Morgunblaðið - 11.11.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.11.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ iHaTMM Höfum fyrirliggjandi: Spil frá 5. SalDmon 5 Cd., Handsápuv*, margar teg. mjög ödýrar, yyVi To“ Kraftskurepulner, Biðjið um Columbus met*kid. Besta danska niðursoðna mjólkin. Sendil vantar i Í8afoldarpróntamiðju nú þegar. MJER HEFIR VERIÐ dregin hvít ær með mínu rnarki: geirstýft hægra, fvær fjaðrir aft- an vinstra; ólesandi brennimark. Rjettur eigandi getur vitjað and-' virðis hennar til mín ög samið um markijð. Helgi Signrðsson, Grettisgötu 16. Hjálpræðisherinra. Brigader og frú Boye Holm stjórna saimkomu í Hjálpræðis- hernum kl. 8 í kvöld. Foringjarn- ir frá Hafnarfirði og Reykjavík verða viðstadd’r. Miðvikudagskvöldið kl. 8 er lcveðjusamsæti fyrir ka.pt. Peter-( sen. Óifeeypis aðgangnr. Horna- ogi strengja- hljóðfærasveitin spilar1 bæði kvöldin. Ódýs* Sykui*. f noklk.ra daga, og af sjerstök- tnn ástæðum, selur verslunin „pörf,“ Hverfisgötu 56, sími 1137, bestu tegund af strausykri fyrir aðeins 0,55 a\ira % kg. Frá Rússlasidi. TVISTT A Fjölbreytt, fallegt og ódýrt úrval í MORGUNKJÓLA, SVUNTUR, MANCHETSKYRTUR, MILLISKYRTUR, SÆNGURVER o- fl. Marteinn Einarsson & Co Vefjargarn hvítt, bleijað og óbleijað, einnig mislitt Læg8t verð i borginni. 'J/cnaCclt#tfh*a*en Frair.h. Hann segir á einum stað í grein- um sínum, að ihann búist v:ð því, að þeir, sem haldi starfi ráðstjórn- arinnar fram, mnni segja eitthvað á þá leið, að allir hljót1 að verða sattnmála um það, að Rússlandi stjórni nú þeir menn, sem hafi öll s’kilyrði til að setja þjóðina í hreyfingu, stæla viljana og kveikja eld í hinu rólega rúss- neska blóði. Karlgren segir, að við fyrstu sýn muni margir verða til að samsinna þessu. Menn hafi það þvi líkt sem á tilfinningunni, að t. d. Kreml, sem áður v.Vtist hvíla i imiðaldalegri ró, sje nú orðið að einskonar • starfs-miðstöð, sem rendi út frá sjer l’fandi straumum um alt land’ð. Hvílíkur fram- kvæmda og viljaauður á öllum sviðmm þjóðlífsms. Hvílík árvekni og samstarf! Og hvílíkur hraði á öllurn þessum íhjálparmönnnm ráðstjórnarinnar, sem fylla miðbik Moskva og hafa 'lagt undir sig annað hvert hús í nánd við Kreml. Heill her af stnttMiptum sovjet-ungfrúm hamra þar á rit- vjelar, ungir emhættismenn ' skinnvestum þeysa fram og aft- ur, ráðstjórnarmeðlimir keyra í bifreiðum með brunavagna-hraða. parna hlýtur að vera unnið! Já — það er unnið, segir Karl- gren — en hvern’g og með hvaða árangri, spyr hann. Hann segir að því sje ekki hæ'gt að neita, að sáralitlu vsje komið í framkvæmd af því endurbótastarfi, sem um sje rætt. Bolsjevikkar ihafi aðeins auglýst það með miklu drembi- læti, ráðstefnur þeirra samþykt lög um þa#, og blöð þeirra hafi hrósað at’hafnaþreki Rússa og hætt Vestur-Evrópumenn. En alt þetta margmnrædda og marglof- aða endurbótastarf væri ekki sjáanlegt, nema þá í örfánm