Morgunblaðið - 17.01.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ áugL dagbók VI i Viískílti. KSSS S Ný fataefnl í miklu úrvali. Tilbúix ■<í;t nýsaumuC frá kr. 95,00. Föt af fTeidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes *on, Laugaveg 3, sími 169. ; ráíherrann (lanski viil nii nota tmkiferið, sem hún gaf til þess afS di-aga ..hreinar línur“ milli þjóCkirkjunnar í Ðanmörku og þeirra, sem ekki þvkjast geta af einhverjum ástæðujn fvlgt henni. ^srpan Bs'olheps víni Portvín (double diamond). Sherry, Hadeira, eru viðurkend best. Handskorna neftóbakið úr Tóbaks húsiriu er viðurkent fyrir hvað fínt og gott það er. Vandað steinhús, á góðum stað í bænmi), fíest með tækifærisverði. A. S í. vísar á. Spaðsaltað kjöt, 90 au. % kg. Kæ£a og ísl. smjör. pað er óþarfi að kaupa vörur háu verði, meðan jeg hefi opna búð. — Hannies .Tónsson, I tugavegi 28. Herbergi með húsgögnum óskast. A. S. I. vísar á. Tilkjnningar. Mjólkurbifreiðin úr Gnrðinum hef- ii' afgreiðslu hjá Hanmesi Jónssyni, T/augav. 28. iiafði skýrt börn heima hjá foreldrum, ef þeir óskuðu þess, Ún þ< ss þó, að börnin væru veik. En við þessar heimaskírnir notaði hann helgisiðabók, sem ekki er (viðurkend af dönsku ifeir'kjunni. Af þessn varð hinn mesti gnýr í lierbúðnm kirkjunnar, og Rördam prestur var krafinn skýringar af biskLii>i sínuin. Hann hjelt því fram, að hann væri í sínum fulla rjetti, vegna þess, að næsti biskup á undan hefði leyft sjer að breyta í nokkru til um skírnarathöfnina þar sem foreidrar óskuðu þess •vegna trúarskoðana og það væri þeim iieilagt mál. pessai’i deilu er nn að mestu lok ið, en hún varð til þess, eins og áður er drepið á, að feirkjumála- Mhr i $ i§24. pegar uppi eru dagar, alt þó brúkist gát, straumhörð kviða lofts <>g lagar leg.st að smáum bát. Tryllist sjór, og Helja hrevkin hjer að verki er. Skuggi dauðans skygði á leikinn — skipið sokkið er. Hraustir drengir lífið ljetu,. lokið starfi var. Engir þar þeim yfir gr.jetu úti á söltum mar. ITelköld vissan fregn þá ficrði fósturlands að strönd. Börn og' ekkjur sorgin særði; sifja slitin bönd. Vinamissir sorg að setur, svift er gleði frá. Herrans rödd til hjálpar hvetur hjörtu manna þá. pegar sorg og mót'gjörð mæðir, mnrgur flellir tár. Drottinn hjálpar, Drottinu græðir dýpstu raunasár. J. M. Melsted. ----■»' \ , Skrifstofa helst með síma og sýnishorna- geymslu, óskast nú þegar. Lyst- hafendur sendi tilboð sín í lofeuöu umslagi, merfet Skrifstofa, til A- S I., fvrir 19. jauúar. kværat tillögum utanríkisráðuneyt isins; en þá er stjórnin líka um 1. ið búin að' brjóta bág við eitt stefnumál sitt. Og sýni<- það, að /sitthvað er að prjedika eitthvað á í'pappírnum og að fylgj.a því fram í veruleikanum. Stauning hefir líka ftrndið til þess, að þetta væri eitthvað hált, og ljet því þá skýr- ingu fylgja, að orðunni væri að- eíns útbýtt vegna þess, að Pól- verjar hefðu sýnt Diinurn, sem við versluharsamninginn voru riðnir, samskonar virðingarmerki. Qengið. Reykjavík í gær. Sterl. pund............ 27.75 Danskar krónur.........103.31 Norskar Ikrónnr........ 88.69 Sænskar krónur.........156.36 Hollar................. 5.82 Ffanskir frankar....... 