Morgunblaðið - 30.11.1924, Page 5
Aukablað Morgunbl. 30. nóv. ’24.
Seipel-ráðuneytið.
a|; >r grm
mm
I þessum mánuði hafa veiúð að
berast allmerkilegar fr.jettir frá
Austurríki. Sögðu skeyti svo frá,*
aS ailsherjarjárubrautarverkfalli
'hefði lostið yfir í landinu, og' af
þeini ástæðum Itefði Seipel-ráðu-
neytið beðist lausnar.
Ráðuueyti þetta hefir setið að
völdum síðan 19*22, og tók þá við
landinu í hinni mestu eymd og
niðurlíBgingu eftir styrjaldarárin.
Kn Seipel var hinn athafnamesti,
°g hófst röggsamlega handa að
koma fjárhag landsins á rjeftan
kjöl aftur. Með tilstyrk Alþjóða-
bandalagsins tókst honum að fá
alþjóðalan til þess að hefja við
reisnarstarfið. Og síðan hafa fjár-
mál landsilp stöðugt farið batn-
andi. Seipel hefir lagt hina mestu
áherslu á, að fá hekkuð útgjöld rík-
isins og koma jöfnuði á verslun-
arveltuna. Var t. d. gert svo ráð
fyrir, að cnginn tekjlíhalli yt’ðí á
fjárlögum þessa og nœsta árs.
En svo ikom járnhráútarverk-
fallið, og kollvarpaði öllum fyrir-
œtlunum Seipels. Hafði starfs-
mönnum við járnbrautirnar verið
heitið einhverri launahækkun, eir
Seipel þóttist ekki geta efnt það,
ef hann ætti að halda fast við þá
stefnu sína að lækka útgjöld rík-'
isins. Ilann vildi ekki beygja sig
og baðst lausnar.
Seipel hjelt því frain, að verk-
fall þetta yrði til hins hörmuleg-
asta tjóns fyrir landið, og kæmi á
afaróhentugum tíma, mitt í endur-
reisnarstarfi þjóðarinnar. Og því
vildi hann ekki taka á sig þá á-
byrgð að fullnægja kröfum þeirra,
sem bökuðu þjóðinni slíkt t.jón —
og því færi haun frá völdum.
Járnbrautarverkfallinu er nú
að vísu lokið, en ekikert hefir
frjest um það, á hvaða grundvelli
samkomulag hefir náðst.
pað hefir verið látið í veðri
vaka, að járnbrautarverkfallið
hafi ekki verið aðalorsök þess, að
Seipel fór frá völdum. Jafnaðar-
mannaflokkurinu í þinginu var
'honum á ýmsan hátt erfiður, og
talsvert s'korti á, að 'hann hefði
óskift f.vlfii þeirra flokka, erfyrst
studdu hann til valda. Líklegt
þykir því, að Seipel hafi verið
vel vært að losna í bráð, en hugsi
sjer þó að hreinsa til í þinginu,
og or því spáð af sumum, að hann
muni halda áfram í forsœtisráð-
herraembætti, þegar þingið hefir
fengið að heyra ástæður hans og
áform.
Mynd sú, sem hjer fylgir með,
er af Seipel og ríkisþingsbvgging-
unni í Vínarborg.
EggErtssjóaurinn.
Viðtal við gjaldkera sjóðsins, dr. Helga Jónsson.
Eins og menn rekur minni til,
birti Morgunblaðið í haust viðtal
víð dr. Helga Jónsson, viðvíkj-
andi Eggertssjóðnum, sem stofn-
aður var fyrir noMmim árum til
mumingar um Eggert Ólafssonog
í þakkarskyni fyrir það starf, sem
hann hafði unnið íslenskum at-
vinnuvegtxm með rannsóknum sín-
Um.
Var meiniug stofneudanna að
s3oðurinn ætti að taka til starfa
11 200 ára afmæli' Eggerts, 1. des-
bmber 1926, og gat. dr. Helgi þess
' haust við Morgunbl. að hann
hefði skrifað nokkrum ixtgerðar-
monnurn hjer í hæ og mælst til
að þeir Ijetu nú Eggerts-
sjóðinn njóta þess góðæris, sem
verið hefði í ár og styrktu hanri
eHthvað.