smá- atriðum, sem hægt væri að sýna Vestur-Evrópumönnum. Sá at- hafnaþróttur, sem einkendi Bol- sjevikkana og gerði þá, meira en stjórnmálaihugsjónir þeirra, að augnabliksins mönnum í stjórnar- býltingunni, ihann sýnist nú vera gersamlega lamaður. Alstaðar er kvartað, segir Karlgren, yifir því skipulagsleysi og ósamræmi og fálmi, sem einkennir endurhóta- starf Bolsjevikka. Maður sjer lít- :’ð af fram'kvæmdum. En það, sem fæst gnægð af er — orð og pappír. I H EI LDSÖL U Veiðarfæri: Fiskilínur 1—6 lbs. Lóðataumar 18“ ag 20”. Lóðaönglar Nr. 7 og 8. Lóðabelgir. Netagarn 4 þætt. Manilla. • Seglgarn. Bómullargarn. Trawlgarn væntanlegt. Hampur væntanlegur. Hreinlætisvörur: New-Pin þvottasápa. Ideal sápuduft. Handsápa, 12 teg. Raksápa Zebra ofnsverta. Zebo, fljótandi ofnsverta. Brasso fægilögur. Reekitts Blámi. Manison Bonevax. Cherry Blossom skósverta. Fatnaðarvörur: Olíufatnaður, alskonar. Enskar húfur. Hattar, karlmanna. Flibbar. Nærfatnaður. Peysur, bláar. Regnkápur. Manchetskyrtur. MilliskyTtur. N ankinsfatnaður. Ymsar vörur. Sissons Brothers heimskunnu málningavörur. Vatnsfötur, galv. 12“. Bollapör. Vatnsglös. Skipskex. Snowflake kex. Svínafeiti, o. m. fl. ICRISTJAH 0> 3IUIGFJÖRÐ, Reykjayiki tfon$rpeconi j irnar drukkni í pappírsháfi, og I daglegt líf borgaranna truflist svo greipilega vegna þessa pappírs-1 valds, að e'kki sjeu dæmi til slíks.! Hárkvilla, ( \ Frá Uestur-Islendingiim (Ur vestanblöðunum að nokkru). SM0R8RODKJEX atklier e é I Umböðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. En þó einkum pappír. pegar ekki var þörf á vjelbyssunum,, segir Karlgren að menn hafi tekið því meira ástfóstri við ritvjelarn- ar. Byltinga-andinn sje orð’nn innikreptur í skriffinsku-æði, sem hvergi eigi sinn líka og orðið sje að plágu um alt land’ð. Hann tel- ur, að ekki sje hægt að segja. niargt gott um keisarast jórnina rússnesku, en hún hafi verið mhrg-| ifalt betri en sú, sem nú sitji að völdum hjá Rússum, því þessar hlægilegu skipulagsbundnu ráð-| stjórnarstofnanir, sem ætli ekk;. hæfileikunum starfssvið, heldur fiokksfylginu, þær byrji balk við grímu af uppgerðarönnum dæma- leusan barnaskap og úrræðaleysi,! þó við einföldustu mál sje að eiga. En skrifað getulr ráðstjóm- in og. starfsfólk hennar. Pappír’nn ^ er að kæfa okkur, — sú kvörtun segir Karlgren að bafi alstaðar^ heyrst. Bestu endurbóta-hugmynd- fsafoldarprentemiðja ley»ir alla prentun vel o* »am- vlskuaamlega af bendl metj laegath V*r81. — Hoflr beatu aambönd 1 allakonar papplr »em tll eru. — Hennar alvaxandl gengl er beetl mnllkvarSlnn 4. blnar mlklu vln- aesldlr er hfln beflr nnnlfl ajer meB árelBanlelk 1 vltiaklftum oc lipurri o* fljðtri afgrreiB»lu. Fatitn-, nuh»« o* inihfala- hora ttl mfuSm * »krIf»tofwml. — ------------glaat M.