Morgunblaðið - 28.12.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
L!. WtmjLiAíœJ&VZ.
MORGUNBLAIÍi
'iofnandl. Vilh. Fln»en.
otKefandl: FJelag; 1 Heykjarlk
P.ltatjðrar: Jðn Kjartanaaon,
Valtyr Stefánsaon.
t UKiyslngastjðri: 15. Haíbers.
Hrlfetofa Auaturstrœti 5.
tfiiar Ritatjórn nr. 498.
A'sr. o(? bðkhald nr. ÍOð
^uglíaiDKaakrifat. nr. 700
•lelmaalmar: J. KJ. nr. 749.
V. at. nr. 1*9«.
B!. Hafb. nr 770
akrlftagjald innanbfiejar o* t nk
grenni kr. 9.00 * aa&naBi,
nnantanda fjae* kr,
, u.uaaaðlu 10 anra olnr
hefir tekið taum þessara mauna,
þeg>ar þeir hafa framið ofbeldis-
verkiu.
pegar St. J. St. skrifar um of-
'beldisverk í samhandi við kanp-
deilur hjer á landi, er það undar
legt, að hann skuli ekki einu arði
minnast á þessar aðfarir, sem
gerst haía hjer í Reykjavík. •—
Ekki getur það verið af því, a'ð
hauu ekki þek'ki þessar aðfarir,
því skamt, er að minnast Dags-
brúnarverkfallsins í apríl s. 1., þar
senb þeir Olafur Friðriksson og
Hjeðinn Valdimarsson virtust vera
»ðal-„sprauturnar.‘ ‘
Sje það vilji St. J. St. að sporna
við ofbeldisverkum í sambandi við
Stefán Jóhaun Stefánsson cand. kaupdeilur, þá er áreiðanlega eina
jur. og bæjarfulltrúi liefir í :í. rjetta leiðin fyrir hann, að beina
blöðum Alþýðu'blaðsins, frá 16., orðum sínum til annara en át-
17. og 19. des., skrifað grein, er vinnurekenda. St. J. St. væri á-
hann nefnir „Ofbeldi atvinnurek- reiðanlega nær að tala við suma
erida“. Er tilefnið það, að í haust af hinum svokölluðu ,.leiðtogum“
var stofnað verkalýðsf jelag á alþýðunnar. pví það eru þeir., sein
Akranesi og hafði fjelagið gengið staðið hafa fyrir ofbeldisverkun-
í svo nefnt Alþýðusamband Is- uib, en hvorki atvinnurekendur
lands. Kaupdeila hafði nýlega ris- nje verkamenn.
ið upp milli þessa fjelags og at- Nokkrir menn hjer í Reykjavík
vinnurekenda þar á staðnum, en lifa beinlínis á því, að ala á óvild
Leikfjelagið.
Veislan á Sólhaugum.
Offheldisverkin
og Alþýdubladid.
Leikfjelagið sýndi á annan í
jólum hið alþekta leikrit „Veisluna
á Sólhaugu;m“, eftir H. Ibsen.
Dómar blaðanna norsku um leik
ritið, fyrst eftir að það var sýnt,
voru kuldalegir og óvingjarnlegir.
Sumir, sem skrifuðu, dæmdu leik-
ritið hismi og hjóm. Aðrir töldn
það vel gerða stælingu á ,Svend
Dyrings hus', eftir H. Herz. pó er
það ekki rjett, sem stendur í æfi-
sógubroti Ibsens, því, sem prenta-8
var með skrá Leikfjelagsins hjer
yfir leikendur í „Veislunni“, að
„listdómendur blaðanna“, sem
„skrifuðu til að' lifa“, hafi allir
tekið leikritinu illa. Einn þeirra,
sem „skrifaði þá til að lifa,“ B.
Björnson, hóf leikritið til skýj- bf;
arma, og tók kappsamlega svari
Ibsens. Er rjett að geta þess, því
það sýnir, að Björnson skildi anda
friðlaus maður, og gengur í berg-
ið til btínuar. En þá er það Signý
systir hennar, sem á alt hjarta
hans. En Margrjet freistar að ryðja
mestu hindruninni úr vegi, manni
sínum, með því að byrla honum
eitur. En þnð inistekst. Ilún hefir
barist ein, og nú iðrast hún ein
og leitar hælis í trúnni á guð.
