Morgunblaðið - 26.02.1925, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 26.02.1925, Qupperneq 2
iftOR'C UNBLAPIft NawaMl óska tilboðs á góðum mótorbát 35 - 40 tonna, með góðri og sterkri vjel. Heilbrigðistíðinði. í Frjettir vikujia 15. til 21. febr. Mœnusótiar er nú livergi getið af læknum. Mjer ihafa borist lausa- fregnir af veikinni, en þær reynst /tsannai'. Mislingarnir eru víðast liorfnir cða þá í rjenun: 4 sjúklingar í Itvík, 1 heiniili í Rangárhjeraði, hvergi vart á Norðurlandi. Vantar fregn af Vesturlandi (símslit). — Langmest ber nú á veikinni í Vest- mannaeyjum. Þar sá læknir 37 sjúka vikuna 8.—14. febr. og 28 vikuna 15.—21. febr. og dó einn af þeim sjúklingum. Kvefsóttin, — sem sumir læknar kalla inflúensu, — virðist heldur í rjenun. Yfirleitt gott hcilsufar alstaðar þar sem til hefir spurst. Frá Vífilsstöðmn. Jeg var þar staddur 19. og 20. þ. m. Þar voru þá 150 sjúklingar, 126 fullorðnir ,(44 karlar og 82 konur) og 24 böm (16 stúlkur og 8 piltar). Ár- ið sem leið komu 132 fullorðnir; 110 fóru; 21 dóu. Á því sama ári komu 27 börn; 26 fóru; 1 dó. Legu- dagar sjúklinga urðu samt. 54226. Meðaltal sjúklinga á dag 148. Nú sem stendur biðu um 40 sjúklingar eftir því, að komast á Hælið. Vana- lega standa á biðskrá 25 til 50 sjúk- lingar. Ilælið er yfirfult. í hverri 4 manna stofu verður t. d. að hafa 6 sjúklinga. Það getur að vísu gengið, af því að stofurnar eru fúmgóöar, húsið á bersvæði og loftrás í lagi. Bn þetta var þó ekki tilætlunin, þegar Hælið var reist. Þá hjeldu allir, að það væri óþarf- Jega stórt. Nú sjá allir, að það er of lítið. Hjer er þó á það að Mta, jað allmargir sjúklingar í Hælinu 'Qcetu verið í góðum heimahúsum, þurfa ekki hælisvist lengur. Á því gengur stöðugt. Og ástæðan er sú, að það reynist tíðum mjög erfitt að losna við sjúklingana aftur. — Enginn vill hafa þá. annast þá, hjálpa þeim, þegar þeir koma úr Hælinu, ef þeir eru ekki gallfrísk- 1r. Mun jeg síðar gera þessi vand- ræði að umtalsefni. Sjúklingarnir, sem voru í ITæl- inu 20. þ. m. skiftust þannig nið- ur á kaupstaði og sýslur Jandsins: Akureyri 7, Hafnarfj. 4. ísafj. 2, lívík 39, Siglufj. 2, Seyðisf. 0, Vest- mannaeyjar 4, Árness. 6, Barða- str.s. 3, Dalas. 3, Eyjafj.s. 11, Gull- br.- og Kjósars. 10, Húnavs. 7, ísa- fj.s. 8, Mýra- og Borgarfj.s. 7, N.- að þessi Jeiö sje fa*r, og hins vcgar tel jeg ekki opinberar bygginsrar kjama málsins og heldur ekld þjóð- leikhúsið. Það, sem alt veltur á, <111 hversdagsleg menning landsins, jafnvel líf og heilsa fólksins, eru íbúðarhús handa húsnæðislausu mönnunum og lianda þeihi. sem lifa í aumlegum hreysum. Thor Jensen, eða Búnaðarfjelagi íslands, er þetta ljóst. Bændur fara nú fram á það, að fá 1—2 Irnlilj. kr. ræktunar- og byggingar- þin og auk þess lagðan nýjan verð-; toll á allar vörur, sem gangi til þessa. augnamiðs. 36 milj. segjast; bændumir þurfa til bygginga sinna ; næstu 50 árin, en 40 im'illj. til rækt- unar. Kauptúnunum er ekki œtlað veitt — nema borga skattinn. Þetta eru nú þeirra bollaleggingar. * HVE MIKIL ER ÞÖRFIN OG HVAR ER HÚN MEST? Á ámnum 1880—90 verða ein Miilas. 6, S.-Múlas. 4, Rangárv.s. j'hin ínlerkustu tímamót í sögu lands- 3, Skagafj.s. 2, Snæf. og Hnappa-íins. Þá fer fólkinu að fjölga með dalss. 