Morgunblaðið - 26.02.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.02.1925, Qupperneq 4
M0R6UNBLABIB ! Augl. dagbók Tilkynningar. Vörubílastöð íalantia, Hafnarstræti Jt5, (inngangur um noröurdyr hiisa- ioa). Sími 970. Vilbildfti. Blorgan Brothers vini PortTÍn (doablo diamond). Sherry, Kadeira, ern viCmrkend best. Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími 141. Maismjöl, rúgmjöl, hestahafrar, heill rnai's, haífrairi j<íl, hveiti, hrís- grjón, ódýrt Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Nvkomiö, með lækkuðu verði: áboriun yfirbreiðslu- o" töskudúkur, ^egia- og tjaldastrigi, hessian, í í ftr.EÍPXI. — Pluss og afpressuð plussett á Inisgögn, niðursett verö í SI/EIPNI. — Niðurskorið sólaleð- ur, vjelareiiuxar úr ágætis efni, allar breiddir, ódýrast og best í SLEIPNI .— Saumavjeiaolía, leðurolía, leður- »Iitur, gólfvax og vagnaáburður. ó- dýrastur og bestur í SLEIPNI. — Húsgagnafjaði'ir, borði og saum- garu, ódýrast í SLEIPÍNI. —' 'Ilbakka- og söölavirki, aktýgja- klafar og aktýgjahrmgir, ódýrastir í ^IiEJPNI. — Símnefni: SLEIPN- JR Sími ()46. Yírnia. Góð og ábj’ggileg stúlka óskast í \ia-t. A. S. L vísar á. komulag. Ilvar sem hann fór um landið, var liann síleiðbeinandi í smáu og stóru. Alþýðlegur í við- móti og ræðinn varð hann hvers •ínianns hugljúfi, þeirra, sem nrðu á vegi lians. Og hann kyntist flbjer líf- erni og hngarfari manna svo fljótt og vel, að undrun sætti. En ein- mitt vegna þess. lcomu leiðbeiningar hans að hinurn mestu notum. Fvrir löngu eru þær orðnar þjóðkunnar margar setningar hans og hnytti yrði um Islendinga. Svro sem eins og þegar hann var spurður að þvá, hvem mun hann sæi Ijósastan á ís- lcnskum ogdönskumhændum.peirri spurningu svaraði hann á þessa leið: „Landar mínir, dönsku bænd- jirnir, víta’ sæinilega vel ulm alla hluti, sem innangarðs eru á þeirra eigin bújörð, en þeir eru oft ó- fróðir um það, sem fjær er; en ís- lensku bændumir vita jafnaðarlega sitthvað um allskonar fjarskylda liluti, sem langt er frá þeim í títoa og rúmi, en eru meinlega illa að sjer um æðimargt innangarðs, heima hjá sjer.“ Feilberg f jekk einlægan og eld- heitan áhnga á því, að bæta úr hin- ifra tilfinnanlega þekkingarskorti í íslenskum brmaði. Rit Iians bera þess vott. Yiðræður við hann sj'ndu þaðennhetur. Margt af þeim hún- aðarurabótum, er komust hjer á á síðasta aldarfjórðungi síðastlið- innar aldar og í byrjun tuttng- ustu aldar áttu meira og minna rót sína að rekja til hans. Hjer eignaðist hann fjölda vina. Og þeir, sem stóðn hjer framarlega í búnaðarframfaramálúm, voru 1 stöðugu brjefaísamh. viðhann.Síðast í fyrra vakti það hinn mesta fögn uð hjá honmn 88 ára gömlum, að fyrirhleðslan í Djúpós og fram- groftnr Ilólsár komst á. f feröahók lians frá árinu 1896 haföi hans gert grein fýrir því í aðaldráttum, hvemig verk það skyldi vinna, og kom það heito við framkvæmdina. Um langt sfeeið var heimílj hans á Söborggaard eitthvert ihelsta at- hvarf allra íslendinga, sem til Dan- merkur koimú, og þó einkum þeirra, sem fengust við