Morgunblaðið - 16.01.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.01.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ viMdftL mmm SSý fat*efni í iniklu úrvali. Tilbúir Jakob Möller og ponsteinn M. Jónsson. Sawkvæmt Alþing'istíg- indunum hefir Jónas frá Hriflu ekki sagt eitt einasta orð, eða skrifað einn einasta staf um þetta œál á Alþingl. Hann hefir senni- á leið (hingað inn af veiðum, og kom: að' austan. pegar hann var a'ð' fara fyrir Gróttu, kom ’kviku- hnikill á iskipið. Yoru skipsmenn að vinna. að netaviðgerð á þilfar- intt. oo' kastaðist cinn hásetinn, Guðspekif jelagið. Reykjavfkurstúk- an. Fundur í kvöld kl. 81/., stundvís- lega. Efni: Um „Brje'f til Lánk' (framhaldj. Engir gestir. Keilræði. Maðurinn, sem tók pen- ingíi, seni ekki voru homnn ætlaðir, lega greitt því afkvæ®i í efri Björn Sæmundsson, út. og varð|Vorðnr að «kila þeilll aftur> seinast ffá nýsaumuð frá kr 95,00. Pöt af j deild, þótt það sjáist rkki í Al- hoimm ekki náð. Áheit til Strandarkirkju: Afhent Morgunblaéinu 10 kr. frá Hafnfirð- ^reidd mjög fljótt. ^Andrjes Andrjea •» .it, Laugaveg 3, sími 169. ^'£snr§aira Erotí'iöra írmi Portvíu (double diamond). Sherry, Madeira, eru viCnrkend best. ! á sunnndag. Hann Mvtur að „ \>ingistí'C’Si 11 d 11 num, þvi frv. V'rir þBp Björn hoitimi álti heima hjcr í aft ef lögre'gjuiini verður feng'ið mál- samþykt Jheð 12 samhljóða atlcv., hæ, á Bergstaðastra*ti -10. Hannjil ! hendur, þá kemst upp um hann. án nafnakalls. : hetur eftir sig konu og 5 börn, öll J Helgi Pjeturss. Hafi Jónas því komið nærri kornung. hið Ista 7 eða 8 ára, íj •þessn máli eða stutt það, hefir >■!kiI! i fátækt. hann gjört það á bak viíð' tjöldiu.l Hann hefir þá í þetta eina sinn '----------------o------- dregið sig í hlje; þekt rjetf vin-; sældir sínar, virðingu og áhrifj Dánarfregn. Handskorna neftóbakið úr Tóbaks ,jj já samþingismönnum símun. og I ------ i Sigurður Olafsson, fvrv. sýslumað- j Dánarfregn. Hinn 8. þ. m. andáðist | á iStokkse.vri, 85 ára að aildri, merkis- ikonan Svanhildur pórðardóttir, ekikja Porvarðar heitins Guðmund'ssonar, . lireppstjóra. í Sandvík. húsinu er viðurkent fyrir hvað fínt og má lmi það l(,egjat að betra er 1 Nvl látinn úr lungna- >'r ' KaMaðamesi, var nýlega skor- gott það er. Tómar flöskur kaupir Liverpool-út- bú. einusinni en aldrei. Hr. Hr. >lgn Hannes Magnússon, bóndi inn UPP á Ríkisspítalanum í Khöfn, í Stóru-Sandvík í Flóa, rúmlega1 °!í hePPnaSist >að ágætlega. Var i uin kominn á fætnr þegar Botnia fór frá Höfn, og leið mjög vel. Joa, i hálfsextugur. Var hanp einn af 1 Vandað steinhus, á góðum stað í Henrun, fœst með tækifærisverði. A. | 1. vísar á. j Togari bjargar bái með 9 mönnum. imerkustu hænduin austur þar; sí- jStarfancli atorku- og áhugamaðnr, Mercur fór hjeðan í gærkvöldi kl. s\o íið hann átti íaa sma líka. — 12. Meðal fa.rþega voru Einar Bene- ------- ‘Ilnnn lætur eftir sig konn og 12 dikts'soii skáld, Halldór B. Halldórs- í fvrrinótt höfðu flestir hátar hörn, flest uppkomin, og öll hin son, Gunnlaugur Gunnlaugsson bú- Sa