31.36 Hll f Eins og kunnugt er, þykjast jafuaðarmenn h af a á stefnuskrá sinni það atriði, að afnema allar orður, þykjast telja þær ‘hjegóma. En út af þessu hefir Stauning for- sætisráðherra Dana og ráðuneyti liaiis ikomist í slæma klípu, því j?að hefir komið í Ijós, að ráðu- jjieytinu hefir gengið illa að fylgja þessu í framkvæmdinni. pegar Danmörík hafði gert versl- unarsamning við Pólland, vorn vmsir Pólverjar’ og Danir sæmdir orðurn beggja landa, og það mik- i!I fjöldi manna. Danska orðan hlýtur að hafa verið látin sam- Dagbók. Messað í dómkirkjunni á morgun k'l. 11, sjera Fr.' Friðriksson. I Fríkirkjunni kl. 5 sjera Arni Sigurðsson, 1 Landakot'skirlvju li'ámessa kl. 9 t'. h. og kl. 6 e. h. guðsSþjónusta með prjedikun. 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 sjera Árni BjörnBson. Guðmundur Isleifsson, útvegsbóndi á Háeyri, er 75 ára í dag. fslenska kvikmyndin verður sýnd oi.n í kvöld og sunnudag kl. 4% fyr- ir börn og fullorðna í síðasta sinn. Svo verður myndin sýnd í Hafnar- ■rði kl. 7 og 9. Frá Sauðárkróki er símað í gær, að þar væri um 'þessar mundir mesta rytjuveður og fannkoma annaö siag- ið. Snjór kvað þó ekki vera komitin ýkjamikill í Skagafirði enn. Verslunarmannaf jelagið „Merkur' ‘ heldur ársdansleik sinn í Iðnó í kvcild kl. 9. peir, sem þekkja dans- leiki þessa fjelags fullyrða, að þarna geti nienn átt von á góðri skemtun. Er og nú mjög vandað tíl skreytingar á danssalnum, og vel æfð og góð hljómsveit spilar. Siglingar. Esja er nýlega farin frá Leith, kemur til Austfjai-ða fyrst, og er væntanleg hingað 24. 'þ. m. Ville- moes fór frá London í dag. Gullfoes er væntanlegur hingað á morgun. Goðafoss fór frá Leith í gærmorgun. Togarinn „Ver“ úr Hafnarfirði kom hingað í gær til viðgerða. Er hilað spil hans. Áheit á Strandarkirkju f.rá H. kr. ■ Beethoven-kvöld. Athygli skaK vekja á Beetlioven-hljómleik, 'seru auglýstur er á Skjaldhreið í kvidd. Almenningur krefst þess yfirleitt, að A kaffihúsunum isjeu leikin rnest- danslög og Ijett músík; ýmsir hafa þó óskað þess, að á meðan hjer eru. svo góðir hljóðfæra'leikendur, sem nú, • væri vel við eigandi að fá þá til að leika eitthvað, sem hefir sörrglegt ■ gildi og bætandi áhrif á smekk m.aiu>'> — Iþó ekki væri neina við og við. . Skjaldbreið, sem er minst liinna stærri kaffihúsa, stendur best að I vígi með að leyfa sjer slíka útúr- dúra, enda æitu sannarlega að vcra ,nógu margir í liæmun, sem hafa gam- rn af eig'nlegri mú's'k, að það ætti að vera þotandi að bjóða eitthvað af betra taginu, án þess að fá skömm. /fyrir. — Annars má geta þess, Lljóð- jfæraleikeiKlunum á RkjnldbreiS til Lróss, að þeir leik.i eilthvað got/ á \tiverju kvöldi, og yfirleitt svo mikið- íit’ s'ígildri músík, sem fært þykir. —•' | S.já auglýsinguna. X. .4. Til ekknanna á ísafirði, frá S. E. kr. 10. Nýja verslun hefir Björn pórðar- son, gamalkunnur kaupm. hjer í bæn- um, sett á stofn á Laugavtegi 47. — St>r. auglýðingu lrjer í blaðinu. Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Norð- ‘urlandi H- 5 —- —)— 2 stig, á Suður- landi 0 — 2 stig. Suðvestlæg átt. Jeljagangur á Suður- og Vesturlandi. Staka. Gísli nokkur Hallgrímssou, Ey-' firðingur, sigldi til Hafnar til að nema trjesmíðar. — pótti honum Hafnarvistin ekki skemtilegri eu« svo, að hann kvað þessa vísu: Kaupinhafnar breiðum bý býsna lítt jeg hrósi. Skárra var að sikrölta í Sk.jaldarvíkur fjósi. Hefnd; jarlsfFúarinnar. Eftir Georgie Sheldon. hant: var óumræðilega sæll og þó undr- andi að sama skapi. j,Níua,“ hrópaði hann og loks fjekk harni safnað nógu hngrekki til þess að faðma hana að sjer. ,,Getur það verið satt?“ ^ ,,Já. Kennetb, jeg hefi þráð þig svo jheitt Svo sje það þinn vilji, þá —“ „Ó. fyrirgefðu mjer, Nín-a, fyrirgefðu jnjer.