verklegt eða bók- legt búnaðarnám. Sjóð stofnaði hann, sem er í vörslum kgl. Land- búnaðarfjel. danska, er styrkir fslendinga til búnaöarnáms í Dan- mörkn. Var stofnfjeö þannig til ko'toið, eftir þvú, sem hann sagði íjálfur frá, að'fjeð, sem liann fjekk til íslandsferða, reyndist honum svo ríflegur farareyrir, að hann hafði afgang, or heim kom. Afgangur þessi fór í sjóðinn. Nokkrrr íslend- ingar hafa fengið þar námsstyrk. Fjöldi framtakssamra bænda um land alt, sém nú eru komnir á efri ár, minnast þess með hlýjum liug, er Feilherg ferðaöist hjer um. bú- vísindamaöurinn danski, sem sá hjer fjölda framfaramöguleika, og benti okkur á þá. En ihann sá líka betur en flestir úflendingar þá mögu- leika, sem í þjóðinni búa. Hannl Sveskjugraut mætti hafa á hverjm degi, ef aveskjurnar eru keyptar í Veral. •Þörf*, Hverfi8götu 56, sími 1137 Hvergi annað eins verð í bænum. Athugið það húsmæður! S f m an 24 verslnnin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Fiskburstar örfaði trúnaðartraustið á land og þjóð. Fj-rir það hefir verk lians í þágu landbúnaðarins áslenslca fengið ævarandi gildi. -------------- Gengið. Reykjavík í gær. Sterlingspund........... 27,30 Danskar kr. .............. 102,02 Norskar krónur . ■ . ■ .. 87,38 Sænskáir krónur • • - • • • 154,61 Dollar................. ■ • • 5,74 Franskir frankar..... 29,94 --- DagÞk. J. O. O. F — H. 1062269. — V. J. Verðrið gær síðd. Hiti 0—2 stig Norðaustí. átt á Norðuri. Austl. ann arsstafðar. Allhvast fyrir isunnan land. I’.jaji veður á Suðvösturiandi. Skj'jað arnarestaðar. Útgerðin $ Grindavíl:. Hjer í blað- i inu var þess getiö í gær, eftir símtali við (rriudavik, að 12 tlrónir áttæring- ar gengju þaðan til veiða nu á vertíð- inni. En eftir því som Morgunbl. liefir veriö sagt af kunuguin manni þaðan suiínán að, gáriga nú úr Grindavík rúnil. 20 áttæringar flestir tírónir, og er von á fleirum síöar og eirium vjel- hát.. Gudfoss kom hingað í gærniorgun snenraia. Meðal farþega voru Egill Jaeobsen, kaupmaður, H. S. Hansen kaupm. Duvantier skrifstofustjóri, Sö- gaard-Jensen tannlæknir, Larsen stór- kaupmaður, G. G. Sigurðsson, Vestur- Islendingur, Frímann Ólafsfeon ver.4- unarmaður, uugfrú Sigr. Snædal, bom ur frá Ameríku, BaLldór poristeins- son skipstjóri, Genr Zoega versiunai- tnaður og Eiríku; Ree.k brjóstsykur- gerðarim. Belgaum Soldi afla einii nýilega í Englandi fj’rir 1846 pund steriing. Báti sökt. I fjTrinótt var vjelbát- Briinn Ingólfur frá Yestmanmiej’jum að koma hingað til Rvíkur úr Sand- gerði með fiskfann £rá Haraldi Böð- var.uj-ni. pegar hann kom hjer rjett inn fjrir hafnlargarðana, isigldi vjdl- báturinn M'eifur frá ísafirði á hann, og varð árieksturínn svo mikáM, að Ingólfur isökk. Menn sabaði ebki. Síðian var Ingólfur dreginn í kafi upp í krókinm við kolahryggjnna. Dánarfregn. í fymadag Ijost eftir langa vanhailsu Siguiriður Erlendsson hóndi á Yatnsteysu í BiA"upstu ngirm guriiatl og kunnur bóndi austur þar. Sálarrannsóknarfjelag íslands heid’ ui íund í ikvöld kL Sþó. J. J. Smári flytur erindi. Sado, í'isktökiiskip, isem