Morgunblaðið - 23.12.1924, Síða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLÐ
12. árg., 44. tbl.
priðjudaginn 23. desbr. 1924.
isafoldarprenuiaiðju ii.I.
Ef bier MM«kB Edinborgar IjóiiB f dð£
Getið þjer eignast 40 króna feiðaveski fyrir aðeins I krónu.
■
Sömuleiðis Eirketil Ijámandi fallegan, ágæta kvenskó og fleiri eigulega muni.
inniheldur I krónu i peningum auk vörunnar, sem er meir en krónu virði.
EcSinborg verður opin til kð. 12 i kvold.
Fimti hver pakki
Komið timanlega.
Aðsðknin ei6 altaf af aukast.
■ BEfflÆ'tS
Iðýjasta bókin! Vetrarkvöld! fæ>t hjá bóksöktm. Agæt jólagjöf!
rmí ■bhbm úamia Bíó i
Wild Bif!
«*
(Berserkurinn.)
Kvikmynd í 6 þáttum
frá ameríftka borgarastríðmu.
Kvilkmynd þessi byggist á
sönnum atbtirðum. frá þeim
tímtim, þo^ar verðir laganna
og ýnRfer rajningjfir og út-
lagar voru í sífeldum skær-
um. —
WILLIAM S. HART,
leikur hinn fræga James
Hickok, sem var kaliaður
„Wild og æfintýri haiu
eru enn umríf'ðuefni fól'ks á
þessum stöðum.
II Nýja Bió
Hiermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Gruðbjörg
Oktavia Guðbjartsdóttir, andaðist að heimili sinu aðfaranótt 21. þessa
mánaðra, Njálsgötu 29. — Jarðaxfö-rin ákveðin síðar.
Tryggvi Ásgrímsson.
Tifkgnning.
Brauðsölnbúðir fjelagsmanna verða opnar um hátíðina, sem
?:jer segir:
Aðfangadag til klukkan <5 síðdegis.
Jóladag frá klukkan 9—10 fyrir hádegi.
^Annan jóladag til klukkan 6 síðdegis.
Oamlársdag .til klukkan fi síðdegis.
N.ýarsdag frá klukkan 9—11 fyrir hádegi.
Bakarameistarafjelag Reykjavikur.
seldir með niðursettu verði.
P S ö t u r
söngs eða hljóðfærasláttar.
frægustu iistamanna, lífs og
liðinna.
Nýung: Iieimir, Friður á
jörðu, sungið af Sig. Skag-
feldt. íslenskar plötur. Allar
nýtísku, .vinsælustu dansplöt-
nrnar. — Kaupbætir: Jóla-
hefti 'fyigir hverjum vöru-
kavipu:m----Munið að kanpa
8'faminófónnálar,
HLJÓ®pærahúsið_
Leigutilboö
oskast í syðra söltunafpláss hafnarsjóðs Siglufjarðar, með 10 álua
breiðri bryggjn, söitunarplássi og stórri mölborinni uppfyllingu,
plássið handa verkafól'ki uppi í ihúðarskúr á plássinu og áhalda-
skúr. -— Tilboð sjeu komin til hafnarnefndar fyrir 31. janúar næst
komandi, í lokuðu umslagi. Utatiáskrift: Hafnarnefndin, Siglufirðij
leiguvdboð í syðsta pláss hafnarsjóðs. Leigutilboð gildir fyrir
0 ár, frá 1. júlí næst komaudi að telja. Hafnarnefnd og hafnar-
stjórn áskilja sjev fullan rjett til að gera upp á milli tilboðanna,
eðá liafna þeim. Tilboðsmenn geta haft umboðsmenn viðstadda
við opnun tilboðanna.
Hafnaritefnöiné
MunnliÓt'pur seldar. —
ursett v. rð í dag.
HLJáÐFÆRAHÚSIÐ
Góð jóíagjöf
er myndasftytta úr
Bókaversl. Þóp. B. Þorlákssonar.
Himnaför Hönnu litlu.
Eftir ósk fjölda margra verðnr þessi ágæta mynd sýnd í kvöld,
og annað kvöld. — En vegna þess, aS myndin verður send út með e.s.
Gnllfossi á annan, verður ekki hægt að sýna hana seinna. pað verða
þeir að athuga, sem óskað hafa eftir að sjá hana. — Til þess, að sem
flestir geti notað tækifærið, verður uiðursett verð, kr.
1,10 fyrstu sætL
LCÍKFJCCflG^^
R£9KJfiUÍKUR
UEÍ5lan á Sólhaugum
leikin annan, þriðja og fjóra jólndag.
Fnnþá eru til aðgöngumiðar til allra kvöldanna, — Seidir í Iðnó í
dag klukkan 1—7. Slmi 12.
" Húsgagnavei*shjn
Kristáns Siggeirsssnar
Laugaveg 13 Síddí 819.
Mikið úrval af mvnðasöjlum nýkomið.
Hlikið úrval aí allskonar
innrömmuðum myndum
Fallegar og ódýrar.
Afarhentugar til jóla og tækifærisgjafa.
Biðjið nm
Columbus merkið.
Besta danska niðui soðna mjólkin«