Morgunblaðið - 18.11.1924, Síða 4

Morgunblaðið - 18.11.1924, Síða 4
0 4 MORGUNBLAÐIÐ AuglB dagbók I BH Tilkynningar, Átsúkkulaði, gott og af mörgim í cgundum, fæst í Tóbakshúsinn. Ennþá er svolítið eftir af ódýru ('igarettunurri, með tyrkneska tóbak- inu, í Tóbakshúsinu. Handskorið neftóbak, irjög fínt og jott, selur Tóbaksbúsið. Hálfs og heils kíló sultutauskrukk- ur, tómar, keyptar hæsta verði á Grettisgötu 40 B. peir, sem reykja, vita það best, að Vindlar og VindJingar eru því aðeins góðir, að þeir sjeu geymdir í nægum og jöfnum hita. pessi skilyrði eru til staðar í Tóbakshúsinu. Lækkað verð á syikri og sólskins- sápu í Verslun pórðar frá Hjallr, Laugaveg 45. viSskifti. '^mmé Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- son, Laugaveg 3, sími 169. Brothers vini Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Verulega gott, blátt cheviot í drengjaföt, alskonar tiliegg til fata, hnappar margar tegundir, þræði- garn, hnappagatasilki í öllum iit- ;im, maskínusilki mislitt, klæðakrít o. fl. o. fl. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri, Laugaveg 5. Epli, tvær tegundir, sehtr Tóhaks- húsið. Súkkulaði er ódýrast í verslun pórðar frá Hjalla, Laugaveg 45. Epli á 75 aura. Útsala á sykri og m'atvörum. Hannes Jónsson, Laugi- veg 28. Hreicar Ijereítalmiknr kaupir ísa íoM&rprentsmiðja luesta verði. Allir þijrfa að eiga Glæsimensku. t i >Tf-yiTjK‘ Lerga. Ágætt -skrifstofuherhergi 1 húsi mínu, Austurstræti 17, uppi, móti götu, fasst leigt nú þegar, eða síðar. L H. Miiller. Tapað. — FundiS. W Reiðhjól er í óskilum hjá Haraldi Jóhannesisen, Kirkjustræti 10. og vitnaði þar iim sjálfan sig, kenslu sína og sakleysi í því efni. Játaði hann þó, að skólinn yrði núkið vopn í baráttu jafn- aðarmanna. Ummœli um útyerSarmenn og kaupmenn bœjarins. Ó. Friðriksson talaði nokkur orð, en gat þess, að hann væri lasinn, og gustaði því minna af bonum en venjulega, en þó nokkuð. Kvað hann útgerðarmenn stjórna bænum, og- ’kaupmenn bæ- jarins væru svo heimskir, að þeir Ijet.u clraga sig á eyrunum út í barlóminn og íhaklið (og þá vit- anlega eiganda Hljóðfærahússins með). Fetaði hann svo í fótspor St. J. St. og vitnaði um skólann í verkamanna sikýlinár, og kvað hann flekklausan og lausan með öllu v’ð pólitísk áhrif. (Koma þeir nú í halarófu hver af öðr- um, kennararnir, og vitna, fyrst Guðmundur úr Grindavíkinui, þar næst Stefán og svo Ólafur. Og sennilega er von á fleirum. Stafar þetta af illr: samvisku?) væri ekki farið feta framar en nhuðsynlegt væri. Mintist hann | á ýmsa liði 'hennar, e'nkum fast- eignirnar, kvað hann bæinn hafa lítið upp úr þeim, og væri dýrt að hyggja hús, sem ónýtt væri eftir eitt eða tvö ár. j Yms'r bæjarfulltrúar töluðu oft. i Klukikan 8 var fundi slitið, og | annari umræðu frestað til næsta reglulegs fundar. -------o-------- Gengiö. Fjárhagsácetlunin gœPlega samin. Þ. B. kvað fjárhagsáætlunina svo gætilega samda, að í henni Keykjavík í gær. Sterl. pd.................. 28.60 Danskar kr.................108.66 Ncrskar kr................. 91.49 Sænskar kr.................165.76 Dollar...................... 