Morgunblaðið - 15.02.1925, Page 3

Morgunblaðið - 15.02.1925, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. t/tgefandi: Fjelag I Reykjavik. Ritstjórar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Simar: Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á mánuöi, innanlands fjær kr. 2,60. 1 lausasölu 10 aura eint. Alþingi. Erl. stmfregnir Khöfn 13. febr. ’25. FB Hræðilegt námtislys. Síma.Ö er frá Berlín, að kola- öáinja nálægt bænnm Dortmund í 'Westfalen ihafi hrunið saman, en óvíst ihvað iiafi orsakað það. — -dDtlaði er að gasefni hafi streymt ian í námuna og haf; kviknað í heini og orðið af hræðileg spreng- ’flg. Atburðurinn er ólýsanlega skelfilegur. Um 130 námumanna ýmist köfnuðu eða brunnu í Raraugöngunum. Sumir lifðu lengi við h'nar hörmulegustu kval- lr í ;göngunum. og varð aðeins ör- fáum bjargað, þótt allar hugsan- íegar tilraunir til björgun'ar væri r,,yndar. Afarfjölnrent björgunar- ii'ð kom á staðinn, en þúsundir Bianna. flyktust að og so nkaðj það óllum björgunartilraunum. Reynd fst lögreglunni mjög erfitt bald|a. uppi reglu. Ættingjar þessi ný stjórnarfrv. eru fram komin, og verða þau væntanlega lögð fyrir rteðri deild á morgun: Frv. til laga um sektir. Aðal- efni frv. þessa er það, að hámark sekta ei* ákveðið 10000 kr. og lág- mark 5 kr„ neima sjerstök laga- heimild sje til að ákveða sekt liærri eða lægri. Greiðist sekt, ekki, sikal afplána hana í einföldu fangelsi, sem ákveðið sje í dómi, úrskurði eða sátt, þó svo, að í stað hverrar 200 kr. sektar komi aldrei meira en 20 daga fengelsi, enda má fangelsisvist ekki nema meiru en 3 árum og ekki minna en 2 dögum. Engum skal leyft alði afplána sektir við vatu og brauð. Með þessu er numin úr gildi til- skipun 25. jiiní 1869 og 31. gr. hegningarlaganna. Frv. um landsbanka er stór lagabállkur. Baínkinn skal vera hlutafjelag; er hlutafjeð 2 rnilj kr., og er það innskotsfje ríkis- sjóðs samikv. lögunum frá 1913. Auka má hlutafjeð um aðriar 2 miljónir kr. og á ríkissjóðiu* for gangsrjett að leggja það fram. (Að öðru leyti skal bjóða út hluta fjeð innanlands, og geta engir eign'ast þau löglega aðrir en ísl. ríkisborgarar, alinnlend fjelög og stofnanir). Bankinn hefir í 50 ár e'nkarjett til seðlaútgáfu, og skal hann hafa gullforða, er nemi að < þrem áttundu af því seðlanmgni, og hem úti er í hvert skifti. í banka legt á að horfa, F-ánar eru 1 hálfa ^töng um gervalt. Þvsknland. A|s liorsk Gærde- og Metalduk-fabrik Qslo. 41TOM « Vírnet, ca kr. 32,00 pr. 100 m. Stólpar Lykkjur Sendið pantanir yðar timanlega til umbodsmanna okkar A íslandi mjólkurfjelags Reykjavíkur ■em gefur allar nánari upplýsingar og hefur Býniahorn og verðlista á staðnum. vmir námumannanna voru margir' skulu 5 fulltrúar; kýs Al- ýiðstaddir og Ibiðu skelfdir Og í þingi ’ þá með hlutfallskosningu, ^ftirvæntingu; í hvert skifti og 2 til 6 ára, eu náðherra sk:par 3 iík náðist reyndi mannfjöldinn að f|] jafnlangs tíma. Fá þeir 1500 fc^ast að Og var >ni. 8V0 mjkill ju*. þóknun á ári og uppbót á sama ^átur ,0g kve.nstafn* ekkna og hátt sem bankastjórar. peir hafa - arum barnia, að fram úr máta var sorg- •cftirlit með öllum rekstri bank- ans, og halda fund einusinni á mánuði' eða svo oft sem formaður þess telur nauðsynlegt. Banka- stj’órar verða. 3, eins og áður, og einn þeirra lögfræðingur.\ peir liafa 'að árslaunum 15000 kr. hvor og auk þess dýrtíðaruppbót af allri launaupphaeðinni. Saantals frá Danmörku (Tilkynning frá sendih. Dana.) Rvík, 13. febrúar 25. FB ^ >,* upphæð launa og dýrtíðar uppbótar aldrei nema meir en 24000 kr. handa hverjum. Stofna t Frv. tillaga um breyting á bannlögunum. Með frv. þessu er reynt að bæta úr ýmsvun göllum bannlaganua, og þyngt snljög á öll- um þeim er gera sjer að atvinnu að brjóta þau. Sá sem flytur áfengi inn fyrir landlielgi í því skyni, að selja eða veita fyrir boi’gun, sæti sektum, í fyrsta sinn 500—5000 la*., 2 brot er 1000—10000 krónur og brjóti sami maður í þriðja sinn eða aftur, skal liann sektaðnr nm 2000—20000 krónnr. Ank Jiess skal sökunautur sæta fangelsi, eða ef brot er marg- ítrekaS, eða imklar sakir eru að öðru leyti, • hegningarvinnu alt að E£ skip flytur svo mikið ólöglegt áfengi að telja megi veru- legan bluta af farmi þess, skal það gert upptækt, Gera skal d&för til lúkningar sektinni, en hrökkvi ekki fje þeirra seku, skal afplána