Morgunblaðið - 08.01.1925, Síða 4

Morgunblaðið - 08.01.1925, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ JúiÉiis F. Ms&Mimarsson stud. art. (P. 24. nóv. 1900. D. 13. des. 1924). ) Farllið er .þegar, áður för- er liálfnuð, skarð í garðinn skólabræðra. Horfinn er einn Iiyrningarsteinn hópsins vors. Hvér verður næstur? Jeg skil þig ei, Drottinn, hví dauðann hinn dapra þú sendir hingað í hópinn vorn unga, og hví einmitt þennan fyrst bú é fundinn þinn kvaddir. — Var fórn sú þjer kærust? Ert quia qui dii’diligunt moriuntur juvenes? Jeg get ékki ráðið þá gátu, því guðs eru vegir hærri eti himin og jörðin og hugur og tunga. En þtrngt er það víst, þá er voríð er vaknað til starfa, (U- frjóangar fegurstu og bestu á frostnótt-u kala. Vinur og bróðir hinn besti, já, besti vor allra! Mjer er í huga þín minning, sem mjöllin tárhreina. Hvergi ber ský eða síkugga á skjöldinn þinn gmða. Ljúft er í sakleysi að lifa og -— Iíka að deyja. Vrert u nú sæll! — pessi vetur á vor 'íyrir stafni. Poldin mun fæðast að nýju og frerana leysa. , Landið hið mæra, vor móðir, er mikið þú unhir, sonar ást góðá mun gjalda og gröf þína skreyta. Guðni Jónsson. hefSu málað með snild og prýði og sem sjá ntá af ljósunum. 3. þáttur tínxfarfa, hinir ágætu leiktjaldamálar- gerist á Lækjartorgi um miðnætti. ar, Krietinn . Andrjesson og Ágúst Sjást þar mörg stórhýsi, svo aem Láróásoc I Bernhöftsbakarí, B. S. R., fslands- téilmrjnn fer fram á stjórnar- hanki o. fl. 4. þáttur gerist í nánd •ekiftaöldmni, og gerast þar margir við Angmagsalik á iGxænlandi. Er íhlútir furðnlegir, sem vænta má, og þ«r kalt mjög og hrollur í ruönnum. eé tann í 5 {þáttum, sem allir verða 5. þáttur gerist í hinum fyrirhugaða sýndir, ef þolinmfeði áhorfenda leyf- skemtigarði við Tjömina, áður en ií. 1. þáttur gerist í sólskini og sum- hljómskálimi er rifinn. Er þar fag- artdýrð á þingvöllum. 2. þáttur gerist íurt mjög, og í samræmi við náttúr- í áknfstofu h.f. „Stútungur“ hjer í nna, eins og rihhöfundurinn porberg- ftæhum, i brakandi haustþnrkum, svo ur mundi segja. En annai’s er- sjón • sögn ríbnri á; Kvöldvöknmar í Nýja Bíó hefjast isnnnudag, mánuclag, þriðjudag og'uftur á mánudaginn kemur, 12. jan., miðvikudag o. s. frv. eftir vild. ,k). iy2 síðd. stundvíslega. peir, sem Leikurinn er ftíllur söngva og' Ijóða, ’sótt hafa kvöldvökurnar í vetur, geta |en það er alt prentað með fögru jfengið keypta nýja aðgöngumiða gegn lefri í prógrammínu, sem er 48 síður. Iþví að skila þeim gömlu. Miðarnir Hefir prógrammið meðal annars tilj'verða seldir i Nýja Bíó í dag og á s'ns ágætis, að vera prentað á sama jmorgun frá kl. 1—-7 e. h. pessa dag- pappír. og hið ágæta „drama“ -Dómár, jana verður þeim einuin selt, sem skila eftir Andrjes G. pormar. jfgöntlu miðunum í staðinn. pað, sem .,(»11 er bókin hin eigulegasta og j ai'gangs kann að verða, verður selt einkarhentug til tækifærisgjafa' ‘ — (síðar. — Kvöldvökur þessar hafa ver sögðu þeir, tókn hatta .sína og hanska : ið svo vinsælar 'hjer í bæ, að erigin og stungu af. r ’ætta er á því, að menn láti standa „Vjer brostum a£tur“!!! -- | sjer að skila gömlu miðunum og fá Viola paJnstris. jnðra í staðinn. Enda er það andleg j ressing fvrir hvern mann að loknu "*•* *--------* 1 erfiði að hlýða á úrvalskaflá íslenskra bókmenta lesna. QengiO. Reykjavík í fSterl. pd............. Danskar kr............. Norskar kr............. Sænskar kr-............ Dol lar................ Ffanskir frankar....... gær. 27.75 ísafjarðarbátarnir, þeir isem vei'ðar jsfunda hjer <syðra upp úr , nýárinu, teru nú að koma hingað þessa. dagana, og sumir eru þegar komnir. 103.00 88.59' Togararnir. Af veiðum komu í gær 157.24 !