Morgunblaðið - 30.11.1924, Page 3
MORGUNBLÁÐIB
MORGUNBLABIi.
Btofnandl: Vllh. Flnien.
frtgefandi: Fjelag I neylcjarlk.
Rltstjðrar: Jón Kjartanason.
Valtýr Stef&naaon.
&uglý«lnga»tjðri: E. Hafberg.
Bkrifetofa Auaturstmtl 6.
Blaaar. Ritatjðrn nr. 498.
Afgr. og bðkhald nr. 500.
Auglýalngaskrlfst. nr. 700.
Belmaslmar: J. KJ. nr. 74i.
V. Bt. nr. liiO.
B. Hafb. nr. 770.
■^•kriftagjald tnnanbsejar og I nt-
grennl kr. i.OO i astnuBl,
mnanlanda fjsei kr. 1,50.
* 'uusasOlo 10 aura elnt.
þyrfti að taka í taumana, ef við
ættum ekki að glata efnaljgu
sjálfstæði voru.
Hrun íslensku krónumiar, með er ckigur stúdenta. Fyrir
öllu því raski og þeirn hörmung- árum helguðu stúdentar sjer
um, sem af því leiddi, vofði yfir >eima ðag, gerðu samtök um að
með öllum þessurn skuldum. Versl- koma °PI> stúdentagarði og vinna
unarjöfnuðurinn hafði og verið að áiiugamálum sínum. pörfin er
slakur undanfarið. Raunar nara biýn; stúdentar bjuggu dreifðir
útflutningurinn á árinu 1923 9 1 köldum óvistlegum herhergj-
milj. fra.m yfir innflutning. En ,»m> kyrkingur var í fjelagslífi
skuldirnar voru svo miklar, að >eirra °g hætta a ferðum, að ill
Fullvelöisöagurinn
tveim leikur hljómsveit Reykjavíkur á
Austurvelli kl. 2, og láta stúdent-
ar þá selja nýtt blað, til ágóða
fyrir stúdentagarðinn.
Jnnflutningshöjtin.
Eftir því sem hagstofnstjóri hef-
ir skýrt oss frá, má búast við, að á
J’essu ári verði fluttar út vörur
hJeðan af landinu fyrir samtals
Uni 80 miljónir króna. Langmest-
Ur útflutningnr á einu ári, sem
^erið hefir áður, var árið 1919.
Nam hann þá 75 miljónum. En
Sa utfhitningnr gefur ekki rjetta
úugmynd um framleiðslu ársins,
hví á þvi ári var flutt mikið iit
a- vörum, er framleiddar voru 2
öœstu ár á undan, því kafbáta-
kernaðui-inn harðnaði eins og
menn muna að miklnm mun í önd-
'verðum febrúar 1917. Útflutning-
urinn árið 1918 nam um 37 milj.
og 1917 nam hann Xlm 29 milj. fcr.
Ealtfiskurinn, scni mest munar
Um af útflntningsvörunni, hefir
verið svo langtum meiri í ár en
venja er til. í októiberlok var bú-
if> að flytja rit 45 þúsund tonn af
Mtfiski. Árið 1918 var flutt út
’ú þús. tonn og 1917 ein 16 þús.
íenn. pe«;u- útflutningurinn í nóv.
’0£ des. þ. á. bætist við, þá verður
Saltfisksiitflutningurinn í ár laogt,
íram yfir að vera helmingi meiri
‘3l] 1919, og meira en þrefaldur á
við útflutninginn 1917.
Hiiin bókfærði útflutningur 1919
•gefur enn skakka hugmynd imi af-
komh ársins, vegna þess, að all-
mikið af vörum þeim, sem fluttaf
V°vu út, og þá taldar í góðu verði,
Seidust ekki fyrir líkt þiú eins
kátt verð og búist var við. pá fór
verst.Miklar birgðir heuuar
0rðu verðlausar og ónýtar. Hefú'
bagstofan dregið 3 milj. kr. frá
útfiutningnum fyrir því verðfalli,
ei> líklega er það helst til lítið, svo
þjtidsrnenn hafa í raun og veru
aldrei fengið 75 milj. fyrir út-
Hutninginn á árinu.
Úm innflutninginn í ár verður
eif?i sagt með ákveðnum tölum.