hjer liefir legijð, fór gærikvöldi til KeltUavíkur og Akraine9s, og tekur þar fisk tál viðbótar. Inger II. heitir saltskip, sem ný- komið or tid „Kol og salt“. Hefir það um 4700 tonn. Árekstur. í fjTrinótt vaa' vjeLbáit- urinn Sóley frá Isafirði á ieið hjeð- am út úr höfninm, oog rakrit þá á fiatini ngaskip, 801111110, ‘sseim lá utan við hafniargarðaina. T.askaÖist Sóley svo mikið, að skipverjar hlejptu henni upp í Engey, og var hún dreg- in þiiðan og hlmgalð í morgun, Oskudagurinn var í gær, og var hin Tuesha gílaðværð á götunum meðal iesknlýðs bæjarinte. Sáutet ráðsettar I. efðarkuiuir og virðuttegir borgarar ba-jarins 1 2 3 ganga mieð langa halarófu af öskupofcum, og þótti bÖrnunuan dýrilegt á að horfa og fylgdu í bóp- uiri á eftir. Suðurland fór til 'Akianess og Bergarness í gær. Af veiðum er nýlega komimn T.ryggvi gamli með 32 tunnur lifrar. Botnia kom til Leith í gærmorgun. Til Jóseps Haraldssonar: frá ó- héfndum kr. 10,<7D, N. N. kr. 20,00, N. N. kr. 35,00 og N. N. 'kr. 50,00. Leiðrjetting. í grein sjera -Ólafs Olafssonar í Maðinu í gær, 1. dálki. neðailega, er talað um pórð heitnrin Jónásteon, en á að vera Jásonsson. Simi 1498. Málningarvörur, Málaraáhöldc Gólfbón V8 kg. dós 2.50, Gólflakk »Blink«, Lagaður faifi alIskona& „Nlálarinn11. I dag og á morgun sel jeg valdar danskar kartöflur á 12,50 pok- ann i smásölú. Hannes Jónsson, Laugav, 28. Brn sé dvR lj af GAMBRIN og De faar en ud- mærket, velsmagende Flaske(B/éL) Husholdnings-öl for c. 6 til 8 öre. Gambrin-öl kan uden stor U- lejlighed brygges i ethvert Kök- ken. Gambrin bruges i tusinder af danske Hjem. Gambrin leveres > i Pakker á 85 öre Udsalg, til- strækkeligt til c. 20 Fl. öl. Vi anmode Köbmænd om at göre sig bekendt med denne Ar- tlkkel, hvori stort Salg kan for- ▼entes. Gambrinfabriken, Haslev, Danmark. Kolakaup Heppllag j Heifdverslun Mars Bislasmr. Dagskrá: Ed. Frv. til laga unt breyting á póstlögum 7. maí 1921;.- 2. umr. Nd. 1. Frv. til 'laga mn varalög- - neglu; 1. umr. 2. um aektir; 3. uanr„ 3. uni um breyting á lögnni nr. 2... frá 27. maris 1924, um lieimild fyrir ríkiístetjóriiiisa til þeas að úmhoimtí’ ■ ýinlsa tolla og gjöld 11106 2C% genghi- ' iðanka; frh. 3. unrr. Háskólinn. Doktor K. Kortisen beld u' í dag fjTÍrLostur kl. 6—7 um nú-- tínm bókmortii' Dana (Sophus Sehan- - dorph). HBIÐA-BBÚ9TJEIN. Alfc í einu fcom efi og s'kelfing í huga hennar. Var það í rauiiiimi orðið um soiiman? Yar það í.jkknrn tíma of seint atð grípa hamingjuna? pví hljóp hún ekki burt í nótt eða uu strax til að finna landið ókunna, staðinn þar siem Andor var? Guð mundi eflaust styrkja hana. Guð gat ekki verið «?og ranglátor og grimmnr eins og meimimir og örlögin. pegnr faðir Bonifaeius kom, sat hún i þessum hugleið- mptm á iskemlinum, með olnbogana í keltunni og grúfði <ag niður. Hæglátléga gekk hann til hennar. pó hann væri engiinn háfteygur maður, þá bar hann mikla nmhyggju fyrir mftnarbömum sínum, sem guð hafði falilð honum. — Góða, litla Elsa, spurði hann þýðlega? Hvað er nú að t X. KAFLI. Vegir guðs eru órannsakanlegir. Faðir Bonefacius hafði lagt hönd sína vingjarnlega á herðar Klsu, og var sftm sorg hennar þverraði um stund við þsfí. Hún lyfti tárvotu andlitinu upp til hans og án þess sft segja nokkuit orð — Jiví henni var varnað máls á þess- stonda — rjettí hún honum brjef Andors. — Má jeg fara inn og kveikja? spurði hann. pað er orftií svo skuggsýnt útL Elsa stóð snögglega. upp/ strauk niður úfið hár sitt. og þerraði t.