Morgunblaðið - 14.01.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 14.01.1925, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ INærmM Höfum fyrirliggjandi Mus(ads-0ngla7e.e.l. Linoleum-góifðúkar. Miklar birgðir nýkormiiir — Læjrntr * rö í b Jónatan Þorsteinsson S i rn i 8 6 4. Heilbrigðistíðinði. Frjettir .Síf-sldar símabilanir hafa valdið J>ví, að frjettir hefir yantað víðs- vegar að. Mænusóttin. Rjett nýlega harst BÍmskeyti frá hjeraðslækninum í R eýk< 1 a11 a h j e r a ð i, þess efnis, að tveir hefðu dáið úr mænnsótt í Mývatnssveit seint í desember. — Annars hafa engar frjettir horist af þeirri veiki síðan fyrir jól. Mislingarnir eru víðast í rjenun, t. d. í Reykjavík og á Akranesi. í Reykjavík sáu læknar ekki nema 35 nýja sjúklinga vikuna sem ieið (4. til 10. janúar). Á ísafirði eru mi.sliflgarnir um garð gengnir. Kvefsótt geugur enn víða; er þi' í rjenun hjer í bænum. Hins- vegar verður hjer nú talsvert vart við hálsbólgu. Yfirieitt má heita gott heilsufar aistaðar, þar sem til h-efir spurst. 13. jan. 1925. G. B. Manndauði úr berklaveiki í Noregi, Danmorku, Islandi og Englandi 1890—1920. 1890 92, 94 9fc 96 1900 02. 04 0<s> 0» 10 112 14 Ifc »8 (91,0 nm, að orsakirnar hljóta að vera eitthvað, sem getur skyridilega breyst. — pvi má heldur ekki gleyma, að engan veginn er víst, að orsökin sje nokknr einstakur hlutur. Margt bendir til þess, að orsakimar sjeu margar, þó áhrif þeirra allra gangi í sömu átt og leiði til þess að draga úr veikinni. 1. Minkun næmleikans. Mestir fræðimenn eru saœmála um það, að berklaveikj reynist ó- venjuleg skæð til að byr.ja með í löndu'm, s:em hafa að mestu leyti verið lans við hana. pað er cins og uæmleikinn sje þar meiri en venjulegt er eða mótstöðuaflið minna. Má ef til vill segja, að dæmi þessa sjáist sumstaðar hjer á landi, þegar hvert systkinið deyr eftir annað á sama heimilinu. í slíkum löndum geysar þá veikin lengri eða skemri tíma, en svo fer jsmámsaman að draga új- henni, 'hvort *in nokkuð er gert eða | ekki. pess var getið í síðustu Heilbr,- tíð., að berklaVeikin hafi farið um langan tíma smaminkandi í flest- um Norðurálfulöndum, eins og sjá má á línuritinu, og hafi ekki veru- lega breytt háttalagi sínu eftir að sýkillinn fanst eða berklavarnir voru teknar upp. Veikin va.r far- in að þverra löngu áður en menn vissu. að hún var næm, 'hvað þá heldur að heilsuhæli og berkla- vamir væru komna.r á. pað var anisjafnlega snemma, sem þess'i lireytíng til batnaðar hófst í lötid- nnum. í Englandj hófst hún t. d. -um miðja síðastliðnu öld, í Noregi Tjett um aldamótin t900. Pað er þá augljóst og ómót- mælanlegt, að orsakir þær, sem ‘breytingunni valda, hafa verið teknar að starfa í Englandj fyrir 70 árum en komið nókkru síðar j Ijós í flestum öðTum löndum. Ennfremur sýnir hin skyndilega aukning veikinnar á ofriðararun- petta. háttalag skj'ra margir, einkum hagfræðingar, á þann hátt ao mótstöðuafl manna og næmleiki sje misjafnt og sjeu þéssir eigin- leikar að: nokkru arfgengir. peg- ar- veikin brýst inn í landið, fer ,hún fyrst yfir eins og hægfara drepsótt, drepur þá, sem næmastir ern og mótstöðu minstir. en skilnr þá hraustu eftir. Á þennau hátt' verður þá þjóðin hraustari meði hverju ári og næmleiki