6.19 Franskir frankar........... 32.92 l) agbök, Veðrið síðdegis í gær. Hiti 1—4 st. (Yest-suðvestlæg átt, all-hvöss á Suður- og Vesturlandi. Bjartviðri á Norö- austurlandi. Jeljaveður á Suður- og Vesturlandi. Strandmennirnir á Terneskær, sem j strandaði austur á Meðallandi nýlega, í’óru af istað frá Vík í Mýrdal í gær- EkkErt strit Röeins lítil suða Og athugið^litina i mislitum dúkunum, hve dásamlega skærir og hreinir þeir eru, eítir litla suðu með þessu nýja öviðjafnanlega þvottaefni FLIK-FLAK Gaman er að veita þvi athygli, meðan á suðunni stendur, hve greið-’ lega FLIK FLAK leysir upp óhreinindin, og á eftir munu menn sjá, að þræðirnir í dúknum hafa ekki orðið lyrir neinum áhrifum. FLIK FLAK er sem sje gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim ó- skaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir eða stórgeiðir. Þar á móti hlííir það dúkunum afarmikið,* þar sem engin þörf er á að nudda þá á þvottabretti nje að nota sterka blautasápu eða sóda. flöeins lítil suöa, og óhreinindin leysast alueg upp! Fæst í beildsölu hjá J >fnvel viðkvæmnstu litir þola FLIK-FLAK-þvottinn. Sjerhver mislitur sumarki'Jl eð.i litnð mansjettsky'ta kemur óskemd dr þvottinurr. FLIK FLAK er alveg óskaðlegt. FLI K §ímar 890 & 949. Reykjavík. FLAK morgun. Frá strandinu hafði það síð- ast frjest, að skipið lægi í sjó á mar- bakkanum, og alt útlit fyrir að það færi í kaf. Bifreiðar frá B. S. R. fara í dag austur í Hvolhrepp, til þess að sækja strandmennina. Dánarfregn. pann 5.' þ. m. andað- ist Magnús pórarinsson bóndi í Há- túirum í Landbroti. Var hann búinn að vera veikur í alt sumar. Magnús var drengur hiirn besti. r „Sonju“ út, sem strandaði í Vest- mannaieyjum fyrir skömmu. Var iskip- ið dælt þurt og ljett svo sem unt var. i Eu í istað þess að nást út, kastaðist' það enn lengra upp. Er því talið alveg útsjeð um það að það komist úl hjálparlaust. Ætlar Geir að reyna að ná því út með næsta stórstraums-1 flóði. I Úr Stykkishólmi var símað í gær, aj þar lilefði verið undanfarið nijög gaefftalaust og tilfinnanlega fisklítið, þegar á sjó hefði gefið. I gær var þar kafalds mugga og dálítill snjór kom- inn; annars hefir verið þar auð jörð aö niestu fram til þessa. Afkoma manna var sögð ágæt eftir sumarið, jafnve.l óvenjulega góð. Strandið í Vestmannaeyjum. í fvrradag var gerð tilraun til að ná ,,Earl Kitchener". Dómur hefir nú fallið í máli skipstjórans á „Earl Kitchener' ‘, Thomas Warthington; hefir hann verið dæmdur í 30 'þúsund króna- sekt og þriggja mánaða fang- elsi. Hann hefir áfrýjað dómnum til Hæstarjettar. Gullfoss var í Stykkishólnu í gær s'einnípartinn. Hann er væntanlegur hingað á morgun. Esja kom að vestun í fyrradag; fer lijeðan í hringferð í kvöld. Til Hafnarfjarðar kom í gær Va þole ineð 120 föt lifrar. Tcgararnir. Af veiðurn hafa kenii nýlega: Leif'ur heppni með 170 tuni y'ir lif'rar, eftir 4 daiga veiði; Skalli grímur með 180, pórólfur með 16' Glaður