Morgunblaðið - 31.12.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB
Misgl. dagbék
Emmma Tilkj'nniojfiir.
Peir, sem reykja. vita það best, a8
Viadlar og Vindlingar eru því aðeins
jpðSir, að þeir ejeu geymdir í nægmn
og: jöfnum hita. pessi skilyrði eru til
ítaðar í Tóbakshúsinu.
VÍÍskiftL i
Sý fatMfni í miklu úrvali. Tilbúin
•föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
jpreidÖ mjög fljótt. Andrjea Andrjee-
■ma, Laugaveg 3, sími 169.
til utanfarar, til 'þess að kyniia sjera Ólafur Ólafsson; á nýársdag kl.
ejer-olíufátagerð. Hann fór ntan í12 o. 1i. sjera Ólafur Ólafsson.
fyrra, og koxn hiugað í sumar. Var í fríkirkjunni í Reykjavík messar
það áforin lians, að koma upp verk, siera Haraldnr Níelsson kl. 5 á ný-
stæði fyrir fatagerð þessa hjer í !ársda"' En á ffaitflaárskvöld kl. 6
,bænum, en til þess fjekk hann
ékki nægilegt fje, í þann svipinn.
Afrjeð hann því, að fara vestur
á Súgandafjörð, og byrja þar á
,‘olíufatagerð í smáum stíl.
Er þetta mi komið á góðan
rekspöl hjá honum, eftir því sem
Piskifjelagið h-efir sagt oss frá.
Hefir hann þegar fengið mörg
vottorð um það, að olíuföt, hans
reyndust vel meðal annars frá
’hjeraðsmálafuhdi Vestur-ísfirð-
inga, er haldinn var í Súganda-
firði fyrir skömimú. Sýnishorn af
SRorgan Brothers wini
Portvín (double diamond).
Sherry,
Uadeira,
eru viðurfcend beat.
Fiðla, meS kassa, bogti og skóla,
til sölu með sjerstöku tækifæris-
vurðl, sömuleiðis eheviotföt nr. 48,
á Laugaveg 91 A. Heima frá í)—11
og 1—3.
Tapaí. — FimdíS. SBBM
HarBur hattur, merktur E. P.,
hefir verið tekinn í misgripum í
lðnó síðastliðið 1 augardagskvöld —
Skllist í Baukastræti 9, uppi.
sjora Arni Sigurðsson, á nýársdag kl.
] 2 sjera Árni Sigurð--oii. Sa.askoto
ætla prestarnir að leita við guðsþjón-
usturnar handa aðstandendum þeirra
manna, sem fórust við Isafjarðardjúp
fyrir jólin.
J Landakotskirkju: Á gamlaárs-
kvöld kl. t> pontifikalguðsþjónusta; á
nýársdag Levítmessa kl. 9 f. h. og kl.
6 e. h. levítguðsþjónusta með i>rjedik-
un.
Hf M sHli.
Önundarfirði í gær.
öóð líðan. Gleðilegt nýár. Liggj-
utn á Ohundarfirði. Versta veður.
Skipshöfnin á Valpcle.
Önundarfirði í gær.
Góð líðan. Gleðilegt nýár. —
Fiiggjum á .Önundarfirði.
Skipverjar á Gylfa.
Önundarfirði í gær.
Liggjum á Önimdarfirði. Gleði-
le&t nýjár. pökk fyrir hið liðna.
-YtálíSan. Kveðjur.
Skipshöfnin á Baldur.
~o—
Á Piskiþiiiginu í fyrravetur
var Hans nokkrum Kristjánssyni,
frá öúgandafirði, veittur styrkur,
Minningarrit fríkirkjuunar í Beykja-
vík er nú komið út, og kostar kr.
5.00. Ágóðinn af sölu þess gengur
allur til fríkirkjunnar. Kitið er hið
olíufatnaði þessnm, hefir fíana snotrasta> mörfenira mvndum, bæði
sent hingað suður, og eru þau til af; kirkjunni, utan og innan, fyr *og
-sýnis á skrifstofu Fiskifjelagsins. Ul-It prestum frikirkjusafnaðarins og
---------------i—i istjórnendum hans, sem verið hafa og
1 eru, o. fl.
Berklavarnir.
