Morgunblaðið - 28.04.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.04.1925, Blaðsíða 1
FISKO VIKUBLAÐ: ISAFOLD 12. árg., 145. tbl. priSjudaginn 28. apríl 1925. ísafoldarprentemiðja b.f. Falleg og hrifandi ástarsaga frá Kína í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Leatrice Joy, Albert Roscoe, Jecquelsne Logan. Þetta er óvenjuáhrifamikil mynd. Hún sýnir betur en flest annað hinn mikla mun á Austurlanda og Vestur- landamenningu og lífsskoð- i UDum. Gamla Bíó. i Kinwef»sica eiginkonan. Singalwatte te er einhver elsta te-tegundin, sem til landsins hefir flust. 0g þrátt fyrir hina miklu samkepni síðari ára, hefir ekkert te komið hjer á markaðinn, sem tekur því fram. Fæst alstaðar! % Einkasalar: || Nýkomið: | Gardínutau [De frá 1.50 pr. meter. 1 Gardínur tilbúnar frá 12 65 fagið. Í Egill 3acab5En. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnapstræti 15. Simi 1317 Leikfjelag Reykjavíkur. „Einu sinni var --“ Aðgöngumiðar að sýningunni í kvöld og annað kvöld seldir í Iðnó í dag kl. 1—6 (útselt til fimtudags). Kvörtunum um rottugang 03 n E K K •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Hefi fengið hin ágætu Fiskcord- I)ekk „Red top,“ sem hafa reynst betur öilum öðrum tegundum, sem hing- a£ hafa flust. í húsum er veitt móttaka í áhaldahúsi bæjarins við Vega- mótastíg, 28. apríl til 2. maí kl. 8—12 og 1—7. Sími 753. Heilbrigðisfulltrúinn. Linoleum fyrii*iiggjan(|i i miklu úrvali. — Hvergá lægra verd. J« Þorláksson & Norðmann. Bankastr. II. Verða því í notkun þau lang- ódýrustu. Athugið verð og gæði. P. Stefánsson. Notið eingöngu peue súkkulaði og kakao Þetta vörnmerki hefir á skön^nnm tlma rutt sjer til rátns hjer á landi, og þeir, sem eitt sinn reyna það, hiðja aldrei um annað. Fæst i heildsölu hjá llis Simar: 890 & 949 fflótorbáturinn3 „8ÆB0R6" í Keflavík er til sölu með öllu tilheyrandi útgerðinni svo sem: Uppskipunarbát, Geymsluskúr, Veiðarfærum öll- um, og nokkrum hlutabrjefum í ísfjelagi og Bræðslufje- lagi Keflavíkur. Báturinn er að máli 13,9 tonn, bygður úr eik og hefir 22 hestafla Alfavjel. Skrifieg tilboð sjeu komin ti undirritaðra fyrir þann 31. maí næstkomandi. Kefla-vík 18. apríl 1925. GUÐM. H. ÓLAFSSON, SIGURÐUR BJARNASON. ÓLAFUR V. ÓFEIGSSON. SÍMAR: 17 og 4. Mest úrval af tóbaksvörum i Tóbakshúsinu* Austurstrseti 17. Nýja Bíó Skipbrotsmenn. Mjög skemtilegm' sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika Anna Q. Nilsson og Milton Sills. pessi tvö nöfn eru svo vel þekt að um þau þarf ekki að fjölyrðá, annars er efn- ið í mynd þessari sjerlega gott og á köflum afarspenn- an,di, og óhætt að fullyrða að hún er ein með bestu mynd- um að öllum frágangi. Sýning kl. 9. Pansk-islenska fjelagið. Kveðjusamsæti fyrir Aðam Poulsen leikhússtjóra verður haldið á Hótel ísland föatudaginn 1. maí ,kl. 8 e. h. Smurt brauð, kaffi og dans. Aðgöngumiðar á 5 kr. fá fjelagsmenn Dansk-íslenska fjelags- ins og leikfjelagsins, ásamt gestum þeirra, á skrifstofu Nathan & Olsens til fimtudagskvölds. Sfld af 25—40 tonna vjelskipi óskast keypt til afhendingar á Siglufirðí í sumar. — Tilboð, er greini verð á síld til söltunar og bræðslu, miðað við að saltað verði í 3000 tunnur af fyrstu veiði, sendist A. S. í. fyrir 10. maí næstk., auðlcent: „Síld 2000“. miklar birgöir fyrirliggjandi: Hessian, 50” — 52” - 54” — 72” Bindigarn, Saumgarn, Presenningar, Saltpokar, Mottur, Fiskburstar, Sími 642. L. ANDERSEN Austurstræti 7. Utsalan i dag 20—30% verðlækkun á aluminiumvörum. 200 flautukatl- ar á 1,35 stykkið. Olíuvjelar, Hitaflöskur, Taurullur, Bollapör, Diskar, Blikkfötur, Þvottabalar, Þvottabretti,, mjög ódýrt. Ýmsar fleiri vörur undir sannvirði. Hannes Jónsaon, Laugav. 28.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.