1 fyrra var hann 50 miljónir, og
3r ekki ósennilegt að hann verði
^knr í ár. Talsvert hefir hinn
uppgripaafli aukið innflutu-
!°ginn af nauðsynjum til útgerðar-
úinar, fremur venju, og er ekki
það eitt náði skamt.
' Kippa þnrfti tvennn í laf
Koma jöfnuði á ríkisrefcsturinn og
aðbúð drægi afl úr hinum ungu
mentamönnum, er eiga að verða
forgöngumenn þjóðarinnar. Stii-
dentagarðshugmyndinni var því
tekið með fögnnði, og þrátt fyrir
óáran og ýmsa andstöðu hefir
jcfuuði á innflutning, og útflutn- máli þ(,ssxl þokað vel áfram
ing. í
Með auknum tolla-álögum var Unnið starf.
ríkissjóði aúlað að fá sitt, með Stúdeutar komu á happdrætti,
innflutningshöftum átti að lagfæra fengu gjafir víðsvegar að, gáfu
verslunarjöfnuðinn, frekar on ^ 1)ðk (pai)j tir Knud Hamsun,
verðtollurinn mundi gera. J'0 ; þýðingu Jóns Sigurðssonar frá
vjer sjeum andvígir öllnm höit Xaldaðarnesi) og sönglag (pú
um og hömlum á frjálst viðskifta- nafnkimna iamli8) eftir Sigvalda
líf raanna, þótti rjett af lands- Kaldalóns), alt til ágóða fyrir
stjóminni í þetta sinn að nota, öll stúdentagarðinn. peir Ijetu gera
möguleg ráð, tií þess að lagfæia Veglegustu bó’kina, sem hjer er
eða Selskinnu,
fjárhaginn. Og hvort sem innflutn ti| ísien<jin„abók
ingsiiöftin hafa haft meiri \ eða
og
á fhún að geyma rithandarsýn-
minni áhrif á verslunarjöfnuðinn ishorn allra „úlifandi fslendinga;
í reyndinni, þá hafa þan sýnt en hver sá> er ritar nafn sitt j
mönnum fram á, að alvara vani í h.vna) greiðir 11 m leið að minsta
því, að láta ekkert ógert, til þess kogti eina kronU; er rennur \ stú-
að rjetta fjárhag þjóðarinnar við (Jeníagarðssjóðinn.
og koma stöðugu gengi á. Og Eignir stúdentagarðsins eru nú
þenna tíma sein innflutningshöft- þessai..
in hafa verið, hefir þjóðin getað f sparisjhði nál 42 þlts. kr.
sannfairst, um það, að hin niaig- Skiildabrjef og hjá gjaldkera
rægða kaupmannast.jett t.ekur náh 7 þús. kr.
möglunarlanst, á sig þier byrðar, Qj0f Thor Jensens Og frfiar 19
sem á herðar hennar eru lagðar, ef þág_ ,kr
það þykir hentngt fyrir þjóðat- gafnað í Kaupmennahöfn nál.
heildina. J J þus, kr.
—----i— | Grjafaloforð í Khöfn nál. 10 þús.
krónur.
iSíðan imiflutningsihafta reglu- Cljafaloforð hjer nál. 2 þús. kr.
gerðin var gefin út í maímánuði í — Samtals nál. 80 þús. kr.
vor, hefir verslunaraðstaða lands- Pá eru enn útistandandi nál.
ins út ’á við tekið svo stórfeldri 1» þús. kr. (ógreiddir happdrættis-
hreytingu, svo að engum gat slíkt seðlar, óseld eintö'k af Pan 0. fl.),
til hugar komið. 30 milj. kr. ýmsar eignir nema nál. 3500 kr.
útflutningur fram yfir innflutn- og loks er von á styrk úr Sátt-
ing á einu ári breytir miklu. málasjóði. Eru því allar horfur á,
par við bætist, að 9 miljónir voru »ð sjóðurinn verði kominn langt
umfram í fyrra,— og nemur þá yfír 100 þús. kr. með vorinu.
útflutuingurinn umfram innflutn-
ing þessi tvö ár nál. jafn miklu Hafnarnefndin.
og' meðalútflutningur hefir verið t>!’ aú núnnast með þakk-
undanfarin ár. - Verslunarjöfn, læti ***** er Hafnamefnd-
er því svo hagfeldur nú, sem frck- hofir ™,!lð' 1 henni eiSa' sæti:
ast er hægt að hugsa sjer. En Thor Tulinius (formaSur), Sveinu
honum til lagfæringar miða inn- Björnsson <er nú 1 nefndinni
flutningshöft. hk'r)' Finnur Jónsson, H.J. Hólm-
járn (form. íslendingaf jel.), Björn
pórólfsson og Pálmi Hannesson.
