Morgunblaðið - 28.10.1924, Page 4
MomGMymiA w *
VÍ'SskÍftí. 'Wiltmiaima I Rjúpur keyptar hæsta verði í
Ný fataAfni í miklu úrvali. Tilbáiu \ H_öePfners pakkhúsi’ Hafnarstræti
föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Aadrjes Andrjes-
aon, Laugaveg 3, sími 169.
19—21.
Astrakangarn (hrokkið) í mörgum
litum, nýkomið á Skólavörðustíg 14.
^orgait Brathers víníi
Portvín (double diamond).
Sherrý,
Madeira,
eru viðurkend best.
"J.* .......... ■ .... ..... ■
'lreraw ’ieraftstuakur kaupir íea-
íiildarprentsmiðja h»sta verði.
Um 40 tegundir af Cigarettuia og
álíka margar tegundir af Vindlum,
fást í TóbakshúBinu.
P&ir, aem fara vel með efni sín,
kaupa skorið neftóbak hjá Leví á
Laugaveg 6, en þeir, sem ekki taka
‘ tillit til verðs, eða vörugæða, þeim
er sama hvar þeir kaupa. Hverjir
eru þeir síðar nefndu?
Overlandbifreið í ágætu standi er
tií sölu. Tækifærisverð ef samíð er
strax. A. S. I. vísar á.
Nú hefi jeg fengið hin margeftir-
spurðu hlýju og ódýru |drengjafata-
efni. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5.
| Sími 658.
Góðar Cigarettur á 3y2 eyrir stykk- j--------------------------
ið í pökkum, mei 20 stykkjim í, fást Nýkomið vefjargam, hvítt og mis-
i Tóbakshúsinu._________ ' litt, ódýrt. Versl. Guðbjargar Berg-
Munntóbak fæst í Tóbakshúfiinu.
Beykjarpípur, ýmsar tegundir, fást
í Tóbakshúsinu.
Átsúkkulaði, gott og af mörgum
tegundum, fæst í Tóbakshúsinu.
þórsdóttur, Laugaveg 11.
, Kensla.
Bókbald kennir Jón Grímsson, Óð-
insgötu 22. Viðtaí 7—8.
HandskoriC neftóbak, mjög fínt og
gott, selur TóbakslhúsiC.
Bakarastofan í Eimskipafjelagshús-
. inu hefir til sölu nokkur glös af Vil-
ixír-hárvatni.
Orgel, harmonium og
píanó til sölu.
Jón Laxdal
Hafnaratræti 15.
Sími 1421.
Pólitúr nýkominn.
O. Ellingson.
Get bætt við. nokkrum stúlkum í
ljereftasaumstíma.
Guðrún Eyleifsdóttir frá Árhæ
Frakkastíg 26 a.
SH TapaS. — Fundií. WKk
Sá, sem tekið hefir eikarmálað kof-
fort í misgripum, ómerkt á afgreiðslu
Eimskipafjelagsins, er vinsamlega
beðinn að gera aðvart á Nýlendugötu
18. .!
L«ia.
Kjallarapláss ea. 9x6 mtr. óskast
leigt. A. S. í. vísar á.
Iandinu, að þeim sje veitt vel
þar sem þeir boma. En það vit-
um vjer og, að allmargir út-
lendingar, sem voru þjer í sum-
ar, ikiunnu því illa, að eigi væri
hægt að fá vín með matnum
'h.já Rosenberg. pá furðaði á því
ranglætj, sfem þessum manni
væri sýnt, með því að' neita hon-
um nm vínsöluleyfi.
F.
Gengid.
Reykjavík f gær.
Sterl. pd............ 28.85
Danskar kr........... 110.11
Norskar kr. .. .. .. 91.56
Sænskar kr.......... 171-12
Doílar .. .. .. .. 6.44
Franskir frarikar .. .. 33.70
Dagbók
□ Edda 592410287 V*
fyrirl . Br.-. R.*. M.