með 140, Maí með 135 o Austri til Viðevjar með 132 föt. Da-gný, fisktökuskip, sem hjer he ir legið, fór til Viðeyjar í gær c tckur þar fisk. Áfengið í ,,íslandi“. Við vöruskoi ut; þá, 'Seim fránr fór í gær á vöm úr Islandi, fundust 100 lítrar i spíritus í kassa eiuum. Er enu]: ósanuað liver þann spírituis á. E líklegt þvkir að hann eigi nienn þe •at fslandi, sem nú sitja í gæisluvar haldi, og verður þaö mál rannsakí í dng, Belgaum kom frá Englaudi á sunir dnginn. Ðefod jarlsfrúaFlDoar. Eftir Oeorgi* Sheldon. 24. kapítuli. Ráðagerðin. .pegar jarlinn raknaði úr rotinu, sló köldum svita um hann allan og þó hann væri áuimir, andlega og líkamlega á þes.sari stund, tókst honum einhvem veg- inn að skríða inn í herbergi sitt. Daginn eftir lá ihann í h:,tasótt og kalláði sífelt á Kenneth. Tiæknir var sóttur. en haim gat lítið að gert. Liðu svo þrjá'r vikur og fór hann heldur að br-eiísa.st Qg barst honum þá brjef Kenn- ethfc..-Var þá eins og hann yngdist, npp «ni túg ára. Sendi hann undir e’tns eftir lögmanni sínum og bað liann að gera ráðstafanir til hjónaskilnaðar milli þeirra Malcolms-hjónanna. . •Hagði ihann þegar Caroline frá efn'inu í hrjefi Kenneths. Varð hún glöð, uns hún vissi, að Kenneth ætlaði enn að ferðast um oákveðinn tíma. Ræddi hún um stund við föður -sinn, aðallega um það, hvar madama Leicester og Nína dott'r hennar vteru niðurkomn- ar, en um það var þeim enn ókunnugt. Reyndi járlinn á alla^i hátt að stynkja dóttur sína í þeirri trú. að þá er Kenn- eth væri frjáls maður aftur, mundi haiin 'fljótt glevnia, og þá væri tækifæri fvrir hana. „En verður hægt að koma þessum sk’ilnaði í kriiiír — bj*áðlega?“ „Hm! Með því að eyða snoturri fjár- hæð, dóttir góð. Að vísu mun madama Leicester gera alt, sem í hennar valdi stendur — og dóttir hennar vafalaust líka. Ef til vill, verður hægt að koma þessu í kring án þess að þær viti af. \rerustaður þeirra er ókunhur. V:ð verðum að auglýsa eftir þeim og boða þær á fund dómaráns. Taki þær ekki eftir auglýsingunum er vegurinn greið- ur. Annars verður það meiri erí'ðleik', uin bundið, en við munum samt sigra. Jeg trevsti því, Caro, að þú leggir þig' alla fram til þess að sameina Durward og Melrose-ætt:mar.“ ..Auðvitað, pabbi. Jarlsfrúnni af Mel- rose uuiii falla mikil hamingja í skaut. Hún hefir jafnvel — svo að segja — frjálsan aðgang að ikonungshöllinni. Tak- markalaus auður er undit* handarjaðri hennar. Ne:, faðir sæll, jeg þarf engr, eggjunar með.“ „Mig liefir aldrei grunað, Caro, í þú væi ir, hm!, eins metorðagjöm og je Jeg hjelt, að ást aðeins stjórnaði ger uin þessum.“ ..Hvorttveggja! Jeg verð að kanna við, að gæti jeg ekki unn:ð ástir Ken ellis, þá hirti jeg ekki um að vera'jar frú á MeIrose.“ Og' svo gekk hún út í garðinn til þe að liugsa um þetta vel, hversu skyni lega hafði lireytt t' 1, svo allar vor hennar lifnuðu á ný. Heniii fanst í liið for.ua, þrek sitt eridúrfæðast og hje að nú væri brautin greið. En margt fer öðru vísi (>n ætlað er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.