Frá höfundarins hendi er Guð-
mundur tæplega nógu mikil per-
sóna til þess að vekja þessar
sterku, heitu tilfinningar. En hann
er sterkur í því, sem helst hrífur
næingeðja konur. Hann er ,lyriker‘
leiksins, og þess vegna kemur
hann ölduúót inu af stað. pe>is
vegna geymir Signý frá barnæsku
mynd hans lireina og flekklausa,
og þess vegna er auðurinn og
völdin Margrjeti einskis virði,
meðan hún hefir ?kki unnið ást
Hafrana.
Sjávarljóð og siglinga. — Safnað
hefir Guðm. Finnbogason próf.
Kostar kr. 10,00.
Um bókina segir Á. P. í Skími:
pað er margt hálfkveðið í leik-
ritinu. Lesandinn eða áheyrand-
inn verður að finna sjálfur og
leikritsins og fann af hveriu það ,
SK8
„petta kvæðasafn nær svo
vera bcr yfir allar aldir íslands
bygðar. Elstw vísurnar eru frá.
landnémstíð, en síðasta vísan ort
um leið og bókin var fnllprentuð.
G. F. heíir leyst verk sitt v<A eí
bendi, og má óhætt fullyrða að
þetta er eitt hið besta ljóðasafn
eem birst hefir 4 íslenskra.11
EókLn fæst hjá öllum bóksölum.
Mn. Sfsfðsap EimíssoiP.
var sprottið, og hvað hafði vakað
fyrir höf. með því.
„Veislan á Sólhaugum“ er í
rairn 0» veru :'kki mikið leikrit.
atvinnurekendur vildu ekki semja 0g stjettaríg. pegar staðið 'befir eru fáir> m4ttur þess
vis verkalýðsfjelagið, nema að fje- samningum milli atvinnurekenda
og verkamanna, hafa þessir menn, þ4tturinn er veikur. En það er
V0 e_r þót.tust vera „leiðtogar“, œtíð ndi sem svífnr yfir vötnum
lagið segði sig áður úr Alþýðu-
sambaudinu. Niðurstaðan varð sv
8ú, að' verkalýðsfjelagið sa.gði sig skorist í leikinn, o
úr
síðar samningar og náðist á frið- samlegan hátt. peirra markmið ,Tjæsjje
samlegan hátt samkomulag um er að kveikja upp eld og hatur
leiksviði ekki mikill, og síðasti
apa í eyðurnar eins mikið eins \
og honum. er sagt. En yfir öllu
livílir, eins og áður er sagt, ein-
kennilegur draumablámi, og sam-
tölin ern full af einhverju segul-
magni.
su, aö verkalyosr.jeiagio sa.gði sig skorist í leikinn, og reynt að spilla b jpfintvralióminn vfir bví 1 . ° ’ ö !
úr Alþfðusambandinu oo- tóknst n ' < • , , • . , íc, <!-i n a jo i n . i þ „ pað lietir ekkert til sparað,
11 A1Pyousamoanainu, og tokust þvij að sammngar tækjust a frið- miðaidasviourinn sem <*erir það , •
síðar sairminrai' r,á«i«t á fri«. ....,____ r,.:.............„..i™:* p ’ ” 1 p ftera leiksvið og buninga svo
Meðferð Leikfjelagsins á þessn
lei'kriti er góð, og sumstaðar ágæt.
a.ð
búninga svo vel
t og sumstaðar heillandi. úr garðij að það vœri í fujju sam-,
i • i i- j- - T^clð '01* mGStftlt ort 1 stll clcllisklcl lí Íinrín IpikntmTis oo*
kaupgjaldið og eru verkamenn milli stjettauna, og >ess vep:na er riddaraijóða. 0n þessi Ijóð Ibsens tím ‘ það fer‘ fram á
íI,r -W» «5 «. vel ger-ð, Umblís- ^ % hi„7r tatl.í
Gleðilegt væri það, ef St. J. St., samnmgar náist ekki fyr «n annar in af sjerkennileik miðaldanna og ustu og giæsii.egnstu, svo að vart
sem nú skrifar langa grein um hvor aðilja hefir verið kúgaður til bera 4 sjer þjóðvísnasvipinn. munu þelr hafa sjest fegurri á
þetta mál í Alþýðublaðhiu, ætlaði þess að gera samninginn. Með þvíj pví hefir verið haldið fram, að loiksviði ]lj,er_‘
með því. að koma blaðinu á rjetta móti fá þeir betri jarðveg fyrir jeikritið hafi orgjð tjj vi® þa8, að ' __________
braut — fá það til þess að vinna byltingarfræ sín, og geta alið á Ibsen sökti sjcr niður j þjóðkvæð
Ödýrasti pappir
Simi 39.
HeHuf Clausen.