Hvernig hafa útgerðarmenn tek
ið þessari málaloitxxn, spxxrðum1
vjer dr. Helga. <••
Alhxr fjöldi þeirra hefir ekki
s\rarað. epnþá. segir dr. Helgi.
He'frr enginn þeirra sent. sjóðn-
um neitt, spyrjuan vjer.
fú, herra útgérðarstjórx Q-eir
Thorsteinssou afhenti mjer 250
kr., og.var það myndarlega gert,
og vildi jeg um leið nota tæki-
færið t’l að þakka honxxnx af sjóðs-
ins hálfu þessa raúsharlegu gjöf.
Búist þjer ekki við, að fleiri
láti eitthvað af höndurn rakna?
pað efast jeg- ekki xxm að muni
verða, því að stöðugt enx að opn-
ast augu maiiha fyrir nytsemi vís-
indanna og rannsóknaima og þýð-
ingu þessa fyrir atvinmxvegina og
dagleg störf. Pjárveitingavald
ríkisins er oft naixmt á tillögum
ti! slíkra liluta, enda of háð póli-
tískxim dxxtlungum floklkanna.
Morgimblaðið hafði búist við,
að undirtektir útgerðarmaima við
þessari málaleHan dr. Helga Jóns-
sonar mundu hafa orðið hetri en
riuin ber vitni nm; þó má búast
við, að margir eigi ennþá eft:r
að svara brjefum hans, þegar að
þvi kemur að gera upp reikning-
ana fyrir yfirstandandi ár.
J>að væri mjög skemtilegt, eP
MORGUNBLA9IÐ
3rrE3aa3L-»3
THE UNEVERSAL CAR
Sainkvæmt umburðarbrjefi Dómsmálaráðuneytisins í Danmörku,
dags. 28. júlí s.l., hafa verkfræðingar íúkisins, eftir nákvæma at-
hugim á burðarmagni '1 og 1/2 tons Fordbíla, komist að þeirri nið-
nrsf' ðu, að burðarmagn 1 tonns yörubíls þess, sem Ford-verksmiðj-
in schtr. sje 1 3/4 tonn. pað er með öðrinn orðum, að samanlögð
undír- og' yfirbygging bílsins og hlassþxxngi, megi vera alt að 2460
kg, æm lítur þannig út: 700+250+1500 'kg., en yfirbygging bílsins
verkar á hlassþungan þannig, að sje yfirbygging hans þyngri en
250 kg'., dregst sá þungi, sem framyfir er, frá hlassþxuiga haus, en
á sama hátt eykst leyfður hlassþungi, sem nemur því að yfirbygg-
ingin er ljettari en 250 kg.
pessi niðurstaða hinna dönskxx vei’kfræðinga er ný sönnuu fyrir
ágæti Fordbíl-anna. En þrátt fyrir þessa niðui’stöðu, heldur verk-
smiðjan áfram að selja. vörubíla sína sem 1 tonns bíla, eða það sem
má trejTsta þeim til að bera undir öllxun kringumstæðiun.
pað sem Fordverksmiðjan hýr tii, svarar ætíð til þess, sem það
er gefið upp fyrir. pið, sem þxxrfið á bíl að halda og viljið viðhafa
hagsýni í kaupum ykkar, kaupið besta bílinn, 'kaupið „vei’aldarbíl-
inn“ Ford.
FORD-bílar eru öruggastir! FORD bílar eru endingarbestir!
FORD-bílar eru ódýrastdr!
Fordbíla selur xmdirritaður
P. Stefánsson,
Leekjartorgi I.
Leífur* Sigurdsson
endnnk. Pósbh.etr.a. Kl. 10—1.
Er jafnan reiCubúinn til •# I
semja ira endnrskoSnn og bók-
hald. — 1. fL isUaok vtass
að menn mintust uú komu Dr.
Schmidt og Dana-leiðangursins í
sumar, sem margir búast við að
bera muni töluverðan árangur fyr-
ii' framtíð fiskiveiðanna, með því
að efla þenuan litla vísir, sem
verið er að koma á, til eflingar
íslenskri vís’ndastarfsemi, svo að
við með tímanum gætum lagt eitt-
hvað af mörkum til þeirra hluta
sjálfir.
pví þó að Bjarni Sæmundsson
sje nú loksins oi’ðinn svo settur
að hann geti helgað alt sitt starf
fiskirannsóknum — og hans starf
er mikið, þó það hafi ekki enn
verið þakkað sem vert er — þá
er það þó eingöngu bundið við
hans eigið nafn, og ekkert víst
hveruig verður með þær rann-
'sóknir þegar hann hættir. Eu
aðrar þjóðir.' t. d. Nox-ðmenn,
ver.ja árlega stórfje fil rannsókna
á göngum og lifnaðarháttxun
nytjaf’skanna, og ætti slíkt ekki
síðxxr að A'era þörf fyrir okkur,
þar sem öll okkar velferð er xind-
ir fiJkveiðunum komin.