Veðrið síðdegis í gær: Riti á Aust-
urlandi 0—2 stig, á Vesturlandi 1
—5 stig. Kyrt veðnr og víðast hvar
heiðskýrt.
Talning atkvæða við prestskosning-
una fer fram á morgun kl. 1 í bæjar-
þingstofunni.
,,Lagarfoss‘ ‘ kom í fyrrakvöld
seint norðan og V68tan um land.
Meðal farþega voru: Júlíus Havsteen
sýslumaður, Guðmundur L. Hannesson
bæjarfógeti, pórður Gunnarsson út-
jgerðarmaður í Höfða, Arnesen versl-
unarstjóri, Árni Pálsson verkfræð-
ingur, bræðnrnir Jón, Carl og Ólafur
Proppé, Kristján Jónsson fyrverandi
(ritstjóri frá ísafirði, Helgi Hafliða-
(jon útgerðarmaður á Siglufirði, frú
|pómnn Bjarnadóttir frá Vigur og
[ingfrú Halldóra Jakolisdóttir frá
Ögri.
Frá Englandi kom í gær Skúli
Ifógeti. Hann fór á veiðar í dag.
þýskan togara kom „Islands Falk“
inn með í gærmorgun. Hafði hann
tekið hann að veiðum austnr við
Portlarjd.
Tveir austnrrískir hljómlistamenn
þru nýlega komnir á „Hotel Skjald-
breið“ og munu spila þar í vetur.
Kemur sá þriðji síðar, var veikur,
er hinir lögðu af stað. peir sem komn-
ir em leika á piano og selló, en hinn
ókomni er fiðluleikari. Verður þesspia
inanna nánar getíð síðar, því músík
sú, sem boðin er á kaffihúsunum, er
nú orðinn allmikill þáttnr í hljóm-
Íisfcarlífi bœjarins. f staðinn fynr
fiðluleikarann, sem enn _er ókominn,
spilar Theódór Ámason.
EkkErt strit
nQBÍns lítil suða
Og athugið litina i mislitum
dúkunum, hve dásamlega
skærir og hreinir þeir eru,
eítir litla suðu með þessu
nýja óviðjafnanlega þvottaefni
FLIK-FLAK
Gaman er að veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greið-
lega FLIK FLAK leysir upp óhreinindin, rog^á ettir munu menn
sjá, að þræðirnir í dúknum hafa ekkiJorðið“tyrir"neinum áhrifum.
FLIK FLAK er sem sje gersamlega áhrifalaust á|dúka og þeim ó-
aassaas - ■ vmaam* MawnssswMi * t
skaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir| eða^stórgerðir. Parp á
móti hlífir það dúkunum afarmikið,” þar^sem engin þörf er^á
að nudda þá á þv^ottabretti nje að nota^sterka^blautasJpu eða sóda.
nðeins lííil suQb, oq óhreinindin leysast alueg upp!
Fsest I heildsölu hjá
m
Símar 890 & 949. Reykjavik.
Jifrtvel viðkvæmustu iitir þola
FLIK-FLAK-þvottinr*. Sjerhver
mislitur sumsrkirtll eða lituð
mansjettskyrta kemur óskemd úr
þvottinum.
FLIK-FLAK algerlega óskaðlegt.
FLI K
FLAK
Vínsmyglunin. Rannsókn í því máli
er enn haldið áfram. Hefir það gerst
nýtt í því, að skipsstjóri hefir nú
loks játað að hafa sent hluta af farm-
ipum í land á vjelbát, en ekkert
kveðst hann vita um nafn á honum.
