Morgunblaðið - 04.03.1925, Side 2

Morgunblaðið - 04.03.1925, Side 2
MORG V NBLABIB ◄ V í ->KINN HVITT Bíðið ekki með að kaupa > »SKINN-HVITT«, þvl betra þvotfaefni fæst ekki! — Sími 834. Andr. J. Bertelsen. Ekki eru nein skaðleg efni i SKINN-HVITT, það er sannað eftir margra ára reynslu. Reyna að þvo með SKINN- HVITT. — Þjer munuð veröa hissa, hvað þvott- urinn veröur hreinn og hvíiur og með góðum ilm. Þvo upp úr SKINN-HVITT sparar vinnu, tlma og peninga. Reynið og þjer munuð sannfærast. Með þvl að sjóða tauið í SKINN-HVIlT er fullnægjanði sótt- hreinsun fengin. SKINN-HVITT er sápukorn með ölium nauð- synlegum hreinsunarefnum) til allskonar þvotta. Margra ára reynsla er meðmælin. Sími 834. Andr. J. Bertelsen. IltennnsiMS Fyrirliggjanðí: fígætur tips-peningaskápur mjög údðr. RósastönglaP| Begoniuhnúðar, Gladtoles, Allskonar blómsturfræ Dlómau. Súlay Bankastræti 14. Sími 587 Simi 587. Höi, havre, alle sorter foder- mel, tjære, hasaeltöndebaand og omtönder. Mottar bestilling paa nye motorfartöier. Alt i bedate kvaliteter og moderne konstruk- tion. O. Storheim Tyakebryggen, Bergen Telegramadresae: Storheira. líaralögpeglan. » ------------ pað er stór fnrða, hversu leið- togar sósíal'fjtanna hjerna hafa snúist aulalega við þessu máli. Engum mann] ætti þó að blandast hugur um það, að varalögreglan, sem eius vel mætti nefna þjóðlið, er nauðsynleg í hverju fullvalda ríki, svo a-ö rjetti manna, bæði innlendra og útlendra, sje að fullu borgió. Vjer he'lmtum, að stjórnin verji oss, og gæti laga og rjettar í landinu, en fáum henni þó engin öfl í hendur til að geta varið sjálfa sig og sjálft löggjafarþing- ið fyr r ofbeldi fámenns flokks uppvöðslumanna, ef svo ber und- ir. Ef svo útlend ríkisvöid, sem hjer hafa einhverra hagsmuna að gæta fyrir þegna sína, kæmust að því, við eitthvert uppþot hjer í Eeykjavík eð-a. öðrum kaupstöð- um, að fáeinir óróaseggir rjeðu öllu, byðu löggæslunni byrginn og væru á hverri stundu re'ðu- btinir til að handtaka stjórnina og hrifsa undir sig hankana o. fl., þá mttndi útlenda valdið, t. d. Englendingar, senda smrlega her til að skakka leikinn. Frelsi vort, sem sjálfstæðrar þjóðar, væri þá tafarlaust farið forgörðum, en uppvöðsluseggirnir yrðu að sætta sig við, að hlýða útl. byssustyngja valdi, í stað íslensika lagavaldsins, sem þeir fótum tróðu. Öllum hlýt- ur að vera skiljanlegt, að stjórn- in, af hvaða stjórnmálaflokki sem hún er, verður að hafa fullan rjett til að segja til, hvað hún tel- ur lög og hvað lögbrot í landinu, og jafnframt því nógan mátt til að koma skoðun sinni og vilja í framkvæmd gagnvart sjerhverj- um þeim, er þar vilja öndverðir á móti rísa. Ef stjórnina vantar slíkt afl, þá er í reyndinni koiu- ið á reglulegt stjórnleysi í land nu, sem engum ætti að blandast hugur um, að er háskalegasta a- stand, sem til er. Hjá heilbrigðum st jórnmálaflokkum getur þetta fráleitt orðið neitt deilumál milli flokkanna, heldur munu allir s.já, að þetta er be'mt nauðsynjamál, engu síður en landhelgisgæslan, og þó enn alvarlegri nauðsyn. — Bændur og sve'ítamenn yfirleitt eru friðsamt fólk og löghlýðið, og því stendur þeim stuggur af þess- um margviíslega skrílshætti í at- höfnum og ritsmíðum, sem árlega eykst í kaupstöðunum. peir eru líka svo miklir ættjarðarvinir. að þeir vilja varðve:ta þjóðfrelsið í landinu. , í