hennar; fyrir berklaveiki minkar, er veilu ættirnar deyja smámsaman út, en hinar liraustari verða eftir. Mörg rök hafa verið færð fyrir þessari skoðun og sennilega er hjer að ræða um eina orsökina til þess að veikin þverrar. Eftir þessu væri það best fyrir þjóðarheildina, að veila fólkið dæi sem fyrst og yki ekki kyn sitt. Læknar og heilsu- hæli væru þá auðsjáanlega tví- eggjáð’ sverð. „Heilsuhælin taka með annari hendinni það sem þau •gefa með hinni“, segir L. Cobbet- Naumlega getur þó alt oltið á þessu eina atriði. Ófriðarþjóðiniar og meðfæddir eiginleikar þeírra breyttust ekki á ófriðarárunum' og þó fór berklaveikin alt í einu að vaxa í löndunum. pá íhafa nýleg- ar rannsöknir í Ameríku sýnt, a.ð berklaveiki er þar töluvert mis- jöfn í sveitum og borgum og einn- ig' í mismunandi fylkjum Banda- ríkjanna, þó fólkið sje likt og veikin hafi légið jafnlengi í landi. Einhverjar aðrar orsakir hljóta því að vera með í verki. 2. Velmegun og viðurværi. | pað er víst, að almenn veltneg- nii h?fir farið sívaxandi hjer í álfu á öllum síðari hluta liðinnar aldar og fram að ófriðnum. peg- ir lengra dregur aftur í tímann lifði almonningur víðast. við- lítinn kost og oft við sult og seyru. pað má því með sanni segja, að berkla- vcikin hafi þverrað með batnandi efnahag og viðurværi. petta er í raun og veru auð- skilið mál. Bæði rnenn og dýr eru mótstöðuminni fyrir ölhim sjúk- 'dómum, ef þau lifa við ilt og ó- nógt viðurværi og ekki síst fyrir be.rklaveiki. Má svo lieita, að gott og ríkulegt fæði sje besta læknis- lyfið við þeim sjúkdómi og ein- hver besta vörnin. Ein af aöalor“ sökunum til þverrunar veikinnar er vafalaust aukin Velmegun og (betra viðurværi. Jeg geri ekki ráð fyrir, að um þetta verði deilt og tilfæri því ekki frekari rök fyris því. pegar tekið er tillit til þessa, er vöxtur veikinnar a ofriðarárun- um auðskilimi- Ýmist ,skortur eða hallæri skall þá skyndilega yfir löndin og þeir, sem voru veilir fý’rir, fjellu fyrir ofurborð. Yjer rekum oss þá á það, hjer eins og víðar, að almenn velmeg- un er skilvrði fyrir fullum þjóð- þrifum. peir, sem auka hana á 'einhvern hátt, eru máske betri berklaveikislæ.'knar en liinir, sem Vinna við sjúkrahús og heilsuhæli. Meinið er, að svo erfitt skuli vera að bæta cfnahag almennings. pað stendur að minstu leyti í valdi læknanna. Sæmilegur efnáhagutf almenn- ings, svo hann þurfi ekki að líða verulega.n skort, er skilytði fyrir því, að berklaveikin >verri. Bresti þetta, koma allar varnir að litlum SWANS ■ t"l'!ý N ■ tíYt;. HPFAMILIE^ LINIMENT BORTDRIVIR SMERTERNE ;:LO AN'S er lang útbreiddasta „Liniment' ‘ x heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitai strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldnr í öllum lyfjabúð- um. Nákvæmar notkun- arreglur fylgja hvecri flösku. notum, eius og sjá mátti á ófriðar- siemilegt, að dkki sje hrækt á árunum. gólfið, að hver maður hafi rúm {fyrir s-ig o. s,. frv. pað er mikilt 3. Húsakynni I munur á því, ef brjóstveill maður almennings hafa máttug áhrif á er á heimilmu, hvort liann er sett- heil.sufar, manndauða, siðferði og nr í sjerstakt herbergi og látinn flösta menning. Eitt af áþreifan-j bafa sem iminst afskifti af börn- legustu dæmum þessa ern húsabæt-j