-' „Jeg vil ekki ásaka þig, Kenneth, en — því komstn ekki fyr til mín?“ „< >. Iiefði jeg aðeins vitað, að jeg máttj ko‘ma.“ „pú hefðir getað vitað það fvrir mörg- um mánuðum síðan. Jeg hafði vonað og beðið með óþreyjn, Kennetb.“ „Og þú getur. gleymt öllu og fyrir- gefið mjer af hjarta?“ Hún kinkaði kolli brosandi. „Ást þín er mjer alt, Kenneth, alt, sem nokkurs er um vert.“ ,.Hve mikils jeg hefi farið á mis,“ urnlaði Kenneth, „en jeg átti ekíki betra skilið. Veistu það, Nína, er jeg sá þig í dag, þá hjelt jeg, að þú værir mjer glöt uði um aldur og æfi.“ ..Hafðirðii þá sjeð mig áður en í þröng- inni'“ ..Já, jeg sá þig ÍV.ra frá gisti'iúsirni. og jeg hefi verið þ.jer ná'Iægur síðan.“ Kenneth hneigði höfuð isitt. Smáskrítið lrros ljek iim varir Nínu. „Og hvers vegna hjelstu, að jeg væri gliitiið þjer um aldur og æfi?“ „Vegna þess — vegna þðss, hver var þessi ókunni maður imeð þjer?“ „Kenneth, þú ert afbrýðisamur. pú varst ekki hamingjusamur, og þú gast ekkj unnað neinum öðrum þess, að vera það.“ „Hvernig gat jeg viljað, að no’kkur maður ynni ást þína?“ „Enginn amnar getur unnið ást mína, . Kenneth. Jeg hjet þj-er trygðum, uns (dauðinn skildi okkur, og þótt þú hefðir aldreí komið, þá toefði jeg borið þann fkross alt til grafarinnar og gengið inn á land dauðans sem hin trygga kona þín, í auguim himinsins." Hann gat ekki svarað, en hann vissi nú, að hún hafði fyrirgefið Ihonum af allri sál sinni, og hann kysti hana oft, itrörguin sinnum. Og það skorti ekkert á hamingju þeirra beggja. „Við verðum að fara heim nú, Kenn- eth. Mamma verður hrædd um mig og Sir Horace einnig, að jeg nú ekki tatí um hinn fríða fylgdarmann minn.“ • Nína hló við. pau konni til gistihússins í tæka tíð til þess að spara enska lávarðinum það ómak, að fara aftur út í garðinn að leita að Nínu. Sir Horace og kona hans höfðu búist við því, að Nína mundi hafa feom- ist aftur til gistihússins á undan þeim. Kenneth og Nína gengu til þeirra og var slíkiir gleðiljómi á andlitum þeirra, að Sir Horace og konu hans gátu sjer þess strax til, að þau hefðu sæst fullum sáttum. Tóku þau Kenneth með virktum. Nína roðnaði lítið eitt og mælti brosandi við enska lávarðinn: „Sir Rodney Rathburn, leyfið mjer að kynna yður eiginmann miun, Malcolm lávarð.1 ‘ Andartak varð nrikillar svipbrej’ting- ar vart á andliti lávarðarins, en hann var liæði prúðmenni og skapstillingar- .maðiir og gat því v. 1 dulið tilfimiingar' | þær, sein á þessari stund vöknuðu í jruga hans. Heilsaði hann Kenneth feurt- eislega. Var honum að nokkru kunnugt áf af- spurn um sögu Kenneths, en þar eð Nína hafði ferðast undir nafninu Miss Jjeicester, hafði hann eigi grunað, að hjer væri um eiginfeonu Malcolms lá* varðar að ræða. Hvarf hann frá þeim bráðlega og var hryggur, því ást til Ními var vakin í huga 'hans. En hann tók þessum von- brigðum með’ karlmensku og? eftir aU- langan tíma vann hann fullan bug 3 þunglyndi sínu.. — Eif kvöldið þetta sátu ungu og gömlu hjónin langt fram á nótt og ræddu margt, og sveipuðust nú sein- ,ustu misskilningsskýin í hurtu. En Þa®" var þó eitt leyndarmál enn, sem Nína ijóstraði eigi upp þá. Hún vissi, að hun mundi bráðlega fá enn betra tæfeif®1’1 til þess. Er þau voru ein saman daginn e^ir spurði Nína Kenneth að þv’> lrvernig hann hefði getað misskilið hana svO‘ hrapallega á giftingardegi þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.