sem getur iánað kr. 6000.00 í fHrið í róður af Hellissandi. En í mannvauilegnstu, Er það mi'kifi fræðingur, «kipshöfnin af togaran- peningum, getur fengið góða. ítiúð f'rá ga,rmor"un o-erði landsuðurs-! dagsverk og gott, sem Ihann skil- nm> sem strandaði við Hjörsey, og I 11. -m n. k. íbúðin er á fallegasta -torm, allmikirin. Um morgunirm srað : lnt'iium. þrjár stofui', eldlrns, og U)„ar[nn BelííH11in einn þ:*ss- ■' til vill fleirii herbergi, miðstöðvar- hitua og rafljós, og öll þægindi. — ara róðrabáta af Sandi. Voru á „ . - , ... . honum 9 inenn. En svo var hann Peir. -em vilja sinna þessu, gjori svo , , . vel Y senda nöfn sín í lokuðu um- llVí'"' að >en’ áro*" okki a motl' rlagi til A.S.Í., fyrir 20. þ. m., auð- T6k Bel?anm tl] 'kent L. 2. lands. Voru þá allir hátarnir, sem róið höfðu, komnir að landi. En ,ef svo hefði ekki verið, ætlaði I togarinn að fara aftur og leita þeirra, -( . » I ’r Olafsvík reru engir hátar í gær: yar spurst fyrir iim það jafn framt og sannfærst Var um, að all- jir hátar vteru komnir til lands á Sandi. Vinn* WiMIBBSSm. Ekki Pr anðið að sogja nrn. hvað Vanan sjómann vantar á Vestfirsk- °rðið hehði um þenn.an bát, sem an bár. Gefi sig fram kl. 4—5 í dag. Belgaum hjargaði. En ekki er ó- H.f. Hrogn & Lýsi. lí’klegt, að þeir, se.m á honum vorn. eigi togaranum líf sitt að launa. ar þ.jóðfjela gimi, á svo stutturn 200 manns til Vestmannaeyja. Hús í Ansturbænum. nióti sól, ósk-1 ast. Ein íbúð þarf að vera lans 14. maí næst komiandi. Tilboð, með lýs- '■‘igu a.f húsinu og ’uerbergja.fjöhla, fsamt verði, óskast sent A.S.I., merkt ,.1313“. æfidegi, að ala upp 12 börn og Karlsofni. hinn nýi togari útgerðar- koma þi?im aleíðis til að verða fjelagsins Geir & Thorsteinsson, kom nytir og góðir borgarar þ.jóðfj'P- hingað í gærmorgun. lagsins. Og er það þess vert, að á * lofti sje haldið. ! Bctnla kom hingað í gærmorgun Kunnugur. |«rtemma. Meðal faijþega voru: Jón ._____x_________ Signrðsson skrifstofustjóri Alþingis, j.Jóhann P. .Tónsson skipstjóri á ,póF, Eggert Guðmundsson píanðleikari, A. Obenhaupt umboðssali, ungfrú Jensen eand. pharm., B. Larsen umboðssali. Frá Vestmannaeyjnm kom porst. 27.75 Bjiirnsson frá Bæ. 103.3:1 j ASalræðisrnaður Frakka hjer, hinn 157 70 "V'' kom með Botníu í gærmorgun, aðalhvata- og flntningsmaður máls þessa“ (þ.P. þjóðleikhússjóðs- iti's) Ef þctta á aið skiljast svo, að Jónas hafi verið aðalflutnings- maður þessa ináls á þingi,' (>og öðruvísi verðtj þessi orð ekki skil- ín), j>á er þetta alg.jörlega rangt. Frv. um skemtána'skattinn og Áheit á EUiheimilið Grund. Varla ber það við, að menn sjái heitið á annað nú á dögum eu Strandarkirkju. Er á henni 'bjargföst og eldgömui 'lni. En ekki væri úr vegi, að meno reyudu að heita á einhverja aðra1 stofnun líka, t.d. Ellihdimilið Grund, og' sjá hvernig gæfist. EHiheimilið er þe'ss maklegt, að því ás'kotnaðist á- Iieitafje, og menn ættu að vita, hvort það er ek^i jafngiftusamt til áheit- anna og Strandarkirkja. Er Morgun- blaðið fúst til að ta.ka á móti þeim- áheitum. Lagarfoss er nú á leið til Hafnar. En þar ú skipið að fara í þurkví, og' verður í henni 10—12 daga, og kem- ur |því ekki hingað þessa næstn á- ætlunarferð. En í stað hans keniur liingað annað skip, sem hleður í H ii II seinast í þessum mánuði, og’ fer þaðan 28. þ. m. Síniabilanir eru altaf einhverswtað- ar þessa dagana.. í gær var sambands— laust milli Stykkishólms og Sands, og.