Morgunblaðið - 26.02.1925, Page 3
M O RG UNBL ABIB
MORGUNBLABIÐ.
Btofnandi: Vilh. Finsen.
Útgefandi: Fjelag I íieykJavík.
Kitstjörar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjöri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 6.
Slmar: Ritstjörn nr. 498.
Afgr. og bökhald nr. S00.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimaslmar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Á%kriftagjald innanbæjar og 1 ná-
grenni kr. 2,00 á mánuBi,
innanlands fjær kr. 2,50.
1 lausasölu 10 aura elnt.
Erl, stmfregnir
Khöfn 25. FB.
Banamein Brantings.
Símað er frá Stokkhólmi, að
Hjalmar Brantingr hafi íátist á
þriöjudaginn kl. 12.37 eftir lang-
varandi sjúkleika. Þjáðist hanli af
ít'ðahólgu og blöðrubólgu og að lok-
11111 blóðeitrun.
Loftsiglingar Amerík umannœ.
Símað er frá Berlín, að Bandar.ík-
in hafi beðið aðalsmið Zeppelins-
skipsins mikla, að smíða helmingi
stærra loftskip er á að vera 5 mil-
jónir teningsfeta að rúmmáli og
hafa 4000 hesta.fla vjelar. Skipið á
að nota í ferðum imilli New York
• «g London.
Ný gerð flugvjela.
Símað er frá París, að franskir
uppfyndin garnenn þykist liafa fnnd
ið npp flugvjel, er stjórnast frá
.jörðu. Flugvjelin getur flevgt gas-
Sprengjum „automatiskt* ‘.
Candida.
Herra ritstjóri J
Mjer er ljúft að verða við þeirri
'ósk vðar, að skrifa nokkur orð u|m
' Candida, sjónleik Bernhard Shaws,
sem leikfjelagið Ætlar að sýna í
fyrsta sinn í kvöld. Frá því jeg
fsem á hverju kvöldi hrífur stóra
pamkomu með ræðum sínum? Auð-
vitað lætur Shaw áhorfandann vera
í vafa um það friini að leikslokum,
jlivor muni sigra — og auðvitað laú-
ur Iiann úrslitin koma áhorfandan-
pm á óvænt. Presturinn er hinn
þrekminni, hann Jiarf móðurhendur,
liann hefir vanist ást og atlæti alla
æfi — en skáldið liefir lært að bera
byrðar Mfsins einn og óstuddur.
Jeg skal ekki revna að lýsa því,
af hve mikilli snild SJhaw lætur þess-
,ar andstæður, skáldið og prestinn,
J’ísa hvora gegn annari, eða hve að-
dáanlega hann sýnir afstöðu Can-
dida til hvors um sig.
En þó að meginefni leiksins sje
alvarlégt, þá neytir Shaw þó fyndni
tsinnar óspart og hætur gaman og
alvöru skiftast á jöfnum höndum í
Jiverjum þætti. Fjórða böfuShlut-
verkið í leiknuim er faðir Candida,
gamall, skringilegur refjahundnr,
tsem stingur undarlega í stúf við alt
og alla á prestsheimilinu. Þar hygg
jeg að Friðfinnur Guðjónsson liafi
fengið eitt af þeim hlutverkum, þar
sean' leikgáfa hans nýtur sín best.
Munu Revkvíkingar kunna að
meta. þennan leik, á hann það fyrir
sjer að verða sýndur eins oft og t. d.
Haustrigningar ? Jeg vona að það
verði ekki talin imóðgun við hina
frægu og ágætu höfunda Haust-
rigninga, þótt jeg leyfi mjer að
halda því fram, að Bemliard Shaw
standi þeim enganveginn að baki
að andríkri fyndni, að honum sje
engu miður um það sýnt en þeim,
að kofnia áhorfendunum til að hlæja.
Hins vegar virðist þorri manna
lijer í bæ kæra sig lítið nm að sjá
alvarlega leiki, eins og t. d. Þjófinn.
Þó aö Ihann væri mesta skáldverkið,
sem sýnt liefir verið hjer í vetur,
þó að reykvísk leiklist, það sem af
er vetrar, næði hámarki sínn í sam-
leik Soffíu Xvnan og Oskars Bovg
í þessum leik — þá var þessi leik-
sýning þó minna sótt en allir aðrir
leikir, sem sýpdir hafa verið bjer
í vetur.
