Morgunblaðið - 07.01.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Höfum fyrirSiggjandi:
Or. Oetkers alþektu
Citrondropa og
Möndludropa
I 10 og 20 gpamma glösum,
Mjög ódýrir.
Linoleum-gólföúkar.
;Miklar birgðir nýkomnar. —^Lægata rerð í bænum.]
]ónatan Þorsteinsson
Slmi 8 6 4.
SI l i ■ U N
ofnsverta er best
faMsg svSrt swn kol I
Qljáir skfnandi sem söl!
Sparar tíma og þar með pen
inga, ekkert ryk, engin ó-
hreininöi ef Silkolin er
notað. Fæst alstaðar.
í heiiösölu hjá.
Andr. J. Bertelsen.
Sími 834.
peir próf. G. H. og' dr. A. J.
hafa. báðir hneikslasf mjög á um-
mínum um súlnahliðið, að
þa5 líktist sigurboga stórþjóðar,
eniL', skal jeg með ánægju taka
þau, ummæli aftur, því þáð' er eins
Mlkt sigurboga, og liúsin við torg-
ið eru ólík því. s*-m þau eiga að
vera. pví verður samt ekki neit-
að, að manni dettur í liug, að húsa
meistnrinn hafi haft eitthvað þess
háttar í iiuga, er hann samdi það„
T. d. eins og dr. A. J. raunar gef-
ur í skyn, súlnahliðið á Amalíu-
borg, eða Brandenbnrger Tor í
B rlín. En þetta. súlnahlið er svo
lítilmótlegur skuggi þess, sem það
minnir á, að það verðvir naumast
te-kið nema sem' sorgleg opinber,-
nn um vanmátt og vesalmensku
vorrar litlu þjóðar. pað 'hlyti að,
vekja hlátur hjá hverjum, útlend-
um f.rðamanni, er hingað kærni,
og gremju hvers íslendings, er
komið liefir út, fyrir landssteinana.
Pað er í senn vottur um hjegóma-
skap og vesaldóm.
Dr. A. J. kvartar yfir því, áð
jeg skuli ekki skrifa hlýlegar um
þennan eina, íslenska húsameist-
ara, sem Iokið hefir uámi. Jeg
vildi líka feginn geta sagt honum
eitthvað til hróss, sem, hxisamcist-
ara; en .jeg hefi ekki sjeð neitt
verlc eftir hann, sem jeg treysti
mjer til að hæla, og þó próf. Ny-
rop segði, að hann myndi verða
góður húsamtíistari. þá finnast mjer
v.rk lians, snn flest bencla á liið
gagnstæða, vera þvngri á metun-
mu. Mætti tilnefna t. d. Eiiuskipa-
f jelagshúsið, „Bankahú.sin£< (við
Framnesveg), hús Nathan & 01-
sens o. m. fl., sem ekki skal farið
út í að þossu sinni.
Tr. M.
-------o------
Gengiö.
Rvík í gær.
Sterl. pd................. 28.00
Danskar kr.................103.63
Norskar kr................. 89.38
Sænskar kr................158.24
Dollar.................... 5.881
Franskir frankar........... 32.07
---Q- .
Dagbók.
Enskur togari, Wenator, strandaði í
fyrradag suður við Miðnes. Kointt'
strandmenniniir hingað í gærmorgun j
á vjelbát að sunnan, en fóru um hæl.
aftur á Geir suður að s.trandstaðnu.n. |
Var skipið lieilt, er þeir yfirgáfu j)að.|
og eru líkindi til, að Geir nái því útj
lítið eða ekkert skemdu, jiví brinilaust
hefir verið síðan.
Togaramir. Af yeiðuni koni í gær
Menja. meS .800 kassa. Fór hún með
aflann til Englands í gærkvöldi. pór-
ólfur kom í gærkvöldi með 900 kassa
og fór í nótt til Englands.
Kggertssjóðwrinn. — Togarafjelagið
„l)raupnir“, eða frainkvæmdarstjóri
jiess fyrir þess hönd, hefir nýlega gef-
ið kr. 200.00 í Eggertssjóðihn. Vænt-
anlega koma fleiri fjelög á eftir og
styrkja þonnan þarfa sjóð.
■\gtt tirnaril, sem „Nord“ heitir, er!
nýlega l'arið að koina út í Danmörku,
og er ætlað að vinna að nánari sam-
vinnu, stjórnarfarslegri, þjóðf jelags-í
legri og niemiingarlegri, milli Norður-
landanna fhnin, en áður hefir verið.
Hefir Morgunblaðinu borist eitt hefti
af þessu tímariti, og ritar í það próf.
Valtýr Guðunundsson fróðlega grein
um Island, aðallega með tilliti til sam-
bandslaganna, og þeirra brej tinga, sem
Ef
þvottadagur er á
n orgui , þá símið
eða sendið í versl.