|Ari <>g Maí, og Arinbjöm bersir. 5.84 JJ’ i °g Maí veiddu í ís, en Arinbjörn 31 6° sa,h og’ kom hann með 70 lifrarföt. Avant 'heitir skip, sem hingnð kom 'nýlega með kol o!g fleiri vörur. pað jfer til ísafjarðar með lcolin. tfý fataefni í mikln úrvalL Ti’tbúin ■t oýsaumuð frá kr 95,00. Föt af- .* eidd mjög fljótt. Andrjes Andrjea- *in, Laugaveg 3, simi 169. lopgan Bpothaps vmt < Portvín {double diamond). SherTy, Hadeira, eru viðurkend best. peir, sem reykja, vita það best, að Hndlar og Vindlingar eru því nðeins . íóðir, að þeir sjeu geymdir í nægnm vt jöfnum liita. pessi skilyr'öi em til ; raðar í Tóbakshúsinu. Handskorna neftóbakið úr Tóbabs- húeinu er viðurkent fyrir hvað fíht og gott það er. Epli á 50 aura og 1,25 selnr Tóbaks- húsið. Átsúkkulaði, margar teguudir og með ýmsu verði, fæst í Tóbakshúsinu. Dagbók. Veðrið síðdegis í gær. Hiti -2 —- + 1 st- Vestlæg átt, lítilsháttar snjó- koma á Suðvesfcurlandi. peim fækkar drengjunum, sem liera ’ú' iíarðjaxl til sölu, enda b'klegt, að , löreldrar ungra óvita kunni því illa, að Ijá börn í þjónustu manna, sem fyrirskipa drengjunum aðra eins sölu 1 og..óp, eins og átti sjer stað á götnn- ,um í gær, er böm á að giska 5—6 1 ára voru látiií hrópa í söluskyni: „Tlarðjaxl — skammir um prestinn". Aðalfundur Stúdentafjelags Rvíkur vtir haldinn á Mehsa í gærkvöldi. — Skift var um stjórn í fjelaginu. T'rá- farandi stjórn vnr Vilhj. p. Gíslason, Gúsfav Jónasson og Pnll Pálmnson. f stjómina vom kosnir Kristján Al- berteson (form.), Theodór Líndal (rit •ari) og Björn E. Árnason (gjald- keri). Varastjórn: Bjarni Jónssou frá Vogi, pórður Evjólfsson og Páll íPáimason. riugufregnir gengu um hæinti í gæ.r þess efnfe, að Belgaum hafi ný- lega selt afla sinn í Englandi fyrir 4800 sterlingspund. Aössu fyrir því, að hjer sje rjett hermt, tókst Mbl. ekki að fá í gærkvöldi. i Geir, björguna rskipið, fór hjeðan í gær íil Bkotlands. Voru bræðurnir (J’roppé liúnir að fá hann til að fara (ve.stur ú Dýrafjörð t.il þess að at- Ihugít skip, sem Iþar liggur. l\om það jmeð kol til Proppébra'ðra, en kendi grunns á leiðinni og átti því að skoða. botninn, áður en furmur væri látinn í það, en það átti að iaka fisk til út- flutnings. -Etlaði Geir kl. 4 í gæt. jEn iýrir þann tíma fær hann skevti afrá eigendum han« í Höfn, þar sem i.,___„x 4?_________________ i i.—.:- Kvensjal fallegt og vandað, sem nýit, til sölu á Laugaveg 42, miðhæð. Vinntt Stúlka tekur að sjer að sauma í húsum. Sími 438. lionum er boðið að fara hið bráðasta til Skotlands og ná út skipi, er þar hafi strandað. Hlýddi hann því boði, þó haím væri áður 'húinn að semja. uin að fara vestur, og virðist það uudarlegt. I Karimannsgi'ímubúuingar eru saum aðir á saumastofunni í Bankastræti .14. Grímubúningur til sölu á. sama ,stað. — TapaS. — Fundií. ■ i í Angmagsalik á Grænlandi er nú komin upp loftskeytastöð, og fær voðurathuganastofan Jijerna veður- skeyti þaðan einu sinni á dag. Koir.st Iþað á um áramótin. Hefir viðbót >essi nllinikla þýðingu fyrir veðurspár jhjer eins og nærri má geta, þar eð •yngin skeyti hafa áður fengist frá p-estlægari stöðum. Angmagsalik er á Isama breiddarstigi og Vestfirðir, en leftslag þar Staðviðrasamara, og mun jkaldara en hjer. Síðan á nýári hefir í’rostið verið þar 19—15°. | Karlmannsgull'slifsisnál fundin. — ! Upplýsingar á Nýju hárgreiðslustof- uuni, Austurstræti 5. Samskotin til ekkju og barna Gísla (Sál. Jónssonar frá porlákshöfn hafa 'farið svo, að til mín hafa komið beint ífrá gefendunum, frá Morgunblaðinu (og Ví.si kr. 1213.08. > ÖH þessi upphæð lögð í sparisjóðs- þiók, og hún afhent ekk.junni. Aúk þess hafa talsverðar