Morgunblaðið - 15.02.1925, Side 2

Morgunblaðið - 15.02.1925, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ ftlöfum fyriHiggjandi: Sóda-amk. — fínmulixm. Blegsóda. pvottaduft — Vi To. Sápuspæni. Krystalsápu. Handsápur ,margar ágætar tegundir. Raksápur, Línsterkju — Colman, í ks. á Yz Framhald Aðslfundar Fiskifjelags Islands brjar kl. 4 e. ö 4 morgun mánud. 16. þ. m. Stjórnin fiuítabandið heldur afmælisfagnað sinn þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 8 e. m. í Iðnó. Aðgöngumiða sje vitjað til Kristínar Jófhannesdóttur, Skóla- vörðustíg 18, og Bryndísar Einarsdóttur Skálholtsstíg 2, í síðasta lagi kl. 3 eftir miðdag á mánudag. Afmælisnefndin Álmennur Vjer hofum nýlega fengið miklar birgðir af þessum viðurkendu stigvjelum. Gætið að merkinu á sólanuir* Ennfremui: Hvítbotnuðu Skóhlfifarnar sem reynaet bestar allra Stórkostleg verðlækkun. Litið í gluggana og þjer munuð viðurkenna að um mikla verðlækkun er að ræða Lárus G. Lúðvígsson Skóverslun. Byrjið nýja ðrið með hagkvæmum hluf. Hinn lögverndaði, danski SímaBnnru haldari okkar er mjög góður og seljanlegur hlutur, er mikið keyptur af öllnm BÍmanotendum. Útsölu- verð 2 kr. stykkið. Umboðs- menn og jafnvel einkasalar verða teknir alstaðar þar sem varan hefir enn ekki verið til eölu. Skrifið i dag til S I E C 0, Odense, Danmark. iun áfengislöggjöfina, verður haldinn i Góðtemplarahúsinu í dag (sunnudaginn 15. fehrúar), klukkan 8, síðdegis. Allir kjósendur velkomnir! UmdæmÍBBtúkan nr. I. Til sölu m.b. „Gylfi(< c. 25 ton, eikarbátur með 48—50 hesta Finnöyvjel og m.b. „Sverrir1* c. 28 ton. með 48—50 hesta Bolindervjel. Báðir bát- arnir eru i prýðilegu standi og ganga hjeðan á vertíðinni. Bátana má afhenda á Isafirði um næstu páska eða i júni eftir samkomu- lagi. Nánari upplýsingar til 20. þessa mán. á Hotel Island. Jóh. Þorsteinsson. Rúllusftativ komin aftur Herluf Clausen. Slml 39. Suðurganga frá Norðurlöndum í vor. Til húseigenda peim húseigendum, sem ekki hafa goldið fasteignagjald yfií árið 1925, ier hjermeð hent á, að gjalddagi var 2. janúar þ. á. Síc gjaldið eigi greitt innan loka þessa mánaðar, síktal húseigandi greiða dráttarvexti 1% fyritr hvern mánuð eða hluta úr mánuði frá g.þ'úl' daga, uns gjaldið er greitt. Gjaldið skal greiða á skrtfstofu bæjaí“ gjaldkera. Skrifstofan er opin virka daga kl. 10—12 og 1—5, uei»a á laugairdöguin aðeins kl. 10—12. Betty Nansen nýlega gift norakum leikara. Uonið eftir þeasu eina innlenda þegar þjep sjóvá tpyggið. Slmi 542. Pósthúlf 417 og 574. Sfmnefni i Insurance. % Auglýslð i isaf old I Gert er ráð fyrir að þeir skifti miljónum, sem gista Róm á þessu ári. 1 öllum þeim sæg, er von á einum hóp frá Norðurlöndum. A síðasta júbilári íkaþólsku kirkjunnar árið 1900, fóru nokkr- ir kaþólskir Norðurlandabúar suð- ur. En þeir hjeldu ekki hóp, og bar því ekkert á þeim. Regluleg pílagrímsför hefir eigi verið farin frá Norðurlöndum nú í margar aldir. | Um 400 manns ráðgera að taka þátt í „suðurgöngu“ Norður- landabúa í maí í vor. Háttsettur emhættismaður kaþólsku kirkj- unnar verður foringi fararinnar. En nú er öldin önnur, en þegar suðurganga bar nafn með rjettu, þegar forfeður vorir er heimsóttu páfa til að fá lausn synda sinna yr'ðu að leggja land undir fót. pessir 400 pílagrímar fá sjerstaka járnbrautarlest alla leið frá Höfn og suður til Rómaborgar. Sjer ferðamannaskrifstofa. Bennetts þeim fyrir farargreiða. pó er svo ráð fyrir gert, að för þessi hafi >ekki á 'sjer skemti- fararsnið, heldur sje farargreiði allur óhrotinn og unaðssemda- snauður, svo ferðin minni á fyrri tíma ferðalag. Stefán frá Hvítadai hefir í ihyggju að slást í förina. Okunn- ugt er um hvort aðrir íslendingar hugsi til þessarar 'farar. Mjög er það í frásögur fært í norskum og þá s.jerstaklega dönskum blöðum, að einhver frægasta leik- kona Dana, Betty Nansen, hefir ný- lega gifst norskum leikara, að nafni Henrik Benzon. Er hann ættaður frá Bergen, er stúdent, en hefir leikið upp á s-íðkastið í leikhúsi Betty Mikill aldursmundur er á þeirr hjónuin. Betty Nansen er yfir íimt- ug, en Benzon er tæplega þrítugur, en sagður er hann hin glæsilegasti maður. pó Betty Nansen sje hnigin á efri ár, er hún þó enn svo útlits, að hún getur kept við margar sjer yngri, og iþað mun vera ráðningin á því, að þessi ungi norski leikari hef- ír tekið hana fram yfir allar konur, sem erðið hafa á leið hans. par að auki stendur hún á tindi frægðar sinnar, sem ein hin mesta og víðkunn- asta leikkona Danmerknr. Blöðin, sem um þetta hafa getið, telja miklar listavonir bundnar við þetta kvonfang. Betty Nansen sje frægasta leikkona Norðurlanda og hafi borið leikrit margra ágætishöf- unda fram til sigurs. Maður hennar sje efni í áhrifa mikinn og fjöl- hæfan leikara, og ekki geti hjá því farið, að ágæt og mikilsverð leikstarí- semi verði ávöxtur þessa hjónabands. Kostamjólki n (Cloister Brand) Fæst allstaðar. Húsmædur! Staka. Orðaleikur. Ýmsum möimum bjargar Björg, hjörgin seður alla. En að sækja björg í Björg björgulegt er valla. Gamall húsgangur. Diöjiö kaupmann yöar brent og malaö kafíi Kafffibrenslu Málningarvörur. Zinkhvíta, 2 t.eg. Fernisolía. Purkefni, terpint. Purrir litir all«k- Bílalökk, giær og litu». Athugið verð og gwðm. _ „Mélarínn", •*"*■ 149

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.