Morgunblaðið - 13.11.1924, Side 4

Morgunblaðið - 13.11.1924, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ ISAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F. liefir neía tnldar bækar, ávalt lyrlr- lijctrJandi, tll söln i akrifstofn «111111. í*jtJnnMtuba'kur prestaitallai HelRisiBabök (Handbók presta), Prestþjönustubök (Mlnisterlalbök). Söknarmannatal (Sálnaregistur), PæCing-ar- og skírnarvottorC, 1 blokkum í 00 stk. Oestnliœkur giatihúaa: 2 stærOir, þykk ogr þynnri. (Lög nr. 10, 19. mal 1920, 7. gr.: Hver aí, aem gerir «Jer þaS aO atvinnu, aO nokkru eOa öllu leytl. aO hy»a gestl, skal haf-a gestabók, löggllta af lögreglustjöra, gegnum- dregna og tölusetta. Skulu allir þeir, er glstingu taka elna nött eöa lengur, rlta meO eigln Vsndi nöfn sln, heimlll, stöOu og slOasta dvalarstaO 1 böklna. Lögreglumönnum skal jafnan helmilt aO skoOa bök þessa og taka afrlt af henni. DómsmálaráOherra getur elnnlg skyldaO forstöOu- menn gistihúsa tll þess aO senda lögreglunn! eftlrrlt úr gestabðk). Skipa-dagbækar 1 L.eiOarbók, LeiOarbókaruppkast, VJeladagbók, Vjeiadagbókaruppkast, LelG&rbókarheftl (fyrlr stýrlmannaskölanemendur), Almanak handa (sl. flskimönnum. iölnkunuabsrkur: Fyrir barnaskóia (nýja gerOln) og kvennaskóla — gagnfræGadeild mentaskólans, — lærdómsdelld mentaskðlans. Reikningsbakur sparisjööa t AOalsjóObók, Dagbók bókara, Innheimtubók, InnstæOubók, Lánabók, Skuldbindingabók, SjóObðk fyrir innlög, Vljcilbðk. Sendar eftir pöntmi hvert á Iand sem er, gegn póstkröfn. fylgja blint peim; sem æstastir eru, jfyjgja komimtnistum, föðurlandssvik- urunnm föðurlandslausu, sem hafa ípyðingu allra verðmæta, andlegra sem t'fnalegra, efst á stefnuskrá sinni. Upplitsdjarfur, Hallbjörn! Sýndu í orði og verki iiver þú ert, og íslensk alþýða lærir fljótt að lítilsvirða þig að verðleikum. --------O----I Fiðrtiiour Djierið iir. (Eftir skeyti frá Jordan). Paris, 8. nóv. Frá Berlín er símað: Samkvæmt fjármálaumbótnm og iánnm þe’lm, sem komust á, eftir tillögum Da- wes, hefir fjárihagur pjóðverja hatnað að mun. A fyrri ihelming yfirstandandi árs hafa tekjur rík- isius numið 3300 miljónum marka. en tekjur alls ársins voru áætlað- ar 5200 miljónir marka. Vegna þess, hve horfurnar nú eru góðar, befir stjórnin ákveð- ið, að draga úr ýmsnm sköttum, taka aftur upp nokkur embætti og eiuíbastörf, scm lögð voru nið- ur, vegna fjárhagsörðuglei.ka og ihækka laun embættis- og starfs- manna. Auk þess hefir verið á- kveðið að greiða að nokkru gaml- ar ríkisskuldir innlenðar, sem 46- ur hafði verið ákveðið að nema úr gildi. -------x-------- Innlendar frjettir. ísafirði 12. nóv. FB ,,pór‘ kom h’ngað í kvöld með enskan togara, „Seddon“ 999 frá (rrimsbv, sem hann hafði tekið í landhelgi við Vatnsnes. pessi tog- : ’ yfír 100 tegundír. Frá BS aur. rúllsn, ensk staerð H.f. Rafmf. Httl * LJÓa Ódýr SYKUR. S tra vsykuri nn er á förum, en í þess stað selur versiunin „pörf,‘ ‘ Hverfisgötu 56, sími 1137, smáhöggna, harða molasykurinn á aðeins kr. 1,25 kílóið. Notið tækifærið! Starfsstúlka óskast að Vífilsstöðum nú þegar. v-'.una eftir samkomukvöldinu í kvöld í þingMltsstræti 28.Upplestur, handa- vinna, veitingar. Fisksölubúð hefir Jóhann Eyjólfs- fson frá Brautarholti sett á stofn í Hafnarstræti 18, gengið inn frá Kolasundi. Er þar alt mjög prýðilega útbúið, og ólíkt því, sem maður á að venjast hjer, þar sem fiskur er seldur. ,,Ustetind“, skip það, er rakst á (grunn á Kjalarnesi, hefir legið nokk- urn tíma 'hjer í þurkvínni austan steinbryggjunnar til viðgerðar, en henni er hvergi nærri lokið enn. Er kjölurinn framan við miðju skipsins sundurtættur og hefir gengið xnikið upp við áreksturinn. Togararnir. Af veiðum kom nýlega i „Royndin' ‘ með 1000 kassa af ís- fiski.. Á að salta allan aflann hjer. „Egill“ kom frá Englandi í gær. llikyMi'ingar. •MUr Ruglýsingar í Morgimbl»ði8i ■^íftdÍBt til A. S. í. (AnglýsÍRgaskrif' tiofu íslands), Austoritræíi 17. mmi YiSskifti. '% Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúio föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af' greidd mjög fljótt. Andrjes AndrjeS- iim, Laugaveg 3, sími 169. 