Morgunblaðið - 19.02.1925, Page 4

Morgunblaðið - 19.02.1925, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Sy. & Jónsson Co. Kirkjustræti 8 B. iiafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgSir af fallegu og end ingargóðu veggfóðri, margskonai pappír og pappa — á J»il, k>ft og gólf — og gipsuðum loftlistum og loftrósum. Sínmefni: Svemco. Bynjid nýja árid með hagkvæmum hlut. Hinn lögverndaði, danski Símasnúrn-haldari okkar er góður og seljanlegur hlutur, er mikið keyptur af öllmn simanotendum. , tsölu - verð 2 kr. stykkið. Umhoðs- rrenn og jafnvel einkasalar verða teknir alstaðar þar sem varan hefir enn ekki verið til söln. Skrifið f dag til S IE C 0, Odensa, Danmark. A TH H ÖI Ð fataefnin hjá mjer. Gnðm. B. Vikar, klæðskeri. — Laugaveg 5. um, og þriðju konu hans Kristínar Björnsdóttur prests Jónssonar í Ból- staðarhlíð, og eru frá þeim sr. por- valdi Böðvarssyni og sr. Birni komnir hinir miklu og merku ættbálkar, sem allir rnunu viö kannast og' hjer þarf eigi að lýsa.. Með foreMrum sínum fluttist por- vaMur prófastur að Gitsbakka 1860 og mun árið eftir bafa gengið á lat- ínuskólann og tók þar stúdentspróf með fyrstu einkunn 19 ára gamali ár- ið 1867. Næsta vetur var hann heim- iliskennari á Móeiða-rhvoli hjá Skúla lækni Thorarensen, en gekk þá á prestaskólann 1868 og tók kandidats- próf þar með hárri fyrstu einkann árið 1870. pá var hann aftur heim- iliskennari eitt ár hjá Riis kaupmanni ,i ísafirði. Fm 27. ágúst 1871 tók hann prestsvígslu og gerðist aðstoðarprest- ur hjá sjera Benedikt Eggertssyni í Yatnsfirði, föður porsteins prests síð- ast í Krossþingum og Eggerts bónda í Laugardælum. pá fór hann aðstoð- arprestur til föður síns að Gilsbakka áríð 1872 til 1875. Hinn 14. maí það ár var honum veitt Setbergsprestakall i Snæfellsnesprófastsdæmi og sama ár afsson og Pr. Jóu Stefánsson. Um talaði Árni Björnsson prófastur í margt var liann fróður og minnugur Görðum. Einsöng söng Símon pórð- og kunni frá mörgu að segj'a; er það arson frá Hól í kirkjunni. Mjög skaði ef engar minningar liggja rit- Þótti mönnum það unidarlegt, að nem- aðar eftir hann. Mun hafa komið til 6Ildur Stýrimannaskólans skyMu ekki fylgja etkkju stofnenda hans til graf- ar, eða að ekki skyMu sjást nema tals, að hann gerði það, en ellimörkin fyr tekið að færast yfir hami, en það yrði að framkvæmd. Kennimaður og’ ræðumaður þótti hann góður og vel virtur og metinn af öllum sókn- arbörnum sínum, og ekki get jeg tveir af kennuruin skólans við jarið- arförina. Hefði það Iþó átt vel við, að sá skóli hefði sýnt sjerstakan virð- ingarvott. imgsað mjer að hann hafi neinn óvin Fjelag ensku mælandi manna hjer átt, svo mikið valmenni sem hann í bæ 'stofnar tii skemtunar á Hótel var, grandvar í öliu og friðsamur. ■ ísland kl. 8% á föstudagskvöldið. Sjerstaklega var orð gert á um frá-, ^r’ dun Stefánsson flytur þar erindi hæra skyidurækni hans, svo að þótt j um e>'Jur,a Mauritíus, en að því búnu verður dansað. Má vænta góðrar skemtunar þarna, einkum vegna- þess, sem flutt venður. hann væri tekinn að eldast og eiga erfitt með að ferðast, ijet hann ekk- j ert aftra sjer frá að rækja störf sín. i Og sama var um önnur störf hans , Botnia fer h jeðan