Morgunblaðið - 24.04.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.04.1925, Blaðsíða 3
MOLOlNBLAÐIÐ ^ORGUNBLAÐIÐ. St,“í”andl:' v»h. Finsen. Hlt !,an<JI: F3elaK I Reykjaytk. 8 Jðrar: J6n KJartansson, ^ Valtýr Stefánsson. Kiýslngastjöri: E. Haíbergr. 8«f«tofa Austurstrœtl 6. B<aiar: Ritstjörn nr. 498. Afgr. og bökhald nr. 600. R Abglýsingaskrifst. nr. 700. elmastmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. i E. Hafb. nr. 770. rlftagjald innanbæjar og 1 ná- Ktenni kr. 2.00 á mánuQl, I 'bnanlands fjær kr. 2,60. ^ausasölu 10 aura eint. I gera. Mniidu þær verða þessar aðallega: 1. Að norskum skipum yrði heimilað, að verka síld inn- I an landhelgi. i 2. Að þeim yrði heimilað að selja afla sinn í landi og 3. Að hafa báta sína á floti innan landhelgi. Sendiherra sýndi þegar fram á, að fcröfur þessar væru svo víðtækar, að ómögulegt væri að ganga að þeim. I Kjöttollsmálið. Kyrstaða í mááinu. hnur ferð sendiherra til Osló. ^ödiherra vor, Sveinn Björns- fór aðra ferð til Osló í okt. ^> iil að sitja þar fund með ^itrúum Norðurlandaþjóðanna. Þeirri ferð átti hann enn tal ^ norsku stjórnina um kjöttolls- lálið. sendiherra þá vissu um, ’ttor.tka stjórnin væri komin á a stoðun, að mögulegt væri ^i^efcniskt^ að skipa söltuðu ^dakjöti í tunnum í sjerstakan °dflokk. Aar þá sá hnúturinn en jafnframt kominn T|har nýr { staðinn. Og nú var , fiskiveiðalöggjöf okkar. — alcli norska stjórnin nú^ að óá- væri risin bæði í Noregi 5 a Islandi, vegna fiskiveiða- ^gjafar okkar og taldi að erfitt !Undi, að koma frain lí stór- lnginu tolliækkun fyrir íslenskt ^diíjöt, nema á móti kæmi til- ^áuu á íslensku fiskiveiðalög- iófinni (sbr. skýrsl. bls. 14). ^’einn Björnsson kom þar sem mátti vel og drengilega aab og hjelt vél á ’málstað okk- f' Sann benti norsku stjórninni '■ á: „að fiskiveiðalögin nýjn að mestu leyti safn eldri lfa> að það, sem væri nýtt í eiTn> og niáíli skliffi hjer aðal- '8a væri orði til orðs samhljóða lT,Onierkurlögunum norsku, að ^’ákvæmilegt værl að refsa eirin sem brytu landslög, hvort1 "tl1 væru innlendir eða útlend- “ og hann taldi því allsendis '’klegt að íslenska stjórnin og Iþingi gæti gengið að því að ®ita ívilnanir á fiskiveiðalög- iáfiuni. Ný tollhækkun. líður langur tími, og fátt 6rist í málinu. Stórþingið kom 'lnan í miðjum janúar 1923, og iórnin norska hreyfði ekki toll- ‘áUnu. Hafði öðru að sinna. 8. Urúar samþvkti stórþingið, 20% ^iúkun á öllum tolli. Stjórnar- <lUi Urðu í Noregi í öndverðum ílrsnvánuði. Stjórn vinstrimanna 11 trá, en hægrimenn tóku viv ^riÓja ferð sendiherra til Osló. 1 Uyrjun apríl 1923, fór sendi- eri,a enn til Osló, til að lieyra ndirtektir nýju stjórnarinnar ?rsku um toilmálið. Hún liafði a ekki haft tíma til þess að .,1,la málinu. Áleit heppilegast að 1 a Uangað til stórþingið gerði Pniulegar, árlegar áætlanir um 1 Uaxta, sem yrði í júní eða júlí. ‘ endiherra varð nú þess viss, j -p nain niundi koma krafa frá °rslíu stjórninni um ívilnanir á s iveíðalöggjöfinni. aendiherra komst að raHm um 1 ei‘ju þær væru fólgnar kröf- 1191 > seni Norðmenn mundu ERLENDAR FREGNIR. Khöfn, 23. apríl. PB. Nýja stjórnin tekur við í Prakk- landi. Stefnuskrá Painlevé. Painlevé hjelt stefnuskrárræðu sína á þriðjudaginn. pegar ráðu- néytið kom inn í þingsálinn æptu andstæðingar þess: Niður með ( Calliaux. Ræða Painlevés þvkir efnislitil og hvikul; ystu vinstri- mönnum finst hún of vingjarnleg lí garð miðflokkanna, jafnvel hægrimanna. Painlevé lýsti því t. d. yfir, að sendiherraembættið við páfastólinn vrði ekki lagt niður, stjórnin mundi ekki skifta sjer af trúmálum í Alsace-Lorraine. Bnnfremur talaði hann um tvö mestu velferðarmál Prakka, ör- yggið og fjármálin. Yildi hann í engu hvika frá Genfarsamþykt- inni, 'koma á jöfnuði í fjárlígum, með því að leggja á nýja skatta.' Ennfremur lagði hann áherslu á, að einstaklingar ríkisins spöruðn sem mest og alls sparnaðar yrði gætt í ríkisbúskapnum, .og væri hvorttveggja áríðandi, svo hægt væri að koma öllu lí gott horf og auka fra.mleiðsluna. Khöfn, 24. apríl. PB. Pranska stjómin ráðgast við Breta. Símað er frá París, að gert sje ráð fyrir, að Painlévé og Briand fari til London til þess að ráðg- j ast við bresku stjórnina um ör- yggis- og setuliðsmálin. — Herriot hefir verið kosinn forseti neðri málstofunnar. | Viðsjár með Bandaríkjamönnum og Japönum. Símfregnir frá Ameríku herma. að meiri hluti ameríska flotans safnist. saman þessa dagana í San; Francisco, til undirbúnings undir flotaæfingar í Kyrrahafinu, og eiga þær að vera lí stærri stíl en dæmi eru til. Samtímis berast sím-, fregnir um það, að Japanar hafi ákveðið að byggja 20 ný herskip, af ýmsum gerðum. Japönum er, meinilla við flotaæfingarnar ame- rísku, og líta svo á, að þær sjeu égnun í garð Japana. arhlutanna og fylgiskjölum á 8. örk; eru því engin tiltök að greina efni þessara ritgerða hjer. Útvarp. Allshn. Nd. leggur til að frv. um sjerleyfi til útvarps verði samþ. með nokkrum breyt- ingum. I fyrsta lagi vill nefndin ekki, að sjerleyfið sje stílað á nafn, í annan stað vill hún stytta sjerleyfistímann niður í 7 ár, en fiv. ákvað 10 ár. pá vill nefndin, að útvarpsstöðin sje aflmeiri en frv. gerir ráð fyrir. Ekki vill nefndin fallast á, að veita þeim, sem sjerleyfi kann að fá, einka- rjett til sölu á viðtökutækjum. Hefir nefndin flutt brtt. um þessi atriði, sem hjer hefir verið minst á og nohkur fleiri. » Aðrar þingfrjettir gátu ekki komist í blaðið í dag. Koma á morgun. SUMARDAGURINN FYRSTI. ALÞINGI Landsbankafrv. Komið er álit frá meirihl. fjárhagsn. Ed., og leggur hann til, að málinu sje vísáð til stjórnarinnar. Auk þess hafa nefnarmenn meirihl. gefið út sjerstdk álit, Björn Kristjánsson eitt, Sig. Eggerz eitt og Ingvar Pálmason og Jónas Jónsson eitt. báðir saman. Eru þau alllangar ritgerðir um bankamálin, og er þetta þingskjal með álitum nefnd- í fyrradag. Sumardagurinn fyrsti rann upp bjartur og heiður, en ekki að sama skapi hlýr. — Stóð norðan kaldi utan af Flóanum og gerði svalt lí bænum. En Reykvíkingar fögnuðu sumri engu síður með blaktandi fána á hverri stöng og óvenjulega mikilli umferð og fjöri í bænum. Og mun þar hafa valdið miklu um, að dagurinn var jafnframt börnunum helgaður, og þessvegna ýmsar skemtanir á boð- stólum víðsvegar í bænum. pá spilti ekki fyrir, að víðavangs- hlaupararnir voru á ferðinni á þeim s'lóðum, sem umferðin var mest. — Skrúðgangan. Kl. 1 hófst skrúðganga barna frá barnaskólannm að Austurvelli. Tóku þátt í henni mörg hundruð börn, flest með fána. Gengu skát- ai í broddi fylkingar og börðu trumbur. Var það falleg sjón að sjá þennan