Átti það að bafa verið úti á rúmsjó
út af Garðsskaga daginn áður en
þeir komu hingað inn á höfn. Hitt
segir skipsstjóri, að hafi farið í sjó-
inn. pessi framburður skipsstjóra
sýnir það, að hann hefir í fyrstu
borið fram rangt mál, og er því ekki
að vita nema hann eigí eftir að játa
á sig meira en þetta. Nýlega hefir
verið lagt löghald á skófarm skips-
ins, og er það gert samkvæmt kröfu
útlendings þess, sem hjer var af
skipinu.
Jón Sveinsson, bæjarstjóri á Ak-
ureyri, var meðal farþega hingað á
I.agarfossi í fyrrakvöld. Er hann á
leið til útlanda, til þess að kynnast
jfjármálastjórn og rekstri bæjarfjelaga.
Samskotin til ekfcnanna vestan-
lands. Frá G. 10 kr. pó margir hafi
Iátið eitthvað af hendi rakna til þess-
ara samskota, þá hafa þau gengið
ver en búist var við. Vitanlega eru
margir eftir enn, sem óefað ætla
sjer að sýna samúðarvott sinn með
því, að gefa íiokfcrar krónúr. En svo
örlátir og rausnarlegir, sem bæjar-
búar hafa verið, þegar leitað hefir
verið samskota fyrir innanbæjarmenn,
ivirðast þeir ekki ætla að verða nú.
En Morgunblaðimi er óhætt að full-
yrða það, að mikil þörf er fyrir
það,' að drengilega Verði vikist undir
þessa fjársöfnun
; Elsta kona bæjaríns, porbjörg Sig-
! hvatsdóttfir, móðir Sighvatar Bjarna-
sonar fyrverandi bankastjóra,. varð
20-30 duglegir drengir
komi í dag kl. ll’/j og 4 í Gutenberg til aí) bera út Storm.
Há sölulaun.
Í96 ára gömul í fyrradag. Hefir hún
verið blind nú um nokkur ár, og enga
fótavist hefir hún, en er hin hress-
ast.a í rúminu og fylgist vel með
IIVB
tekur nú þegar nokkra unglings
viðiburðum. Baxnabarna.börn til kenslu í skák. Upplýsingar hjá
Ágúst Pálmasyni,
Bergþórugötu 41, sími 1326
eða
Elís V. Guðmundssyni,
Bergst.aðasti’feti 17, sími 930.
nutima
hennar eru þrettán á lífi.
Ólögleg áfengissala. Lögreglan hef-
ir sannað ólöglega áfengissölu hjá
tveimur mönnum hjer í bænum, og [
verða mál þau send til dómstólanna, |
því báðir mennimir munu áður hafa \
gerst sekir í samskonar broti.
Erá Akureyri. Bæjarfjelag Akur-
eýrar hefir lagt 490,000 krónur í
Cjlerárrafveituna, og þykir mlikið,
| þegar þess er gætt, hve aflið er ófull-
nægjandi eins og er. Ráðgert er að
gera nýja stíflu í ána upp hjá Rang-
: árvöllum, til þess að auka rúmtak
vntnsgevma og fallhæð.
Sýslumenn, allmargir, eru væntan-
legir hingað til bæjarins. Nokkrir eru
l egar komnir. Um erii^d'i þeirra er
. óvíst, en vart mun það tilviljun, hve
urargir verða hjer samankoronir i emu.
Öndvegistíð er nú á Norðurlandi.
í sumum sveitum nyrðra, er sagt, að
heyskapur hafi orðið sæmilegur. po
'oþurkarnir væru mjög langvarandi í
rsumar, þá voru kuldarnir svo miklir,
, að heyiu hröktuist mlnna en menn
áttu von á.
ObafíShUSlO er að allra
dórni, seno þangað bafa koraiðr
fallegasta tóbakebúðin í bœnuno,
En e^ki nóg með það, heldur
inun óviða vera úr jafnmörgum
tegundum úr að velja, af tóbaks-
vörum og sælgneti sem þar. —
*
Allir rata í lobakshus
Te'k nakkra nemendur.
Guðrún Sveinsdóttir,
Fjólugötu 5.