Morgunblaðið - 22.02.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1925, Blaðsíða 2
M O If CTffN B L A BID Kuennaskólasióflur frú Herðísar Beneðiktsen. Konunglegur hirðsali. Vailarstræti 4. — Sími 153. BDlludagurinn. S%7o hægt sé að fullnægja öllum pöntunum greiðlega verður bill hufður tii seiidiferða þennan dag. Fer hann frá bakaríinu kl. 6 um morguninn, og síðan á hálftíma freati. — Margar nýjar teg- undir af bollum, þ. á. m. Punch-bollur með rjóma. Bolluvendir (fagurlega skreyttar skógarhríslur). Pappirs- húfur og hattar margar tegundir. Gjörið svo vel að flýta fyrir afgreiðslunni, með því að senda pantanir yðar nú þegar. Olíufatnaður Nýkomnar 3 tegundir, norskir, enskir og skotskir Oliustakkar bestu tegunöir, OliupilSy Ermar, Treyjur og Buxur. Spyrjið um verðid hjé Ásg. G. Gunnlaugsson & Co., ). Ullar-karlmannsvesti á 8 krónur 75 aura Þrátt fyrir hið háa ullarverð seljum við af sjerstökum ástæðum þykk, hlý og sterk karlmannsvesti fyrir þetta óheyrilega lága verð ULLARPEYSUR úr sama efni kosta aðeins 7 krónur 75 aura. Senðist um all lanðið, plús portó, gegn eftirkröfu VORUHÚSIÐ Nýkomið læðurvörur, mjög ódýrar, svo sem: Dömutö3kur — Dömuveski — Peningabuddur — Hárskraut — Hárspennur — Hárnet — Krullu járn — Sprittlampar — Hárburstar — Fataburstar — Tannburstar — Stórt úrval af speglum — Myndarammar — Ilmvötn — Marg- ar tegundir af andlitssápura — Kjólaspennur — Kjólaskraut — Perlur í rnörgum litum —Hnappar í Btóru úrvali — Hárgreiður — Filabeinskambar, hinir alþektu — Perlu-hálsfestar — Armbönd — Andlitsehréme og andlitspúðar í stóru úrvali —> Til hárþvotta: — Pixil — Kamilla extract. — Hið alþekta hármeðal Petrole Hahn, aem eyðir flösu og eykur hárvöxt — Hærumeðalið Juventine, sem gefur hárinu sinn eðlilega lit, og margar tækifærisgjafir. Verslunin Goðafoss Daugaveg 5. Sími 436 Besf að augfýsa t JTlorgunbl. og ísafofd. Undanfarin ár hafa við og við heyrst raddir i blöðunum, að land89tjórnin ætti að fara að koma á fót kvennaskóla þeim, er frú Herdís Benediktsen gaf fje til; en samkvæmt ákvæðum gjafabrjefs- ins brestur landsstjórnina alger- lega heimild til þess að svo stöddu. Eftir fyrirmælum gjafarinnar á landsstjórnin að láta sjóðinn ávaxtast, þar til hann að öllu leyti getur staðið straum af skól- anum. Sjóðurinn var í árslok 1923 orðinn 117 þúsund króriur, en augljóst er að þetta fje nægir ekki til þess að byggja skólann, búa hanu að húsgögnum og ; kensluáhöldum og auk þess að í annast rekstur hans og árlegt viðhald. Ohætt er því að bíða enn nokkra áratugi, þar til hægt er að stofna Herdísarskólann. Jeg hefl hingað til lítið lagttil þessara mála, en þegar hvað eft- ir annað koma fram frumvörp á Alþingi þess efnis að taka sjóð þennan til notkunar á alt ann- an hátt en fyrir er mælt i gjafa- brjefinu, get jeg ekki orða bund- ist. Minna má ekki vera, þegar gefnar eru dánargjafir, en farið sje eftir fyrirmælum og óskum gefandans. Frú Herdís Benedikt- sen hefir litið svo á, að hverri stofnun, eigi síður en einstak- lingnum, væri hagkvæmast að búa að sínu, og hefir hún heldur ekki viljað íþyngja föðurlandinu með fjárframlögum, til þess að halda uppi minningu sinni og ættmenna sinna; það hefir hún sjálf viljað gjöra, treystandi þvi, að beðið yrði þar til á löglegan hátt væri hægt að nota