Morgunblaðið - 04.02.1925, Qupperneq 2
MOKGtFNBLAÐIB
Berklaveikin.
Svar til Guðmundar prófessors
Hamnessonar.
Eftir Sigurð Magnússon, lækni.
Frair.h.
Pegar 6. H. er búinn að gera
ntaf við berklavarnir á tslandi,
snýr hann sjer til annara landa,
en nefnir þó aðeins 3, England,
Danmörk og Noreg. Hann kemst
að þeirri niðurstöðu, að það sje
«kki sjáanlegt, að sjerstakar
berklavarnir, eins og þær hafi
verið framkvæmdar, hafi borið
nokkum ávöxt, að vísu hafi mann-
dauði úr berklaveiki minkað síðan
berklavamir komu til greina, en
ekki meira en áður, en þær gátu
komið til greina.
pað væri nú að vísu meiri
sönnun fvfir hlutleysi berkla-
varna, ef G. H. gæti sýnt okkur
að manndauði úr berklaveiki hefði
©kki lækkað eftir að sjerstakar
vamir komu til sögunnar, heldur
fetaðið í stað, því ef menn gera rá'ð
fyrir, að orsökin til lækkunarinn-
ar hafi aðallega verið betri húsa,-
kynni og fæði og aukið hreinlæti,
þá er eftir að vita, hvort þetta
befir batnað tiítölulega eins mik-
Íð á þessari öld eins og síðari
bluta 19. aldarinnar, ef ekki, þá
verður að ieita að öðrum orsök-
um til lækkunarinnar. Einnig
verður að athuga hvort einhverj-
ar nýjar berklaaukandi orsakir
geti ekki komið til greina, svo
sem aukinn verksmiðjuiðnaður,
aukinn innflutningur til borga og
kaupstaða úr sveitunum o. fl. —
Ennfremur er rjett að spyrja,
hvort manndauði úr berklaveiki
hafi ekki la:kkað rneira, en mann-
dauði úr öðrum> sjúkdómum, því
vitanlega hafa bætt húsakynni o.
s. frv. áhrif á manndauða " j7fir-
leitt. (Enda þótt manndauði alls
og berkladauði hafi 'haldist í hend-
ur, þá er ekki þar með sagt, að
berklavarnir hafi ekki miklu á-
orkað, því við vitum að sjerstak-
ar sóttvarnir, á flestum sviðum,
hafa eflst að miklum mun, alveg
eins og berklavarnir.
Hagfræðislegar rannsóknir eru
vissulega vandasamar!
Nú sný jeg mjer að skoðun G.
H. um hlutl'eysi berklavarna í
læ'kkun berkladauða í Englandi,
Danmörku og Noregi.
England. — pað er rjett, að
berkladauði hefir stöðugt minkað
þar í landi síðan um miðja 19.
öld. Haní lækkaði þar löngu á'ð-
ur en í nokkru öðru landi. Eng-
lendingar hafa löngum skarað
fram úr öðrum þjóðum í hreinlæti
og í margskonar heilbrigðismál-
um, enda var efnahagur manna
þar góður, síðari hluta 19 aldar-
innar, svo auðvitað er það engin
furða þó b'erkladauði lækkaði á
þessu tímabili, en þar við bætist,
að það er óhrekjanlegt, að berkla-
varnir byrjuðu þar löngu áður en
I DAG
hafið þjer enn tækifæri til að kaupa með G-JAFVERÐI
ULLART AU SK J ÓLA og KÁPUR, SILKIBLÚSSUR og
GOLFTREYJUR, DYRATJÖLD og ýmiskonar DÚKA.
Nokkuð af KVENSOKKUM og BARNASOKKUM verða
seldir fyrir helmingsverð.
Ef þjer viljið eignast gott SJAL, fyrir lágt VERÐ, þá
komið í dag.
í HERRADEILDINNI er enn eftir nokkuð af vörum,
sem í DAG eiga að seljast í/ skyndi.
annarstaðar, með því að reist
voru mörg sjerstök sjúkrahús
fyrir berklaveika sjúklinga, hið
fyrsta þeirra 1814, og 1890 voru
’þar í landi 18 sjerstök sjúkrahús
fyrir 7000 berklaveika, öreiga
sjúklinga, fyrir utan öll almenn
sjúkrahús, sem vitaskuld einnig
vöru notuð fyrir ber'klaVeika. —
Newsholme hefir með hagfræði-
legum töíum sýnt, að berkladauði
hefir þar stöðugt minkað með
vaxandi tölu sjúkrahúsrúma fyrir
berklaveika.
