Morgunblaðið - 28.11.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.11.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Höfum fyrirliggjandi s Stfausykur og Flórsykur Verðið mjög lágt. V. B. K. Þessir skór eru viðurkeudir að vera fallegip, sterkir og ódýrir. Reyniö þá. Margar tegundir uýkomnar Þóröur Pjetursson * Co. Einkaumboð á íelandi. hefir nú með siðustu skipum fengið talsverl af almonnum vefnaðarvörum og fleira vœntanlegt með nmstu skipum. — Verft á ýmsum vörutegundum lœkkað og verður verðið á fyrirliggjandi birgðum fmrt niður f samræmi við nýju vörurnar, eins og ávalt hefir verið venja verslunarinnar. SAUMAVÉLAR og CONKLIN’S lindarpennar vsentanlegir í desember. Verslunin Björn Kristjánsson. GALOSCHER BEDSTE FABRIKAT [HELSINGBORGI TRE TORN A/s HELSINGBORGS GALOSCHER „KRONBORG ” VANDKUNSTEN K0BENHAVN, B. J Barnalærdómskveri Helga Hálfdánarsonar er komlft. I. Ebí. Gialiil VESTURLAITO þurfa allir landsmenn að ina Úlaö)umaður i Reykjavik Egill Guttormsson Eimakipafjelagehúainu S i m an 24 verslwnln, 23 Poulssn, 27 Fo—berg. kj.pfirstlg 89. eJárnsmtðacerkfsrL Munlð A. S. I. Sinal 700. Nýkomia nokkur Tófuskinn kvit og blft uppeett i báa. Erlendur orgelleikari, hr. IleÍMz Finzel, hj(dt _ orgelhljómleika í dórnkirkjunni síðastliðinn suurm- dag með aðstoð fiðlule’kara hr. Erich Hiibners og lir. Símonar pórðarsonar. , Ekki var hljómleikur þessi svo vel sóttur að húsfyllir værí, og ’er það sorglegt tímanna tákn, sem jeg síðar mun nánar m’nnast á. Hlutverkum var nokkurnveginn jafnt skift milli þessara lista- manna og góð tilbreyting í við- fangsefnum. par skiftust á hin ágætu tónverk Baeh’s, „Toc:'ata,“ í d-moll og „Preíudium“ hans í ii-moll, hin skínandi fagra fiðlu- ^,,Komanee‘ ‘ Johan Svendsens og Andant-e‘ ‘ Tschaikowsky’s, úr strok-'kvartett hans Opus II, við frigur he’ímskunn söngliig svo sem ,,Litanei,“ „Du bist die Kuh,“ eftir Schubert og „0, Herre jeg er meget træt,“ eftir Melartin. Símon pórðarson söng þessi þrjú l<ig snoturt og með góðu sarn- heng\ <;n full stillilega; söngrödd han.s er mfkil, breið og hreimfög- ur, líklega hin besta, sem hjer er kostur á, fyrir jafnstórt söngrúm og dómkirkjan er. Böngur hans gæti verið hreint fyr’rtak ef hann aðeins vildi gefa tilfinningum sín- um betur tauminn og láta þær ráða; textaframburð s:nn mætti liann og ba-ta. Hr. Erich Hiibner ljek snoturt á fiðlu sína, en þó nokkuð kuldalega, t. d. í „Rom- anee“ Svendsens, en það lag er þrungið af ástríðum og lífskrafti ef vel er með farið. „Amdante" Tschaikowsky’.s var betur leikið, enda rólegt og stilt alt í gegn. fiá Dansk-Islandsk Samfund, um Hr. Heinz Finzel ljek á orgelið, það, hvort hann mundi vilja tak- e’ns og áður er sagt d-moll Tocc- ast á hendor för til fslands, ferð- ata eftir Baeh; skorti þar mikið ast þar um og lesa upp, og yrði á rjett hljóðfall og á leiknum var för hans hagað líkt og var irm sá óróablær, að erfitt var að fá för prófesors Andersens fyrir samhengi þar í. Betur tókst herra nokkrum árum síðan. Finzel með li-moll Preludium Adam Poulsen hefir í hyggju Baehs, en þar vantaði þó kraft að koma því til le’ðar, að leikin og myndugleik þann, sem vjer verði nokkur klassisk og nýrri höfum van st á hjá Páli vorum tíma leikrit, á meðan hann dvel- fsólfssyni, hljómfalls-festu og ur hjer. og gerir liann ráð fyr- áræðni. Hr. Finzel hefir töluverða ir, að þe’r íslendingar, sem ljeku, „teknik“ til að bera, en hættir mæli á íslensku og hann á dönsku. við að taka á of mjúklega. Hann Gert er ráð fyrir að för þessi lljek undir einsöngnum og f’ðlu- hefjist í mars eða apríl. leiknum’ og fór það vel úr hendi og sme’kklega. | Dr. Arne Möller heldur fyrir- pó