Telja má að það komi úr hörð- ustu átt, þegar hlöð jafnaðar- mamna snúast með fúkyrðum og án allrar rökstuðning'ar á móti þessu máli. pað er alveg eins og þau sjeu að gera verkamönnum þær ljótu getsakir, að þeir muni verða fyrstir til þess að brjóta landslöghi með ofbeldi og svíkja frelsið af íslendingum, svo að þjóðin kæmist á ný í útlendan þrældóm- Vitanlega. trúir enginn þessu um íslenska vei-kalýðinn; er vesalings leiðtogarnir bafa þar vonda samv'sku. og geta því í heimsku sinnj eigi þagað, sem þeim þó hefði verið miklu hollara. pað er vel kunnugt um alt Iand- ð, að þessir ósvífnu leiðtogar hafa 'hvað eftir annað hjer í höf- uðstaðnum fengið í lið með sier hóp af óhlutvöndnm strákum, til að sýna lögreglunni óforsvaran- legan mótþróa og ofríki, og þenn: an leik vilja þeir hafa getu til að leika á ný við fyrsta tæki- fær:. enda vita þeir vel, hvílíkt ljirfmenni lögreglnstjórinn er. — Hver sá stjórnmálaflokkur, sem heldur á mótj þessu þjóðliði eða varalögreglu, kemur óunflýj- anle.ga skömminni upp um sjálfan sig á marga vegu. Setjum svo t. d.,. að einhver kaupmaður eða kanpfjelagrstjóri á Vesturgötu eða Laugavegi tæki upp á því, að selja allar vörur 10—20% ódýrara en lalllr aðrir, rá gæfn allar verslanir í ba'.num »• • k:.T sig saman og sett þar öflug- n vöið af ófyrirleiti im luhba- mennum, svo að hlutaðeigandi gæti eigi selt krónuvirði í heila viku eða meira, uns hann yrði að lát-a undan. En slíka óha-fu myndi varalögreglan hindra. JVi er það sagt á mótý betri vituDd í jafnaðarmannablöðunum, að vara- lögreglan yrði látin blanda sjer í kaupgjaldsdeilur á milli atvinnu rrkenda cfg verkamanna. Slíkt á sjer livergi stað í siðuðum þjóð- fjelögum, þótt ríkisvaldið hafi bæði öfluga lögreglusveit og mik- ið herlið til umráða, heldur eru slikar deilur jafnaðar á annan hátt, og þá oft með gerð, sem landsstjórnin sjálf fær að skipa oddamann í. Það er einungis í Rxisslandi, að verkamenn eru agað'r með hervaldi. pað situr síst á verkamannaleiðtogunum hjerna, sem eftir blöðum þeirra að dæma, eru kommúnistar, að mótmæla ríkislögreglu, því hvergi í heimi umgii'ðir landsstjórnin sig j<:fnsterku hervaldi sem í f.vr r- myndarlandinu þeirra, Rússa.veldi. Hún hofir verkstjóra og umsjón- armenn á hverju strái, sem allir, ganga vopnaðir og skjóta niður hvern þann, er dirfist að sýna j einhvern mútþróa, og um hugsun-j arfrelsi og prentfrels' er þar ekki j að tala. petta ástand þar nú, er^ þannig, að það er enn verra en j nokkurntíma’ átti sjer stað á t.ím-j um Zarstjórnari.nnar, sem þó var j að maklegleilkum annálað meðal allra siðaðra þjóða fyrir harð- stjónn og kúgun. Bo'lSevikastjórn- in sjer það rjett, að hver sú ríkis- stjórn, sem ekki hefir afl t'l að koma vi'lja sínnm í framkvæmd, ei í reyndinni engin stjórn, held- ur aflalaus klíka, er undan sjer- Lverri mótspyrnu verður að láta. j pá er líka komið á fult stjórn-j loj'si í landi. En betra er ilt yfir-j vald en ekkert, segir gamalt orð-: tak. pað lítur helst iát fyr'r, hjer á landi nú, að það sje, til að byrja með, stjórnleysiisástand og frelsis- glötun fyrir fóstuujörðina, sem þessir hatursfullu menn vilja láta verða hlutskifti íslendinga, til þess svo síðar að geta sjálfir ríkt a rústum h'ns fallna ríkisvalds. í fornöld var það vöntun á sterku framkvæmdarvaldi, sem olli því, að lögbrjótar