Morgunblaðið - 21.02.1925, Blaðsíða 1
oROTnuaa
VIKUBLAÐ: ISAFOLD
12. árg. 92. tbl.
Laugardaginn 21. febr. 1925.
ísafoldarprentsmiðja h.f,
Gamls BI6
KTr i íí saa ii itti.
Paramountmvnd í 6 þáttum.
|§Í Aðalhlulverkin leika:
Thomas IVIeighan og
Theodore Roberts.
— Mynö þessi er áhrifamikil
hrífanöi og spennanöi.
Sýning kl. 9.
Ráðskonu
vantar|á fiskverkunar&töð H.f. Kára ■ lfiðey.
Upplýsinyar i Bárunni í dag kl. I 6 e. h.
Hjartans þakkir til allra nær og fjær,
sem sýndu mjer velvild og vináttuhug á 80
ára afmælisdegi mínum 12. febrúar þ. á.
Eyjólfur Guðmundsson
Klapparstíg 18.
LeiKFjecflG^^
ReyKJflUÍKUR
Þjófurinn
leikinn anuað kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag
kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. — Sími 12. —
Siðasta sinn.
Rýjs BSéi
eða
pegar skyldan kallar.
Mjög fallegur sjónleikur í 6
þáttum. Leikinn af snildarleik-
urum, þenn
RALPH LEWIS og
CLAIRE MC. DOWELL.
piessi mynd er ein með þeim
faTlegri sem gerðar hafa verið í
seinni tíð, enda fjallar liún um
efni, sem er göfugast í fari
mannsins, .skyldurif'kni og kær-
leiksríka ósjea’plægni milli for-
eldra og barna.
Myndin befir hvarvetna fengið
almcnt hrós, þar sem hvín hefir
verið sýnd.
Sýning kl. 9.
FISKVINNA.
Stúikur til fiskvinnu h|á H.f.
Kára i lfiðey v@t*ða i*áðnai* i
Bárunni i dag frá
kl. 1--6 e. h.
Vjelamann
Vantar frá miðjum mai á vjelbát, með 6 ha.
víel) sem á að ganga á þorskveiðar á Skaga-
firðik Qotf kaup i boði.
Upplýsingar hjá Auglýsingaskrifstofu
Isiands. —
fiskilinur -m
3l/a Ibs. 21 þát«a *
4 — 24 —
5 — 24 —
Sjerlega góðar fyrsta flokks línur og mjög ódýrar fyrirliggjandi.
Bernh. Petersen Símar 598 og 900.
Hljómleikar á Skjaldbreið
í dag kl. 3—iV2. — Efni:
1. Peter Piper, Marscli, Henry.
2. Ouverture zur Oper.: „Die Zigeunerin," Balfe.
3. Mein Lebenslauf ist Lieb und Lust, Walzer Strauss.
4. Fantasie aus: „Undin'e,“ Lortzing.
5. Menuett h moll
Scherzo b dur Scthubert.
6. Soin du Bal, Valse lente, Gillet.
The Phanton Brigade, Middleton.
7. Skizzen aus Bussland, Fiantasie, F.edrus.
8. Czardus Nr. 8, Michiels.
9. Schönbrunner-'Walzer, Lanner.
10. Hoch Heideckshuirg Marsch, Herzer.
Vjelamann
reglusaman og vanan vantar frá 1. mars n.k. á m.b.
»Áíram« í Viðey, Upplýsingar í Bárunni í d a g kl.
1-6 e. h.
H.f. Ká«*i.
Besf að augfíjsa í TTlorgunbl.
Tilkynning.
Mánudaginn 23. þ. m. flytjum við
skrifstofur vorar í Hafnarsti*æti 18
(austurenðann, þar sem Álafoss af-
greiðslan var) beint á móti þar sem
skrifstofur vorar hafa verið unöan-
farin ár
N.í. Rol & Salt.
Steinolía
allra besta tegund, nýkomin.
í
Verslun
Björns Þórðarsonar
Laugaveg 47
,Stefnumótið‘ kemur út á morgun.
þeir sem kaupa það, geta orðið 15 til
30 krónum ríkari án tillits til kostn.-
aiðar. — Drtengir óakast. Komi á
morgun frá kl. 10.
SÖGUÚTGÁFAN,
Laufásveg 15. Sími 1269.
Dansleikur
Iðnskólans
verður haldinn í Iðnó, lnugai’-
dagsköldið 28. þ. m. kl. 9 e. m„
Aðgöngumiðar, fyrir Iðnskóla-
nemendur og gesti, fást í skól-
anum frá kl. 7—9 e. m til föstu*
dagskvölds.
EPL!
gul, extrafin
EPLI
rauð, ágset
nýkomin