0, Skaítaf.sýslur 2, Strandas. j eðlilegum hætti og hefir það held- 4, Þingeyjarsýslur 8. Úrskurður ist síðan. Nú er fólksfjölgunin ekki fallinn um heimili 1. ■ um 1000 manns á ári. Vjer verð- En tala sjúldinga úr hverju hjer-ium nú að sjá árlega 1000 ungum aði er mjög breytileg, eins og vænta mönnum fyrir hrisnæði og atvinnu. má. Um tíma í fyrra voru t. d. í meðalheimili hjer á landi eru 5 17 sjúklingar úr Húnav.sýslu. Úr —6 menn. Vjer 'þurfum því að ^uður-Múlasýslu eru oft miklu byggja árlega nálega 200 íbúðir, — fleiri sjúklingar en núna. Aftúr á pingöngu handa unga fólkinu, sekn móti eru nú sem stendur óvana- þætist við. lega margir sjúklingar úr Þing-Í Hvar sest nú unga fóllkið að? eyjarsýslum og Akureyrarkaupstað Því er fljótsvarað. Öll fólksfjölg- (spítalinn þar hýsir marga berkla- unin lendir í bæjunum og jafnvel sjúklinga). ; meira en henni svarar. Og þó það rni Iljer voru taldir 143 sjúklingar, gengi eftir, sem Búnaðarfjelag ís- en það eru þeir sem itíkið og hjer- lands gerir ráð fyrir, að 2 nýbýli uðin kosta, samkv. 14. gr. barkla- bygðust árlega í hverri sýslu, þá laganna. Þá ertt eftir 7 sjúklingar, bætti það lítið úr skák. Það yrðu sem greiða sjálfir legukostnaö sinn, tæpar 40 fjölskyldur, sem gætu eða aðstanrfendur þeirra. Eru 2 af fengið þau af 200, sem verða að þeim úr Tsafjarðarsýslu, 2 úr Ilúna fá hús eða flýja landið. vatnssýslu, 1 úr Rvík, 1 úr Norður- Af þessu er það ljóst, að bijgg- múlas. og 1 heimamaður á'Vífils— ingarþörfin er langmest í kaup- stöðum, liefir verið þar síðan 1916, lútmnum. Lítil líkindi eru til, að lagtækur maður, það hress, að hann þetta breytist, bráðlega. Þó ekki sje vinnur fyrir hælið — vinnur fyrir gert ráð fyrir imleiru en 5000 kr. sjer. láni til hverrar íbúðar, þarf eina ITjer á landi er svo fátt um efn- miljón á ári til þess að koma upp að fólk, svo efnað, að það geti stað- 200 íbúðum handa. unga fólkinu, ist, mikinn veikindakostnað. Þess sem bætist við. vegna þarf engan að furða á því, Nú er tala gömlu heimilanna á þó að þeir sjeu svona fáir, (vana- .landinu líkllega yfir 15000 (14709 lega 6 til 10), sara geta kostað sig árið 1910). Ef gert er ráð fyrir, sjálfir á Vífilsstöðum. (Framh.). að V50 þyrfti að byggja upp á 24. febr. 1925. ári, yrðu það 300 íbúðir og er þó G. B. -of lítið í lagt. Ef veita skyldi 5000 kr. lán til að byggja hverja SANÓKRYSÍNIÐ. | íbúð, gengi árlega 1500000 kr. til Nú hafa 7 sjúklingar á Vífilsstöð- þess. Úm 60% Iheitmiilanna eru í um fengið þetta lyf og 2 í franska sveit, og 40% í kauptúnum og efúr spítalanum í Rvík, en þeir eru und- líku hlutfalli yrði að skifta láns- ir hendi MatthíaSar yfirlæknis Ein- fjenu. arssonar. Allir þessir 9 sjúklingarj Ef vjer ættum að geta veitt a!t hafast vel við. Sumir hafa að vísu að 5000 kr. byggingarlán til hverr- orðiö talsvert lasnir eftir lvfgjaf- ar fjölskyldu, sem byggir, og ekkj irnar, en enginn hættulega. Um á- er sú upphæð rífleg, þá iþyrfum rangurinn verður ekkert sagt að svo vjer árlega 2% miljón króna. stöddu. Laugavega Heillaráð. Maður, sem um lengri tima hafði notað öll járnmeðul handa konu sinni, sá engan bata á henni. Eftir að hann var búínn að nota eina fiösku af FERSÓL, skifti strax um til batnaðar, eftir tvær flöskur var konan mun betri og eftii þrjár flöskur var hún nter heil heilsu. Látið ekki hjá líða að nota blóömeðalið FERSÓL sem er bragðgóður, dökk-rauð-briian vökvi. Fæst i Apóteki og flestum öðrum apótekum hjer á landi. — Forðist eftirlikingar. Menn til að hnýta utan um netakúlur vantar mig nú þegar. Hittist á Hótel Island I dag kl. 1-3 og 5-7. * Olaffur Davfiðsson Hafnarfirðí. 