árstokkið andlitið. Síðan.gekk hún inn í stofuna og kveikti, þó hún væri skjálfhent. Gamli klerkuririn settí horngleraugun á nef sjer og dró stóí fast að Ijósinu. Síðan settist hann og las hrjef Andors hægt. pegar hann hafði lokið því, rjetti hann Elsu það aftur. — Guðs v'egir, bam mitt, eru órannsakanlegir, mælti hann og andvarpaði. pað er ekki okkar mannanna að setja út á það, sem hann vill vera láta. — Órannsakanlegir! hrópaði Elsa í hamslausri geðshrær- ingu; jeg kalla þá órjettláta og skelfilega, faðir! Hvað hefi jeg gert til þess, að guð láti þetta dynja yfir migt Andor unni xnjer og jeg unni hontim, hann skrifar mjer brjef fuit af ást og grátbiður nng að skrifa sjer eitt orð, sem sýni, að jeg unni hontun og vilji bíða eftir honum. Hvers vegna fjekk eg ekki þetta brjef? Hvers vegna var mjer meinað að svara því? Faðir minn hefði ekki látiö undir höfuð legg,j- ast að fá mjer brjefið, hefði hann ekki, sama daginn og það kom, fengið slagið. pað er guð, sem bægt hefir hamingjunni frá mjer. pað er guð, sern hefir ej’ðilagt líf mitt og darnit mig til sorgar og eymdar, þó jeg hafi ekkert gert til þess að hreppa þau örlög. — pað er guð, tók presturinn fram £ vingjamlega, sem jafnvel á þessu augnabliki fyrirgefur villuráfandi bami sínu guðlast þess. Eti Klsa stóð kyr eins og steingerfingur með þur augu og titrandi varir Þv‘ 6kt sem hún ætlaði að bjóða öllum byrginn. Faðir Bonefaeius greip þá báðar hendur ltennar og dró hana nær sjer. __Erum við þá? spurði hann blíðlega, svo þýðingar- miklar verur meðal allra skepna guðs, að alt verði að bej’gja sig eft.ir því, seni okkur hentar best? — Jeg óskaði ekki annars en að verða hamingjusöm./. tautaði FJsa með skjálfandi rödd. — Pú óskaðir aðeins að verða hamingjusÖm á þaun hátt, sem þjer hentaði best, en það lítur ekki út fvrir, a'ð guði hafi líkað sú leið, sem þú valdir. Enginn veit nú rejmdr ar á hvern hátt maður nær hamingjunni helst. Hvert j-kkar heldurðu að viti betur veginn til hamingju þinnar, þú eða guð? __ Ef pósturinn hefði aðeins fengið mjer en ekki föð111 nnnum br.jefið, tautaði Elsa ósegjanlega döpur á svip, e®a f ef faðir minn hefði ekki orðið veikur einmitt næsta dag1 * eftir, eða ef jeg hefði fengið þetta brjef fyrir tveim á'~ um í staðinn fyrir nú í kvöld. Hún andvarpaði þungt og sátt. —1 Ef alt hefði farið eins og þú kaust belst, barnið mitt, sagði faðir Bouefaeins blíðlega, þá hefðir þú ef vill orðið hamingjusöm að þinni skoðun, en nú verður Þ grefusöm. að áliti guðs. F.Isa bristi höfuðið, og augun fyltust af táriuu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.