Morgunblaðið - 13.11.1924, Page 1

Morgunblaðið - 13.11.1924, Page 1
NBUUB VIKUBLAÐ I AFOLD 12. árg., 10. tbl. Fimtudaginn 13. nóvember 1924- ísafoldarp renteSmiSj a hui. i Gamla Bíó Æskusynd. ] Sjónleiknr í 6 þáttum t'ftir Robert Dinesen. Tekin af II. F. A-fjelagirm í Berlín og leifcin af fvrsta fiokks þýskum leikurum og aða hiut verkið ieikuv hin góðkunna fagra leikkona Loiie Neumann. Myndi ner fallbeg og efnisrík °g listavel leik.in. Börn fá ekki aðgang. Wfty, Bið Stormar ^'rða leiknir í kvöld klukkan 8' Aðgöngumiðar seklir í dag ki. 30~'1 °g eftir kl. 2. Sími 12. Alþýðusýning. Hveitif Hi*isgpjóny Sagógpjón, Kaptöllumjöli Kaffi, IVIefliSa UffiÍMlL Sími 8, 3 línur. Nýflcomiðs þakpappi. ^íentanlegt með íslandi: ,Burg-‘ i eidavjelar, hvítar og emaeleraðar. ’’^anier“.( „Cora“- og „H“- » emaeleraoir og svartir. Pvottapottar, BldMsvaskar, Skólprör, 3 tommu. I A. Einni*sson & Funk TemPla™«uudi 3. Sírni 962. Jarðarför litla drengsins okkar, Geirs, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 14. þ. m., og hefst á heimili okkar, Thorvaldsensstræti 2, kl. 1 eftir hádegi. Áslaug og Hallgr. Benediktsson. Bello örúnl-110 lnM fvrir Gillette-rakvjelablöð er viður- kend sú besta á lieimsmarkaðinum, af öllurn, sem reynt hafa. Eitt blað endist í 1—2 ár. Gerir gömul blöð sem ný og ný blöð betri. Fsest á rak- arastofu Sig. Olafssonar og VersL París, Laugaveg 15. Aðalumboðsmenn: íi. Kjartansson & Co. Reykjavík. I Ríkra manna konur. Stórfengleg og lærdómsrik kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Clsáre Windsor og House Peiers af frábærri snild. — Efnið í mynd þessari er svo óvanalega gott og vel með farið, að hreinasta unun er á að horfa, og viljum vjer ráða þeim til, sem unna góðum kvikmyndum, að sjá þessa ágætu mynd, sem bæði er lærdómsrík og skenitileg. SÝNING KLUKKAN 9. S9S33 Aðgðngumiðar Að aulcafundi H.f. Eimskipafje- iags IslaiRéds es'&a afhenfip á skrifst ofu ffelacpsins i dagy Kl. 1—6 sfódegis. Nýtt. Nýtt. Nýtt. Karlmannastígvj'el með Oroinleðulrsóliim endjalst mikið lengur en venjulegir leðursólar, eru raka- lausir, og því hlýrri og (hentugri í bleytu. — — Parið krónur 27,50. — — Einnig mikið úrval af raudsaumuðnm karl- — — mannastígvjelum og skóm. — -— V e r ð i ð hvergi lægxa. — R e y n i ð. Skówepslun B. Stefánssonap Laugaveg 22 A. — Sími 628. Bókauppboð i9 r hiq=d lsll^= "I sem hófst í Bárunni í gær, helöur áfram á sama stað í ðag og byrjar kl. 1 e. h. Fjöldi ágæfra bóka óseldar. í óskilum er á Breiðabólsstöðum á Alftanesi brún hryssa, mark: Stýft liægra. Verðar seld eftir 8 daga. ERLENDUR BJÖRNSSON. L Þetta merki er vður trygging Þetta skrásetta vörumerki, sem einuDgia er að flnna á hinum verulega ekta Gillette rakvjela- blöðum, er yður trygging fyrir svo góðum rak- vjelablöðum, sem best eru fáanleg á heimsmark- aðinum. Hjer á landi er þegar margra ára reynsla fyrir því að engin rakvjelablöð nje rakvjelar eru úr betra efni nje eins vel hert, sem Gillette rakvjelablöðin frá »G'llette Sufety Razor Co. Fæst alstaðar ■ smásölu. En i heildsöln hjá okkar viðnrkendn umboðsmönnum: I. E. M ö 11 e r s E n k e & Co., Köbenhavn. í umboði: Carl Sæmundsson & Co. Reykjavík. 1G=J Hey og fóðurbætir. Þeir, sem ætla að kaupa útlent hey eða fóðurbætir, ættu að leita tilboða hjá okkur. Eggepf Kpistjánsson ft Co» Hafnarstræti 15. Sími 1317.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.