'SbgDamiiix m ■■■■■■■ ■ ■■ — Bfotherö vísi*' Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Upplýs'ngar hjá yfirhjúkrunar- konnnni, sími 101, 813. Verslunarmannafjelag Reykjaviknr. jBókaútlán fimtudag 13. nóvember. — Spilakvöld. Hroinar Ijereftstaskm k&npir ls«' ú'tlarprentamiðja haesta vsrði. Veggfóður kaupa menn best og ódýrast hjá Sv. Jónssyni & Co. Kirkjustræti 8 B. ari er frá sama fjelagí og togar- inn, sem „pór“ tók á Skjálfanda- flóa um daginu. ------0-------- Qengiö. Rvík í .g-ær.. Sterl. pd. .. ,.......... 28.60 Danskar kr................109.(X) Norskar kr.................. 92.00 Sæns’kar (kr...............166.05 Doliar...................... 6.21 Franskir frankar............ 33.86 ---x-- Dagbók. Veðrið síðdegis í gær: Hiti 2—6 •stig. Suðvestlæg átt, skúrir siimstaðar með hagli á Suður- og Vesturlandi. Til ekkjunnar, sem misti alt sitt í hrunanum á Hverfisgötu 93, hefir Morgunblaðinu borist frá N. N. 5 kr. L. F. K. R. biður fjelagskonur að Slysfarir. Um síðustu belgi tók mann út af togaranum „Rán,“ og drukuaði hann. Var það ungur maður, .ættaður af Akranesi og hjet Gísli J. i Jónsson. Veður var slæmt, og meidd- ust tveir menn á togaranum. ísfiskveiðum eru nú allir þeir tog- arnr að hætta, sem farið hafa með , áfla sinn til Englands. Er markaður (þar kvikull og óviss, en uppgripaafli að veiða í salt, og útlit fyrir gott verð á fiskinum. Framsóknarfjelag verður ekkert stofnað í þesari viku; en eftir helg- ina mun Jónas rotla austur í Flóa. 1 Enski togarinn, Earl Ivitchener, er i mikið umtal varð um í sumar ,þegar Sigurður Sigurðsson tók hann og '.sektaði í Vestmannaeyjum, er nú kominn hingað, og þó ekki af sjálfs- dáðum. Kom Fálkinn með hann hing- aö í gær og stendur svo á því, að .togarinn var í sumar kærður af Suð- urnesjamönnum fyrir veiðar í land- helgi, en hefir ekki náðst fyr. Skip- j stjórinn var kaUaður fyrir rjett í jgror, en neitaði kærunni, og var sett- tur í gæsluvarðhald í gærdag. Mun því máli þessu ekki lokið fyrst um sinn. Af veiðum hafa nýlega komið Kári með 1000 kassa og Ása með 130 föt lifrar. Aflinn af Kára verð- ur saltaður h: r E.s. Suðurland fór til Borgarness í gær að sækja norðan- og vestanpóst. Rannsókn er nú lokið í vínsmygl- | aramálinu þýska, og mnn dómur verða kveðinn upp bráðlega. Átsúkkulaði, gott og af mörgn11' Segundum, fæst í Tóbakshúsinu. Handskorið neftóbak, mjög fínt gott, selur Tóbakslhúsið. Hálfs og heils kíló sultutauskrukk- nr, tómar, keyptar hæsta verði Grettisgötu 40 B. Spaösaltað kjöt í heilnm tunnuin °S lausri vikt, reykt sauðakjöt, selur Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Verðlækkun enn. Molasykur 60 aV-> strausykur 53 au., toppaisykur, kanch®" jkaffi og kaffibætir ódýrt. Hannes Jóusson, Laugaveg 28. Vel trygð skuldabrjef óskast L1 kaups strax. Upplýsíngar í síma 360- Molasykur og Kandíssykur er bes* n'Ö kanpa í verslun Ól. Amundasoní,í• Kókó gott og ódýrt fæst í versh'1* Olafs Á mundasonar. Verksmiðjustúlkan fæst hjá öll,lir' bóksölum. Nokkrir liðir af keðju 1 tornrnu 7/8 tommu, óska.st keyptir. Uþpl|s' ingar í sími 1084, rnilli kl. 