Morgunblaðið - 30.11.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIB
iMaraaw
Höfum fyrirliggjandi:
Strausykur
og Flórsykur
líerðið mjög lágt.
Þessfr skór
eru viðurkendir að vera fallegir,
sferkir og ódýrir. Reynið |>A.
Margar tegundir nýkomnar
Þórður Pjetursson * Co.
Einkaumboð á íalandi.
Fyrirliggjandi s
Strausyknr og Kandís.
V a r ð i d lágt.
A. OBENHAUPT.
Orisending.
Með því að svo mikil vinna hefir þegar safnast fyr-
ir, að mjög litlu verður við bætt til afgreiðslu fyrir jóí,
leyfi jeg mjer að biðja heiðraða viðskiftavini mína um
að gjöra mjer aðvart sem allra fyrst, helst nú þegar í
þessari viku, um það, er þeir nauðsynlega kynnu að
þurfa að fá gert fyrir jólin.
30. nóvember 1924.
VIGF0S GUÐBRANDSSON
klæðskeri.
Dansskóli
Sigurðsr Gudmundssonar
Aukadansæfing mánudaginn 1.
desember i Bló kjallaranum frá
kl. 9—2. Aðgöngumiðar fáBt beima
hjá mjer, Bankaatræti 14, aunau-
dag og mánudag.
JAZZ-BAND spilar
linWi.
Ódýrasti pappir
srm 39.
Horluf Clausen.
Rakvjelar
og BlðA.
Jtamtrtuyflmrnm
Viítal við Jón porláksson
fjármálaráðherra.
IJt af tilkynnmgu ráðuneytisins
vm Búnaðarlánadeild'na , sem
prentuð er anharsstaðar í blaðinu,
iiöfum vjer átt tal við fjármála-
ráðherra, til þess að fá ihjá honum
frekari upplýsingar um málið.
Vjer bárum upp þá spurningu,
■hvernig gæt: á því staðið ;u5 Lands
bankinn hefði ekki fje aflögu til
útlána á svona veltiári. Almenn-
.ingur skihir ekki í þessu, og það
eru svo sem ekki búnaðarlánin
ein, sem sjmjað er um, menn muna
ekki eftir því að bankalán hafi
nokikurntíma verið svo allsendis
ófáanleg sem á þessu hausti.
Ástæom-nar sagði ráðherrann að
væru í aðalatriðxxnum þessar:
TJm síðastliðin áramót voru
bankarnir hjer biinir að safna á
sig lansaskuldum erlendis að upp-
hæð um '14 milj. kr., hjá báðum
tii samans. Af þessu voru 6 milj.
greiddar með lántöku Landsbank-
ans í London í ársbyrjun, en 8
voru eftir. Alt þetta fje höfðu
bankarn’r vitanlega fest í útlán-
um hjer innanlands. Á þessu ári
eru þcir nú búnir að borga nm-
rærldar 8 miljónir kr. að fuliu, og
þar að auki hafa þeir safnað sjer
álitlegri inneign erlendis, ámóta
upphæð, eða vel það. Til þess að
geta þetta hafa þeir anðvitað orð-
ið að draga jafnmikla upphæð af
útlánum sínum hjer á landi, lík-
lega hátt á annan tug miljóna kr.
En framboðið á erlendum gjald-
eyri hefir verið svo ört, að þó
borgunargeta skuldunautanna hafi
verið með mesta móti, þá hafa
bankarnir með mestu naumindum
getað náð inn svo miklu sem
þurfti til þess að kaupa allan til-
fallandi erlendan gjaldeyri fyrír
skráð gengi. Og það er auðskilið
mál, að þeir geta ekki notað þá
peninga, sem inn koma hjá þeirn,
til 'hvorttveggja í senn, ntlána og
gjaldeyriskaupa.
Er þá ekki von um, að þetta
hreytist til batnaðar, t. d. á næsta
ári?
Um það held jeg sje ómögulegt
að vita neitt nú. pað er að vísu
ekki líklegt að bankamir þurfi
að draga inn eins m’kið fje hjer,
tii þesg að borga inn erlendis, eins
og þeir hafa gert á þessu ári, því
að aðstaða. þeirra út á við verður
alt önnur um næstu áramót en
hún var um síðastl ðin áramót.
En hins vegar er óvíst hve mikil
geta landsmanna verður á næsta
ári til þess að borga af skuldum
eða bæta við innstæður sínaT, það
fer eftir árferðinu og er ófyrir-
sjáanlegt.
En hefðu bankarn'r þá þurft
að kaupa allan þennan erlenda
gjaldeyri í ár? Hefði ekki verið
nær að raiðla einhverju af því
sem inn kom hjá þeim til íitlána
bjer!
petta stendur í nánu sambandi
við geugj.smálið, og skal jeg aðeins
segja það, að seinasfa gengishekk-
unin hjer, í .jan.—febr. þ. á., staf-
aði eingöngu af of veikri aðstöðu
bankanna út á við. pað er s.jálf-
sögð krafa, að bankarnir láti það
ganga fyrir öllu öðru að bæta aS-
stöðu sína rit á við þannig, að
gengislækkun þurfi ekki að koma
fyrir, þótt eitthvað blási á móti
í bil’.
Er ekkert hægt að segja um undir
búning þann undir endanlega úr-
laush á málinu, sem tilkynningin
getur um?