gátu vaðið uppí. án þess að þeim væri hegnt fvrir, en af því leiddi, að þjóð- in misti frelsi sitt. Eftir þessu þurfum vjer vel að mnna nú á dögum til að varast vítin. Og ráð- ið til þess að geta það, er að koma upp sæmilega öflugu þjóðliði, sem stjórnin 'getur gripið til, þegar nauðsyn krefur. pað er svo sem ekkert undar- legt, þótt sósíalistarnir hjerna látií sjer á sama standa um frelsi et.t- jarðarinnar, því hvarvetna í heioii eru margir af þeim alkunnir að því að vera engir ættjarðarvinir. pó á þetta enn meira 'herma um kommúnistana, sem meta einskis föðurland og þjóðerni, eins og þoir lík:a yfirleitt hata kristindóm og kirkju. Enda er því þá óspart logið á kirkjufjelögin, að þau sjeu illviljuð endurbótum á hag ö.eig- anna og sjeu ófús á að líkna nauð stöddum, þar sem þó sanr.ieikur- ;nn er sá, að engin stofnuu gerir rneira fyrir þá bágstöd.Iu en KÍrkjan í heild, og svo sjerstak- iega áhugasamir mannvirlr í henni. En Bolsivikum og þeirra líkum virðist ekkert vera hailagt, þótt þeir sjeu stundum að flngga með því, að sín skoðui; sje, að trúin sje einkamál, sem er ekki neina* hálfur sannleikur, og því biekk'ng, því að trúin er jafn- framt víðtækt fjelagsmál mann- kynsins. Aftur er það mjög undar- legt, að jafnaðarmannablöðin h.já oss, skuli vera að veifa þeirri hræsni, að þau sjeu á móti vara- lögreglunni af sparnaði. Hún 4 að verða þjóðfjelaginu svo kostnað- arsöm, að varla verði undir r’sio. Hvergi í heimi hafa sósíálistar hingað til þótt miklir fjármála- sj ekingar, og síst af öllu reynast þe’rnokkursstaðar sparnaðarmenn á opinberu fje, heldur þvo.rt á mdtj óframsýnir eyðsluseggir, með an nokkurt, fje er til að hrifsa, er svo þegar það þrýtur, þá fær fólkið að lifa við sult. og inargt. að deyja úr 'hungri, svo sem dæmin sýna bost á Rússlandi. Jafnvel hirin mikli frömuður sósialistanna hjer á landi og aðalmaðurinn í hásetaverkfallinu fræga, herra al- þingismaður Jónas frá ITriflu, get- rr ekki neitað þessu, með allri sinni lymsku-rökfræði. Sparnaðar- áftæðuna ættu þessir rnenn því síst að nefna, þegar þeir tala um varalögregluna. pað situr ekki á þeim. pess væri nú óskandi, að al- þingi það, er nú situr, hæri gæfu til að 'koma þessu nauðsynjamáli vors unga fullveldis í gott horf. Föðurlandsástin, án alls floklka- rígs, millum ,,íhalds og Fram- sóknar“, á að knýja þjóðarfull- trúana t:l að taka þarna liöndum saman og vinna með stjórninni að þessu þarfa nýmæli í lögum. Hrafn. Fyrirliggjandii K O L Besta tegund steamkola nýkomin í Liv b rpool Verd kr. II — skippundid heimkeyrt. Kolasími 1559. A. S. I. — Simi 700. Stúlka óskast að Viífilsstöðum. vegna veikindia' annaiar, nú þegar. — Uppíýsingar 'hjá yfirhjúkrunar- konunni, símar 101 eða 813. w — ■■ LANDSOL Kfl IHnua i a Siml 720. Kostam jólki n (Cloister Brand) Er holl og næringarmikil. I! U þegar reynt Hreins Stanga- sápu — þá látið það ekkj hjá- líða þegar þjer þvoið næst, hún hefir alla sörnu kosti og bestu erlendart stangasápnr, og er auk þess íslensk. Fyrirliggjandi: Hessian, Binditvinni, Saumgarn, Segldúkur. n.QlafssonSSchram Sími 1493. Vinnustofa okkar tekur að sjtjr alls konar viðgerðir á raf' tækjum. — Fægjum og lakkberum alls konar mólm'hluti. Hlöðum bíl- rafgeyma ódýrt. Fyrsta flokks vinna. Laugavegi 20 B. Sími 830.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.