Gaidioutau
fallegt úrwaf.
móti ofbeldisverkum í sambandi liatri og stjettaríg milli manna.
við kaupdeilumál.
Frú Margrjeti á Sólhaugum
in og riddaraljóðin. Hann hafi í leikur frú goffía Kvaran pað er
jr , , .. , . Hyggur nú St. J. St. að það sje raun og veru ekki eygt nema megta Wutverkjð og erfiðasta. Og
- holt fyrir aðila 1 kaupdeilumálum fasta línu, er hann fór aS skrifa mörgum mun þykja vafi kika á
Vr« ÍÍ S ' l'.mudeiIumálU A'kranesi’ vorkamemi eða at-,lerkritið, ekki viljað neitt með því, því hvort frú Kvaran sýnir hina
Alþ^ ðublaðsms 1 kaupaemTmai vmnurekendur, að slíkir „leiðtog- heldur hafi andi og efni riddara- .... vyr *•** f Th •
um. Verkföll hafa verið látin ar“, sem mest hefir ætíð borið á ljóðanna runnið honnm í blóðið, k- aiV.]e , sem ^hGn
dynja yfir nærri fyrirvaralaust, hjer í Reykjavík, fái einnig tök á hann hafi farið að syngja líka í UTSsatl u varan gerir
og nreðan á verkfallinu hefir stað- ag spilla samkomulagi þar efra? saina tón, og svo hafi atburðir ° °T^d eSd’ . utíl °f 5_°r
ið, hefir gengið a stoðugum rost- j£afa þeir ekki þegar gert nogu leiksms og jiersonur orðið til sem . , , . , , , un
um og mörg ofbeldisverkiu hafa mikið tjón í Reykjavík, og hafa umgjörð og aflviðir í leikritið. En út's'Wdí' hiírT'^VissV sjaldan
verið framin móti ftiðsömum borg Reykvíkingar ekki staðið nægi- úr þcssu verður ,nú samt þetta eð'& aldrei’ tök-n á -á]fri -er , .
urum þessa bæjar. pegar verka,- j,ega verndarlausir móti ofbéldis-1 glæsilega, isöngvafylta., líkinga-auð- sál hennar -e ÖU eitt blæðandi
menn hafa gengið að vmnu smui, venknm þessara manna, þótt eigi uga leikrit. Og svo koma tónar sár Hún er gkapstór. heimi hlæðir
hafa ofbeldismenu komið og lagt S]e beinlínis stuðlað að því, að Lange-Múller og lyfta öllu upp „ömul und
á þá hendur, og varnað þeim til valdssvið þeirra sje aukið aðmun? í hærra veldi, því líkt sem strá tve„wja elda’
vmmi Pó höfðu verkamenn þessir Mikiu misskilni er það h* ’ sólskini y«r alt saman.
ekkert gert a hluta þessara of- ^ ^ ^ ^ at.;
VESTURLAND
purfa allir landsmenu að le«a.
Útsölumaður \ Keykjavik
Egill Guttormsson
EimskipatjelagabÚHÍnu
auguin, sem a
hún berst milli
- skyldurækni og
ástar. En öll þessi sálarlegu um-
broteiga ekki að brjótast út í því,
Nor Surl an d a m álum ut an
béldismáiina; þeir voru engumfjé- . , , ; _ ,
la"sskap háðir 0<v höfðu en a vllinlll'ekenclur a Akranesi sjeu að Fm . Margrjet jfi jSolh
1 , AT ‘ . 'pa ráðast á skoðanafrelsi manna, með Signv systir hetinar og Guðmund- íslands er nefnt „Theater-eff ekt.‘4
samp. gert. uni það, að þessir of- „ , , , / ■ v ; „ * „ .. . . „ , , . , ... _
t ... . . því að kretjast þess, að verkalvðs- ur Alfsson frændi þeirra, eru að- Maður getur ekki liugsað sjer ao
oemismenn rjeðu yfir vmnu þeirra , f , .*
n<- aa í < i ■ m • fjelagið segoi sig ur Alþyðusam- alpersonurnar. I raun og veru er fru Margrjet „gestikuleri mtkið.