Það er því eftir að vita bvort
fyrst sá þennan leik á Deutsches ,liinn vandlá.ti og kröfubarði al
Teater í Berlín,þar sem Else Heims,
hin fagra og glæsilega fyrri kona
Max Reinhards, Ijek höfuðlilut-
verkið, hefir það verið von mín að
hann yrði sýndur á íslensku leik-
sviði. Mjer þykir þetta verk af
toörgum ástæðum tilkomuimest af
leikjum Bemhard Shaws, en ekki
Wst vegna þess, að höfuöpersönan,
Candida, er sköpnð af þeirri trú á
'Sóðleik og göfgi kvenlegs hjartalags,
s<'"' bessi kaldranalegi öfuguggi og
andríki háðfugl þrá.tt fyrir alt á
fólgna dýpst í sál sinni.
( andida á ag Velja milli tveggja
hianna. Annar eiginmaður henn-
ar, starfsamur, beiðarlegur og góð-
hr maður, en hjegómagjam, trú-
hiaður og guðimóðs-prestur, (.T1 þó
menmngur í Reykjavík, sem finst
það eitt vera „skemtun“, að hlæja,
getur sýnt það umburðarlyndi, að
taka ekki hart á því, þótt skopinu
sje sáanfara djúp og fögur alvara,
í þessum leik bins mikla írska
skálds.
’Teg kveð yður, herra ritstjóri,
með virðingp ofr þökk fyrir tihnæli
yöar um að jegskrifaði þessar línur.
Kristján AMicrtson
Alþingi.
Þar
Sameinað Alþingi.
aðeis skotið 4 fundi
var
umr.
andlegur miðlungsmaður. Hinn erj til þess, að ákveða hvernig ríeð'a
^ornnngt skáld, hlóSríkur, örlyndur, j skuli till. til þál. um strandferðir,
ofsafullur, vitur sein öldungur og að t:ll. forseta var 1.
'°g einfaldiu’ sem barn. Ilvern velurj ákveðin.
Candida. ? llún er blíð í lund og;
gædd móðurlegu ást.ríki, sterkasta
Wöt hennar er löngunin til að
Efri deild.
par var eitt mál á dagskrá
og vemda — en hvop þeirra Ai’v. nm eignarnám á landspildu
Veggja er þrekminni ? Hugsjóna- ; Grund í Ytri Reistarárlandi og
Maðurinn og skáldið, sem hrasar við fór þ«ð umræðulaust til 3- umr-
;innaöhvort skref í lífinu. sem geys-
ir fram særður og brennandi af 1 Neðri deild.
Vanstiltum þrám með þjáningar 1. Frv. um að veita íán úr
fcínar að aleigu og gáfu sína eina Bjargráðasjóði fór u'mrl. til Ed.
^jer til verndar — eða þá eiginmaö- 2. Frv. um styrkveitiug til
hrinn, vinnujötuninn með hin þrum handa íslenskum stúdentum við
^ndi orð á vörum sjer, presturinn, erlenda háskóla. Tvær. brtt. höfðu
lcomið fram frá M. J. og M. T.
og mælti frsm. ment.amálanefndar
P. L. á móti þeim. Aniiars átt-
ust þeir lítillega wið forsætis-
ráðherra o'g þm. Dalamanna og
varð Bjarni, allhvassyrtur með
köflum.
Báðar brtt. voru Mdar en frv.
samþ. með 20:7 at.kv. að viðhöf'ðu
nafnakalli og sögðu já: AF, AA,
BSv, BL, HSt, HK, TngB, JAJ,
JK, JSig, JP, JörB, MG, M.T,
PO, Pp, Sigurjón, SvÓl, porl.T og
pór.J, nei: BSv, B.I, JakM, Jón
Bald, KIJ, MT. og Trp.
Árni Jóusson fjærverandi.
3. Frv. um bæjarstjórn á Ak-
ureyri. Brtt. hafði komið fram
frá Jóni Baldv. og var hún sam-
þvkt og frv. þannig 'breytt afgr.
til Ed.
TÓB AIvSElN K ASALAN.
Umr. um það mál var nú loks-
jns lokið. Stóðu þær hálfa þriðju
klukkust. og þóttu daufar alt þang-
að til að þm. komn með stuttu
at.hs sém raimar voru í'Iengsta lagi
hjá sumnm. Drógst þá margt inn í
nmr.: Iljeðinn, Kristur, Kaífas og
iJúda.s og lauk umr. meö því að síð-
asta verk Júdasar gæti verið m'örg-
um þm. til eftirbreytni.
Frv. vísað til 2. umr. meö 15:12
atkv., að viðliöfðu nafnakalli og
sögðu, já: BSv, ÁF, B.T, BL, HK,
JakM, JAJ, .TK, .Tp, JSig, MG,
MJ, PO, Sigurjón og pórarhm.
rei: ÁÁ, BSt, HSt, Ingiólfnr, .Tón
Bald, Jörundur, Kl.T, MT, .Tp,
Sveinn, Trp og porleifur.
Ami Jónsson var fjærverahdi.
Frv. vísað til f jááhagsnefndar
méð 18 shlj. atkv.
