Morgunblaðið - 15.04.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ i| AuglýsÍKgadagbók. III Viðskifti. Morgan Brothers víni ?ortvía í'ilonbla ðiansond). Sherry, Madeira, em viðwkend best. Pette-súkkulaði, selur Tóbaks húsið, Austurstræti 17. Handskorna neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Veggfóður, Loftpappír, Veggja- pappa og Gólfpappa, selur Björn Björnsson, veggfóðrari, Laufás vegi 41. Sími 1484. Döðlurnar góðu, í pökkunum, eru komnar aftur í Tóbakshúsið- Nokkur mórauð og hvít tófu- skinn hefir undirritaður til sölu. Til viðtals klukkan 7—8 eftir mið- dag í dag og morgun. Hotel ís- land nr. 18. Guðm. Vilhjálmsson. Rósastönglar, nýjar úr.val teg- undir nýkomnar á Amtmanns- stíg 5. Rósastönglar og Rabarbara- hr.úðar fást á Vesturgötu 19, — sími 19. [Tapað. — Fundið Hattur (svartur floshattur) var tekinn í misgripum í Stjórnar- ráðsanddyrinu í gærmorgun. A. S. í. vísar á. í gær tapaðist úr Landsbank- anum að verslun Ásgeirs Gunn- laugssonar, 50 króna seðill í bláu umslagi. Skilist á A. S. í. FLÓRA ÍSLANDS - 2. útgáfa, fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. berast frá leiðangrinum. Gert er ráð fyrir að loftskeytasamband verði við aðalstöð leiðangurs- manna norður í ísnum, svo ná- kvæmar fregnir fáist jafnóðum. — Auk þess er svo ráð fyrir gert, að þeir leiðangursmenn skrifi nokkr- ai allítarlegar blaðagreinar um förina. Óhætt er að fullyrða, að menn fylgi þessu fyrirtæki með athygli nm allan heim. Sú nýlunda þykir það, að menn skuli nú ætla sjer, að komast það á einum vorlöng- um degi, sem áður þurfti mán- uði og ár til að komast, og flest- i>" urðii frá að hverfa, áður en takmarkinu var náð. Bæði vegna þessa, svo og fyrir þá sök, að hjer er það frænd- þjcð vor Norðmenn, sem í hlut á, og það kann að hafa eigi óverulega þýðingu fvrir flugferð- ir framvegis, hvernig þessi leið- angur tekst, gerum vjer ráð fyr- ir, að lesendum Morgunblaðsins sje forvitni á, að fá sem fyrstar og gleggstar fregnir af för þess- StúSka óskast i vist 14. Bjarni porsteinsson, vjelfræðingur. Garðarstræti 4. mai. Þakkarorð. Öllum þeim, sem glöddu mig og studdu við fráfall mannsins míns, pórðar pórðarsonar, er var skipverji á togaranum „Robert- ,son“, sendi jeg minn veika þakk- arhug í bæn til Alföður, að hann blessi öll kærleiksverk og styðji þá mörgu, er líða. Sigríður Grímsdóttir og börn. Suðurhamri í Hafnarfirði. ari. Hefir Morgunblaðið því te'k- ið vinsamlegu tilboði um einka- riett fyrir ísland á því, að birta skeyti frá leiðangri þessum, og tekið á sig þann kostnað sem af þVi leiðir. Greinar þeirra leið- angursmanna vonumst vjer til að geta birt er þar að kemu.. II Herra ritstjóri! Mjer er ljúft að verða við þeim tilmælum yðar, að minnast örfá- um orðum á næstu sýningu Leik- fjelagsins „Einu sinni var —“. Mjer er ljúft að fá tækifæri til þess að benda Reykvíkingum á, að þessi sýning hlýtur að verða stórviðburður í íslenskri leikment- arsögu. Jeg þarf ekki að hika við að segja þetta afdráttarlaust, því sjálfur á jeg engan heiður af þeirri list, sem sköpuð vevður með þessari leiksýningu. Herra Adam Poulsen hefir stjórnað æf- ingum t/eikfjelagsins síðan hann kom til bæjarins og mótað með meistarahönd meðferð leiksins í smáu og stóru. petta er í fyrsta sinni, sem leik- endum vorum hefir gefist kostur á að vinna undir stjórn háment- aðs erlends leikhúsforstjóra. Hr. Adaín Poulsen er vaxinn upp í lsndi, sem á gamla og merka leikmenningu, Ikonunglega Ieik- húsið í Khöfn hefir oft vverið í fremstu röð evrópskra leikhúsa og dönsk leiklist jafnan staðið með miklum blóma. Hann er frá barnæsku alinn upp í ást og á- huga fyrir