‘ mjög ili samhanid til ísafjarðar. Slökkviliðið narrað. í gærkvöldi kL 8% kom brunaboð úr Vesturbænuiw önn á slökkvistöðina, og var slökkvi-- liðið kvatt saiman, en þegar á vett» ' vang kom, var það narr. Vonandí verður liægt áð upplýsa hver vaidul' .er að slíku athæfi, svo hann fái mak— jleg málagjöld. QenglO. Reykjavík í gær. S1 orf. pd. Danskar Norskar Hæii'skar Dollar ........... Franskix' franlkar kr. kr. kr. 5.85 31.36 DRUKNUN. Einn mann teknr út af togaranum „Snorra goða“. í fýrraniorguii var Snorri goði, þjóðleikhússjóðinn. fluttu í n. d. einn togari Kvieldúlfs-fjelagsins, Dagbóh. I. O. O. F. 10611681/2- N. K. Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Norð- nrlandi ~ 2 — -)- 1 stig, á Suður- laiidi 1-—-6 stig. Allhvöss suðvestlæg átt á Suðvesturlandi, breytileg vind- staða annarsstaðar. Úrkoma um land alt. Iiieitir sii Eiez. Piltur og stúlka, 13—16 ára, ósk- ast .i góð heirnili austnr í Oræfum í vor. — P.'ir, sem kynnu að vilja sinna þessu, eru beðnir að tala sem fyrst við Sigurbjörn Á. Gíslason. Snorri goði kom af veiðum í gær- nioi'gun, eins og sagt er frá á öðrum stað lijer í blaðinu, með 1600 kassa. Hundarnir. pað er víðar en hjer í Reykjavík, sem hafin hafir verið her- (ferð gegn hundunum. í Hvammstanga kauptúni hefir verið bannað hunda- hald frá 1. jan. þ. á. að telja. Frá ski'ifstof u gengisnefndar-- imiar hefir Mbl. fengið að vita. að útflutningsslkýrslurnar sýna 750 þús. kr. meiri útflutning en ’ getið var rim í blaðinu á dögun- imi. Með því móti reiknast svc' *til, að’ útflutningurinn hafi verið: 79 milj. 715 þús. kr. Slaka- Kastað fram í hákarlalegu úti á- rúmsjó: Kveikir norðan kæluband í hvylftum rastainýra. Ef að við fáum leiði í land lofaðu mjer að stýra. Hefnd japlsfrúarinnar. Eftir Oeorgie Sheldon. sá, kem bar hana, átti krafta í kögglum. Maður sá, er bjargað hafði henni úr þrönginni, komst af veginum með hana og lagði liana Ijettlega niður á grasflöt eina, í nánd vegax-ins, og var grasfiöt- jn í hvarfi frá mannfjöldanum. Nína hlaut að hafa mist meðvitund'.na nokkur augnaíblik, því er hún rankaði ,við sjer að fullu, kom gleðj í augn henn- ar, því .sá, er hafði hjargað Ihenni. vai- enginu annar en Kennetlff ,,'Kenneth,“ hvíslaði hún, og þrátt fvr- ir beiskleikann, sem verið hafði í sál hennar til hans síðustu mánuðina, var gleði ein og fagnaðarhreimur í rödd hannar. En hann lyfti henni hægt upp og hneigði sig fyrir henni og mælti: „Afsakið mig! En jeg hjelt, að yður mnndj verða hrundið niður áf veginum.“ Hún horfði á hann og var takmarka- laus hrygð í augum henmar. Hann hafði talað við íhana eins og hún væri honum /Vkiniiiug með öllu. Hún kerti hnakka tiinn lítið eitt og blóðið streymdi fram í kinnar henni. „Jeg þakka yður og j?g vona, að þjer sjeuð og ómeiddur.