Morgunblaðið - 03.04.1925, Blaðsíða 3
MOROITNBLARIT)
MORGUNBLAÐIÐ.
''•'irnaiuli: Vilh. Finsen.
' •'C'fandi: FJelag; t Revkjavtk.
austjðrar: JOn Kjartansson,
Valtýr StefánBSon.
AuglýsineastjOrl: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 6.
fc'lma.r: Ritstjörn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
tdrlmastmar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 77o.
Askriftagjald lnnanhæjar og: t nft-
grenni kr. 2,00 á mánuOi.
innanlands fjær kr. 2,50.
I lausasöiu 10 aura eint.
skýrslu, og' einstökum atriðum,
sem þar er drepið á.
K J ÖTTOLLSMÁLIÐ.
Svo heitir bæklingur, sem ný-
bga var útbýtt meðal þingmanna
'" Alþingi. Er það skýrsla um
^jtittöllsmálið, alt frá þeim tíma,
tollurinn á saltk.jöti var htekk-
íftur í No»egi árið 1922 og þang-
;Jð til samningfH' kornust á í
tvrra. Hefir Sveinn Björnsson,
tyrverandi sentfiherra samið þessa
skýrslu að tilhlutun ríkisstjórn-
91'innar, og sýnir skýrslan einkar
Slögt allan gang þessa máls. Alt
hið helsta sem máli skiftir, er
prentað 0 skýrslunni. Símskeyti
þau er fóru milli ríkisstjórnar-
iimar og sendiherra meðan á
'samningnm stóð, eru prentuð
þar. Alt, sem máli skiftir, bs'ði
bað, sem var okkar málstað til
gagus og eins hitt, sem var mál-
stao okkar til ógagns, eða gat
0l'ðið það, er tdkið upp ’í skýrsl-
"fo. Hún er óhlutdræg með
' °J". Skjöl málsins eru lát-in tala.
^kyrslan er samin af þeim manni,
sem hest allra íslendinga þekti
þetta mál. manni, sem vann :
dyg-gilegast og drengilegast allra J
að því, að ná þeim farsælu lykt-1
ll»n, sem fengust að lokum í
málinu.
Skýrslan er samin að tillilut-
Un stjóruarráðsins. Ástæðan er
'eflaust sú, að surn blöð hjer, hafa
talið þ<ið hlutskifti sitt, að flytja
Kndsmönnum rangar fi'egn;r um
Þe'tta mál. gang þes* allan og
■tamninginn, sem náðist að lokum.
5'yrir þessari herferð liaía stað-
,r> tveir alþingismenn, Tryggvi
Pórhallsson þingmaður Stranda-
aianna og Jónas Jónsson fra
Hriflrt, 5. landskjörinn þingmaðiU'-
Alt það, sem gerðist í þessu
°iáli og sem kom til þingsins
kasta, sem einkum átti sjer stað
a þinginu í fyrra, fór fram á
^ukuðum einkafundi þingmanna.
^'URtíðindin gátn því ekkert vitn-
,l‘ !’aðan. En svo tóku þeir sig ■
tU> Tr' V og J. J„ og fóru að
Uytja landsmönnum fregnir um |
aang málsins ntau þings og innan.!
I-n frasagnir þoirra vorn stór- (
kost.lega rangar, auðsjáanlega rit- j
^ar til þess eins, að sverta póli-!
andstæðinga, og þú sjer-1
Nlaklega núverandi st jórn og!
þiinn flokk. sem hana styðlir J
Íl'íi Idsflokkinn.
„Bænda“-leiðtogarnir hafa ;>f-
"ndað stjórnina, af því að hún:
I
var svo hamingjusötn, að hennarj
fýrstu stjórnarstörf skyldu verða
það, að fá farsælan endir áþetta'
l' dí rðarmál íslensku bændanna.
Þeir gátu ekki unt lienni heiðurs-
ms, og rógburðartungan átti þess
'’egna að draga úr honum.
Eu þessi herferð tókst þeim'
®kki. Nú eru s'kjöl málsins birt.'
Þau tala sannleikann. — Síðar ’
kerður nánar skýrt frá þessari
ERLENRAR SÍMFREGNIR
Khöfn, 2. apríl. FB.
Trotsky myrtur?