°b athafna'frelsi. pað ema, sern '! & 1 „ _ . . „ ,,, „
\>~e* x-, i * bandmu. Ekki hin minsta tilraun það Guðmundur emn, sem skapar En samt sem aður er Softia Kvar-
peir notðu tll salí:a unnið, var, aö- f v . , ,
þeir vilúu vinua ?erð fl1 ^eS ° nefta logmætt leikritið eða kemur þvi af stað. an að öllu leyti skopuð í þ.etta
p skoðanafrelsi þeirra. pað sem gert Hann er sá, sem stendur hjarta hlutverk, að öðru levti en því, að
ssai 0„. þvílíkar aðfarir nokk- or, er a5eins þetta: Atvinnurek- skáldsins næst, söngvarinn, harp- hún getur ekki sungið. Og þó
n <i ofbeldismanna hafa Reyk- endur þar efra vilja vernda verka-' slaginn. glæsimennið. Ilann kemur liggur mikill þungi þessa hlutv.
' ’ ;,lltaai 01'ðið að horfa á hvað' meilll fyrir ofbeldisverkum æs-'af stað þ\ú tilfinningaróti, sem er í sönir Margrjetar, því þar segir
eftlr annað' Verkamennimir hafa ingamanna hjeðan úr Reykjavík, þungaimiðja leikritsins. Báðar hún allar sínar þrár, sína baráttu
^ ið um M'ind frá þ\í opinbera, n„. framar olju vernda löglegt at- systurnar njóta návistar hans í og ástarþorsta. Soffía Kvaran ætti
þo hún hafi verið látin í tje, jiafnafrelsi Verkamanna, því það fyrstu,* heillast af hörpuslætti að líkia leik síi
uatr n* ..... /
sínum meir en hún
ofb. ldismennirnir einskis hcfir svnt sig, að Liið opinberj/hans, kvæðum °g glæsileík; Mar- gerði á sunnudaginn við breiða,
S"f)st, 0g raðist jafnt á lögreglu- hefir staðið r4ðþrota móti þessum
meim sem aðra, tiL þess að koma ofbeldism«nnum.
Loeldisverkum sínum í fram-
kvasaj'd.
^Lokkrir æsingamenn hjer í ba-n-
11111 kafa stjórnað þessum aðför-
hm’ °g til þess hafa þeir notið
/‘kifts stuðnings Alþhl . í orði
yyéðnu hefir Alþýðublaðið ein-
st°kusmnum þóst vera á raóti
' SsUm æsingamönnum, sem hjer
litfa verið að boða boðskap Bols-
ailna rússnesku, en ætíð hefir
u >ndin orðið sú, að -Alþýðublaðið
Yerkamenn á Akranesi eru a-
nægðir yfir þessum úrslitum, o
iwia því vel að vera Lausir við a'f-
skifti æsingamanna hjer syðra, og
geta nú á eigin spýtur ráðið yfir
vinnu sinni og athöfnum, óháðir
dutlungum „leiðtoganna/‘
grjet, sem fulltíða kona, Signý þunga, bylgju, sem — aldrei
sem barn. Margrjet er fðtæk, on bofenar.
þráir auð, viðburðaríkt líf, dýra Anna
Borg
Sicmýju,
leiknr
„■ klæðnaði og margar þernur, höll systur Margrjetar, ungu stúlkuna,
■ að húa í. Guðmundur er líklegur sem er full unaðar og ástar og
tii frama, og Liana dreýinir um trúar á hið góða og aðdáunar á
nvetorð og völd við lilið hans. En lífinu og náttúrnnni. Flestum mun
hann liverfnr á burt. pá „selur hafa fundist, að henni kippa í kyn-
Margrjet sig fyrir peninga“ höfð- ið, að henni svipa til frú Stefaniu
ingjanum Bengt Gautasyni. til GuðmundsdóttuT, móður sinuar. —
þess að ná markiuu — auðnum og Hún sagði flest alt ásrætlega. Orð-
jvöldunum. En henni finst hún iu vonr sönn í munni hennar. En
jhafa gengið í berg og þráir sífelt sumir tilburðir sönnuðu það, að
Guð'mund. Eol?s kemur haim heim, hún var á leiksiðinu.
Ágúst Kvaran leikur glæsimienn-
ið Guðmund Alfsson, og fer v-el
með það hlutverk. Styður og leik
hans g'óð rödd, e.nda þarf sá mað-
ur, sem Guðmimd leikur, að hafa
hana, því annars yrði leikuriun
að skopi.
Gvskar Borg virðist fylla vel út
í Knút Gæsling, ribbaldann og
ofurhugann. Og Friðfinnur Guð-
jónsson gerir það, sem unt er úr
Bengt Gautason. Sjerstaklega er
hann góður í samtalinu vi6 .konu
sína, þegar hann kemur ölvaðnr
úr veislunni.
Og avo er söngurinn og sam-
spilið.
pað var áður tekið fram, 'iS
söngurinn lyfti öllu efni leikrits-