sitthvað hafi verið hjer að lestur um fsland. i'undið, var hljómleikur þessi að pegar þriðja fyrirlestramót mörgu leyt’ góður og jeg vil danskra lýðháskóla hófst í Flens- livetja menn til að sækja næsta borg, hjelt dr. Arne Möller, prest- eða næstu hljómleika af þessu ur. fyrirle'stur nm fsland og ís- tagi, það má margt af þeim læra iendjuga, og sýndi um leið ekki síður en af fyrirlestrurn, skuggamyndir bjeðan. pótti fyr- kvöldvökum og öðru því líku. — irl.estur hans ágætlega skemtileg- parna er reynt að 'hafa á boðstól- ur og fróðlegur, enda var fyrir- um lrina göfugustu og söhnustú lesarauum þakkað með dynjandi list, sem til er, hljóml:stina. Á. Th. lófataki. Trd Danmörku (Tilk. frá sendih. Dana). mEfkilEQ uppgötuun, Rví'k, 26. nóv. FB. Greiji um prófessor ] Guðmund heitinn Magnússon. í ,,N’atiopalt’dende“ er grein ieftir V. G. (Valtý Guðmundsson prófessor, að líkindum), rtm pr> fessor Guðmund Magnússon, og er honum lýst sem besta skurð- lækni landsins og þeim háskóla- kennara. sém eigi mestan þátt- inn í því, hvað ísland hafi e:,gn- 1 ast vel mentaða og samviskn- sama líhkna. Kveðnr hann mikið skarð fyrir skildi, þar sem Guð- mundur prófessor Magnússon var og muni hans vera sárt saknað !af stallbræðrum hans við háskól- arm, og ekki síður af lækna stjett'nni yfirlcitt. Emar H. Kvaran heldur fyrir- lestur. Einar H. Kvaran hefir haldið fyrirlestur um tímabilið 1874 til j 1924, í tilefni af fimmtíu ára Iminningu stjórnarskrármnar. — Fj'rirlestri hans var ágæta vel tekið, og að honum loknum Ijek Sveinbjörn Svexnbjörnsson nokk- ur af lögum sínum. Aíerkileg uppgötvun................... Mótorar í skipuin knúðir af vindtx. í norskuin blöðum er þess getið ný- ] ega, eftir fregivuni frá pýskalandi, nð verkfræði ngur einn, Anton Flett- !ner að nafni, hafi fundið upp mótor, er nota mætti í skip, en sem knúinn va>ri af vindi. Hafi hann nýlega reynt þessa smíði sína í Eystra- salti. | Er tilraunaskip hane með tveim '|siglutrjám, sem eru þrír metrar að ; glldleika, og 20 metrar á hæð. Eru fsiglutr.je þesisi þannig útibúin, að vind- I" r snýr þeim (100 snúninga á mín- útu), en þau hreyfa vjelar skipains. llafa. tilraunir sýnt, að afl vindsins notast margfalt betur með þesso .rnóti, en ef notuð eru segl. Aúk þese , sparast mjög mikið vinnuafl á skipi, ! sem þannig væri rekið, tgamaníborið Ivið allan þann mannfjölda, sem þarí já segískip- ■ Áætlað er, að 50—80% af rokst- Lurskostnaði skipa ,s]>a.raðist með þvi [að nota vindaflið á þann hátt; en eá Isparniað'Ur gæti aðallega komið til : greina á vöruflutningaskipum, því ' vart mundu menn sætta sig við, að fólksflutningsiskip yrðu svo háð veðrt sem þessi. Skip með slíkum útbúaáði ^em þessum, geta haft full not af <vindinum, hvaðan sem hann blæ.s. Adaœ PouLsen gerlr ráð fyrir aJ8 kxwna til íslands. Leikarinn Adam Poulsen getnr HITT OG ►KTTA. VOdwkjörl í erlendu blaði er auglýst eftir „ ^ vinnumanni á búgarð, og boðin eftir- þess í viðtali við frjettaritara fra^^ viWarkjör: Laun 1 króna og „Extrabladet", að hann hafi^g aurar 4 viku, fæði, klæði, frítt veitt jákvætt svar \nð fyrirspurn tóbak, öl og brennivín- cr kominn. Bókaverslun P. duglegur Og ábyggilegur oskar eftir skrifstofustörfum, er vanur bókhalöari, talar og ritar íslensku, öönsku og ensku. A. S. I. visar a. DOWS Portvín or vín hinna wandtfttu. (1t» imtmoma iiiin Piltur 18 ára, sam er við iaám fyrri par* dagcins, fiskar efí.ir starfi fié 1—2 a hád. til kvölds, rið vereVunarstörf, sendiferiSir eðe, aðra breinlega vinnn- Kaup eftir Bamikomulagi. A. S. í. geftir ■appJýsiBgar. Pfllshúfur ko*u m<5ð Íalandl. VSruhúsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.