Morgunblaðið - 01.11.1924, Side 1
VIKUBLAÐ I3AFOLD
11. árg., 303. tbl.
Laugardaginn 1. nóvember 1924.
ísafoldarprentsmiðja b.f.
Útsala á Taubútum
veröur á mánuöag í Afgi*. Alafoss Hafnarstræti 17. — U!1 keypt hæsta veröi.
Næstkomandi 10 daga verðor ótsalan á Laagaveg 49 opin
og vería þar seldar eftirskráíar vörur undir sannvirÓi:
Cheviot á 15,00 pr. mtr. Kápu- og yfirfrakkaefni frá 8,50—12,00 pr. mtr. Fataefni frá 6,00—12,00 pr. mtr. (Athugií! Efni í föt fyrir
19,50. Efni í yfirfrakka, alullar, norsk-unnin vaðmál fyrir 31,20. Sannvirði 46,80 með núverandi ullarver'ði). Skóhlífar kvenna frá 2,00 parið.
Barnaskóhlífar. Herraskóhlífar. Dömustíg-vjel allar stærðir. Nærföt unglinga seld fyrir hálfvirði. Nærbolir (ísgarn) fyrir herra, sömuleiðis fyr-
ir hálfvirði. Nokkrir tilbúnir karlmannafatnaðir aðeins frá 35,00—80,00. Tilbúnir karlmannsyfirfrakkar frá 50,00—65,00. Regnkápur karla og'
kvenna 20,00, 25,00, 45,00, 70,00, 39,00, 50,00, 55,00,58,00. Kvennhanskar hvítir á 4,50 parið nr. 6:;j. Silkivasaklútar, áður 7,00, nú 3,50. Rautt
Metton (Portieraefni) 7,95. Hálfklæði á 7,75. Loðkantatau (svart og mógrátt) 2,95 pr. mtr. Voal og margskonar gardínutau á 0,90—1,85 pr.
mtr. Gabatintau og gult upphluta og peysufatafóður á 4,95 pr. mtr. (ítölsk klæðiteg.). Rykfrakkar frá 88,00—120,00, áður 130,00—180,00. Hvít-
ar Manchetskyrtur (Arrow Brand) 8,00. Emailleraðar pönnur frá 0,50—2,20. Skaftpottar 18 og 20 cm. Sjerstök email. lok 30 cm. og 12 cm.
Dörslög 20 cm. Gólfdregill 5,50 pr. mtr. Gljásverta 0,35. Bandprjónar 0,25. Flibba-, Manchet- og Skyrtuhnappar.
Málbönd og tommustokkar. Flauel á 4,90—5,50 pr. mtr. Cashemere á 6,90. Brjefkörfur 1,75. Olíuofnar 26,00. Allskonar Leggingar og
Flauelisbönd. Allskonar Litir á 0,25—0,40. Legghlífar. Karbítlampar á 2,25. Emailleraðir mjólkurbrúsar frá Va ltr. til 4 ltr. Lítið eitt af Al-
pacca- og' Mussulintauum. Hattar, herra (harðir og linir), frá 7,50—12,00. Valeur 9,00. Dömupils allskonar, 14,90—16,90. Dömulíf allskonar
(undir og yfirj. Cigarettuveski (Alpacca) á 4,00 (minst 10,00 virði). 40 kr. danskra kaffistell fyrir 28,00. Brjefsefni frá 0,25—0,55. Rakvjelar
(Gilette Bróðir) 3,00.
Flesk niðursoðið á 2,00 pr. kg. Kjötkraftur 4,00 og 6,00 dósir seldar á 1,20 og 2,00. (Húsmæður, notið nú tækifærið. Varan er ágæt).
Sjerstök áhersla verður lögð á að selja 30,00 Dömustígvjel öll úr leðri, og verða þau seldfyrir 11,00 parið, reimuð (minni stærðir),(hnept
stærri og minni stærðir). Þeir, sem þegar hafa pantað þessi stígvjel, geri svo vel og vitji þeirra nú.
Notið nú einu sinni tækifærið meðan það gefst. Lítið ekki á lagið, heldur gæðin. Fjöldamörg meðmadi eru fyrir, að þægilegri, haldbetri
og ódýrari stígvjel hafi ekki þekst hjer á landi síðan fyrir stríð.
Stór afsláttur á öllum ljereftum og flónelum. Auk þessa verður selt mikið af allskonar taubútum langt undir sannvirði.
Gerið svo vel og lítið á varninginn og dæmið um verð og vörugæði!
Tjaldlð ekki tsl eínnap nætui* og minnást. — Kormð fyliir mælirinn* —
t>ar sem við hofum ákveðið að reka framvegis, frá i dag, vátryggingarstarfsemi
hver i sinu lagi, er upphafin
lfátryggingarstofa A. V. Tuliniusy
en jeg, A. V. Tulinus, held starfseminni áfram undir minu nafni.
Reykjavík, 31. október 1924.
A. V. Tulinius. Carl D. Tulinius.
Vátrvggingar:
AðalumboðBmaður íyrir brunatryggingarfjelögin:
Nordisk Brandforsikring
og
Baltica
02
Lifsáb rgðarfjeiagið Thule
" Sæ jónserindrekstur. ~—;
A. y. Tulinius
Eimskipafjelagshúsinu nr. 25. -- Sími 254 og 573.
Símnefni Tulin.
Brunatryggingary
Lðftryggingary
Sjóvátryggingar.
Ábyggileg og greið viðskifti.
Carl O. Tulinius
Eimskipafjelagshúsinu nr. 29 — Sirni 1308.
Símnefni Carlos.
Sykur
i smarri og stsarr!
kaupum, mjog ódýr
Versl. Vaðnes
Simi 228.
Odýrt Hveiti.
Versltnun „pörf'þ Hverfisgöttt
36, selur í nokkra daga ágætai
hveititegund á aðeins 36 aura
Vg kílógram.
Notið tækifærið!
Munið A. S. I.
Simi 700.
Tækifæriskaup.
Skúrbyggingin Baldursgötu 25 A er til sölu með
sjerstaklega aðgengilegum borgunarskilmálum. Með litl-
um tilkostnaði má útbúa húsið fyrir vinnustofur eða til
annara afnota. Nánari upplýsingar á skrifstofu
J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11.
Lista-Kabarettinn heldnr
Dansfeik með SCotelÍion
niiðvikudag'inn 5. nóvember, kl. 9, í Iðnó.
Um miðnætti: Kabarett.
Listi liggur frammi fyrir þátttakendur fi'á deginum í dag, til
nánudagskvölds, í Hljóðfærahúsinu, hjá Eymundssen og í Isafold.
Stormar
verða leiknir siuanudagskvöld kl.
8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
í dag kl. 4—7 og á uiorgun, kl.
10—12 og 2—7. Shni 12.