Morgunblaðið - 23.12.1924, Síða 4

Morgunblaðið - 23.12.1924, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ «v PENINGASSCÁPUR. 'Vil selja stóran eldtrausfcan peningaskáp'nú þegar, A. Oisenfiiaupt. i Augl. flagbélc KostamJóllcÍBia (Cloistes* Brand) Tilkyniiingar, peir, sem reykja, vita það best, aC Vindlar og Vindlingar em þvi a^eins góðir, að þeir sjeu geymdir í nægmn og jöfnunl hita. pessi skilyrði eru til daSar í Tóbakshúsinu. Vilskifti. -Œ Ký fataefni í miklu úrvali. Tilbúin í©t nýsaumuð frá kr 9ö,00. Föt af greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjea- ma, Laugaveg 3, sítni 169. ^ioriian Erothers vim Portvín (double diamond). Sherry, Uadeira, eru viðurkend best. Nýtt rjómabússmjör og sveitasmjör fæst í Herðubreið. Jólavindlana og eigaretturnar kaupa menn í Tóbakshúsínu, af því að þar er úr miklu að velja. Og þar hafa vindlarnir verið geymd- ir við jafnan og nægan hita. En það er skilyrði til þess að vindl- ar sjeu eins góðir og þeir geta bestir orðíð. Mannchettskyrtur og flibbar selt með mjög miklum afslætti. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Kaupa aliar hygnar húsmæður i jólamatinn. Kaupið Jólaskóna i skóverslun l SUUmgiar Langavegi 22 A. Sítn 28. Allir kaupa Tarzans sögumar. — 6 sögur komnar út; fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Hljóðfíerahúsinti og Bökabúðinni, Laugaveg 46. Nokkrar S t ú l-k u r Askast til að hnýta botn- vðrpunet i Hafnarfirði. — Upplýsingar gefur Sveinn Jónsson Hafnarfirði. Ódýrasti Qoiasykuriim sem enn liefir veriS loSinn, verSur seldur í dag og á uorgun, í 25 kíló kössum. NotiS tækifærið! Versl. ,,pörf,!< Hverfisgötu 56, ími 1137; S fi m an 24 verslunk 23 Poulsen, 27 FottbtPf Amppmrstig 2S, 3árnsmíBau2rkfæri. Ennfremur lít-ii jólasaga eftir Johan Bojer, mikilhæfasta og þektasta hiuna yngri xithöfuna Norðmanna. pá er þar og „Stjömudraumar,“®eftir hinn hDimakunna höfund, Oharles Dickens. fiflkin- endar á emu erindi úr ,Lilju! EýsíeinS. Er kverið hin ’besta jóla- lesning fyrir unga og gamla. ^Stjömufjelagið' ‘ — fundur að- fángadagskvöld jóla (24. þessa mán.) fel. Iiy2 sídðdegis. Hugleiðins. G'uðspeki fjelagar velkomnir! Hæstarjettardómur var upp kveð- inn á laugardag, í mál þvi, er vald- jstjórnin höfðaði gegn skipstjórunum ,á „lsirSi“ og „Agli Skallagrímssyni41 og voru þeir báðir fundnir sekir og dæmdir í 15 þúannd króna sekt hvor, auk málskostnaðar. Alþingi hefir verið stefnt saman 7. f'febrúar. Venjulegur samkomudagur Alþingis er, eins og kunnugt er, 15, febrúar, en það mun vera vegna ó- hentugra ferða um það leyti, að Al- jþingi hefir nú verið kvatt saman fyr. Noreg, norðlenskt skip, sem hjer var til viðgerðar, lagði af stað norð- ,ur síðastliðið þriðjudagskvöld og lenti j í vonsku veðri. Voru menn orðnir jmjög hræddir um skipið en það kom dil Akureyrar í gærkvöldi, heilu og jhöldnu. Skipstjóri á því er pórarimi ;Dúason, lögregluþjóns á Aknreyri. Úr Eyjafirði var símað í gær, að þar væri hitaveður og alauð jörð. ! Mjólkurfjelag Seykjavíkur hefir ;,i'áðist í það núna fyrir jóiin, að ' flytja mjólk anstan yfir Hellisheiði 'hingað til bæjarins. Er það