_______ Ferðaáætlun Eimskipafjelagsins fyr-
Reykjavíkurdeild Hellsuhælis- ir 1925 er n^komin ót> P^^notur
fjelagsins hjelt framhaldsfnnd í bakl,'w m«S >miskonar frfleik- er
, Tr„TT„ , snertir farm. og íargjold með skipum
fyrrad. i K.F.U;M. A pessumfundi „ .
tjelagsms og lleira.
var sú ákvörðun tekin, að doild
þessi sky Idi nú breyta fyriikomu-J símslit hafa orðið allvíða í veðra-
lagi og gerast deild í hinu nýja ]lani þeim, sem verið hefir upp á sið-
Berklavarnaf jelagi tslands. Var kastið. Var í gær ekki hregt að ná
því samþykt hennar breytt í sam- ^ t nlsamfoandi norður um lengra en til
riemi við lög þess fjelags. 1 stjórn- Borðevrar. En ritsímasamband náðist
ina voru kosnir þeir: Guðmundm- leið iil Sevðisfjarðar, en ljelegt
Guðfinnsson laeknir, Jakob Jónr'H Til ísafjarðar var og sambands-
son verslunarstjóri og Jón Hjart-,,aust: náðist ekki len«™ en 411 ÖS'
Endurskoðendur urs; Er mjög kubbaðnr fyrir
norðan, milli Blondnoss og Sauðar-
arson kaupm.
reikninga deildarinnar vorn kosn-
ir þeir Sigurður Jónsson skólá-
stjóri og pórðitr Bjarnason kaup-
króks, en oinkiim milli Sauðárkróks
og Akureyrar. En enga menn var
hægt að senda til viðgerða í gær,
maður. pá var ennfremur ákveðið pvi blindbylur var á Xorðurlandi.
að innheimta fjelagsgjöld fyrir
1924 nú þegar eftir nýárið, en árs-
gjöldin 1925 okki £yr en í október
mánuði nrestk. Verða menn nú
væntanloga fúsir — hæði nýir fje-
lagar og ganilir —- til þess aó iuna
þau gjöld af hendi, og má vrenta
þess, að sumir verðj allrífir í fjár-
framlöginn til hinnar miklu mann-
úðar- og líknai-starfsemi, sem
Berklavarnafjelag íslands er nú
að he'fja á ný.
Daqbók
I. O. O. F. 106128l/2 — o.
Áramótamessur. I fríkirkjunni í
Hafnarfirði á gamlaársdag kl. 7 síðd.
Við smábilanir þær, sem urðn hjer' í
grendinni um jólaleytið, hefir nú
verið gert.
K.ari, fisktökuskip, kom hjer í gær-
morgun, og teknr fisk hjá h.f. ísólfi.
Lagarfoss fór hjeðan í gærkvöldi
til Viðeyjar, og þaðan til Hafnar-
fjarðar, og tekur þar vörur til út-
flntnings. Frá Ilafnarfirði fer skipið
til Vestmannaeyjá, Seyðisfjarðar, og
sfðan nt. Meðal farþega til útlanda
er Halldór porsteiusson skipstjóri.
Skipshöfnin aí „Inger Benedicte“ fer
og með.
peir, sem óska að birta óskir um
gleðilegt nýár í Morgnnblaðinu, em
beðnir að gera Auglýsingaskrifstofu
fslands aðvnrt fyrir kl. 2 í dag.
Heyskaðar. í Kolbeinsstaðahreppi >
Hnappadalssýslu fuku hev á 3 bæjum
í pfveðrinu 2. jóladag, á Kolbeins-
'stöðum, Tröð og Syðstu-Görðum. —
Bóndinn á Kolbeinsstöðum, Björn
Kristjánsson, misti þriðjung allra
hevja sinna. I biaðinu í gær var skakt
sagt frá; Haukatunga, þar sem þökin
fuku af fjárhúsunum, var talin vera
í Borgarfirði, en hún er. í Kolheins-
staðahreppi.
Barnavinafjelagið Sumargjöf hefir
ákveðið að halda samkomu 2. jan.,
kl. 8 síðdegis, í Bárunni. par verðnr
haldinn fyrirlestur um uppeldismál,
sungnar gamanvísur og kveðið. —
Barnasöngflokkur Aðalsteins Einars-
sonar (70 börn) syngja (þar ágæt lög,
þar á meðal kvæði, sem hefir verið
ort sjerstaklega fyrir samkomuna.