Frv. nm lokun sölubúða (rak-
arastofa') tekið af da 'skrá.
Fiw. um varalögreglu var tekið
af dagskrá.
Morguniblaðið hefir enn leitað
sjer riýrra upplýs'tuga um skip
það, sem sá#t, við Grindavík fyrir
skömmu, og sagt hefir verið frá
hjer í blaðinu. Flutti blaðið i
gær frásögn eftir manni, er var
staddur á vettvangi, og nú kemur
frásögri annars sjónarvotts, Einars
G Eiiriarssonar, og ber -hún með
sjer, að frásögn hins mannsins
hefir verið að ýmsu levti vill-
andi, og eins hitt, að honum hef-
ir ekki verið kunnugt um hvrinær
og með hv’erjum hætti skipið losn-
aði af flúðinni.
Eftir frásögn E'nars fer þetta
iiiál að verða mjög ljóst, en hún
er svohljóðandi:
Um kl. 10 á sunnudagskvöldið
sást til skips þessa koma suðvest-
an með landinu og fór það svo
nærr', að það mun hafa k-ent
grnnns á svoköllluðiini Flúðuni,
vestan við Járngerðarstaði.
Var mjer þá sagt af sikipi þessu,
og fór jeg þegar á vettvang ásamt
n'örgum fleiri mönnum, með það
fyrir augum að réyna til að
bjarga skips'höfn'nni, ef auðið
vari.
Nokkur stinningskaldi var þá
af austurlandnorðri, og stóð því
vindurinn með ströndinn. Sjór var
um fjlöru og a'ðfailið í hönd. Von
hráðar losnaði sk'pið, af Flúðnn-
um, er það steytti fyrst á, og rak
| dálítið vestur með ströndinni,
vestur fyrir svokallaða Ma'lar-
enda, en kendi þar aftur grunns
og lagðist þá aílmjög á hliðina.
Á þeim stað, sem skip'Ið vaT- nú
komið, var fyrirsjáanlegt að ekki
var hægt að koma við neinni
björgun, þó með hefði þurft, í
myrkrinu um nóttina, en eina
lífsvoniri fyi'ir skipshöfnina var sú,
að skipið hjeldist óbrotiö þar til aö
birti og að þá yrði hægt að bjarga
lienni.
Á skipinu sáust öll ljós, lueði í
(SÍglutoppi og á hliðuim, svo og
piðri í skipinu, og var það sjááan-
lega raflýst.
Við, sem þarna vorum staddir,
hjeldum nú lieiim. með því aö ekkert
var hægt aö gjöra fyrst um sinn.
Var kl. þá í kringum 1.
Þar sem nú ljósin á skipi þessu
sáust úr gluggum húss míns, og jeg
hjelt að menn væru þarna staddir
í nevð eða jafnvel í opnuim' dauða
fanst mjer jeg með engu móti geta
fariiS að sofa. Var jeg því á ferli
ásamt tveim sonum míninri og
veittum við skipinu nákvæma eftir-
tekt. Sáu.111 við þá að kl. kringmm
IV2 losnaöi það af klettunum, sem
,þaö í síðara skiftið stóð á, og fór
að því búnu með luegri ferð austur
með landinu. Mistum við sjónar á
því nálægt kl. 2 um nóttina.
Jeg veit ekki til að skip þetta
^æfi nein neyðaumerki, og heyrði
þaö heldur ekki flauta.
Hvort skipið liefir veriö eftir á-
rekstur þann, sem það var búið að fá
svo lekt að það hafi sokkið, vil jeg
ekki leiða neinum getum að, en tel
það líklegra, aö svo hafi ekki verið.
Það er og víst, að mannlaust var
skip þetta ekki, því án stjórnar gat
þaö ekkT farið austur með landinu
^nóti vindi og straum, eins og það
gjörði eftir að þaö losnaði.
n
ii
Um b.jörgun mótorbátsins „Sig-
ríðiir,' ‘ sem getið var nm hjer. í
blaðinu fyrir nolkkru, hefir Mbl.
bor'ist náriari fregn, er hjer fer
á eftir:
— SunnudagskvÓldið síðastliðið,
var austanstormrit í Eyjum, og
vantaði bátinri um kvöldið og
„pór“ heðinn að leita hans. Fann
,,pór“ 'bátinn kl. 9 um kvöldið,
6 sjómílur vestur af Einars-
dranga, rak bát.irin þar fyrir sjó
og vindi, því vjelin var biluð.
Stormur var og mikill sjór. Eftir
fjórðung sturidar tókst að koma
dráttartaug í bátinn og var svo
lagt á 'stað upp undir Evjarnar.