Samkvæmt símfregnum frá
iYIos’kva, er Trotsky algerlega
horfinn. Eins og kunnugt er, var
lcúrr nokkur milli lians og ráð-
stjórnarinnar. Er sagt, að hún
látr nú leita hans af miklu kappi.
Allir. sem fara yfir landamærin,
eru grandgæfilega nanusakaðir. —
Svartahafsflotann rannwakar hver-
ja flevtu, sem hann getur. Ótt-
ast sjórnin, að sögn, að Trotsky
ætli að gjöra tilraunir til þess að
sj.illa fyrir henni í útlöndum. —-
Ætlar hún að ná honum, dauðum
eða lifandi. Lausafregnir herma
Trotsky myrtau.
Eins og skeyti þetta ber raeð
sjer, ætlar það að rætast, sem
spáð var hjer í blaðinu, að
vafasamt væri, hvort Trotsky
kauni nokknrn tíma lifandi úr
prisund þeirri, sem ráðstjórnin
sendi hann í. s'kömmu eftir að
liann liafði gefið út bók sína
um Bolsjevismann, og algerð j
andstaða varð milli hans og >
þeirra, sem með völdin fara í j
Rússlandi. pað átti að heita;
svo, að Trotsky væri sendur j
sjer til hressingar til Suður-
Rússlands; en þeir, sení kunn-.
ugastir voru, þóttust vita, að,
Trotsky væri hreint og beint
sendur í fangelsi, því stjórnin
þyrði ekki að láta hann leika
lausan. Líklega er öll sú leit
að Trotský, sem nefnd er í
skeytinu, leikaraskapur einn, og
er sennilegt, ’ að stjórnin viti
betur en húu lætur; enda er
þess getið í skeytinu að heyrst
ha.fi, að Trotskv væri myrtur.
Hel9* jónsson
Or. phil.
INNLENDAR FRJETTIR.
Frá Vestmannaeyjum.
(Eftir einkaskeyti í fyrradag.) 1
Fiskilaust hefir verið marga
uiidanfarna daga. Aðkomubátar.
'sem stundað hafa veiðar frá Ey-
.111,11 > eru nú farnir að búast -jl
brottferðar þaðan. —- Óstöðug
veðrátta undanfarið.
Austan úr sveitum.
(Sínital við Ölfnsárbrú í gær.)
Landburður af fiski hefir ver-
i ðuudanfarna daga í verstöðv-
iinum, porlákshöfn, Stokkseyri
og Eyrarbakka, svo mikill, að
menn mnna ekki annað eins
áður.
Prófessor August v. Wasser-
mann
o) dáinn ií Berlín, 58 ára að
aldri. Hann varð einkum frægur
fyrir rannsóknir sínar á k.vnsjúk-
cíómi. Árið 1906 fann kann upp
meðal við syfilis, sem angði til
að lækna þann sjúkdóm. I m
langt skeið fjekst hann við rann-
sóknir á krabbameini. Eitt • sinn
hjeldu menn, að hann væri bumn
að sigra þá þraut, að finna með-
öl við því. Hann sýkti dýrin, og
gat í mörgum tilfellum læknað
þau aftur. En við krabbameini í
mÖnnum hafði hann engin ráð.
Sömuleiðis fjekst hann við berkla-
veikisrannsókr.ir.
Sviplega hefir Flóra lands vors
niist einn sinn besta og trygg-
asta vin.
Á rrnga aldri lærði Helgi Jóns-
son, að festa vndi við athuganir
á gróðri lands vors. Á unga al 'vi
vaknaði hin trygga. ást lians á
náttúruvísindum.Með óskiftum á-
huga, helgaði hann náttúrurann-
sóknum alt líf sit.t, eftir því sem
efni hans leyfðu. pví enn er það
svo, að þeir menn, sem hafa á-
ræði til þess, að leggja út á braut
náttúruvísindanna, eiga það óvíst
hvort lífsstarf þeirra getur veit.t
þeim nanðsynlegan fararbeina.
Dr. Helg'i Jónsson var fæddur
11. apríl 1867 að Miðmörk rindir
í-y.jaf .jöllum. Barnungur fluttist
hann þaðan. með föðrrr sínum sr.