Sjómannastofan á Vesturgötu 4
þakkar hve prýðilega menn hafa
brugðist við, að gefa í jólapakkana.
pað gleymdist alyeg að geta um það,
að kassinn er sem stendur tómur, og
ekkert til «S kaupa veislukostinn fyr-
ir. En anovitað breytist það undir-
eins, er sjómennirnir í bænum fá- vit-
heskju um það.
I
Jarðarför Júlíusar Valdimarssonar
skólapilts frá Kambi í Evjafirði, fer
fram 5. jan. að Múnka-pverá. Faðir
hans hefir sent skólnbræðrum hans
skeyti, þar sem hann flytur þeim al-
úðarþakkir fvrir hluttöku þeirra við
kveðjuathöfnina hjer í dómkirkjunni,
áður en h'kið var flutt á sldpsfjöl.
j
Heiðursmerki. Hinn 1. desember
|1924, voru (þessir sæmdir riddara-
krossi Fálkaorðunnar:
Útleildir: Oiberst-Lautenant Jensen.
Kammerraad Pagh. Forstöðumaður
Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn, H.
F. Öllgaard. Skrifstofustjóri í Nati-
onaibankanum V. V. T. Lange. Pró-
fessor W. A. Craigio L. L. I). Pró-
fessor dr. Paul Herrmann. Mag. phil.
Carl Kuehíer. Háskólavörður Hein-
rieh Erkes.
Tnnlendir:1 Axel V. Tulinius, fram-
kvæmdárstjóri, form. íþróttafjelags-
ins. Sjera Einar Jónsson, prófastur,
Hofi. Einar Jónsson myndhöggvari.
Oúðmtindur Jónsson, skipstjóri, Rvífc.
Ingibjörg H. Bjarnason, alþm. og skóla
st jórL Jón Gnðmundsson, hreppstjóri,
Sauðárkrók. Jún Halldórsson trje-
smíðameistari, form. Iðnaðarmanna-
fjelngsins. Jón Ólafsson, útgerðar-
stjóri, Reykjavík. Ólafur Eggerfcsson,
hreppsstjóri, Króksfjarðarnesi. Ólaf-
iu' Jóliannesson, konsúlaragent, Pat-
reksfirði, Pjetur J. Thorsteinsson,
kaupmaður, frá Bíldudal. Runólfur
Halldórsson, hreppstjóri, Rauðalæk.
pórhallur Daníelsson, kaupmaður,
Kostaitijélkiei
(Cfoisien Brand)
fœst ■ flestum
w e r slunum
51 m ari
84 verslnmlu,
83 PouImr,
87 Fossburg.
lUapparstig 29.
3árnsmiQauerkfærí.
"Hornafirði. pórarinn Guðmundsson,,
kaujHnaður, Seýðisfirði.
OenfiiO
Ilvik í gær.
Sterl. pd % .. 28.00-
Danskar kr . . 104.79
Norskai- kr .. 89.70
Sauiskar kr . . 159.91
Dollar . . 5.93
Franskir frankar . .. 32.28
HlTT OG M3TTA.
Stúlkan (sem átti að gæta barnsins,,
kom grátairdi inn til kúsfreyjunnar);.
Frúin má ekki vei'ða reið við mig,
‘ii 'lnigsið yður, jeg tapaði drengnum
frá mjer, meðan við vorum niður £.
bæ.
Húsfreyjan: Hvað segið þjér, þetta
er hræðilegt; en hvers vegna köllúðuð
þjer ekki á lögregluþjón?
Stúlkan: Jeg stóð einmitt hjá lög-
regluþjóni og var tjð tala við hann.
bigav drehgurinn hvarf!
Hefnd larlsfrúarmnar.
Eftir Georgie Sheldon.
að knjesetja, skarnið viS fætur þjer, og
(deemdir til þess aS grafast lifandi, í
v itffrringaliæli' ‘ •
Elaim gat ekk^ annað en einblínt á
andOit liennar.
Honum fanst konan lík — dg þú ólík
Madeline.
lEn hann vissi samt, að það var hún.
pegar þa.n stóðu þarna og horfðust í
augu, hún köld og rúleg, hann æstnr og
órdlegair, var gengið inn í hinn enda
stófunnar.
