Morgunblaðið - 18.02.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ MORGENAVISEN 6EHGEM —...— - ■ ■■ et af Norges me«t læste Blade og * erlig i BergeB og paa den norske Vestkys idbredt i alle Sa.aífundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste A ^onceblad for all< som önsker Forbindelse med den norsk* Fiskeribedrifts Firmaer og det ðvrige norsk< Forretningsliv samt med Norge overhovedet MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. ánmoneer til „Morgeaavisen'‘ mvdtages i „Morgenhladid ’a“ Ezpeditioa Li n o leu m - gólfðúkar. Miklar birgðir nýkomnar — Lægsta verð í bænúm. Jónatan Þorsteinsson S I m i 8 6 4. 4».. «r.n SLOANS ** r* s» "B BQRTDRIVtR SMtRTERNE 'tFAMILIE^ LINIMENT S L 0 A N ’S er lang útbreiddasta „Liniment" í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri f lösku. FAKSIMILE PAKKI Fiskur. 17 tonn af fullsöltuðum stórþorski, óskast keypt fob. Botnia. Tilboð merkt „Túngata", sendíst A. S. 1.. fyrir klukk- an 4 í dag. Svfeitaverslunarleyfi og Lausaverslunarleyfi, ef sjerstaklega etendur é, !svo sem ef sönnuð er fá- ta-kt aðilja og nanðsyn hans til þess af: koma verslun á fót sjer og sín- um til framfæris, að nauðsyn sje á yerslun á staðnum o. s. frv. 14. gr. pað varðar sektum til rík- iswjóðs frá 100—5000 kr., niema þyngri refsiug liggi við að öðrum lögurn, ef tnað ur: 1. Rekur án þess að liafa fengið leyfi eða eftir að hann hefir mist það, verslun, er leyfis þarf til eftir tögum þessum. 2. Byrjar versluu án þess að full- íiægja settum skilyrðum eða hann full næg'ii' ekki skilyrðum fyrir að lialda byrjaðri verslun áfram, sem þó er ekki niður lögð, enda hafi ekki al- taeunur ómöguleiki tálmað. Auk sekta skal dæma sökunaut til þees að greiða í ríkissjóð gjald það fyrir leyfi, er honum bar að greiða, en hann hefir ekki goldið. Mál út af brotum gegn fyrirmæl- uir greinar þessarar sæta meðferð al- aiennra lögreglumála. 16. gr. Óskert skal atvinnuheimild þegna annara ríkja hjer á landi, að þv: levti sem þeir kunna að eiga rýmri atvinnurjett hjer samkvæmt s»mningum en lög jþessi heimila. Ifi. gr. Skylt er hverjum þeim, &em rekur einhverja þá atvinnu, er í lög- um þessum greinir, að veita lögreglu- scjóra og ráðherra allar upplýsingar uir þau atriði, er varða skilyrði til að halda atvinnuheimild eða full- náigju settra skilyrða, svo og að veita aðgang að bókum atvinnunnar í sama skyni. En skylt er að leyna alla ó- viðkomandi menn því, er rannsóknar- maður komst að um hagi aðilja fyr- ir rannsókn sína eða upplýsingar hans. 17. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 1925. peir, er fengið hafa verslunarleyfi fyrir þann tíma, halda því. pó er þeim óheimilt að reka verslun fleiri tegunda en samskonar leyfi hefði veitt þeim, ef þeir hefðu fengið þaið eftir 1. júlí 1925. ------—0-------J Gengið. Rvík í gær. Sterlingspund............ 27,30 Danskar krónnr...........101,79 Norskar krónur........... 87,28 Sænskar ki'ónur..........154,31 Dollar................... 5,73 Franskir frankar......... 