: „ 1» O R F “ :
Hveifisgötu 56, Sírni 1137, því
bún selur nú Sólakinsaápu og
Brúnsápu með mjög lækkuðu verði
Munid A. S. I.
Simi 700.
ai’ þeim leiddu. — Ljómandi fallegt
kvæði er birt freimst í heftinu eftir
hið nnga danska skáld Hans Hartvig
Seedorff, uni Norðurlöndin öll.
Lcikfjelaffið. Vegna veikinda frú
Sof'fíu Kv'aran verður „Veislan á Sól-
haugitm" ekki leikin á fimtjidag og
fiistudag.
77/ ekkju (rísta Jónssotmr frá N. N.
krónur 10.
77' eklnanna á Isafirði frá II. G.
krónur 5.00.
Ohl Bogs-œfing í kvöld kl. 0.
Guðspekifjélagið. Enginn bókmenta-
ílokksfundur í kvöld.
Harnalcsstof<i L. F. K. !(. í ping-
bollsstr.'i'ti 28 er opin hvern virknn
dag kl. 4 til ö síðdegis. X dag sýnir
Gísli kennarí Jónasson nýjar skugga-
myndir. Em börn og unglingar vcl-
kpiimir meðan liúsrúni leyfir. Bama-
lesstofan hefir aldrei haft eins gott
hnsnæði eins og í vetur þarna í ping-
holtsstræti, enda er hún óspart notuð.
FjelHgskomir [æstrarfjclagsins skiffast
á um að vera þar, bömunum til lei'S-
heiningar. f)ft eni þeim sagðar þai’
sögur og útskýrt fvrir þeim eitt og
annað úr þjóðlegum fra’ðum. Urvai
I óka ér þar við luefi bamanna, er þáu
geta lesið í næði, þegar ekki er eitt*
hvnð s.jerstakt. frteSandi efni Iiat’t
fyrir þebn ölhuu i einu, sem þar eru.
Stúdentafjelag Beykjavíkur heldur
fund í Mensa Academica í kvöld kl.
8(3. Venjnleg aðalfimdarstörf. ó
---------X-----------
Ný fatæfni í mikln úrvali. Tilbúin
”?t nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
igeidd mjög fljótt. Andrjes Andrje#-
sí/a, Laugaveg 3, sími 169.
áfor-gan Bs*©fh®rís, vlnn
Portvín (double Jiamond).
Sherry,
Madeira,
eru viðurkend best.
peir, sem reykja, vita það besí, að
Vindlar og Vindlingar eru því aðeina.
{óðir, að þeir sjeu geymdir í nægum
»g jöfnum hita. pessi skilyrði eru til
vtaðar í Tóbakshúsinu.
Handskorna neftóbakið úr Tóbak.s-
húsihu er viðurkent fyrir Jivað fínt og
gott það er.
Epli á 50 aura og 1,25 selur Tóbaks-
húsið.
Átsúkkulaði, margar, tegundir og
með ýmsu verði, fæst i Tóhakshúsinu.
— Viimn
Sendisvein vantar M. hVedorikseu,
Ingólfshvoli.
Stúlka tekur að sjer að sauma í
húsum. Sirni 438.
SI in an
24 vemlMnlia,
23 Poulsma,
27 Foosborg,
luayp'arstig 29.
SárnsmíðauerkfærL
rn»i,
í
DOWS
Portvín
ei* win hinna vandlátu.
yrrrr'nrvtXJLmwri
Hefnd jarlsfrúariimar.
Eftir Deorgie Sheldon.
frá v mum. Hann bað hana að koma nið-
ur í garðinn á tilteknnm 'tíma. Hún bjóst
við þvi', að hún gæti' komið á sættuni
okkar á milli, en það varð eigi. Hann
bacraði 'henni að segja mjer, að þau
heföu fondist. Nina varð því hrygg
mjoig, því [jouís bjóst við því, að hcr-
deild hans yr.ði send til Miðjarðarhafs-
ey.ja bráðlega.
E? til vill munið þjer, Malcolm lávarð-
ur oftir því, 'að rjetf áðnr en giftingar-
athofnin fór fram, sagði jeg ykkur, áð
jeg þyrfti að skjh’a ykkur frá þýðingar-
mil-du niáli. áður en þið færuð í brúð-
kaupsförina. Jeg hafði ákvéðið, að
skýra ykkur frá þessn öllu, og ef þjer
heí'ðuð verið dálítið gætnari og borið
lítið oit.t meira transt til Nínn, þá hefði
alt farið á annan veg“.
íýenneth leit upp, og var náfölvi í
andiiti hans og óiunræðileg hrygð, er
hanri mælti:
„Madaiua Leiet'.>ier, jeg kannasi vift
aekt 'mína, í áheýrn allra, ,sem hjer eru.