leiklist, faðir hans var einn af ástsælustu leikurum Dana og ætt hans ein merkasta leik- araætt landsins. Sjálfur á hann nú 25 ára starf sem leikari og „instructör" að baki sjer. pað er óþarfi að fjölyrða um hver fengur það hlýtur að vera leik- lis't vorri, sem nú er á byrjunar- stigi, að leikarar vorir hafa nú átt kost á að vinna með hr. Adam Poulsen, vinna með honum að sjónleik, sem hann sjálfur hefir leikið í ár fram af ári, sem fremstu leikhús Dana haf| sýnt í 40 ár, fegrað og blásið lífsanda í af allri hugkvæmni og íþrótt sinnar gömlu, frægu leiklistar. Jeg skal að öðru leyti ekki gríma fram fyrir hendur leikd 'm- ara blaðanna með því, að gera neina, tilraun til þess að lýsa list hr. Adam’s Poulsens, enn síður þeim tilþrifum, sem vænta má af íslensku 1-eikendunum í „Einu sinni var —“. Friðfinnur Guð- jónsson. leikur konunginn, spaugi- legan, ístöðulítinn gamlan mann, ungfrú Anna Borg prinsessuna, Óskar Borg Kaspar Reykhatt, vin prinsins, og frú Soffía Kvaran unnustu Kaspars. Auk þess leik- ur mikill fjöldi af ungu fólki hjer í bænum — hirðmeyjar og hirðmenn, riddara og bændafólk, eldabuskur, veiðimenn, borgara- varðlið, tatara o. s. frv. „Einu sinni var —“, er einn vinsælasti sjónleikur Dana, enda hefir hann öll skilvrði til þess að vekja gleði og hrifning hjá öllum almenningi. Efni hans er einfalt og auðskilið ástaræfintýri, allur andi hans frískur og 'bjart,- ur. pættirnir margmennir og lit- ríkir, fjörmiklir, bæði ásýndar og í samtölunum. Tvö af stórskáld- um Dana hafa lagt hjer samau — Holger Drachmann ausið tir lindum sinnar dýrðlegu ljóðrænu ímyndunar, en Lange-Múller hafið verlc hans til hærra flugs með hinum yndislegu söngvum sínum. Jeg þakka vður. hr. ritstjúri, fvrir tilmæli yðar um að skrifa þessar línur. Með' mikilli virðingu, Kristján Albertsson. H1 j óðf ær atollurinn. Af því að sumurn sýnist ganga mjög erfiðlega að skilja vegna hvers tollur á hljómlistatækjum sje ranglátastur alfra tolla, þá skal að gefnu tilefni draga aðal- atriðin út úr því, sem talað hefir verið og skrifað um málið. Gerum ráð fyrir að sú stefna sje orðin ofan á að tolla og skatt- leggja mentir og listir rjett til þess að fá þeim aurunum fleira í landssjóðínn, þá er verðtollur á hljóðfæri (ofan á vörutollinn) sá þungbærasti og ranglátasti af þessum ástæðum. 1. pau hljóðfæri, sem hjer eru mest notuð við hljómlistaiðkanir, harmóníum og píanó, eru þegar í byrjun svo afskaplega dýr, ef þau eru sæmilega góð — og þau eiga að vera góð! — að . verð- tollur á þeim verður mjög hár í sainanburði við verðtoll á ódýr- um hlutum, eins og gefur að skilja. 2. peir sem iðka hljómlist hjer á' landi, eru að meiri hluta lítt efnaðir menn, sem eiga einatt mjög erfitt. með að eignast hljóðfæri og eru oft árum saman að safna tii þeirra. Kunnátta þeirra veitir mörgum betri og heilbrigðari á- nægju heldur en þá, sem oft er keypt fyrir peninga, og þó gefur þessi kunnátta venjulega ekkert af sjer ,og þessir fáu rnenn verða einir að bera tlt erfiðið og allan koátnaðinn. Petta eru nú aðalatriðin ,sem snertir skattlagningu hljómlistar samanborið við aðrar listir. Hitt er mál út af fyrir sig, hvort yfir- leitt á að skattleggja listir og mentir. pær eru undantekningar- laust, allar í mjög mörgum til- fellum aðeins „lúxus“ fyrir efna- menn, það vitum við öll. TJm þá aðalstefnu erum við ekkert að þrátta, en við teljum skyldu okk- ar að þ.ola ekki orðalaust að hljómlist sje íþyngt meira en öðr- um listum. Nokkrir söngkennarar. Beinf frá verksmiðjunni WarHskipá á Sslensk&s yflr reiðhjól, reiðhjólaparta, saumavjelar, músikvörur, barnavagna og margt fleira. OykKefabriken „HERKULES«*, “SCaiundborg Danmark. GENGIÐ. Rvík í gær. Sterlingspund............ 