29,77 Dcgbólk. Gestir í bænum. Porsteinn por- steinsson, sýslumaðúr í Dalasýslu og sjera Sigurgeir Sigurðsson, prestur á ísafirði. Úr Hafnarfirði. Togarinn „Ver“ kom af veiðum í fyrrakvökl og hafði 130 föt lifrar. Síminn. Samband hefir nú fengist við Isafjörð, komst sæsíminn í lag í fyrrakvöld, eins og getið var um hjer í blaðinu í gær, að verða mundi. Eru þá mest allar bilanir úr sögunni, sem urðu í veðrínu mikla. meðferð þess, að vænta má þess, að húsfyllir verði bæðý kvöldin ,og því i'reinur, stem áreiðanlegt er, að leikrit þetta verður dkki sýnt aftur. Bragastrandið. Frá því var sagt hjer í blaðinu í gær, að póstbáturinn Bragi, sem gengur um ísafjarðardjúp, hefði strandað. Vegna símabilananna höfðu borist hingað suður ónákvæm- ar fregnir nm það, hvenær strandið varð. Hevrðist fyrst, að það hefði verjð í, veðrínu mikla. En nú hefir, síðan síminn komst í lag, fengist sannar fregnir af því. Strandaði bát- urinn ekki í veðrinu mikla, heldur síðastliðið fimtudagskvöld. Var hann nð koma innan úr Álftafirði með Eisk, en blindhríð var, og urðu skip- verjar aldrei varir við Árnanesvitann, og lentu vestur í landið hinuinegin, á svoköiluðum Völlitm, milli Hnífs- dals og ísafjarðar. Eitthvað brotn- aði báturinn, svo að sjór kom í hann, en þó er alið víst, að ná rnegi honum út, þegar veður batnar, og gera við hann. Skipbrotsmaður einn af enska skip- inu „Riding/ ‘ sem strandaði á Með- alland'i, sá er slasaðist í lendingunni, kom hingað í fvrrak.völd að austan. ivomii þeir með hann hingað, Sveinn Sveinsson bóndi á Fossi og Dagbjart- ur Ásmundsson kennari frá Lyngum. Segja þeir umhleypingasama veðráttu eystra. Línuveiðarinn Kakali, kom í fvrra- kvöld inn til Hafnarf jarðar með 80 skippund af fiski. Afla línúveið- ararnir ágætlega nú ujip á síðkastið. Botnia kom hingað í fvrrakvöld seint. Meðal farþega voru: Knud Zimsen, borgarstjóri og frú hans, Carl Olsen stórkaupmaður, Aðalsteinn Kristinsson framkv.stj., Jensen-Rjerg' og Tryggvi .Tóakimsson kaupmaðnr. Botnia á að fara. hjeðan kl. 12 ann- að kvöld. Af veiðum kom í gær togarinn „Gylfi." Togaraleitin. Togarar þeir, sem taka þátt í leitinni, sneru við í gær, og sigla nú til norðausturs. Loft- skeytastöðin hafði stöðugt samband við þá í gær. Höfðu þeir einskis orðið varir, er síðast frjettist í gær- kvöldi. Tveir togaranna sieni fóru í leitina af Selvogshanka, hafa orðið að hætta vegna feolaleysis. peir komu hingað í gærkvökli. „Belgaum' ‘ kom hingað í fyrradag með 1600 kassa fiskjar og fór sama dag áleiðis til Englauds. Frá Vestmannaeyjum var Morgnn- blaðinu síniað í gærkvöldi, að bátar hefðu fengið 100—600 siðan á sunnti- dag. — Ágætis veður. - -——x------- Qgnnets-leiðangurinn norður í höf. Hjer í blaðinu var fyrir sköm.mu sagt frá veiði- og skemtiför, sem Bínnets-ferðamannaskrifstofan norska hefði stofnað til. Átti meðal annars að fara til austurstrandnr Grænlands og veiða þar ýms landdýr. En nú fvrir stuttu hefir verið af- ráðið að -leppa þessum hluta ferð- arinnar. Og er sú breyting sjálf'ságt gei'ð vegna Da'na. Munu þeir hapa bent á, að þessi för gæti ekki sam- rýmst Grænlan ds-samn i ngn um svo- nefnda, því slík veiðiför væri bnr ail • ekki leyfð. Og mundi