Var þar lafði Durward komin, Ralph
og Caroline. TJndruninni á andlituxn
þeirra verður ekki með orðum lýst, —
Lafði Durward var æst mjög, og gekk
jþqgar að hlið eiginmanns síns og stóð
því andspænis madömu Leicester og leit
á hana hrokafullum augum.
„pjer gerið oss milkinn heiður, ma-
dama góð, með þessari heimsókn“, sagði
hiui, og hnikti til höfðinu, og var mikill
fyrirlitningarsvipur á andliti hennar.
Madama Leicester liorfði í móti til-
liti hennar og ljet sjer hvergi bregða, en
svaraði ekki. En er lafði Durward sá
þóttasvipinn á andliti manns síns, varð
hún og hrædd.
„Dudley“, sagði hún. „Hvernig stend-
ur á þessu öllu? Hvers vegna er alt
þetfca fólk hjerna, og hvers vegna ertu
svona órólegur?“
„Farðu, Tda, farðu út“, mælti hann
hásum rómi. „pjer er ofaukið hjeæ nú.
Láttu Ralph og Caroline fara með þjer“.
..Jeg fer alls ekki út. Mig grunaði að
ekki. væri alt með feldu um erindi það.
sem þessir menn ætla að reka hjer' í dag.
Jeg heyrði til þín, Dudley. pú ma:ltir
,eins og >ú ættir bágt, og þcgar jeg af
tilviljun sá madömu Leicester koma, þá
ákvað jeg með sjálfri mjer að komast að
því, hvað hjer er á seiði“.
Lafði Durward mælti í ákveðnum rúmi:
,,Ó. farið í bnrtn með hana, farið í
hurtu með þau öll“, kveinaði jarlinn.
„pau mega ekki vita þetta“. Og hann
horfði með hiðjandi augnaráði á Sir'Ho-
race Vere.
„Lafði góð“, sagði Sir IToraee Vere, og
✓ sneri sjer að lafði Durward: „Vrið erum
að reka óskemtilegt eriudi hjer í dag',
einkanlega fyrir mann yðar, vður og hörn
yðar. pað færi best á því, að þjer vilduð
fjarlægja yður um stund. pað er óhjá-
kvæmilegt. að yður verði síðar skýrt frá
öllu“.
„Nei, herra minn. Jeg yfirgef ekki
manninn minn, hvað svo sem um er að
rn'ða. JCg verð að bera byrðar hans með
þoiium. Hvað Caroline og Ralph snertir,
þá geta þau verið sjálfráð, hvort þaii
halda hjer kyrru fvrir eða ekki. Jeg
krefst þess áð fá vitneskju um, hvaiða er-
indi þessi kona á við eiginmann minn“.
Og hún benti hrokalega á madömti Lei-
cester.
pað var eins og engum væri um að
segja henni heiskan sannleikann.
Jarlinn hristist eins og strá í vindi..
Sii' ITorace Vrere hugsaði þá með sjer
að illu væri hest af lokið, og mælti:
„Lafði góð, kona sú, er þjer hingað til
hafið þekt undir nafninu Leicester, er !
engin önnur en Madeline Leicester Ro-
ehester, fvrri lcona jarlsins af Durward“.
Jarlsfrúin náfölnaði, og andartak virfc-
ist eins og hún ætlaði að hníga í ómegin, i
en hún harkaðj af sjer og stundi. upp:
..pað er ósatt“.
,.Mjer fellnr það miður, ýðar vegna og
barna yðar, að það er satt. Levfið mjer
■að- leiða yð.ur til sætis“.
Haiin sá fölvann í andliti hennar stöð- „
ugt aukast. Og það var engin uppgerð,
hann kendi innilega í hrjósti um hana.
Hann greip skyndilega stól, og húu
hneig í hann meðvitundarlaus.
Hún fankaði við sjer fljótlega.
„Madama Leicester koua jarlsins' *
hugsalði hún. „Guð minn góður, hvað er
jeg þá? Og börnin mín?“.
„Leieester, Leicester“, umlaði jarlinn
fyrir munni sjer, og strauk hendinni utn
enni sitt. pað var eins og allúr hngsanir