íslendingar þeir, er búsettir eru
Stúdentablað.
Kostar blaðið 1 krónu, en í því
eru m. a.: ritgjörð eftir próf. jÉ
Guðm. Hannesson, er nefnist J
„Dómkirkjan í Köln og stúdenta,-1 {
garðurinn‘% „Minning Guðm.l^
Magnússonar prófessors“, eftir’*
stúdent, nýtt lag eftir Sigvalda'Jj
Kaldalóns við kvæði eftir Tómas)
Guðmundsson stúdent; kvæði eft-
ir Gústav A. Jónasson cand. jnris,
Sgrein eftir Sig. Nordal prófessor,
ýmsar greinir eft.ir stúdenta, og
verður blaðið hið prýðilegasta að
efni og öllum frágangi. Praman á
kápunni er mynd af Óðni; situr
hann þar í Hliðskjálf og horfir
yfir víðlendur hugans, eu hrafn-
arnir, Huginn og Muninn, eru
þar á sveimi, al'búnir að flytja boð
hans.
íslendingabók verður lögð fram
á Mensa þenna dag; eru þar opin-
berar veitingar, og gefst ölluni
færi á að fara þangað upp, rita
nöfn sín í íslendingabók og
styrkja gott málefni.
CrEpE-pappír
og
CrEpE-strimlar
í öllum regnbogana litum
fæat ávalt
í
yersli \m\iw Im
Gíklegt, að sá innflutningsauki er nú
Ver'ði álíka mikill og innflutning-
hrinu hefir verið með minna móti
a °ðrum vorum. En þá næmi út-
flr>tnginurinil í ár 30 milj. kr.
ram yfír iimflutningiim.
Stúdentagarðurixm.
Stúdentagarðurinn verður reist-
ur þannig, að hægt verður að
auka við hann. í byrjun á hann
að hafa herbergi fyrir 25—SOstú-
dent.a, samkomnsal til fundar-
halda og dansleikja, mötuneyti
stúdenta, lestrarsal 0. fl., og er
þt ssi bygging nú áætluð 150—200
þús. kr. Stúdentagarðurinn verður
því reistur mjög bráðlega, líklega
næsta sumar, og er því mjög mik-
ilsvert, að málefni þetta njóti nú
stuðnings góðra mauua, er sótt
verður fram á síðasta áfangann.
Gott málefni.
StndentagarðurinB þarf á styrk
allra að halda. Hvert, hlutsfcifti
er betra en að styðja mál ungra
stúdenta ? Stúdentagarðurinn á
að bæta kjör þeirra, gera þá
prúða og frjálsa og stuðla að því,
að þeir nái sem mestum andlegum
þroska. Tlppskeran verður marg-
föld og hverjum fslendingi má
vera sönn gleði að vita af því,
að hanu hefir átt sinn þátt í
því að bæta kjör stúdenta. og
auka með því menningu þjóðar-
innar. Minstu þess, góður borgari,
á fullveldisdaginn, að þú ert son-
ur þjóðar þinnar og að þjer ber að
stuðla að málum þeim, er lúta
að alþjóðarheill. Og þú, sem átt
ISLENSKTs
Islenskt söngvasafn L bindi ák.
8,00, ib. .10,00.
íslenskt söngvasafn II. bindi úb.
6.00 ib. 8,00.
íslensk söngbók. Valin Ijóð ib.
5,00.
íslensk þjóðlög, Sveinbjömssfl**
5,50.
íslenskt þjóðemi. Jón AðHs, ib»
10.00.
fslandssaga. Jón Aðils, ib. l()J)b
og 11,00.
íslensk lestrarbók. (áígurður N«»-
dal, ób. 12,00 ib. 15,00 og 18,08.
íslandslýsing. B. Sæm. ib. 2,5Ö.
petta ern bækur, sem eiga 0%
vera til á hverju íslensku heiiaiB.
Efc Sfgttsif EvnissiMiir.
FypiHiggjandii
Fisldlínur
lli HmniEi
Siml 720.