Iþað ekki vera heppilegt að Norðmenn brytu samn- inginn, vegna svo ómerkilegs atriðis. Lítur út fyrir, að ferðamannaskrif- slofan hafi sjeð það lieppilegast, áð bevgja sig fvrir þessari staðrev id. Vjelbátar þeir, sem hjer liafa legið inni yfir óveðratímann, eru nú allir að tína.st út á veiðar aftur. Hefir fjöldi ísfirskra báta og aunara legið hjer undanfarið. En nú er höfnin aið tæmast af þeim og ýmsum öðrum skipum. er hjer ieituðu lands. Enski togarinn Earl Haig, sem kom fyrir Skömmu til Hafnarfjarðar með bilað stýri eftir garðinn mikla, er nú kominn hingað og var dreginti á þurt í gær. Á að gera við hann hjer. ítalskur togaH kom hingað inn í gær bilaður og híður eftir aðgerð hjer. l?7|H „ísland“ kom tii Kaupmannahafn- ar í gærmorgun. Leikfjelagið ætlar að dýna næst- komandi föstudag og ■sunnudag leik- ritið „pjófinn," sem það sýndi næst á nndan „Veislunni á Sólhaugum." Verðnr þingmönnnm boðið á föstn- dagssýninguna. „pjófurinn" er eitt með bestu leikritum, sem Ieikfjelagið. hefir sýnt, og tókst svo ágætlega í. ---x---- Lausavisur. Sljettubönd: Tárin hrutu, kappa kól, kætj spilti treginn. Árin flutu, sælusól seiuna gylti veginn. B e n e d i k t Guð mu ndss o n", frá Húsavík. Malður svéik höf. um hestlán: pótt ei Ijeðir þú mjer hest það til góðs jeg virti, þú mjer reynist, bragna best. bara’ ief einskis þvrfti. Brynjólfur Björnsson, Húnvetningur. Um hest sinn kvað og Bryn- jólfur: Veg:nn flabkar viljugur vel má blakknum hrósa. undir hnakki Hvítingur hringar makkann Ijó.sa. I k Augl. dagbók Hlkyiminsrar Vörubílastöð íslands, Hafnarstræti 15, (inngangur um norðurdyr húsa- ins). Sími 970. wmm vitskifti. MBorgan Brothers wím Portvín (donble tliamond). Shorry, Madeira, ern viðurkend bost. Hyasinthur kr. 1,25. Amtmannsstíg 5. • Handskorna neftóbakið úr Tóbaks húsinu er viðurkent fyrir hvað fínt og ' gott það er. Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sírai 141. Fisk verð í dag. Á eftirtöldum stöð- um verður nýr fiskur, (þorskur og ýsa), seldur á 40 aura kg. Óðinstorgí (Ólafur Grímsson), Bergstaðaiátræti 2 (Eggert Brandsson), Eisksölutorgiú vestaist, Jón Guðnason, St. Magnús- son, Hafnarstræti 9. B. Benónýsson, sími 655. . Rvík 18. febr. ’25. B. Benónýsson. S IL1111 N ofnsverta er best. Falleg svört sem ka|t ' Gljáir skinandí sem sóll Sparar tíma og þar með pen- inga, ekkert ryk, engin ó- hreininði ef Siikolin er notað. Fæst alstaðar. í heilösölu hjá. Andr. J. Bertelsen. Sími 834. r Rúllustativ komin aftur Herluff Clausen. Simi 30. Grasleysissumarið 1920, þá aust- m í pingvallasveit. .iHeld jeg rjettu liöfði enn, huga ljett kann stilla, þó að glettrst guð við menu og grasið spretti illa. Bjarni Gíslason. Eftir að hafa lesið ,Stökur‘ Jón&' S. Bergmanns. Hjá honum óðar eldur býr, ei þær glóðir linna. Biergmanns hróðrar d'ísin dyr dþepur ijóðin liinna. Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum í Laugarúá * Svíða mjer ekki sorgir Pft'r leir sárar aðrir telja, sú von, er líf mitt var í £æl vil jeg á morgun selja. Sveinn H. Jónss°c' --------o------—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.