gjöfina, og varla mun hún hafa búist víð því, að nokkrum kæmi til hugar, að hnýta gjöf hennar aftan í annara minningargjaflr. En svo jeg minnist á skóla- staðinn, finst mjer ljóat, að ef ! frú Herdís hefðí öðru fremur kosið að skólinn yrði á Staðar- felli, mundi hún hafa minst á það í gjafabrjefinu. Við Breiða- fjörð óskaði húu að skóli hennar yrði reiétur, og mér er kunnugt um, að hún hefir tilnefnt Stykk- ishólm, sem hentugan stað fyrir skólann. Eitt af ákvæðum frú Herdísar í gjafabrjefinu er, að þessi fyrir- hugaði skóli hennar skuli vera með svipuðu fyrirkomulagi og Kvennaskóli Ytrieyjar, og í fám orðum sagt, var honum hagað þannig, að stúlkur gátu þar feng- ið almenna mentun til munns og handa, jafnframt því að læra matargjörð, þjóna sjer og þrífa herbergi. Þar sem gjöf frú Herdísar er bundin þessu skilyrði, mun jeg innan skamms gefa nákvæma skýrslu um alt fyrirkomulag Ytri- eyjarskólans og fá hana geymda með gjafabrjefi hennar. Elin Briem Jónxson, fyrv. forstöðuk. Ytrieyjarskólans). AKARÍIÐ á Hverfisgötu 41 og ERGÞORUGÖTU 2, útibú ÝÐUR On.im heiðruðu skiftav. RENNHEITAR fyrstaflokks OLLUR á morgun OLLUDAGINN, þá allir vilj» fá sjer ljúffengar OLLUR eins og þær hafa ^ valt reynst í AKARÍI Sig Gunnlaugssonar. IÐJIÐ aðeius um símaaúmo1, 399, vanti ykkur OLLUR og raunu þær|þe£ar sendar eftir EIÐNI og tilvísun um ÆINN Allir eru sammála um það að bollurnar hafa verið bestar í fyrra og sjeu altaf besf ar hjá Inga Halldórssyni Vesturgötu 14. Ef þjer viljið 8»°® færast þá kaupið bollur hjá mjer i dag, því þá vitið þjer hv^ þjer eigið að kaupa þær á morgun. Ennfremur getið þjer fenS ^ bollur frá mjer í Brauðsölunni á Baldursgötu 39. Tekið móti pöntunum í síma 854 og afgreiddar um hæl. Virðingarfylst, Hallðórsson. Ingi Bollur! Bollui* i Hinar Ijúffengu RJóma-bollur Berlínar-bollur Succat-bollur Crem-bollur hef jeg til heitar strax á mánudagsmorgun. Búðin á Btaðastræti 14 og útsalan á Laufásveg 41 verða opnaðar kl. 7 * Virðingarfylst G. R. Magnússon Bergstaðastrætí 14. Sírai 67. Skálöa- °s listamannastyrkur árið 1925. Guðmundur Friðjónssou.. kr. 1200,00 -Jíkob Thorarenöen .... — 500,00 Davíð Stefánason .. ■ • — 500,00 Siefán frá Hvítadal .... — 300,00 Páll ísólfs'son.........— 500,00 Sigvaldi Kaldálóns — 500,00 Benedikt Elfar .. .... — 300,00 Einar Einarsson..........— 300,00 Jón Ásg'eirsson.........— 300,00 Guðmundur Kristjánsson — 300,00 Sigurður Skagfeldt .. .. — 400,00 póiiður Kristleifsgon .. — 300,00 Nína SæmundSson .. .. — 400,00 Gunnlaugur Blöndal .. — 400,00 Ásmundur Sveinsson .. — 300,00 Finnur Jónsson .... .. — 300,00 Guðmundur Einarsson .. — 300,00 Leifur Kaldal............. — 300,00 Kristinn Andrjesson .. — 300,00 Hjálmar Lárusson .. .. — 300,(K) Samtals fcr. 8,000,00 Skóverslun, Austurstræti 3 Sími 351. Nýkomið úrval af allskonar sl£Ó fatnaði. Þar á meðal: Verkamannastígvjel marg»r Karlmanna-reiðstígvjel, Drengjastfgvjel, ódýr og ste*7*4’ Telpu- og barnastígvjelj góð og ódýr, Inniskór úr sltinni og flóko> teO* Kvenskór og stígvJ e 1» með tsekifserisverðif Sumar tegunil»,*,,f'!* seljast fyrir hálf**r erKÍ^ Gummistigvjelin góðu, nt tt S E A, allar stserðir, ágsetlega. Notið tækifærið og gj skókaup jörið ódf hjá Stefáni; Nlunid A- 8- ** SímS 700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.