um og unglingum eða tuáske ung- tirtíar í Liverpool. Árið' 1894 rjeð-. Íitígur er i'átixm sofa hjá honiun. ist bæjarstjórnin í að rífa 22,000 MejV aukinni nienning hcfir hrein- fátaiklingahús, sein þóttu lítt hæf ,.lætí færst í vöxt, þekking á smit- til íbúðar og hæjársnián, og byggja * ujiarhættu veikinna.r og ýtus hvers þau frá grunni að nýju. pessu var dagsleg, skynsamleg varúð. Lnr nálega lolkið 1912 og verkafólkið, j líuigan thna hefir ástaudið verið som bjó í gömlit; húsaskriflunum, ! að batna í Norðurá.lfunni í þess- flutt í nýju húsih'. E'ftirfarandi yf- iriit gefur nokkra hngmyrtd um þá breytimgu, seni varð á högttm þess: 1894 1912 M 1.600 íli. Af 1.000 tb. Handteknir á ári iýrir drykkjaekap, ofbeldi og þjcfnað .... 202 4 Barnadanði .... 216 90 Manndauði .... 60 25 u.m efuum og samfara því hefir dregið úr veikinui. Flestir tmmu sammála nm það, að auktn menning, hreinlæti og m.argskonar varúð sjeu skilyrði fyrir því, að berklaveikin þverri. * Vjer höfum þá.'gétið helstu at- riðanna, sem ætla má, að dregið hafi úr berklaveikinni síðustu j mannsaldrana, pau hafa verið pað er 'enginn smáræðismunur ú þyngst á metunum, >6 ýmislegar þessum tölum og þó hefði hann ráðstafanir hafi baast við eftir vel nrátt meiri verða. Hjer er ekki um annað breytt en húsakynnin, svo ekki verður annað sjeð, en að j framförin væri beinlínis , þeim að j þakka, Eins og eðliiegt er, eru það einknm næmu sjúkdómarnir, sem minna ber á í góðum húsakynnnm og ek’ki síst berklaveikin. Hún hefir því oft verið nefnd híbýla- sjúkdómm- og sjálfur Rob. Koek. sem sýkilinn fann, gerði sjvr fylli- lega ljóst, hve máttug áhrif húsa- j jkynnin hafa. pannig hefir berkia- j veikin nálega horfið í fyriimynd-j arborgunum, sem best hafa húsa- kynni, án þess að sjerstökirm vörn um væri beitt þar frekar en ann- arsstaðar. Ýmsar tölur mætti nefna til sönnunar þessu máli, en jeg -geri ráð fyrir, að þese sje ekki þiirt. 111 og þröng húsakynni eru ein oS aðalorsökum veikinnar og meðan þau þau batna ekki til stórra muna og hver maður sefur í smu rúmi, þá eru lítil líkindi til. að veikin þverri til stórra muna. — Verður nánar vikið að þvi siðar. 4. Menning og þUfnaður Líkindi eru til þess, að almeim yelmegun og gúð liúsakynni kæmu ekki nema að hálfum notum, ef fólkið, sem í þeim býr, er menn- ingarsnautt og óþrifið. Góðn húsa kynriin njóta sín svo best, að skyn- samlega sje lifað í þeim, að þeim sje haldið hreinum, að loftið sjc aldamótin. G. H. Lausavisuiv Um morgun í tvísýnu sjóveðr'u Var höf. spnrbur til veðtirs og svar- aöi liajm með vísunni: (ijallarþak úr hafi há lijalla sakar forðann, fjallabaki or lxann á allur rakinn norðau. Kristján Bonjamínsson (úr Hnappad alssýslu ?) Hvar sem örlcig öpinbert anda kulda og heli, þá er list að geta gert gott úr hverju jelr Sæmdargötu glogst sá fer gegnum skxxgga kífsins, vel er geymdi í sjálfum sj >r sólargeisla lífsins. Halldór Ilelga-son frá Ásbjarnarstöðum. Tíminn xyður fram sjer fast frexnur biða-naumur. Ilverfur i&u-amakast .■'ms og liðinn draumur. Lífs fram stígur straumur hart, stund á.n flýgur biöar; l'ljótt á. sígnr seinni part sólin hmígr til viðar. Jónas Jónss<A, frá Hofdölum, Skagafirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.