Yeðrið harðnaði óðum, og slitn-
aði báturinn tvisvar aftan úr um
nóttina -en náðist ávalt aftur. —
Klukkan 6 á mánudagsmorguninn
komst „Þór“ með bátinn ti'l Eyja
og var þá komið ofsavcðvir, inn-
piglingin, ,,Leiðin“, ófær. Síðan
gékk veðr<ð í suðvestur með for-
áttubrimi og varð „pór“ að hafa
hátinn aftan í til þriðjudagsmorg-
uns, að fært var að komast inn
á höfnina.
Lítill vafi getur á því leii::>
hver hj'er hefðu orðið örlög 'báts
og áhafnar í því stórvlðri og
brimi, sem var fvrir sunnan land
í þessari 'hrinu. Hefir „pór“
reynst hjer hjargvættur sem oftar.
P. B. Feilberg.
I dönskum blöðum, sem hingaö
eru komin fyrir nokkru, er þess geU
ið. að liinn góökunni Islandsvinur
búvísindamaðurinn danski P. B.
Feilberg etatsráð sje látinn. Síðustu
ár æfi sinnar hafði liann aðsetur á
Helsingjaeyri; en flestir Islending-
ar, sem hann þektu, og þeir eru
margir, kyntust homun meðan hann
hjó á Söborggaard á Noröur-Sjá-
landi,
prjú su'mur ferðaðist Feil-
berg hjer á landi, árin 1876, 1877
og 20 árum seinna 'árið 1896.
Fór liann þessar ferðir aö tilhlutun
kgl. danska Landbúnaðarfjelagsins,
til þess að kynnast lijer búnaðar-
högum og framtíðarmlöguleikum og
gera tillögur um, Iivað gerlegast
væri, landbúnaðinum hjer til við-
reisnar.
Þetta starf sitt ynnti hann af
hendi með svo mikilli alúð, aö ís-
lenskur landbúnaður á Feilberg
mikið að þakka. Hann hreint og'
beint greip þar inn í viðburðanna
rás, með þeijm1 liætti, að hans mun
minst með þakklæti, hvenær sem
búnaöarsaga undanfarinna 50 ára
verðnr rituö.
Feilberg var á margan liátt alveg
óvenjulegur maður. Eldfjörugur og
fluggáfaður grerp hann hvert vi8_
fangsefnið á. fætur öðru. Hann var
einn af fjórum, senii árið 1856 tóku
fyrstir hið almenna landbúnaðar-
próf í Daniriörku. Var það áður e»
Landbúnaðarháskólinn, sá sem nú
er, var kominn á fót. Hann hafði
því staðið framardiega 1 öndverðri
umbótastarfsiemi dönsku bænd-
anna á öldinni sem leiö. Aðal-
verkefni hans var framræsla og
grasrækt, Var það því mjög eðli-
legt, að einmitt hann væri feng-
inn til þess að fara til tslanda
og rnnnsaka búnaðarhætti. hjer.
Er hingað kom, fjekk íianri hl-
veg einlægan og brennandi áhuga £
íslensknm búnaðarmálum, viðreisn
hins íslenska landibúnaöar. Hann
skrifaði hvern hæklinginn á fætur
ötSrum, ýmist í ferðasögu formi eða
um einstakar greinir landbúnaðar-
ins; svo sem um lamdshætt-
ina, veðráttufarið, jarðveginn, á-
veituvatnið o. fl. o. fl.
Þegar Feilberg var sendur hing-
að árið 1876, þá mun það hafa ver-
iö með því „fororði”, að hann ætti
aö segja Landbúnaðarfjelaginu
dsnslka, hvað fjelag það gæti gert
landbúnaðinum bjer til viðreisnar.
En Feilberg svaraði þeim, er sendu
hann, á þá leið, að íslendingura
kæmi best sú aðstoð, sem hjálpaði
þeim til þess aö hjarga sjer sjálfir.
Eins og löndin Danmörk og ísland
eru ólík, eins eru þjóðirnar ólíkar,
sagöi Feilberg. íslendingar þurfa að
læra að þekkja sjálfa sig og landið
sitt. Þó bann dveldi aldrei lang-
dvölimi lijer á landi, kendi hann
| okkur margt, er stuðlaði að þekk-
ingarauka á landinu og meiri sjálfs-
þekkingu meðal þjóðarinnar. Margt
af kenningum Feilbergs um liúnað-
ar- og landshætti, eru fyrir löngu
órðnar alþjóöareign, og fæstir vita
hvaðan þær eru runnar.
Hann byrjaði hjer fyrstur manna
á búvísindanáttúru mnnsóknum,
rannsakaði vatn til áve:|tu, jarð-
veg til túnræktar, geröi sjer
grein fyrir, hverjar væru helstu fóð-
urjurtir hjer á túnum og engjum.
Búnaðarskólum vorum gaf hann
sjerstakan gaum, er þeir komu til
sögunnar, lagði ráðin á um fyrir-