Nokkrar krónur af skipi dregur
ekki útgerðina mikið, „safnast
þegar saman kenmr“. Starfsjóðs-
ins 4 að vora að halda áfrarn æfi-
starfi ejn'hvers hins mætasta
manns, sem landið hefír átt, ftn
som fór x sjóhm frá hálfnuðu æfi-
starf/ eiiís og svo margir efnilegir
íslendingar fyr og síðar.
------—x--------
„heiiur EiríkssQn"
Jólagjof.
Versl. „pörf' <, Hverfisgötu 56,
Miklar líkur eru til þess, að sími 1137, hefir ákveðið að gefa við-
smáfarið „Leifur J5iríksson“, er jskiftavhmni sínunj jólagjöf, þannig:
hmgað kom í sumar á leið tii,
Vesturheims, hafi týnst í hafi. Sú
fregn kom hingað fyrir uokkrum
vikum, úr norskum blöðum, að
skipið væri komið fram við „Nýja
Skotland“ í Canada, en því xnið-'
ur reyndist það ranghermi.
Á skipinu voru fjórir menn, Mr.
Nutting, fornxaðxxr og eigandi
bátsins; Mr. A. S. Hildebrandt,
Bandaríkjmenn báðir og tveir
Norðmenn, Fleischer og Thodal
m álari. Eins og menn muna, vorxi
þeir hjer uin líkt leyti, og flug-
mennirnir í ágústmánuði. Tóku
þcir hjer fjölda rnynda og nokkr-
ar kvikmvndir; hjeldu hjeðan til
Hvarfs á Grænlandi. paðan hefir
frjest að þeir hafi farið í ágúst-
lok, en síðan ekki söguna meir.
Allir voru þessir menn mjög
vanir ferðalögum á snxáskipxxm
xxm úthöf.
: Nú hafa öll skip ,sem fara xim
norða.nvert Atlantshaf, og náðst,
hefii- tU. verið lieðin að hafa gæt-
|ii” á því, ef citthvert sæist, er
ihæri vott xxm afdrif skipsins, en
jekkert hefir heyrst enn, sem
áöyggilegt er talið. Björgunar-
hx-ing einn, með áletruninni „Leif-
•ur Eiríksson“ ra'k ekki alls fyrir
íjöngu á Vesturströnd Noregs, en
;ólkílegt er talið, þó ekki með öllxi
víst, netna hann geti verið af
þessu skipi,
,>Shanghaí,“ smáfarið, sem var
a sömu leíð og +eifur Eiríksson/
og A>ar líkt að stærð,. fórst; eíns og
menn muna við Canadaströnd, en
þar varð mannbjörg.
Með hverjum 5 króntt kaupum í
versLuninni fær kaupandi kaupbætís-
miða og þar með þátttöku í að
vinna 3 vinninga, sem eru:
1. v. Postutíixsmatarstel 1 fvrir 6,
kr. 95,00
2. v. ------ kaiffist. f. 12 — 45 00
3. v. pvottastell..........' — 37.50
Er hjer tækifæri fyrir bæjarbúa
að eignast, sjer að kostnaðarlausu,
fallega og vandaða mxxni. Að skifta
við „pörf“ þarf e.nginn að óttast.
þxn hún selur Ixestu vörur með lægsta
veTði.
Muráð, að því fleiri seðla sem
hver hefur þv-í meiri líkur til að
eignast vinningana. Bvrjið því strax
á jólukaupumun. — Munrmir eru til
sýnis í gluggnm verslunarinnar.
Nýkomið:
Boston Joglo
Golden Flake
Derby
Favorlte
Prinoen of Wales
Dubec
5 i mnFi
S4 vepslHnln,
23 Poulsen,
27 Fossberg
Llapparstig 29,
SárnsmíQauerkfsri.