12 og Tapatl. — FundiS. Belti af drengjafrakka hefir tap' ast á leiðinni frá Kennara.skólan-U11' að Vesturgötu 25; óskast skil^" þangað. Hefnd jarlsfrúapinnar. Eitir Ctewfi® fheldon. — Tvisvar sónnum sendi jarlinn myndarlega fjárhæð til Nínu, en íhæði skiftin var það endursent. Og loks fr.jetti hami, að madama Leicester og dóttir (hemiar, lafði Malcohn, hefðu flutt frá London. Gat hann á engan hátt komist að því, hvar þær væru, en það var hon- um gleðíefni, því hánn vonaði, að þær hefðu tekið það ráð, að láta aldrei sjá sig í Lundúnum framar. Ekki s'krifaði hann Kenneth neitt um það, en sá vel um, að fje hans ávaxtaðist vel, í þeirri von, að CaroLne dóttir hans niundi síðar njóta góðs áf því. Jarlinn af Durwárd var orðinn þreytt- ur á Lundúnalífinú. Hann var maður vellríkur, og var sífelt að hækka að metorða-st'igunum, og varð sífelt að taka þátt í metorðum og gleðskap; en nú voru þeir tímar ikomnir, að hann var orðinn leiður á þessu öllu. Eirðarlevsi og óánægja skipuðu hásæti í hnga hans. Caroline hafði mist ailla löngiin til þess að taka þátt í samkvæmislífinú. Er 'hanni var batnað, var mikið reyut til þess, en allár þær tilraunir urðu árangurslausar. Hún (hafði heldur engan áhuga fvrir námi, og virtist raunar áhugalaus um alt, nema eitt; Að komast sem fyrst aft- ur á gamla heiniilið sitt, Leamington Towers. .Jafnvel jarlinn var farið að langa þangað, einkum síðan Ralph hóf aftur nám sitt í Oxford. Varð það úr, að þau jarlshjónin fluttu til Leamington Towers. En þessi breýting hafði -pkki tiL ætluð áhrif >á — jarlinn. Svefnleysi ásótti haun og eirðarleysi í vÖku. Eins og gamlar endurminningar ljetu hann engan frið (hafa. Oft var það, er hann hafði gengið til hvílu og' fesi blund, að illir draumar ásóttu hann. Vaknaði hann þá oft með andfælum og .varð að kiæða sig og ganga út í garðinn til þess að svala sjer og ná sjer aftur. Breyt ngiji á iionmn var svo gagnger, að þjónar Iians ræddu um hana í hvísling- um og hráðlega lagðist sá orðrómur á, að vofa ásækti hann. Og enginn hinna einiföld’U þ.jóna var í efa um hver vofan væri. Hún var engin önnur en fyrri kona jarlsúis afturgengin, fagra og góða lafði Durward, sem hafði sætt svo Ihrana- iegri meðferð a.f manni sínum. Lolks fór svo, að hann svo að segja misti alla matariyst og svo taugaóstyrkur var liann Iprðinn, að hver hinn minsti hávaði fjekk hann til að hrökkva saman í kufung. — Loks sá .jarlinn sitt ráð vænst að taka ftillit til óska. konu sinnar og leita að- stoðai- húslæknisins gamla, Dr. Craw- ford, sem eitt sinn annaðist fyrri konu .jarlsins, lafði Madeline Durward, eins og enn mun í fersku minni lesandans. Dr. Crawford ikivað jarlinn hafa of- reynt sig andlega í stjórnmálaþjarkinu. Svo sem til viðvörunar mælti thann við jarlinn, er hann var í þann veginn a^ kveð.ja: „pjer verðið að gæta allrar varúðaL Dnrward jarl, annars verður inna13 skamms líkt ástatt fvrir yður og raU® var á um fyrri konu yðar, lafði Made- line, fyrir átján.til tuttugu árum síðan- „Hvað segið þjer?“, sagði jarlinn andlit hans varð öskugrátt af ótta. „P.ier ætlið þó ekki að halda því fram, að je% sje l)ilaður á geðsmununum?“ „Ekki — enn þá. En þ.jer verðið $ gæta allrar varúðar, annars mun fara,“ svaraði Dr. Crawford alvarlega- „Hvað get .jeg gert? Jeg vildi a^ reyna til þess, að komast hjá að 6*®** slíkum örlögum.“ „pjer verðið að gæta þess, að koi>iai , elkki í neina þugsanaæsingu,“ læknirinn og horfði rannsóknaraugu111 81 andlit, hans. „Er nokkuð sem þyngir huga yðar, sClIi stendur?“ „Nei, ekkert, nerna mig dreymir hras

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.