En ástæðra- ríkissjóðs hafa vit-
anlega ekki getað batnað að neinu
ráði á einu ári, samanborið \úð „ , „
, , , . „1 Khoín, hata synt. rausn af s.jer
þossa gífurlegu breytmgu a versl- ’ J x.
® . , ,v ,, . og geiið htudentagarðmum. stor-
unaraðstoðmni. Tekjuhalli nkis- þ g
,.x 1QUo r>o n,.; í?.M‘fir: Jon Jóhanúesson storkaup- óskir í br.jósti. er enn hafa ekki
s.joðs var enn 19Zo 2,2 niuj. Kr.pvi .
' , ,., , x , .. maður :>000 kr„ Thor. E. Tulmius
öll ástæða til þess, aö beita ' „
oii asi-æo > oooo kr„ Sveinn Björnsson 1000
allri viðleitni smni og alvoru að 7. ’ ,, iru’ , „ T
„ , , . , kr., Jon Krabbe 1000 kr., H. J.
þv., aSl.*tat« bag bMB,oe þk« 1000 kr., frú PriSa
djarfiega i, aS borg. ai ^ ^ ^ flmn.
Tekjur nkissjoðs mega með engu n , ,x.
0 f „ , arsson iOOO kr. og vmsir goðir
móti rvrna. pær verða. að auk- . , ;
„ menn mmm upphæðir. Sumar þess-
ast. ennþá.Til þess verður m.a. far- ( , ' l. , . „
; .... ' ar neindu fjarhæðir eru 1 gjafa-
tollaleiðin. Verður þa með olla J
lotorðum, er greiðast a 5 árum.
KARLMANNA
S T í G V J E L
chevraux,
randsaumuð á 25 fcrónur
parið, með og án iihettu
lyirÉi i SMteinr,
Langaveg 22 A. 8imi 628
1 fyrravetur var það gert
ur>p, hvernig hagur ríkissjóðs í
Vaun °g veru var, og allar ágisk-
f^lr °g áætlauir um það efni voru
eðuar ni5ur. Fjekk alþjóð þá
Vltöeklru 1X1J1| að skuldir ríkissjóðs
h)t" ''fð'nar 22. milj. °g lausar
þ;hdir hankanna, erlendis 14 milj.
. 'ar hverjum manni ljósara en
0 kru sinni áður, að alvarlega
m
óþarft, jafnvel ótilhlýðilegt, að
hafa tekur af hinum bágstadda Dagurinn í ár.
ríkissjóði, með innflutningshöftum. Vegna fráfalls Guðmundar próf.
Ástæðurnar sem í vor voru góðar Magnússonar, verðurölhim hátíða-
og gildar til þess, að leggja inn- höldum stúdenta frestað þenna
flutningshömlur 4 margskonar dag fram til sunnudags, 7. des.
ræst, gerðu áheit á Stúndenta-
. . . I
garðinn og vittu, hvort þjer verð-j
ur ekki að vild þinni. Enginn |
skyiijar leyniþræði þá, er liggjfl
milli góðrar Jiugsunar og góðs mál-
efnis, en reynslan mun sýna, að |
gott verður að heita á stúderita-
garðinn.
A. J.
Ollukápur
elðer evartar
etért Arval
Versl. Geysir
f n/j«s/jLJiv#t/a hældi niður uppreist þeirra án
• miskunar. Mikið mannfall varð af
i ... beggja hálfu. Engkmdingar hafa
Khöfn 29. nóv. ’24. FB handtekið mergð manna, þar eð-
vörur, eru nú gersamlega horfnar En þann dag fer fram skrúðgauga1 Súdanhermenn heyja bardaga við þeir komnst að samsæri trm að
breskt herbð. myrða brcska lávarðiim, Aíknhy
, Egyptskir æsingaroenn hafa æsv yfirbcrshöfðingja, í Bgyptalaníii,
að öllum höftunum verði ljett af leikur um kvöldið. Verður nánar upp hermenn í SÚdfn, og'lögðu.þetr ug .4$gKgl|&t fpmptisráðheirwtia,
og það sem fyrst. skýrt frá því síðar. En á morgun til orustu móti bresku heriliði, cr vegna Englendingavináttu hans.
^úr sögnnni. Er því ekki nema stúdenta, mjög fjölbreytt skemt,-l
sjálfsagt, að þess verði krafist, un verður í Nýja bíó og dans-