Danmörk. Segja má, að hinar
'sjerstöku berklavarnir hafi byr.j-
að 1875, er strandspítalinn á KiL's-
j nesi var gerður. Hann var fyrir
berklaveik (kirtlaveik) börn. 1896
jvar barnaheilsuhælið í Ilellebæk
! opnað. Hin eiginlega heilsuhælis-
meðferð eftir þýskri fyrirmynd,
'var byrjuð í 'Eyírarsun dsspítala
1897. Veilefjarðar-heilsuhadið var
opnað 1900 og Boserup-heilsuhæl-
ið árið eftir og síðan hefir verið
reistur mesti sægur af heilsuhæl-
um, barnahælum, berklaspítölum
o. s. frv. Benda má einnig á, að
Danir áttu mörg og góð almenn
sjúkrahús löngu fyrir aldamót, er
veittu mörgum berklaveikum
sjúklingum móttöku, sjerstaklega
í Kaupmannahiifn. Beþklavarnir
byrjuðu því talsvert löngu fyrir
aldamót.
ÍHvernig hefir nú farið jmi
manndauða úr berklaveiki í Dan-
mörku. M annd auð a skýrsl ur eru
tit fyrir danska bæi síðan 1860.
Eftir þessum skýrslum hefir á 30
ára tímabilinu 1860—1890, mann-
dauðinn alls lækkað um 12% í
Kaupmannahöfn, en berkladauði
um 18%, en í öðrum dönskum
bæjum hefir manndauði úr öllum
meinum aðeins lækkað lítið eitt,
en manndauði úr berklaveiki alls ^
ekki. Á síðasta áratug 19. aldar- ^
innar lækkaði allur manndauðinn
talsvert, en berkladauði aðeins lít-
ið eitt meira. 1890 var berkladauði
15,20% af öllum manndauða, en
1900 13,69%. En á þessari öld
hefir sú breyting orðið, að berkla-
dauði hefir lækkað miklu meira
enn allur manndauði. 1923 var
berkladauði aðeins 8% af öllum
manndauða. petta er svo stór-
kostleg lækkun á þessari öld, og
svo lítill berkladauði nú í Dan-
mörku (0,95 af þúsund íbúum),
að slíks getur varla annarstaðar,
enda hafa Danir á þessari öld
sýnt slíka framtakssemi í berkla-
vörnurn, að þeir eru fyrirmynd
annara þjóða. Jeg hygg að fáum
læknum detti í hug að efast um,
að hinar öflugu berklavarnir eigi
þátt í þessari óvenjulegu lækkun
berkladauða. Um aldamótin dó
7. hver maður úr berklaveiki, má
12. hver maður!
j Ncregur. Berklavarnastarfs'emi í
Noregi byrjaði miklu fyr en hjá
oss, eða um 1890. Árið 1897 var
fyrsta heilsuhælið opnað (Reknes
heilsuhæli), og síðan hefir heilsu-
hælum og ,berklaveikra-heimilum‘
fjölgað jafnt og þjett og alls
jkonar berklavarnaráðstafanir auk-
1 ist með hverju ári. Árangur af
þessu hefir verið1 sá, að mann-
dauði af völdum lungnaberkla
hefir lækkað stórkostlega á þess-
ari öld. 1900 var hann 2,8'/c, en
árið 1917 aðeins 1,9%«,
par á móti virðist berkladauði
hafa vaxið þar í landi frá því
,'um miðja 19. öld og þangað' til
1890, en á síðasta áratugi aldar-
innár staðið í stað. pað er varla
'hægt að hugsa sjer annað en að
hin öflúga berklavarnahreyfing
liafi átt þátt í þessari mikln lækk-
un, einikum þegar þess er gætt, að
manndauði úr alls konar dauða-
meinum öðrum, lækkaði talsvert
'frá 1860 til aldamóta, vegna efna-
legra og heilsufræðislegra fram-
fara. H. Holmboe gaf þá skýringu
á þessari hækkun berkladauða á
þessu tímabili, að henni muni
valda auknar samgöngur og verk-
smiðjuiðnaður, menn hafi yfirgef-
i'ð sveitavinnu og streymt til verk-
smiðjanna. pað er mjög óheppi-
legt fyrir G. H. að hann einmitt
tekur ástándið í Noregi sem dæmi
þess, að ekki sje sjáanlegt. að
berklavarnir hafi borið ávöxt, en
fyrir oss Islendinga er saga
berklavarna í Noregi lærdómsrík,
því „margt er líkt með skyldum.“
Grein G. H. gefur ekki tilefni
til að ræða um ástandið í fleiri
löndum, en þeim, sem getið ?r um
hjer að framan, en ef G. H. óskar
þess og ikemur með nýjar tölur
og ný línurit, þá er mjer ljúft
að taka þau til athugunar — og
skýringar.