Að svo stöddu ekki annað en
jþað, að jeg vona að allir góðir
kraftar fáist til samvinnu um
að leiða málið til heppilegra úr-
slita. Jeg reyndi á sínum tíma,
þegar lögin um ríkisveðbankann
voru á ferðinni á þingi 1921, að
fá því til vegar komið, að sjerstök
deild fyr’r jarðræktarlán yrði við
jþann banka. pað komst ekki
j fram, breytingartillögur mínar í
þessa átt voru feldar, og þá
greiddi jeg atkvæði á móti stofn-
un bankans, enda hefir sú löggjöf
ekki komið að neinu gagni enn
þá. Jeg sje enga aðra færa leið
ti! þess að hrinda landbúnaðinum
áfram en að tryggja mönnum
greiðan aðgang að lánsfje til jarð-
bóta., og vona fastlega að menn
verði sammála um að láta úrlausn
j þessa máls ekki bíða eftir því
að fært þyki að láta rikisveðbank-
ann taka til starfa, því að eaginn
yeit enn hvenær það verðnr.
Ðornholms
vidurkendu
ofnar og elöavjelar
ávalt fyrlrliggjjandi:
Ennfremur:
pvottapottar,
rör, alskonar,
hnjerör, m. lofct,
. hnjerör án loks.
rönr.xtffur,
eldf. sleínn 1”
éldf. steinn 2”,
eMf. leir.
H.f. Carl Höepfner
Hafnarstrœti 19—21.
JOLAFOTIN
er best að kaupa i Fatabúðinni.
par fást ljómandi falleg Karlmannsföt og Yfirfrakkar, Regn-
kápur. Rykfrakkar, Pey.sur. Nærfatnaðui', Treflar, Sokkar, Miil-
umskyrtur, Slifsi, og fleira, fleira.
Hvergi eins ódýrt!
Fyrir kvenfólk:
Kápur, Kjólar, Sjöl, Langöjöl, Golftreyjar, Sokkar, Hanskar
og rnargt sem ekki er hægt upp að telja.
Langódýrast í
Fatabúðinni.
Ennfremur höfum við f.mgfíð nokkuð af álnavöru, sem seld
fr mjög <>dýrt. Hvítt Ljereft, tSorguukjólatau, 'BJrfiði.sfatatau,
Milliskyrtutau og fleira.
Varið ykkup!
Glæsinxenska er á þroturn i
Reykjavík.
ilrir:
að bjóða sig fram til þings?
(„Yörður",'-
Lausafregnir x nýkomnum blöð-
um herma, að krónprinsinn þýski
hafi í hyggju að bjóða sig fram
við kosningarnar sem nú standa
fyrir dyrum í pýskalandi. Er þá
talið víst að hann muni ætla sjer
að gerast flokksfor’ngi hinna
kieisaríihollu þjóðem issinna.
Vart mm prinsinn geta gert
þeim aneiri bjarnargreiða, fylgis
mönnum sínum, er enn hyggja til
endurre;snar keisaraveldsins, en
ef hann fer að gefa sig að þing-
störfum og stjórnmálum.
Keisarasinnar eru t-aldir all-
margir innan þýska. ríkisins enn
í dag. En það háir mjög aðgerð-
twn þeirra, hve sundurleitar skoð-
anir þeirra eru á því, með hvaða
hætti koiraiigsvald og keisara ætti
að vera í framtíðinni. Greinir þá
og mjög á Prússa og Bayepnbúa,
því þeir suður í Bayem kæra
s g ekkert urn yfirráð Prússa. þó
þeir vildu koma konungsvaldi á
hjá sjer.
Líklegt er ,að þ«ð komi út á
eitt, hvað þeir hugsa um þessi
mál pjóðverjar, keisarinn sje úr
sögunni í allri sinni dýrð. Og
hugsi krónprins til þingmemíku,
gaeti það komið til alf þ\"í, að hann
hýst aldrei við keisarat' gn •— vill
þá heldur verða þingmaður en
ekkert.
Kartöflur danskar, vajdar
Eúgmjöl, daaskt
Bveiti, ,,Triumf ‘‘ í 56 og 5 kg.
Hveiti, „Merloir“ í 50 og 5 kg.
Haframjöil, kaaadískt
Hrísgrjón
Kartöflumjöt
Sagógrjón
Hænsnabygg
Hestaliafrar
Fóöurbætir, Melas.se
Epli hurkuð
Aprikósur, þurkaðar
Bláber, þurkuð
Búsínur, „S'un-Maid*‘
Sveskjur, mcð steinunx
Sveskjur steiualauflax
Kaf f ibætir, , .Kvörnýin * *
Korff. kókó,
Súkkulaði, „Konsum"
SúkkulaSi. .,Hushol<lning“
Lipton’s Te
Lipton’s Pickles
Lipton’s Tomato ketclnip
Liptor.’s Worckester Sósa
Kjötsoya
Dósamjólk, „AMA"
Melís, högginn
Flórsyknr
Bakaramaraælaði
Makaroni, fraoekt
Handsápa, Lipton’s
pvottasódi
'RIÖWKmÍÍSSÍ
sk»
sk-
Heildvershffl.
Austuretraati 17,
SÍ3C: l*f.
vv
i úi