27,00 Danskar krónur..........103,69 Norskar krónur . . .. .. 7*0,31 Sænskar krónur..........152,37 Dollar.................... 5,66 Franskir frankar......... DAGBÓK. Af veiðum hafa komið nýlega: Ása, með 116 föt, Tryggvi gamli með 100, Apríl með 74 og Egill Skallagrímsson með 110 föt. All- ir þessir togarar fóru á veiðar í fyrrinótt og í gær. 1 gær komu af' veiðum Snorri goði og Jón forseti. Róðra er nú farið að stunda 'hjer á fjögurra manna förum. — Rjeru þrír bátar íit á Svið í fyrradag, og fengu góðan afla, 70 í hlut af þorski og stútungi. í gær rjeru þessir bátar, en fengu þá miklu minna. Einn fjekk 27 i hlut. Tveir færeyskir skipstjórar hafa verið sektaðir nýlega fyrir brot á sóttvarnarlögunum. Höfðu þeir samband við land áður en læknir hafði komið í skipin. Þeir voru clæmdir í lægstu sekt, 20 krónur. 75 ára er í dag, Margrjet pórð- ardóttir, Lindargötu 10. Ægir, 3. blað 18. árg., er ný- kominn út. Hann flytur myndir fJ skipstjórum togaranna, seni I oi ust 7.—8. febrv ar cg grein- ar um þá, og grein um Valdi- inar Árnason vjelstjóra á „Leif hepna.“ pá eru og ýmsar grein- ar í heftinu, sem lúta að fiski- veiðamálum þjóðarinnar. Esja kom hkigað klukkan þrjú í gær úr hringferð, austan og norðan um land. Um 300 farþega voru með skipinu. Tveir franskir togarar komu hjer inn nýlega, báðir til að taka kol. — Dánarfregn. 8 .þessa mánaðar andaðist á heimili dóttur sinnar, TTólmfríðar Knudsen, ekkjufrú Tngunn Stefánsdóttir, móðir por- steins Gíslasonar ritstjóra, og þeirra systkina. Hún var fædd 9. nóvember 1842, og var því komin á 83 aldursar. Faðir hennar var Stefán Jónsson umboðsmaður á Surtarstöðum í Núpasveit. Ing- unn bar ellina frábærlega vel, og var andlega hress, alt fram á síðasta ár. Heiðursmerki. Nýlega hefir borgarstjóri Knud Zimsen verið sæmdur kommandörkrossi St. Olavs-orðunnar. ísland fór hjeðan klukkan 12 um kvöldið á annan í páskum, vestur og norður um land til útlanda. Meðal farþega voru: Steingrímur læknir Matthíasson og frú, Eirlíkur Leifsson kaupm., Árni Bergsson kaupm., Guðmund- Nyty moderne Silöolie- fabrikanlggg störrelse nr. 1, komplet, bilh& tilsalg8. EINAR KJODE Postbox 479, Bergen, Norge' KOL Seljum kol i heilun* förmum frítt á hðf*1 hjer á Islandi eöa frítt um borð i Enð" landi. Leitið tilboða hjá okkur áður en þjer festið kaup ann* arstaðar. Betri kjör eða ódýr- ari tilboð fást ekki> Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas IVIc. LeodHA Partners, Ltd., Hull* Oíafur Gisiason S Co< Reykjavík. Sími 137. Símnefni „Nel“- Öll smávara til saumaskapal’ fæst hjá mjer, alt frá því smæðst3 til hins' stærsta, ásamt alskonar fatatilleggi. Alt á' sarna stað. Kaupið hjá fagmanni. Guðm. B. Vikar. MUNIÐ A. S. í. Sími: 700. UI Pjetursson útgerðarmaður, Si?" valdi porsteinsson kaupmaður, Jí- Lyngdal kaupm., Björn Arnórs' son kaupmaður, Stefán Sigurðss011 frá Vigúr, Stefán Stefánss011 kur, ungfrú Anna Thorsteins scn, Alfons Jónsson stíident, 0c puríður porvaldsdóttir. Dagskrár. Ed. í dag. 1. Frv. ^ fjárlaga fyrir árið 1926; 1- uirÁ (Ef leyft verður.) 2. Till. til K um viðbótarbyggingu við ?e veikrahælið á Kleppi og bygg111" lancþsspítala. 3. Frv. til 1- skiftingu ísafjarðarprestakalls tvö prestaköll; 2. umr. .* -l0 Nd. Frv .til 1. um viðauka vx o tD11 lög nr. 33, 19. júní 1922, fiskiveiðar’ í landhelgi; ein 11 ^ 2 um lærða skólann í Rvíkí umr. 3. um breyting á 33. & laga nr. 71, 28. nóv. 1919, u ^ laun embættismanna; 2. tuIir' ., Till. til þál. um að fresta ^ ingu nokkurra, embætta; TivRi111 ræða skuli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.