Morgunblaðið - 22.02.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.02.1925, Qupperneq 4
 fi MORGUNBLAÐIB KaupmEnn! — fiúsmæöui! Bráðum kemur hér á markaðinn ÞVOTTAEFNI er tekur öll- um öðrum áðurþektum ÞVOTTAEFNUM fram, hvað snertir tíma- sparnað, gæði og verð. Bíðið því með að býrgja yður upp af öðrum ÞVOTTAEFN- UM, þar til þetta þvottaefni er komið og þér hafið getað sann- íærst um gæði þess. Fyrsta reynsla yðar mun gera það að verk- um, að þér í framtíðinni viljið ekki önnur ÞVOTTAEFNI. ErlendÍB er þetta ÞVOTTAEFNI að ná yfirtökum á öllum áður þektum ÞVOTTAEFNUM. .•s / Bíöið átEkta. KOL. KOL. Hin margeftirspurðu D.C.B.-kol sel jeg fyrir 60 krónur tonnið, 10 kr. 8kippundið, heim keyrt. Bestu steam-kolin í ofna. Togarakolin ágætu. Best South Yorkshire Hards kosta 65 kr tonnið, 11 kr. skippundið, heim keyrt: eða i skip. Kaupið þar, sem kolin eru beet, og verðið lægst. Hringið í aíma 807 og 1009. G. Knistjánsson, Hafnarstræti 17. Fyrirliggjandi: Rúgmjöl, Rúg8igtimjöl, Hálfsigtimjöl, Hveiti: »Sunri8e«, do. »Standard«, Maismjöl, Mais, heill, Melasse, Hænenabygg, Hænsnafóður, »Kraft«, Bankabygg, Baunir, heilar, Sagogrjón, Kartöflumjöl, Kartöflur, danskar, Cacao, Chocolade, Exportkaffi, L. D. & Kannan, Eldspýtur. »Spejder«, Kaffi, Rio, Maecaroni, Marmelade, Mjólk, »Dancow«, do. »Columbu8«, do. »Fishery«, Rúsínur, Sve8kjur, Epli, þurkuð, Aprikosur, þurkaðar, Laukur, Sykur, höggvinn, do. steyttur, bo. púðursykur, do. flórsykur, do. kandís, do. toppasykur. CAR4 V * Frv. ví8að til 3 umr. neð 23 atkv. gegn 1 (Jóni Bald.). 3. Tóbakseinkasalan. — Um hana var rætt í rúmar tvær Btundir og þar byrjað er frá var horfið í fyrra dag. Ekki varð þó þessari 1. umr. lokið að þeasu Binni, ogverður enn slegið í brýnu um þetta mikla mál á þriðjudag- iun kemur. Þó þóttu umr. að Nvkomiö: Hvitkál, Rauðkál, Gulrófur, Gulrætur, Rauðrófur, Piparrót, Laukur, Kartöflur. þessu sinni talsvert fjörugri en fyrsta daginn. Hrutu smá hnífil- yrði og smellnir »brandarar« um deildina, er heldur þótti lifga um- ræðurnar. Þeir, sem móti frumv. töluðu • * voru þeir: Sveinn Ulafsson, As- geir Ásgeirsson (þrisvar), Tryggvi Þórhallsson og Magnús Torfason, en með því mæltu, Björn Líndal, Bjarni Jónsson, fjármálaráðherra, Flygenring og Jakob Möller. Dýrtíöarnefnö. Nýlega hefir ríkisstjórnin skip- að dýrtíðarnefnd, og eiga sæti í henni Jes Zimsen kaupm., Sig- urður Jónsson barnaskólastjóri og Gunnar Viðar hagfræðingur. Nefnd þessari mun vera ætlað að rannsaka orsakirnar til þeirr- ar sjerstöku dýrtíðar, sem talin er að vera hjer í bæ, auk al- mennrar dýrtíðar sem er alstað- ar í landinu. Ennfremur á nefndin, ef hún kemst að raun um, að meiri dýrtíð sje hjer í bæ en annar- staðar, og henni virðist unt að koma í veg fyrir hana, að benda á þau ráð, sem henni þykja væn- legust til þe88. Gengið. Reykjavík í gær. Sterlingspund .. .. 