mikla hóp barna und- ir blaktandi fánum. Og datt mörg- um, sem á horfðu í hug, að í þess- ari fylkingu byggi ef til vill nýtt þjóðarvor. pegar fylkingin kom að Aust- urvöll var þar fyrir mikill fjöldi manna, því þá voru hlaupararnir að koma inn á völlinn. Hlaupið. Hlaupararnir lögðu á stað kl. 2 stundvíslega, og voru 20. — Kefir áður verið sagt frá því hjer í blaðinu, frá hvaða f jelögum þeir voru. Pærðin var slæm á Laufás- veginum, en batnaði er á leið skeiðið. Geir Gígja fór fram úr keppinautum sínum og varð fyrst- ur á túnin, þar næst Magnús Ei- ríksson og hinn þriðji Páll Helga- son og fjórði Hallgrímur Jóns- son (Á). En hinn síðastnefndi kom fyrstnr að markinu, og var 13 mín. 35.8 sek. á milli marka. Annar var Geir Gígja (K. R„), á 13 mínútum og 46 sek., og þriðji Magnús Eiríksson (í. K.). En úrslitin urðu þau, að {. K. vann mótið með 34 stigum, (3+ó—6+8+12). K. R, fjeklc 39 stig, (24-74-9+10+11). En Ár- mann fjek'k 55 stig, (1+4+13+18 +19), og liefir nú íþróttafjclag Kjósarsýslu unnið Hjaltesteðs b'ikarinn til eignar. Hlaupararnir komu allir að marki, og voru lít,- ið þrekaðir að því er sjeð varð, og var þeim heilsað með miklum fögnuði af áhorfendum. Ræða Sveins Björnssonar. pá flyktist fólk suður að Al- þingishúsinu, því enginn vildi missa af ræðu Sveins Björnsson- ar fyrv. sendiherra. Var ótöluleg- ui manngrúi kominn í Kirkju- stræti þegar Sveinn kom út á syalir þinghússins og hóf mál sitt. Flutti hann mjög snjalt á- gæta ræðu, og fer hjer á eftir út- dráttur úr henni. Mintist á skoðanir vísindamanna í lögfræði um ytri áhrif á hugsun- arhátt og skapgerð, sem afbrota- menn liefðu orðið fyrir í uppvext- inum. Væri viðurkent, að barnssál- in væri svo viðkvæmt viðtökutæki fyrir og mótaðist svo af álirifum á uppvaxtarárunum, að á miklu riði fyrir framtíð þjóðanna liverjum á- lirifum börnin yrðu fjrrir á þeim árum; því hvíldi á hverjum ein- stakling ábyrgð á því að láta börn- in verða fyrir sem bestum áhrifum. Karlmennirnir teldu sig venju- lega hafa öðrum hnöppum að lmeppa en sjá um uppeldi barn- anna. Skólarnir næðu og svo skamt : þe'ssu. Aðalstörfin í því efni Imldu á móðurinni. En mörg móðirin hefði ekki aðstöðu eða ástæður að sinna uppeldi barnanna sem skyldi og hún vildi sjálf. Yrði því oft að slampast um, hverjum tilviljunar- áhrifum börnin yrðu fyrir í hópun- um á götunum. Kunnugir segðu, að þegar væri farið að gera vart við sig meira en margan ókunnugan ugði, að af ofvextinum í bænum og þröng býlinu leiddu ill áhrif á börnin, líkt og menn vita að verður í borg- um erlendis. Hjer því komin fram 'þörf á að aftra framtíðarþöli fyrir íslensku þjóðina, sem ella gæti orðið. Okkur íslendingum sem eigum svo margt ógert í landinu hætti við að skrifa og tala um það sem gera þurfi, en stundum verði minna úr framkvæmdunum. Hjer sje dæmi um framkvæmdir án óþarfa mælgi, þ. e. stofnun „Sumargjafarinnar' ‘. pær framkvæmdir sem þegar hafi verið gerðar t. d. dagheimilið í fyrra sumar hafi tekist ágætlega og •’ erðskuldi stuðnings til áframhalds og aukningar. Þau, sem með ósjer- ]>lægni fórna starfi sínu til þcssara íramkvæmda, sjeu að vinna verk fyrir okkur öll, sem ekki Aá vera óunnið. Því heri okkur að rjetta fram skerfinn til „Sumargjafarinn- ar“ með þakklátum hug til þeirra sem fj'rir starfinu standa