24. febr. 1925. O. B. Bestan Dún fíður og allskonar sængurfatnað selur Jfam&lwyfknaéon FJÁRSKORTURINN. - Jeg býst við því, að bæði láns- jstofnunum vorulmi og landssjóði sje það ofvaxið, að sjá mönnnm fyr- ir slíkri upphæð á ári hverju að eins til bygginga, hve nauðsynlegt Síðan jeg drap á það mál í $em það kynni að vera. Þess sjást, Heilbr.tíð., hafa aðrir tekið á sama og merkin hjer í Reykjavík. Hvað strenginn, og er ekki undarlegt, \ eftir annað hefi jeg heyrt menn þó þetta mál liggi í loftinu. Ind-: kvarta sáran undan því, að þeir riði Einarsson vill afla fjárins í gæt.u ekki fengið lán til bvgginga íitlöndum með einskonar happ- sinna, þó full tr\rg,ging va*ri í boði drætti og verja því til þess að og það þó gengið væri orðalaust komia upp ýmsmn stórbvggingum, að þei’rn okurvöxtum, sem bankam- sem landið þarfnast. Jeg efast um, jr taka á þessum tímum. Jeg hefi pýlega sjeð eitt dæmi þessa. Mað- ur átti hús í smíðum og hafði kom ið því undir þak. Ilann þurfti 3000 kr. lán til þess þess að ljúka. við húsið, og gat boðið álitlöga trygg- ingu fvrir upphæðinni. Hann gat hvergi fengið peningana, hvorki lijá bönkujin nje einstökum mönn- um. Hann flúði þá til oknrkarls ,og þar voru skildingarnir fáanleg- ir gegn fullri tryggingu, en 20% vildi sá góði maður fá 1 vexti, ekki þó fyrir alt árið, lieldur hverja 3 mánuði! Maðurinn var svo hygg- inn, að hafna, þessu sómaboði en vissi þó til þess, að sumir gengu að þessum afarkostum. Hver á ann ars að hafa gát á þessum okur- l#örlum í bænum og uppræta það illgresi ? I BETRA LÍTIÐ EN EKKI NEITT. j Vjer verðum líklega að sastta oss við það, að fá fyrst um sinu miklu minna lansfje til bjrgginga en þörfin krefur, en þetta er þó engin ástæða til þess að leggja ái*ar í bát. Ef vjer liefðu'in' viljann til þess, gæti ríkið á ýmsan hátt lagt nokkurt fje til hliðar í þessu augnamiði og komið upp lánsstofn- jun oða lánsdeild, sem lánaði fátæk- |um mönnum fje til Irygginga imeð góðum kjörum. Þó vextir væru lág- t ir, yxi fjeð smámsannan, tvöfald- ;HÖist. á 12—13 árum og yrði eftir j.10—ár hin mesta hjálp fyrir bygg- ingamálið. — Byrjunarfjeð mætti ekiki minna vera en 1 imiljón kr. og þó það fengist með nýjum skatti, sem væri eingöngu varið til þess, þá myndi hann þarfastur allra skatta og happadrýgstur. Önnur lönd hafa'varið ógrynni fjár til þess að ráða bót á bygg- ingaskortinum, hafa bæði sjeð miinnutm fyrir óclýru lánsfje og veitt- þeim auk þess stórrfeldan ptyrk. Vjer höfum ekkert gert. en svo búið má þetta ókki lengur standa. G. fí STYRKURINN TIL GEITNA- SJÚKLINGA. Gunnl. Claessen læknir vakti at- hyglj mína á því, að þess hefði ekki verð getið í Heilbr.tíð., hve mikinn styrk ..geitnasjúklingirnir fengju og hvernig úti látinn. Styrk urin er % hlutar af ferðakostnaði sjúkliriga og dvalarkostnaður hj«r Allir miw þchkja tll, kaupa hslst ( Vei-alun BJorns Þórðapsonar Laugaveg 47 í Rvík. Læknishjálp er gefin að- öllu leyti. — Landlæknir greiðir styrkinn en ]>ó ekki fyr en lækn- ingu er lokið. Þnð þarf því að sjá fyrir ferða- og dvalarkostnaði sjúk Iinga að öllu leyti til bráðabirgða en svo fást % endurgoldnir. Þetta eru ]>ó kostakjör fyrir bæði sjúk- liugn og dvalarsveitir þeirra. AI- þingi hefii1 gert mikið góðverk með því, sem það hefir lagt til út- rýmingar á geitum, ])vtt hver ein- asti geituasjúklingur lifir aldrei allskostar glaðan dag fyr en hann er laus við sjúkdóminn. Auk þess vv hjer að ræða um menningar- spor og landhreinsun. G. H. Lausavisup. E:mst mjer hæfa að h'læja dátt, lielst það svæfir trega, þótt mj«r gæfan gefi smátt gullið æfinlega. Gísli Ólafsson, frá Eiríksstöðum- ísi’ >er þdjuð æfi-braut, opnir hyljir vandans, móti vilja margur laut, xn anndúáps-lbyljum andans. Gísli Ólafsson, frá Eiríkstöðum. Brags við þvætting þagna hlýt þeim er ei stætt að rima sem eftii' mætti mega skít im'óka að liættutíma. Gísli Ólafsson, frá Eirttkssöðvn11' Virðum þessi vann í hag við það kættist önd'ín, Af ýmsum byggist enn í dag- þótt af sj?r gangi löndin. Ben. pórðarson-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.