Morgunblaðið - 21.11.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.11.1924, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ ISAFOLD 12. áxg., 17. tbl. Föstudaginn 21. nóvember 1924. ísaföldarprentsmiSja b.í. Tekid á móii pöntunum f sivtia 481. FYRIRLIGG J AMDI ? Epli, í kössum og tunnum Rúsinur, 3 Crowns. Hrisgrjón. Sagógrjón. Jarðeplamjöl. Haframjö!) 2 tegunöir. Hveiti, 4 tegunöir. og margt, margt fleira. L O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14 heldur afmalisfapað «inn laugardaginn 22 þ. m — Fjelagar stúkunnar geta fengið að- göngumiða, fyrir aig og gesti sína i dag kl. 4—7 og 8—9 í Temlarahúsinu, Fjelagar í öðrum stúkum geta fengið aðgöngu- tniða laugardag kl. 4—5, á sama stað, ef þá verður eitthvað óselt. Verð aðgöngumiða er kr. 2,00. Fjölbreytt skemtiskrá. Dans á efftir. Templarar fjölmennid. Skemtinefnöin. L i n o 1 e u m - gólfðúkar, Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum. Jónatan Þorsteinsson S í m i 8 6 4. að migfýsa f TJIorgaaÞt. 175 kr, i ve ðNun Hý|a mt: s TiT 24. desember næstkomandi kl.4 e.h., fylgir áritaður seðillíhverju I kiSó af epium, sem fólk kaupir hjá mjer, eða hverjum þe'mi 'kaupum í verslun minni, sem nema að andvirði saana og 1 kg. af eplum 'kostar. Ætl- ast er t.il, að fóMc revni nákvæmni sína með því, að geta hve mörg- um EPLDM er útstilt í vestrj búðargluggann í versluninni hjá mjer, og skrifi eplafjöldann, sem það áætlar að «je í glugganum, á nefndan seðil. Einungis tölur, skrifaðar á þessa seðla, verða teknar til greina við verðlaunaíit'býtinguna, og jafnframt er fó'llc ámint um. að vera bú’ð að isikila öllum seð'lum (þann 24. desember kl. 4 e. í h., þar eð seðlar, sem konia eftir þann tíma, geta eigi taUst með. Scyn verðlaun til þess, sem getur rjett eplafjöldans, vei-ða veitt: I. verdlaun kr. 100,00, eitt hmdrað krónur, 8. verdlaun kr. 50,00, fimmtiu krónur, 3. verðlaun kr. 25,00, tuttugu og fimm krónur, og skiftast verðiaunin jafnt til Ihlutaðeigandi manna, ef fleirieneinn verða um s'ömu tölurnar. Ef eugum tekst að koma með tölurnar ái rjetta epiafjöldanum, þá verða verðlaunin veitt þeim, sem næstliafa komist. Nöfn þeirra, sem verðiaun hljóta, verða auglýst í búðarglugg- um verslunarinnar, kl. ð þann 24. desember næstbomandi, og vorða verðiaunin þá jaifnframt afhent viðkomendum. ”• IJngir sem gamlir ættu að reyna náicvæmni sína. Hver verður nálkvæmastur? Engiim sá, sem eklci liéfir áður tskift v’ð mig í nýjum ávöxt- iim, þarf að óttast, að á boðstólum verði annað en úrvals EPLI. -Teg nýt hylli allra, sem ávaxta njóta, Ávextir frá mjer eru viður- kendir af öllum viðskiftamlönnum mínum, sem úrvalsávextir. Iláttvirtu lesendur þessarar. auglýsingar: Pjer, sem ekki hafið sitt viðskifti við mig, reynið þau sem fyrst, og er það sannfæring mín, að jeg áframhaldandi megi hafa ánæigjuua af að teija yður sem einn af mínum ánægðu viðslcifta- vinum. Eirikup Leifsson. Sjónleikur í 6 þáttum Sýndur i sidasta sinn i kvöld. Kaupið Eiríks epli bragðast best Laugaveg 2 5. Talsimi 82 2. Bysgingarefni: þakjárn nr. 24 og 26, 5- Sljett járn nr. 24, 8’. þakpappi, Víkingur. do. Elephant. do. Ruberoid. do. Sandpappi. Panelpappi. Gólfpappi. pa.ksaumur. Pappasaumur. Saumur, ferstr., 1”—6”. Gaddavír. Asfalt. Kalk í sekkjum. -10’. Zinkhvíta í 5 og 10 kg. dk. Blýhvíta í 5 og 10 kg. dk. Femis. Terpentína. Xerctin, (þurkefni). Lökk. Löguð málning. þurrir litir. Penslar, allar stærðir. Ofnar, Bornholms o. fl. Eldavjelar, Bornholms o. fl. þvottapottar. Eldfastur steinn og leir. Rör, bein rör og hnje. nimetha Regnkápur fáat i llersli Iniarsar lohesui. Ódýrasfti pappfr Sími 39. Herluff Clausen. H.f. Carl Höepfner, Hafnafstræti 19—21. Símar 21 og 821. Homníiíiiiiao gott og fallegt úrval nýkomið. I lill. E G G nýkomin 36 aura stykkið. Laugaveg 42. Simi 812. n BURG ií eldavjelar, hvít emaeleraðar, eru komnar aftur. li ElHU «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.