27,30 Danskar krónur .. 102,09 Nors-'kar krónur .. . 87,39 Sænskar krónur .. . . 154,53 Dollar . . 5,74 Franskir frankar .. . - 30,22 Dagbóh. □ Edda 59252247 = Instr.\ Br.\ R.. M. I. O. O. F. — H 1062238. — I. e. Sjómannastofan Guðsþjón- usta í kvöld kl. 6. Læknalistinn. Af vangá hafði fallið burtu af læknalistanum nafn Sigvalda Kaldalóns. Býr hann á Ný- lendugötu 15 B, og hefir viðtalstíma frá ÍO1/^—12; og síma 1442. Ljósabilunin á Vífilsstöðum sem varð um daginn vegna slita á þræðinum, komst í lag í fyrra kvöld, og segir sjúklingur af Vífilsstöðum að allir sem á hælinu voru, hafi orðið þeirri stund fegnastir. Var hælið al- gerlega Ijóslaust nema það sem verið var með kerti á einstaka stað. Einnig ▼arð að spara vatn mjög niikið, og mátti ekki liða mikið lengur, að raf- magnsstraumur fengist til hælisins svo ekki yrði vatnsþrot þar. A 11 i r v e g i r út úr bænum urðu bilum ófærir í hríðinni á fimtudags- kvöldið var. Hefir verið sagt frá því hjer í blaðinu, að bílar stöðvuðust, sem voru á leið til Vífilsstaða og Hafnarfjarðar þá uu kvöldið. En auk Hafnarfjarðarvegsins lokaðist alveg vegurinn fram á Seltjarnarnes og aust- ur úr bænum. Mokað hefir nú verið svo af Seltjarnarnesveginum, að hann er fær, en með nokkrum örðugleikum þó. Austur úr bænum verður ekki komist lengra en inn að Eliiðaám. l>á var og ófær vegurinn sunnan Hafnarfjarðar, en kvað nú vera slark- fær. Margir menn frá bifreiðastöðv- unum standa daglega í mokstri, og eins hefir vegamálastjóri sent uokkra menn til að ryðja vcgina og fara um þá með snjóplóg. Svo segja bifreiðar- stjórar, að komi skafrenningur aftur fyllist vegirnir jafnskjótt og verði ófærir. Símabilanirnar hafa nú ver- ið iagfærðar að mestu. Bilað var þó í gær upp á Kjalarnesinu, milli Esju- bargs og Útskálahamars, og ekki var samband norður um land nema á eiuni l<r»u. En von var um, að þetta yrði alt komið í lag < dag. Kvikmyndabúsin. Gamla Bíó. Þar er s/nd ágæt kvikmynd, ein hinna góðu kvikmynda Paramountfjelagsins. Aðalhlutverk vel leikið af Thomas Meighan. Hlutverk Theodors Roberts er og vel lelkið; gervl hans er ágætt. Kvikmynd þessi er skemtlleg og góð hugsun í hennl. Nyja Bíó. Kvikmyndin, sem þar er sýnd jafnast fyllilega á við margar ágætustu kvikmyndir, sem hjer hafa sjest. Öll aðalhlutverk eru leikin af góðum skilningi ekki síst móðurhlut- verkið og þess sonarins, er Johny Wal- ker leikur. Er það sá, er ljek sonar hlutverkið svo meistaralega í >Móðir- in«. Kvikmynd þessi er bæði efnis- og áhrifarík. Villemoes hefir nú verið dreg- inn á þnrt, og athugaður á honum skrokkurinn að mestu leyti. Um bil- anir er ekki hægt aö segja neitt á- kveðið að svo komnu, eti mikil