------------ 7. nóv. 1924- FB Mannslát. Nýlátin er í Keewa- t’n, Ontario, Bergur Sigurðsson Borg-fjörð, frá Kárastöðnm í Borg- arfirði, einn hinna eldri landnema íslenskra í V'esturheimi. Ásmundur P. Jóhannsson, sem verið hefir fulltrúi Vestur-íslend- inga undanfarið á aðalfundum E.'mskipafjelagsins, og kona lians Sigríður, áttu silfurbrúðkaup þ. 9. okt. og var þeian þá haldið yeglegt samsæti í Winnipeg. Ás- j ímmdur fluttist vestur um alda-i mótin, þá fjelaus maður, en er nú talinn einhver efnaðist fslend- ’ngurinn vestra og 'hefir hann haft sig allmjög í framndi í ýms- um málum, einkahlega í þjóð- ræknismálum þar vestra. Er hann og drengur besti, eins og hinir rnörgu vinir hans hjer vita vel. Ólafur S. Thorgeirsson, bólkaút- gefandi og prentsmiðjueigandi, er undanfarin ár hefir verið konsúll Dana og íslendinga, hefir nú lát- ið af því starfi, vegna anna við önnur störf. Við embætti þessu ihefir tekið Albert C. Johnson, fasteignasali í Winnipeg og hon- um til aðstoðr hef'r verið setitur | Knud Schioler. Kirkjan í Selkirk. fslenski söfn uðurinn í Selkirk, Manitoba, hefirj nýlega látið reisa veglega kirkju. ,Var hún vígð fyrir skömmu með mikilli vitfhöfn; m. a. góðra gjafa ei- kir'kjunni bárust, var vandað kirkjuorgel frá porsteini Oddssyni fasteignasala í Winnipeg og konu hans. Er porsteinn alkunnur vestra að rausn og höfðinglyndi. W. H. Paulson, íslenskur maður, var í kjöri til fylkisþ’ngsins í Saskatcbewan. Kosning át't.i að fara fraim 20. s.m. Paulson hefir verið þingm-aður áður, níu ár sam- fleytt í fylki sínu. Er hann tal- inn atorkumaðnr. Kom haim 26 ára gamall til Kanada og kunn: þá ekki orð í enskri tungu. Jchannes Jósefsson, glímukapp- inn frægi, vinnur fyrir Keith- leikhúsin j vetur. Sýnir ’hann nú nýjan sjálfvarnarle’k, sem á að veita hugmynd um það, hvernig ’hárrot, flösn og hársjúk- dóma losnið þjer við, meö því lað nota hinn ágæta 'Rósól-Hárel- ixír er fram- ieiðir mikið : og fallegt : : : hár. : : Laugavegs Apátek. Saltpokar, Trawl-garn, Bindigarn, !i Kn l Ei. Sfmi 720. S f ett arc 24 vepsleinlKg 23 PðulSBR) 27 FoMberg. Aiipparsíig 29. 3árnsmíflauErkfaEri. íslenskir víkingar vörðust Rauð-- skinnum, er þeir höfðu fundið , Vínland hið góða.“ Segir Jó- hannes í brjefi til Lögbergs, að þess: leikur hans hafi hvarvetna vakið milda eftirtekt. (Fjelag- þetta, Keith-leikhúsaf jelagið, á leikhús. um öll Bandaríkin, og mun Jóhannes ferðast um allar stórborgir Bandaríkjanna í vetur, IJefir Jóhannes áður unnið fyr:r- þetta fjelag.) Norsk stúlka, Martha Ostenso, sem er fædd í Bergen, en kom á unga aldri til Manitoba, og dvaldi á uppvaxtarárum sínum í íslenskri bygð vestra, hefir ný- lega fengið 13,500 dollara verð- laun, og þar að auki liluta af út- gáfuágóða, fyrir skáldsögu, er hún hef’r samið og 'heitir „The Wild Goose“ (Villigæsin). Skáldsagan er lýsing á lífi í íslenskfi bygð við anstanvert Manitobavatn. Miss Ostenso er 24 ára að aldri og hefir stundað nám við Manitoha- háskólann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.