þakklæt- iisvert, því ekki mun sú mjólk, sem (venjulegast flyst til bæjarins, naigja þú um jólin, ísfiskssala. Apríl hefir nýlega selt j'r fla sirin í Eriglandi fyrir 1757 ster- íingspund. Er hanri á leið hingað . heim. i Togararnir. Ari og Menja fóru á íveiðar í fyrradag. Draupnix' er kom- (nn af veiðum, sömuleiðis Gulltopp- ;ur. Ver kom tii Hafnarfjarðar með )60 föt lifrar. Koma allir togárarnir | í'ú með fremur lítinn afla, vegna sí- jfeldra storma, Allur þorri togaranna er nú að búa sig á ísfisksveiðar. Skipafregni’', Goðafoss fór frá I lV. EkkErt s nöEÍns líti suBa 1 M M w Afli lireint! $ Og athugið litina í mislitum dúkunum, hve dásamlega skærir og hreinir þeir eru, eftir litla suðu með þessu nýja óviðjatnanlega þvottaefni FLIK-FLAK Gaman er að veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greið- lega FLIK FLAK leysir upp óhreinindin,!! og á eftir munu menn sjá, að þræðirnir í dúknum hafa ekki orðið fyrir neinum áhrifum. FLIK FLAK er sem sje gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim ó- skaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir| eða stórgerðir. Þar á móti hlífir það dúkunum afarmikið,^ þar^sem engin þörí er á að nudda þá á þvottabretti nje að nota sterka blautasápu eða sóda. flÖEins lítil suöa, ag óhrEÍnindin kysast alueg uppi f fnvel viðkvæmustu litir þola —....... Fæst í heiideölu hjá FLIK-FLAK-þvottinn. Sjerhver ^ mislitur sumarkinll eða lituð mansj ttskyrta kemur óskemd úr þvottinum. FLIK FLAK er alveg óskaSlegt. LI K Símar 890 & 949. Reykjavik. FLAK Jélasælgætið á jótetrjen og jólaborðið fæst í miklu úrvali í Tóbakshús- inu. Til dæmis átsúkkuiaði, margar tegundir. Konfekt í öskjum og lausri vigt. Brjóstsykur, margar teg- undir, og síðast en ekki síst eplin, sem allir lofa. Kristjaníu í gær til Kaupritannahafn- ar. Esja kom til Leith á surinudagiim. Villemoes fór frá London 18. desbr. Jólapottarnir. í fyrradag höfðn Skátar enn varðstöðu við nokkra jóla- potta Hersins, og fengu þeir í þá kr. 390,00. Og er það vel að verið. En Hjálpræðisherinn þarf á miklum pen- ingum að halda til jólaglaðnings síns. Nú ér alt þeim mun dýrara. en í fyrra, að jólabögglarnir einir, sem rinn hefir keypt, til þess að gleðja fátæka, kosta nú 300 krónum meira i'en síðast. Foringjar Hersins, óska eft- ir því, að til jóla safnist um 1000 krónur. Væntanlega verður dagurinn í dag drýgstur, þvi svo er það vant jað vera. Hjálpræðisherinn hefir beðið jað láta þess getið, að ef einhverjir jvildu senda peninga beint til Hers- ins, þá sje skrifað utan á: Til jóla- iglaðningar fátækra. Bæjarbúar ættu Gardinutau fallegi úrwal. m Drengir og stúlkur óskast til að s e 1 j a jólakver í dag. — Komi í Prent- smiðjuna Acta, Mjóstræti 6. Fypfipliggjfðndi s 3úlatrjE5skraut, Póstkort. I Simi 720, Ódýrasli pappír Simi 39. HeHuf Clausen. a ð muna eftir pottunum í dag, og 'enginn að ganga fram hjá þjim svo, (að þeir leggi okki nokkra anra í jþií Engan munar um það, en safnast þegar saman kemur. Búðir eru opnar í kvöld til kl. 12. Kaldá Apollinai*is Sódavain Sitrónuvain Limonaði Slmi 72B.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.