Jóni Bjarnasyni, til Norðnrlands.
Frá því árið lS82 bjó sr. Jón að
Vogi á Fellsströnd.
Vorið 1890 tók bann stúdents-
próf og 1896 lauk hann meistara-
prófi í grasafræði við Hafnar-
háskóla.
En engin lífvænleg staða var þá
laus, fyrir náttúrufræðing hjer á
landi. Var Helgi því búsettur í
Ilöfn um 10 ára skeið, að afloknu
prófi. Hafði hann þar á hendi
ýms störf við grasasafn háskólans
og þvíumlíkt, en hvarf hingað
heim á sumrin, er hann hafði tök
á. til þess að fást við grasa-
fræðisrannsóknir. Er liann hafði
ferðast um einhvern lanclshluta,
skrifaði hann jafnan ritgerð eina
eða fleiri, um athuganir sínar. —
Nokkrar grasaferðir hafði hann
farið lijer á landi áður en 1. útg.
af Flóru íslands kom út, og
varð Helgi því einn af aðstoðar-
mönnum höfundarins við það
verk.
En rannsóknir hans hjeldu á-
fram. Einkum fyrsta tug aldar-
innar, vann Helgi mikið að gvóð-
urrannsóknum víðsvegar um land.
Jók hann mjög þekkingu manna
á útbreiðslu aíðri jurtategund-
anna, um leið og hann safnaði
ilrögum að vísindariti sínu, um
þaragróðurinn við strendur ís-
lánds. Fyrir rit það lilaut hann
(1 o'ktorsnafnbót við Hafnarhá-
skóla árið 1908.
Af stærri ritverkum sem eftir
liann liggja, eru, auk doktorsrits-
ins m. a. þessi: „Um bygging
og líf plantnnnna“, er Bókmenta-
fjelagið gaf út, „The marine algal
• etretation of Iceland,“ sem er
hafli a.f hinu mikla riti Carls-
borgssióðsins, um gróður íslands,
æðri sem lægri*). Síðustu árin
vann hann að kaflanum um æðri
gróðurinn, í sama vísindariti, með
prófessor ('. H. Ostenfeldt núv.
forstöðumanni grasasafnsins í
Höfn. Sá kafli er enn eigi kom-
inn út. en starfi dr. Helga, að
því riti, mun að mestu hafa verið
lokið — sem betur fer.
Árið 1906 fluttist Helgi hingað
t.il Rvíkur. Fjekst hann hjer við
! kenslustörf. Tók að sjer tíma-
kénslu Við Mentaskólann, Verslun-
arskólann og víðar. .Vrið 1920
fjekk hann loksins kennarastöðu
við Kennaraskólann og- lí hitteð-
fvrra tók liann við starfi Bjarna
Bæmundssonar við Mentaskólann,
en kendi þó jafnframt við Kenn-
araskólann, því þangað er enn
engin ná.ttúrufræðingur fenginn
til lcenslu.
Ártölin i æfiágripi mannsins
t.ala sítm máli. Arið 1896 lauk
iiaim meistaraprófi. hafði þá lagt
á sig alt það erfiði sem þarf til
þess að ná því marki; til þess
þar á eftir, iið vera fullfær, að
v'tina í víngarði íslenskrar nátt-
úrufræði. En það er ekki fyr en
tæpum aldarfjórðungi seinna. að
þjóðin þóttist liafa full not fyr-
ir þekkingu hans og krafta, og
honum var veitt trygg lífvænleg
staða.
En dr. Hélgi Jónsson æðráðist
ekld þó á móti bljesi. Hann hafði
valið sjer aTistarfið. Hann hafði
sifelcla, einlæga, hugheila ánægju
ai: því, að finna með sjálfum sjer,
að hann jyki við þekkinguna á
náttúru landsins.
Hugur hans dreifðist aldrei. —•
Hlutverki slnu var hann trúr,
hvernig sem kjörin voru. Gróðrar-
dís landsíns hafði heillað hann
svo heitt, á unga aldri.
En hver tekur við af honum?
pað var honum áhyggjuefni, ef
til vill þyngsta áhyggjuefnið síð-
ustu árin — er hann fann að lífs
kraftur lians var að bila.