j kvöld kL 12> en prestsstörfin, svo sem einkum |)ejna ieið til útlanda. Meðal farþega gæslustjórastaff við útibú Landsbank- eru Ólafur Johnson Ikonsúll, Hjalti ans, sem hann alllengi hafði á hendi Björnsson heiidsaili, Árni B. Björns- og í hæjarstjórn átti hann einnig son gullsmiður, frú Kri'stín Símom- Tarji Pedersen sendiherrarit- SI m an 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. -bx-i. W* i AugSp dagbók Tilkyiiningar. SSHi Vörubílastöð íslands, Hafnarstræti 15, (inngangur um norðurdyr húss- ins). Sími 970. Dansskóli Sigurðar GuðmnndssoM1’* Dansæfing í kvöld í Bíókjallaramum Márnuðargjald 6 krónur. nWB Viískifti. Mi Morgan Brothers vín> Portvin (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Hyasinthur kr. 1,25. Amtmannsstíg & Fiskbursfar Fyr irliggjandi i HSgginn melis (Lilleput) Kandis, steti um liríð. Geta má þess til gam- arson ans að hann þótti skákmaður góður, arr> Guido Bernhöft verslunarmaður, miklu betri en vænta mátti með litlu Jóhann Pörateinsson kaupmaður, frú tækifæri til að iðka það, - ef til vill, Kristín, J6nsson> frú .Anna Torfa' , . vi • 1-, 'son> M'eyer, Andrjes GuðmUnds- merki um gloggskygm og goðan skiln-' : , . „ i . ' i son heildsali og ungfrú Kristjana hmn 3. sepetember kvæntist hann og ing hans. • ! Bldndallj gekk að eiga pórdísi dóttur Jens Að sjálfsögðn fvlgdi liann með i j rektors Sigurðssonar og konu hans áhuga meðferð landsmála og var þar - Af veiðum eru nýleo'a komnir Óiafar dóttur Björns Gunnlaugssonar síst að efa ættjarðarást hans og ís- _ Skallagrímur og Geir, Skallagrímur skólakennara. Á Setbergi voru þau lendingslund og mjög dáðist hann að _ með 107 föt ilifrar og hinn með 40. hjón í 6 ár, en 12. sept. fjekk hann Jóni forseta og mintist hans oft. En ^ pessir togarar báðir tóku þátt í leit- veiting fyrir ísafirði (Eyrarpresta-! eiginlegnst ætla jeg að homrm væri inn> að togurunum, en ufðu að koma kalli við Rkutilsfjörð) og var þar síð-' gætni og istilling bæði í iandamálum lnn vegna kolaleysis. an 34 ár prestur, til þess er hann og trúmáium, en hvort tveggja var sbgði af sjer prestsskap frá fardögum (lionum alvörum.al. po var hann mjög 1915, en gégndi þó embættinu það ár satmgjarn og umburðarlyndur við þá, t t.'l hausts. Prófastur vnr hann í Norð- er höfðu aðrar skoðanir, og síst guldu ; utsire, fisktökuskip, sem hjer hef- ur-fsafjnrðar prófastsdæmi 24 ár, frá vinir hans þess, 'þótt svo væri, því ,> legið, og tekur fisk fmr Kveldúlf, 1882 til 1906, er haun heiddist lausn-( að þótt hann væri þjettur fvrir og fór hjeðan í gærkvöldi. ar frá því starfi. Ári áður 7. apríl sjálfstæður, var lund hans hógvær og, 1905, var hann sæmdur riddarakrossi ofstækislaus. j Lagarfoss af Dannebroge. Konu sína misti hann Hann átti erfiðu embætti að gegna ' nott’ for f,a Vestmanaeyjnm kl. 15. okt. ,1910 eftir 35 ára hjúskap. ' og gerði það með stakri skyldurækni, 1 Ræl' embættistíð 'hans Handskorna neftóbakið úr Tóbaks húsinu er viðurkent fyrir hvað fínt °8 gott það er. Túlipanar. Amtmanusstíg 5. Síffl* 141. Pýskur togari kom hingað irtíi í gær til viðgerðar. var væntanlegur hingað Leitin að togurunum hjelt áfram gær, eins og áður hefir verið frá Simí 720. beina og uggalaus fæst