sekt- imar í fangelsi. Það er og eitt ný- mæli frv. þessa, að hlutdeildar- mönnum í bannlagabrotum skuli refsað. Magister Holger Wie hefir ver- ^ útnefndur riddari af Fállka- 0rðunni. Landsrjetturinn hefir staðfest om ag Sovjet- á sjer til þess 1 t aúrsku r ð inn stjórnin haifi rjiett heimta umráð yfir irússnesku ’ikjnnni í Kaupmamiahöfn og ( hinir núverandi notendur kirk- verði að flytja, að undan- I hæfilegum fresti, nefni- ,/þ'1 111 útflutningsdags í ágúst- , ami8i* ^úist er við, að staðfest- . , ^ógetaúrskurðarins verði *0l,ð til hæstarjettar. InnlEndar frjetfir. Verslunin „Nvborg“ í Keflavík hefir fyrirliggjandi og selur með lá.gu verði allar venjulegar vörutegundhr, svo sem: — Matvörur og Kxaftfóður handa skepnum, fjölbreyttar tegundir. —> Nýlenduvörur, Kol, Salt, Tjöru, Smumingsolíu, Steinolíu. Byggingaxvörar allskonar, Málningarvörur og Botnfarfa á trjeskip, Hreinlætisvörur, Vefnr aðarvörur, Margskonar smávörur, Járnvörur fjölbreyttax, Smíðajárn og Gjarðajám, (emailleraðar), Steindar vörur, Leirtau og Crlervörar, Olíufato- að, Gúmmístígvjel, Pappír og Bitföng, Tóbaksvömr og m. m. fleira. i heildsölu með innkaupsverðis fást meðan birgðir endast: Öngultaumar 20” prima og Mustadsönglar m*. 7 <**tra extra long. Saltið selst mjög ódýrt í stórkaupum. A nr=iF skal eftirlauna- og styrktarsjóð handa starfsmönnum bankans, ekkjum þe:trra og ómegð, og leg'g- ur bankinn fram til hans 25 þús. kr. í eitt skifti fyrir öll, ien fastir starfsmenn greiði 3% af árslaun- um sínum og bankinn jaifnháa fjárhæð áxlega. Frv. um Ræktunarsjóð íslands er og allmikill iagahálkur í 35 gr., o,g er ætlað að koma í stað búnaðar- lánadeildarinnar, er mest hefir ver- ið þráttað um. Er frv. þetta samið eftir till. Búnaðart’jela gsnefndarinn - ar, sem nefnd lrefir veriS áður bjer í blaðinu. Vierð'ur nánar ‘minst á þetta mál innan skamms. Frv. til laga um skráning skipa, er endurskoðun skipaskráningalag anna frá 1919, er ekki þóttu svo glögg sem skyldi, Er frv. þetta í 27. gr. o.g verði það að lögimi eiga þv.i að iiðlast gildi 1. júlí 1925. Neðri deild: Frv. til laga um breytingar á bæjarstjórnarlögum í Hafnarfirði var til 1. umr. í gær. mælti flm. Á. F. noklrar orð fyrir því og fór það síðan til allsherjam. Efri deild: par var aðeins skot- ið á fundi kl. 4 til þess að útbýta stjórnarfrv. Trolle & Rofho h.f. Rvík Elsta vátryggingarskri'Tstofa landsins. ---------Stofnuð 1910.------- Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá óbyggilegum fyrsta flokks vátyggingarfjelögum. IWargar miljónir króna greiddar innlendum vá- tryegendum I skaðabœtur. Látið þvi aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður Areiðanlega borgið. 10 3EIE 3 T 2 herbergi (gjarnan »Kames« og stofa) og eldhús óskast til leigu 14. mai n. k A. S. 1 visar á, mmtmnmnnmnii Frv. um laun embsettismanna er aðeins um framlenging laganna um dýrtíðanippbót starfsmanna ríkis- ins, er falla úi* gildi í arslok 1925. Hor UstoiHsi Í'RÁ VESTMAXXAEVJUM. (Einkaskeyt.i til Mbl.). Var oala±1Í á bát vikuna sem leiö a± *”**' Þrátt f.vrir norð-1 Segir svo í athugas. við fnr., að °8 i±lar gæítir- Síld er með standið bafi ekki tekið þeiml breyt- sýningarmiálið var : °” er bann þessvegna ingum síðan dýrtíðaruppbótin var » bvikull. lögsldpuð, að gerlegt sje að láta hana niður falla án þess að lögleiða einhver tilsvarandi ákvæði í staðin. var í fyrrakvöld, svo sem getið var um í blaðinu. Form. var kos- inn, til þriggja ára, Th. Krabhe vitamálastjóri; að öðru leyti var stjórnin endurkosin (Sigr. Björns- dóttir, Matt.h. pórðairson). Danska falið stjóm- inni og sýningarnefnd fjelagsins til framkvæmda, ef nnt yrði. -— Horfur á, að útvega fje til sýn- ingarhaldsins, kváðn vera allgóð- Eiga. álivæði þessa. frv. að gilda ar. Sjálfsagt má gera ráð fyrir þangað til að öðruvísi verður með mjög mikilli aðsókn að sýningu ílögum ákveðið. ! þessari, ef hún kemst á. Eins og flestir vita er úr mestu að velja af tóbaks- vörum í Tóbakshúsinu. Mjög mik- ið úrval af vindlum í V& og P2 Köissum. — Allir sem reykja vindla og cigarettur koma í USH Nýkomið: Eldavjelar st yptar, svartar og graen- emaiileiaðar. — Ennfremur Oranier-offnar og ofnrör Vatnskranar, Messingakinnur á tröppur, þröskulda og borð Linoleum. Góðar vörur. Lágt verð i 1 na. Sirai 982. TOlXllJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.