Fáir íslendingar hafa lagt út
á braut nátúrurannsÓknanna á
eftir honnm, og þeim jafnöldrúm
lians; og enn færri hafa haldið
námsbrautina til enda.
Er það eigi nema eðlilegt, að
ungir menn, sem sjá fyrir sjer,
! hve mikla sjálfsafneitun, hve
mikla þrautseigju þarf, til’þess að
lifa hjer á landi, sem náttúru-
fræðingur, sjeu tregir til þess að
leggja á sig erfitt nám.
í
| í minningarsjóði Eggerts Ól-
. afssonar sá dr. Helgi þá hjáíp-
jarhellu, sem greiða ætti
náttvirufræðinga vorra í framfífl-
inni; enda vann hann ötullega
að því, að efla þann sjóð. Var
hann gjaldkeri sjóðsnefndar. —•
Enga ósk átti hann heitari eu
þá, að sjóður sá ga*ti eflst sem
örast og sem best, og væri ósh-
andi að sú yrði raun á, að staríi
lians í þágu sjóðsins vrði haldgij
sem ötullegast áfram.
Æfikjör dr. Helga Jónssonar vg
lífsferill allur, svo og aðsfiftða
náttúrufræðiskenslunnar og grasvs-
fræðisrannsóknanna nú. við fr&-
fall hans sýna það ljósast, hve
mikil þörf er á þýí, að „afl þeir$*
hluta sem gera ska,l“ Verði lagf.
fram til slíkra.r sjóðsstofnuxiía.*,
er styrki unga, efnilega og b
hugasama menn, er vilja auku
þekkingu sína á hinni voldvigu,
margþættu og lít.t rannsökrtðu
náttúru lands vors.
Langþreyttur var dr. Helgi a
því, að leita til þingsins. Uiti-
sókn hans hin síðasta þangáð,
náði heldur ekki samþykki. Var
það til útgáfu minningarrits ;á
200 ára afmæli Eggert Ólafssonav
Tillaga um styi-k þann, var f.elH
tapum tveim sólarhringum áður
en dr. Helgi andaðist.
ALÞINGI.
*) Botany of Iceland.
Efri deild.
Frv. um fjölgun kenslustunda.
við rikisskólana. Um frv. urðn
allmiklar umr. en flest af þvi'
var margtekið fram áður við hinar
umr. Brtt. ’hafði komið fram ÍVá-
Jóh. Jóh. þess efuis, að lögin kómi
þá fyrst til framkvæmda, er nf
launaákvæði fyrir fasta kennara
við ríkisskólana hafa verið sett;
Undir umr. bar Einar ÁrnasroEL
fram svhlj. rökstudda dagskrá':
Með því að k enslurti ál aráðh erra
getur sett reglnr um f jöldú
lcenslustunda fastra kennara vi5
ríkisskólana, án íhlntun löggjafar-
valdsins, telnr deildin ekki þöiú'
á að afgreiða þetta frv.,
tekur því fyrir næsta mál á dag-
skrá. Var dagskráin feld með
atlcv. og brtt,. Jóh. Jóh. sömn-
leiðis feld með 8 -.6.
9íðan var frv. samþykt méð
8:6 atkv. að viðhöfðu nafnakalli-
og s’ögðu já: EP, GÓl, HSn, Jó-
hann, JM, SigJ, BK og HSteins,
nei: EÁ, Tngibjörg, Ingvar, Jól»
Jóh, Jónas og Eggerz.
Frv. um verslunaratvinnu. Umr.
um mál þetta hófust aðeins, en
tími vanst eklti til að ljúka þeínt
og var málimi því frestað.
Neðri deild.
Skráning skipa.
Frv. samþ. óbreytt og vísað
til 3. umr.
Vörutollur. Um það mál urðn
allmiklar umr. og nokkuð rifist
um ýms nýyrði er nefndin hafðt
tckið upi> í brtt. sínar. Voru þær
allar feldar, utan ein lítil (tvær
nafnabreytingar) or kom skrif-
leg á fundinn og var frv. þann-
ig breytt samþ. með 14:11 atkv.
og afgr. til Ed.
G-jald af erlendum skipum. —-
Mikið var rætt um frv. og sýnd-
ist sitt hverjum, en tími vanst
ekki til þess að ljúka þeim. Tók