líkindl i nánd. yiktoriu Heil Hálf nýkomið Kolakörfur tvöfaldar á kr. 13,00. fást hjá Sími 982. NB. Aðein8 nokkur stykki eftir. eru til þess, að skipið þurfi að fá við- gerð eriendis, og þarf þá að draga það, því það kemst ekki vegna bil- unarinnar á skrúfunni. En fullvíst er þetta ekki enn. Knattspyrnufjel. »Fram« hefir ákveðið að haida hinn árlega dansleik sinn 7. mars næstkomandi hjá Rósenberg. Eru dansleikir þessa fjelags jafnan hinir skemtilegustu. Á v e i ð a r fóru í gær, Snorri goði, Hafstein og Menja, og í nótt Maí. Kolaskipið »Nordpol«, er hjer hefir legið, fór hjeðan í nótt til út- landa. N o r s k a s k i p i ð »Z e u s,« sem getið var um hjer í blaðinu fyrir skömmu, að vantaði, mun nú vera tai- ið alveg af. Hefir ekkert til þess spurst í meira en 20 daga. Skipið var á leið hingað með kolafarm. Bolludagurinn er á morgun og því ráðlegast fyrir fólk að hafa hraðan á um að panta bollur til dags- V e ð r i ð s<ðdegÍ8 < gær. Hiti á Austurlandi -p 3 til 0 st., á Austur- landi 0 til 1 st. Austlæg átt, snjó- koma á Áustur- og Suðurlandi. Morgunblaðið. Vegna mikilla breytinga á prentsmiðju Isafoldar, og færslu á setjaravjelum hennar, er sumt af blaðinu í dag handsett. — Af sömu ástæðum komust og ekki ýmsar greinar < blaðið, sem áttu að koroa < dag. En væntanlega verður þetta komið < lag, þegar næsta blað kemur út. Leitinni haldið enn áfram. Ákveðið hefir nú verið, að halda skuli áfram leitinni að togurunum. Fer Fylla ásamt tveimur fslenskum togurum með loftskeytatækjum á stað < fyrra- málið. Ókunnugt er blaðinu um það, hvernig leitinni verður hagað. Augl. dagbók llliii Tilkyimíwgs,r. | Vörubílastöð íslauds, Hafnarstræti 15, (inngangur um- norðurdyr húss- ins). Sími 970. D a n s s k ó 1 i Sig. Guðmundssouar, dansæfing < kvöld < Bíókjallaranum. Yiískifti. Morgan Brotthers vim Portvín (úouble diamond). Sherry, Madeira, eru viCurkend best. Handskoma neftóbakiC úr Tóbaks húsinu er viðurkent fyrir hvað fínt og gott það er. Lítið hús, á sóli-íkum stað, til sölu. A. S. í. vísar á. 30 — 60 krónur sparaðar á hverjum klæðnaði, sem keyptur er hjá mjer. Úrval af ekta bláum og mislit- um Fataefnum, Vetrarfrakkaefnum, Buxnaefnum o. fl. Alt þýsk fataefni. Fijót afgreiðsla. Guðm. Sigursson, klæðskeri, Ingólfsstræti 6, sími 377. Wffli'ntfl Bfinæði. iPHHS Sjera Friðrik Hallgims- s o n vantar frá 14. maí, 4—5 her- úergja íbúð. Tilboð sendist Túlinius, Laufásveg 22. Beitusíldi til sölu Hrogn & Lýsi. fyrir Sjómenn á 1,50. á 1,00 3 pör fyrir 2,75. Vöruhúsið. Oýr fiskur fæst daglega. Hringið í «íma 1519 og verð'ur ySnr þá sendur hann heim, að kostniaðarlansu. Sfimi 1498- Málningarvörur, Málaraáhöl<L Gólfbón V, kg. dós 2,50, Gólflakk »Blink«, Lagaður farfi allskona

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.