• J*eg gct ekkert fært fram til afsöknnar
*>giýfuglegri framkonm minni í garð liinn-.
góðu og saklausu dóttur yðar. Og
mjer er vel ljóst, að jeg get aldrei bætt
fyrir þakV‘.
Orð hans höfðu djúp áhrif á madöm-
nna.
Tár komu fram í augú hennar.
,,Jeg — og börn mín — eigum yður
mikla þakklftdisskuld ógoldna. Yður á
jeg það að þakka, að sonnr minn er á
lííi. -leg veit, hve mikið þjer lögðuö að
yður, er þjer hjúkrnðuð honum, hrifuð
hann úr klóm dauðans. Hann er nú í
leyfi, og þess vegna skýri jeg frá þessn
öllii nú‘ ‘
„Jeg vissi ekki, að am son yðar var
að rn-ða. ekki fyr en nú“, mælti Ken-
neth titrandi riiddu.
..pað er satt; en kærleiksverkið, sem
þjer unnuð, vegnr vafalaust upp á móti
því, sem vður varð á. Jeg þarf fáu við
,;ið bæta, því vel vitið þið hver afleið-
ingin varð af því, að Lonis sendi annan
tniða til Ninn. pað þarf vart að taka
það fram, að það var bróðir hennar, sem
beið hennar í þjónustufólksherberginn.
Hann var að kveðja hana, því herdeild
hans var á förum. — Þetta eru megin-
Jineðir sögn lífs rníns í tnttugu ár. Ef
frekari skýringa er æskt, þá er jeg reiðn-
búin til þess að veita þær“.
„Hver er tilgangurinn?“ þrumaði jarl-
inn, og reyndi að ná valdi yfir sjer, en
hann leit út eins og maður,, sem kominn
er á grafarbakkann. „Hvað ætlarðu þjer
fvrir ? Hvað bngsarðu þjer, að jeg geri?“
„Jog krefst rjettlætis!“
„Hvað kallar þú rjettlæti?“
„Að liinir löglegn crfingjar fái rjett
sinn 'Staðfestan* ‘.
„Hinir löglegn erfingjar! Ertu án
niisknnnar ?“
Madaman varð rauð sem blóð í and-
liti, og flóð orða hennar var líkast
stormbrimi.
„Hafðirðn meðaumkun með mjer. er
þú neitaðir mjer um ást þá, er jeg
þráði ? Eða þegar þú lilóst hæðnislega
a',ð helgustu tilfinningUm mfnum, og
þegar þú sagðir, að þú værir þreyttur á
mjer sjálfri, jeg væri aðeins hentug- til
skrauts á heimili þínu? Og manstu, er
þú sagðir. aft þú mundvr ekkj hika við
að lioita neiuum þeim ráðum, er lög
■Jeyfðu, til þess að losna við mig, sv0
jeg værj þjer ekki hvrði á göngunni
npp metorðastigann ? Aumkaðirðu mig,
er þú ætlaðir að koma mjer á vitfirr-
ingahadið? Nei, þú evðilagðir líf mitt,
>g jog leið raeira á þossum tíma, er jeg
bjó með þjer, en orð fá lýst. Jeg sagði
þjer, að þú mundir fá makleg mála-
gjöld, þó guð einn viti, að jeg óskaði
þoss ekki, að hún yrði jafnsár 'og raun
er á að verða; því þeir, sem salclausir
eru fyrri mótgerða sinna við mig. verða-
að Hða.“
„Já, hinir saklausu", endurtók hann
„pú ætlar þjor þó 'kki að láta hefndina.
bitna á þeim. Hefndu þín á mjer, en.
okki á börnunum mínum“.
„Ó, Ralph, Ralph, drengurinn minn“,-
veinaði jarlinu. Og hann sem einusinni
•var svo þrókmikill og' kaldlyndur, grjet
nú beisklega.
Ralph, sem sá glögt, að allar fegufstu.
framtíðarvouir hans voru dauðar, gekk
til föður síns, lagði liöndina á öxl honunl
og mælti; / ■
„Faðir minn“, sagði hann föstuin
i'ómi. „Láttu ekki bugast. pú ætlaðir
Þjer ekki að gera okkur rjett. En rjet-t
er rjett. Ilinir löglcgu erfingjar verða
að tái rjett sinn staðfestan'1.
„pað skal aldrei verða“.
„pað verður að vera svo soni jeg segi,
faðir minn. Nú gæti jcg heldiir ekki
gegnt þeirri skyldu, sem mjer var ætla'ð'
að inna at' hendi“. j
„Jeg hofi sigrað ótal övðugleika þíu
vegna, Ralpb. pín vegna gugnaði jeg
aldrei, hvað sem á bjátaði. Jeg fæ eklu
afborið, að sjá lífsverk mitt fótum troð-
ið“.
Hann þagði andartak. Hanu sneri sjef
svo að madömu Leicester og mælti ofsa"
lega;