‘ ‘ Hann hmeigði sig aftur. ,.Má jeg fylgja ýðúr til vina yðarf ‘ ,.Ef yður þóknast," sagði hún og var skjálfti í henni allri og sveið henni fram- koma Kenneths meira en orð fá lýst. Ferðainaðiir sá, er minst var á í byrj- un þessa kapítula, var enginn annar en Kenneth Maleolm. pá er hann las nöfn þeirra Sit- Horaee, konu hans og Nínu í gestabókinúi, datt homun í-Ihug, að halda þegar á burt aftur, en hann sá sig 'Um hönil. Ilann hafði gefið þeirn gætur .o'g er’ hann fylgdj þeim eftir til Ghatean des Eleurs og hann sá hinn unga mann í fylgd mieð' þeim, gat hann ekki bægt afbrýðistilfinningunum í burtu. pegar hann sá hana í ' þrönginnj ákvað hann (að kornast til hennar og hjálpa henni; hann heyrði veikt óp hennar, er hún var jborin með þrönginni að vegbrúninni. — Ekkert stóðst fyrir bonum. Hann hrinti þeim, er fyrir urðu, til hliðar, vafði öðr- um handlegg sínum um hana, er bún var að detta, og bar hana í burtn. pau gengu í burtu. Enn var þröng á vegiimin, en nokkrir lögreglumcnn vnni þar nú <>g dreifðú mannfjöidanum, eft ,þau gátu ekkj fundið Sir Horace og konu hans, njc liávaxna Englcndi.nginn. Pan gcngu áfrain og ba‘ði þráðu þau, að é þ-.'ssn yrði endir. En hvorugt gat fund- ið oi'ðið það, er mundi leiða til fulira sátta. Tioks mælt.i Kenneth, er hanrt sá, hve þreytuleg Nána var: „Kannske þjer vildnð setjast hjer á 1). kk þenna, á meðan jeg leita að vinum yðar?‘ ‘ Hún hneigði sið að eins til samþykkis. Hann gekk á braut og var Nína nú .ein í tuttugu mínútur eða svo og verður tilfinningum hennar ekki með orðum lýst. — Loks kom Kenneth aftur. ,.Jeg get hvergi fundið þau.“ S\-<> bætti hann við: „Leyfið nij?r að fylg.ja yðwt' á- gisti- húsið.“ Enn áð nýju hljóp roði í kinnar lrenni. Húii sá nú, að ætti þan ekki ba-ði að lifa gleðisnauðu lífi alla yfi. t— vegna heimskiilegs stærilætis og misskilnings, — vrði hún að taka f.vrsta skrefið til jsátta. .,Kenneth,“ hvíslaði hún, „hvernig get- iirÁn verið svo harðhrjósta?“ Hann steig .hvatlega fram um fet og' | borfði í augu heimar. „Harðbrjósta!“ hrópaði hann. „Veistiv: þá ekki, að jeg mundi glaður láta lífið fyrir þig?“ „Pví talarðu þá við mig eins og ,jeg' væri ókunnug manneskja.“ Hún þagnaði andartak. „Kenncth, þu mátt ekki lifa í ósátl við mig-“ ,.í ósátt? Nína, við hvað áttu?“ ..Skilst þjer ekki 'enn, Kenneth, við hvað jeg á?“ „Eitt orð frá þjer mundi veita mjec ifrið.“ •>Og það urð er —“ ■ Fyrirgefning —,“ lirópaði ha.nn ti/r-' andi röddu. ,,fyrir alt þa‘ð illa, sem ,!e» li'efi orðið þjer váldnr að. Ó, taktu þcssa‘ hræðilegu hyrði af huga rnínurn, svo ,]e? geti farið aftur í sátt við þig.‘,‘ „Kenneth, jeg vil ?kki, að þú K'1’11' frá mjer aftur. Jeg vil, að þú verðir hjá mier nú.“ pað var eins og Kenneth hefði s.le einhverja undraverða sýn, er sveipuð vai , allmikilli birtu, því ihann hiirfáði aft"r um fet, og skygði hönd fyrir augu. e,ri og ofbirta væi*i fyrir a.úgum hans. B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.