gjafir- jkomið beint til ekkjunnar sjálfrar. Itmilegar þakkir f’ærast öllum hin- jum veglvndu gefendum. . Vilji einhver sjá gjafalistann hjá |mjer, ’þá er það velkomið. Rvík, 7. jau. '25. , Olafur Olafsson. H efndf | arlsfniarinnar. Eftir Georgie Sheldon. „Getur ekkert breytt ætlun þinni?'' *Ekkert“, svaraði hún með hrygðar- svip „pj<*r -ruð miskunarlaus, madama Lei- cæsfcer11, mælti lafði Durward af miklum ftita, Madaman Ieit á hann kuldalega. „Vafalaust munið þjer eftir því, er KennetJ Maleolm kynti yðuj* heitmey flíöa. V.ifalaust munið þjer eftir þeim orðum, -r þjer mæltuð til mín dag'inn cftir, <er þjer heifntuðuð upplýsingár um mifr rig nína. Var miskunsemin þá ráð- atidj afíið í huea yðar?“ La.fði Durxvard varð sótrauð, og iðrað- ist faúr; nú sán fyrri framkomu sinnar. Og r.ú tiugu henni í hug þessj orð ma- •dörnurm&r þá : „pjer getið sag"t manni yðar, að það *je meiri heiður knýttur við nafn mitt og -iiinr a, en Lánn getur nokkurn tíma búist við að falli börnum ykkar ískaut“. ,,pað er engin von“, umlaði lafði Dur- ward og hneig niður á stól, og huldj aud- litið í höndum sírnun. Louis Leicester Durward reis nú á fætur og staðnæmdist skamt frá Ralph. „Móðir mín“, sagði hann. ,,pú liefir skýrt frá því, að saina blóð renni í æð- um mínum og þessa unga manns, að við værum hál£bræður“. ,,Já, en þú þarft ekki að kannast við lrann sem bróður þinn“. „Nei!“, galj. við skyndilega frá lafði Durward. „Vieri það ekki betra svar?“. mælti Louis, en hann bei® ekki svars. Hann leit á Ralph einlæglega og rjetti honum liönd sína. „Jeg held því. fram, að þetta kasti engum skugga á yður. Eigum við að vera vinir — og bræður?“ Ralph leit í andlit honuin, og var slík göfgi og einlægni í öllum svip Louis. að þó Ralph fengj *igi orða bundist, bá greip hann hönd þá, sem honum ýaó: rjett. „Durward jarl“, mælti Louis. „Er akki hægt að koma því til leiðar, að sættir komist á. Jeg er fús til þess að skifta bróðurlega með bróður mínum“, Jarlinn horfði á hann í mikilli undr- uu. pað var eins og hann s'kildi ekki Iivað harm fór. Ilann þagðj uin stund. En þá flaug Iionum aftnr í hug alt það, sem Ralpli mundi fara á mis við og hann mælti í feiknlegri reiði: „Aldrei! pú ert ekki sonur minn. — Aldrei skalt þú >eignast þessi víðáttu- miklu lönd, njo bera bið gamla nafn ætt- ar minnar. Aldrei skuluð þið virimi sig'- ur. Jeg ögra vkkur, jeg skal lifa uógu lengi til þess að sjá vkkur öll“. Pfið var eins og gripið hefði vérið fyrir kverkar hornnn. Hann hneig meðvitund- arlaus afturábak í stólnum. Kennetli. Ralph og Sir Iloraee lilupu þegar -til hans, og alt var gert, sem föng voru á. pegar var sent eftir Dr. Graw- ford. pogar hann kom, kvað hann jarlinn hafa fongið slag. Hann gat ekkert sagt .1 iI luighreystingar konu lians og börn- mii. Gamli heknirÍMn vjek ekki .frá heði jarlsins fyr en á áliðinni nóttu. En þá lá Durxvard jarl kaldur náv. Jarðlífsför hans var á enda og sál hans, við liástól hins mikla dómara. panúig „dó hinu ríki og var grafinn“. 44. kapítuli. Ralph og Louis treysta vináttuböndi:.. Kenneth tekur skakka stefnu. Kenneth var óþreytandi að reyna að hjálpa laf'ði Durwavd og börnum henn- ar og annaðist öll viðskifti og kom fram fyivir hönd lafði Durward, sem var ekki í því hugarástandi. að hún gteti siut sliku ve'T. Kenneth var það mikil ■ huggun, eftir allat' raunir hans, að hugsa um það, að Xína liafði verið homun trú. Honuni fanst, að hann mundi aldrei geta bætt úv því, sem hann hafði gert í fljótlærni sinni. Honum fanst. að engin von væri til þess, að Nína mundi nokkurn tíma fyrirgefa homun, og honuta fanst, áð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.