í lfersl. Hverfisgötu 56, Sími 1137. — Aðeina lítið eftir. — og sveitungar geyma einna ríkasta, og margir munu þeir vera, er veig :ði eiga að minnast af hendi hans og Aðalfundur í Fornleifafjelaginu ! verður næsta fimtudag kl. 5 í pjóð- Jens Y. Hjaltalín, Eiríkur prófessor Brteni og sjera Guttonnur Vigfússon. Sjera porvaldur var einn af hinum nafnkunnu Gilsbakkasystkinum, en hin voru Hjörtur, hjeraðslæknir í Stykkishólmi, pórunn kona porvaldar læknis Jónssonar á ísafirði, Árni, cand. theol, og kaupmaður á ísafirði ; og Grímur, cand. theol, og iengi tikólastjóri á ísafirði. Sjera porvaldur j var fa-ddur að Krossi í Landeyjum j 19. desember 1847. Faðir hans og j þeirra systkina var Jón prestur Hjartarson, oftast kendur við Gils- bakka. Hafði hann verið þar aðstoð- arprestur fyrst hjá föður sínum sjera Hirti Jónssyni, en fjekk eigi presta- kallið áð honum látnum. Voru hortnm veitt Krossþing 1847, en seinnn Gils- bakki og var hann þar til dauða- dags. Sjera Jón Hjartarson, mun yerið hafa af góðum bændaættum úr Skaftafellssýslu, serm jeg að öðm leiti ekki kann að rekja. Kona sjera Jóns og móðir sjera porvalds og Iþeirra Kystkina var Kristín porvaldsdóttir, dóttir íiins nafnkunna prófasts og tólmaskálds sjera porvaldar Böðvars- ecmar, síðast í Holti undir Eyjafjöll- ekki síður konu hans, þótt lítíð hæri ^ skjalasafninu. Kosin stjórn. Annars á, eins og vinir hans og frændurmik- venjuleg aðalfundargierð. illar trygðar og ræktarsemi. Og síðast en ekki síst lætur hann íslenskri kirkju eftir ininninguna um merkan og mætan kennimamr, sem var sómi stjettar sínnar. Kr. D. Ári síðar en hann 1 jet af prests- ‘ og 1 embættistíð 'ba.ns voru uppi skap, haustið 1916 fluttist hann til hre.vfíngar og gerðust ýmisar greinir Reykjavíkur ásamt dóttur sinni Krist- roeð mönnum á þeim slóðum, en það eu ekkert nýtt |lafgj fr» ínu og tengdasyni Sigurjóni, cand. j ætla jeg, að undantekningarlítið eða þeim .skipum, sem voru að leita. phil. og alþingism. Jónssyni. Dvöldu j — laust bæru til hans allir ti’aust j þau hjer í 4 ár en fluttust þá aftur og virðing fyrir honuir. sem dreng-) Hljómbrot heitir ljóðabók, sem : vorið 1920 til ísafjarðar, og þar and- skaparmanni og valmenni, sem sjálf- _ Vestur-Islendingur, Magnús Markús- j aðist hann sem að ofan segir 9. þessa ' ur viMi í engu vamm sitt vita, en son íl!> nafni, lrefir gefið út nýlega ; mánaðar, 77 ára að aldri. peim sjera hvarvetna koma fram til góðs og lið-, vestan hafs’ hr hohln fjölbreytt að j porvaMi og konu hans varð auðið J sitina þar sem hanií mátti. pá minn-jel,Ll °" 1,1,1 a"æ,ílsla al> ollum f'rti-, ... í . , _ , I gangi. Hennar verður nánar getið1 4 ba-ma. Tveir svnir, Jou og Biorn ing um hann munu soknarmenn hans. ° » . J I , . „ 4 siðar hjer í blaðmu. dóu í bemsku, en dóttir, ölöf að r.