oar láta „Sumargjöfina1 ‘ njóta þeirra hlýju og björtu hugsana, sem vakna í brjósti okkár a sumardaginn fjrsta. Inniskemtanirnar. í Nýja Bíó hófst svo skemtun ld. 4. Flutti Sigurður prófessor ðiordal mjög eftirtektarvert er- indi, og er ólíklegt, að mönnum hafi dottið fyrirfram í hug efni þess. pað mætti ef til vill nefna það íslensk Joga. Prófessorinn sýndi fram á að margt af því sem flust hefði úr indv. fræð- nm til Vesturlanda, og borist hefði liingað til lands, m. a. í „Joga“, væri' til lijer í barna- leikjum og þjóðtrú, því margt af hinni gömlu tamningu hugans, sem lögð væri áhersla á í „Joga“, lægi til grundvallar í mörgum ís- lenskum leikjum. pvií miður er lijer ekki tækifæri til að segja nánar frá þessu erindi, sem bæði var hið einkennilegasta og hafði inni að halda mikið af skarpleg- nm athugunum. En sennilega verður það prentað einhversstað- ar, og gefst. mönnum þá kostur á að kynna sjer það. Söngur barnanna í Nýja Bíó þótti hinn ágætasti. Er það hið lofsverðasta verk, sem söngstjór- inn hefir unnið, með því að koma þessum söng í svo gott horf. Fjöldi manna, sem ætlaði að vera á þessari skemtun, varð frá að hverfa vegna rúmléysis í hús- inu. Yar það svo þjett skipað, sem unt var. í Iðnó var svo önnur skemtun ki. 5. Fór þar fram leikfimissýn- ing kvenna og var -að henni gerð- ui hinn besti rómur. En einkuifi skemtu menn sjer vel við smáleik þann, er litlir krakkar sýndu. Hafði frú Guðrún Indriðadóttir sjeð um hann að öllu leyti og tekist það mæta vel. pá sýndi og Sigurður Guðmundsson dans. pessi skemtun var endurtekiifc kl. 8 og var húsfyllir í bæði skiftin. pað er mikið starf, sem fjelag- ið „Sumargjöfin“ hefir lagt í a& koma öllum þessum skemtumnn á En bæjarbúar sýndu það, að þeir kunna að meta það og ætla ekki að láta fjelagið vinna fyrir gíg. Enda er þeim það skjddast. pví það eru börnin í bæninu, sem fjelagið &r að vinna fvrir, og væri þvií óverjandi, §f íbúarnir 4u ekki undir það .velferðar- mál svo sem þeim er unt. Ágóði af deginum í fyrradag mun hafa qrðið fjelaginu nokkru meiri en í fyrra. a» ----- Gömlu málin að hverfa. pað hefir verið mikið um þatf deilt, hvórt forntungnanámið í mentaskólum sje hyggilegt eða ekki. Að vísu er það fávísleg deila., úr því það er á allra vit- orði, að nálega engir lærðir menn litu í latnéska- eða gríska bókr þegar prófi var lokið, — meðan siaglað var í þessum málum all- an skólatímann. petta er iitaf fyr- íj sig full sönnun fyrir því, hve gagnslitlar þessar námsgreinar eru. peim, sem hafa ennþá trölla- trúna á gÖmlú málunum, má benda á, hversu forntungnanám- inu hnignar i pýskalandi, en svipuð mun niðurstaðan vera í flestum lönudm. par geta menn valið úm 3 leiðir til þess að ná stúdentsprófi: Gymnasium, Real- gvmnasium og Oberrealschule. — Gymnasiin er lík gamla latínu- skólanum og setja lat.ínu og grísku í hásætið. Ober-realskolar sleppa forntungunum alveg, en Realgjmiasiin fara bil beggja, líkt- og mentaskóli vor. Stúdentafjöld- inn í síkólum þessum var hlutfalls- ltga þannig: 1890 1917 Gymnas............ 72% .. .. 4i Realsch........... 24% .... 30- Oberrealsdh. .. 4% .... 23 Stefnan er skýr: dauðu málin eru að hverfa í skólunum. pað, sem fæiúst í aukana, eru ýms fræði, sem koma að meira. haldi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.