Happdrætti8númer »málverksins*
var 713.
Kostamjólkii*
(Cloister Brand)
Frá UEstur-IslEndingum
Mart-ha Ostensö, er fjekk verð-
launin fyrir skáldsögu sína, „The
Passonate Flight“, og samkvæmt
ummælum frjettaritara við hlaðið
„The Toronto Daily Star“ við-
hafði niðrandi ummæli um íslend-
inga vestan hafs, hefir nú skrifað
Lögbergi, og kveður inin þessi
umiæli blaðamannsins nppspuna.
Telur hún ummæli hans „dulrir-
fu'lla grautargerð“, og hafi hún
alclrei átt „beint viðtal“ við hann.
Segist 'hún vera sannfærð um, að
Vestur-lslendingar hafi þá dóm-
greind til að bera, að þeir áfelli
hana ekki fyr en þeir hafi lesið
bók hennar!
Morðmálið. Um mál Tngólfs
Ingólfssonar, sem dæmdur hefir
verið til lífláts, * fyrir að verða
manni að bana, skrifar Dr. Sig.
Júlíus Jóhannesson í Lögbergi. —
Segir hann, að Tngólfur háf: verið
dæmdur eftir líkum eingöngu. —
Lögmaður Albertafylkís áfrýjaði
málinu, en áfrýjuninni var neitað.
Ennfremur hafði hann beðið um
nýja rannsókn. Einnig því var
neitað. Nú sje því iekki hægt að
vinna áð öðru en að fá dómirum
breytt í fangelsisvist.-Og það muni
Bergmann takast, ef nokKur von
sje nm það. Hvetur hann íslend-
inga til þess, að láta fje af mörk-
um til hjálpar manninum. Rit,-
stjórnargrein er og í blaðinu og
sjest af jhenni, að samkvæmt
skýrslu Bergmanns var um máls-
bætur að ræða, sem ekki konm
fram við rjettarhaldið. Ennfremur
er í bláðinu skýrsla frá riefnd
pjóðræknisf jelagsins, og verður
frá henni sagt innan skamms.
Spyrjið aðeinsumhao?
Röskip
drengir
óskast til að bera út
Dagblaðið.
Komi á skrifstofu, blaðsins vl
Lækjartorg, fyrir hádegi x da^*
ShnllN
ofnsverta er best
Falleg avðrt *em W**
GljAir skfnandí sem •í|1
Sparar tíma og þar meö p®*1'
inga, ekkert ryk, engin ó*
hreininöi ef Silkolin &
notað. Fæst alstaðar.
í heilðsðlu hjá.
Andr. J. Bertelsen*
Sími 834.
Pappirspokar
| allar Btærðir. Ódýra&t í bænuna
Herluf Clausen.
Simi 39.
S f in m?1
24 versluniú,
23 Poulsen,
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
Barujelar.
Staka.
Eina prísa jeg auðar.gná,-
ei sem lýsa hirði,
hána vísa víst jeg á
vestur á Isafirði.
(Ókunnur höf.).
Fyr ipliggjandi *
Fiskilínur
Trawlgarn
Saltpokar
H Hmsntk
Sími 720- ^
THUÖIÐ fataefnin hjá ^
Gaðm. B. Vikar, /
klæðskeri. — Laugaveg