í fni andaðist 19 ára gömul árið 1000 fríð og gervileg mær og foreldrum sínum mjög harmdauða. Ein dótfir aðeins er é lífi, Kristín, s.’m áðúr er nefnd, kona Signrjóns alþin is- mairnis. Heimili þeirra sjera porvaldar var fvrirmvnd að hlýlegri gestrisni og hí- býlaprýði, enda bæði hjónin y.mvalm að snyrtimens'ku og þýðu við- móti við alla sem aíi garði bar. Getur sá, er þessar l'íiiur ritar, ekki látið vera að minnast margra ánægju- stureda, er hann dvaldi gestur á heim- ili þeirra, og lík ummæli hefir hann heyrt frá öðrum. Að ásýndum var 'sjera porvaldur hár maður vexti, beinvaxinn og*Svar- aði sjer vel, fríður sýnum, og höfð- inglegur, enda framgangan öll stilii- leg og þó glaðleg, prúðmannleg og að ö]lu hin virðulegasta, svo að ekki gat hjá því farið að eftir væri tekið, viðmót þýðlegt við alla, gleðimaður, ræðinn og skemtilegur í vina hóp og knnningja. Hann var gáfumaður á- gætur og mjög vel að sjer, latínu- maður góður og sögumaður og mun hafa nokkuð lagt fyrir sig að kenna piltum undir skóla og veit jeg, að sumir reyndust síðan góðir námsmenn til dæmis Rögnvaldur heitínn ÓI- Kartöflur, danskar, lírvalsteguúö’ mjög ódýrar, í pokum. Hannés Jónsson, Laugaveg 28- Ef þú ert ekki stórríkur, þá ættiT þú að líta inn hjá mjer, jeg sel margt með lágu verjði. Hann'es Jónsson, Laugaveg 28- Tveir sýningarkassar til sölu a Laufúsveg 44. Tækifærisverð. Nýr fiskur daglega í Fisik'sölubúð- inni í Ifaí’nnrstruuti 18 (inng'aílgTTT & Kolasundi). Hringið í síma 1511 og þa faið þið fiskinn sendan hieim 3^ kostnaðarluusu. Hvergi ódýrári fisk- ur í borginni. MikiLl afsláttup aí stærri kaupum. í dag feostar fiskur 40 aura kg. Nýtt skyr, frá Arnarholti, er sell í Matardeild Sláturfjelagsjns, HafU’ nrstræti. Lausavisur. GengiOc Reykjavík í gær. .Sterlingspund .... 27,30 Danskar krónur . . . . .. .. 101,79 Norskar krónur . . . . .. .. 87,39 Sænskar krónur . . . . .. .. 154,31 Dollar Franskir frankar .. . . .. 30,18 Dagbók. Jarðarför frú Bjargar Jónsdóttui’ fró frum í gær frá dómkirkjunni að viðstöddu afarmiklu fjölmenni. , Var ’ ’ a< ° S°n‘ juirðarförin öll 'hin hátíðlegasta og j viðhafnamvesta. Húskveðju flutti sr. j r'-- r Friðrik Friðribsson, en í kirkjnnrá Norræna fjelagið ætlar að halda að- alfnnd á Hótel Lsland é laugardags- kvöldið og fevöMskemtun á eftir. — Verður utanfjelagsmönnum gefinn feostur á að tafea þátt í henni fyrir lítið gjald. Meðal annars fevað Kle- mens Jónsson ætla að segja þátt úr sögu Reykjavíkur, og einn leða fleiri af best.n söngmönnum bæjarins ætía að láta til sín heyra. Lofes verður stiginn dans. Dagskrá Nd. í dag. 1. Frv. til laga á ádráttarveiði; 1. umr. 2. um breýt- ing á Iögum nr. 27, 4. júní 1924 (Friið- un rjúpna); 1. umr. 3, Fyrirspurn til utanríkisráðherra íslands um ut- anríkismál; hvort leyfð skuli. Enginn ftindur í Ed. ITáfíkóIafrœðsJii. Dr. Kort K. i Kortsen heldur fyTirlestur í dag Id. 6—7, um bókmentir Dana (I. Kveðið þegar 'blöðin fluttu ]',r fregn, að Jóni S. Bergmann v*’rí’ veittur 200 króna skáidsty.rkm’: Lítið varð þitt vísna gjald -—• 1 virt á fáa dali, ekki fvrir innihald en eftir línutali. Kolbeinn Högnason, - Kollafirði. Kveðið við ÍSvein H. Jónsso®*' en þeir voru skólabræður: Jeg veit þú hallar ei mig á .jeg þótt falla kunní, og jafnvíel svalli sæmd mjer fr8 og sje í allra munni. Sigfús Halldórsson; Á fierð í Fljóíum norðnr: Má jeg hnjóta hjer um g’’.Io1' hlýt að njóta fóta; bálhvít Fljót mjer blasa n,of’ byljir skjótir þjóta. Benedilct Guðmunds90tV frá Húsavík- sem þekkja til, kaupa Hel®1 Verslun f BJorns Þórðars Laugaveg 47

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.