Morgunblaðið - 29.04.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
morgunblabið.
®l°ínandi: Vilh. Finsen.
. Kefandi: Fjelag 1 Reykjavfk.
®t]órar: J6n KJartansaon,
. Valtýr Stefánsaon.
^ “Klýsingastjðri: E. Hafbers;.
“srlfstofa Austurstræti B.
aiar: Ritstjðrn nr. 498.
Atgr. og bðkhald nr. B00.
P AuglýsinKaskrifst. nr. 700.
M>naslmar: J. KJ. nr.- 742.
V. St. nr. 1220.
f , E. Hafb. nr. 770.
•^riftagjaið innanbæjar og I ná-
fcrenni kr. 2,00 á mánuBl,
j •nnanlanda fjær kr. 2,50.
ausasðlu 10 aura eint.
Kjöttollsmálið.
Ný hreyfing á málið.
^egar leið fram á haustið 1923,
^ftur ofurlítið að birta yfir
^^linu. Stórþingið kom saman um
^^jan október, en þá hafði
®0rs'ka stjórnin gefið ádrátt um
^ ^álið skyldi tekið fyrir. Sjer-
milliþinganefnd sat á rök-
St°lum í Noregi og var að end-1
Uvslfoða tolllöggjöf landsins. Leit-'
Var álits hennar um kjöttolls-
allð, og var beðið eftir tillögum
Henni.
fra
^ Ifinn 26. nóvember tilkynnir
Use sendilierra, að hann hafi
Ugið vitneskju um, að norska
^•iórn i n befðj ákveðið að taka
jðttollsmálið til sjerstakrar með-
erðar, og ekki bíða eftir tillögum
■'UHliþinganefndarinnar. — Hafði
^jórnin í hyggju að leggja málið
• Vlr stórþingið þá atveg á næst-
^ui. petta tilkynti Sveinn
•i°rnsson sendiherra atvinnu-
*Uálaráðherranum (Kl. -T.) í Bvík
e® símskeyti 30. nóvember. 8.
.eSember birtir „Tíminn“ þetta
^'U’skeyti Með þessari aðferð var
°tin sjálfsagða regla, ,sem
a Ur Var -viðhöfð við samning-
ana- að halda leyndu öllu því,
?em fram fór í málinu. petta gat
j atl iHar afleiðingar. Hvaða af-
lngar þessi bir,ting símskeytis-
1 )’effa skifti, skal ósagt
Hð, en víst er um það, að ekk-
•^Vi J 1 |
1 varð úr áformi norsku st.jórn-
arjönar. Dróst málið því enn frain
^lr nýár, (skýrslan bls. 21.)
Enn ný tollhækkun.
Oesember samþykti stórþing-
. ’ eftir tillögum stjórnarinnar, að
Uuheimta skyldi allan toll með
|ullverði, og þýddi það 80 til 90%
^Hknn á tollinum. Tollhækkun
var eingöngu sprottin af
•larhagsörðugleikum ríkisins.
^Htir þessa síðustu tollhækkun
tollurinn á saltkjöti 63%
veiðastjórnin noráka brjef til
verslunarráðuneytisins og leiðir
athygli að því, að ísland hafi
samþykt ný fiskiveiðalög, sem
segja megi að beint sje fyrst og
fremst gegn NTorðmönmirn. Jafn-
framt bendir fiskiveiðastjórnin á,
„að hugsanlegir væru samningar
um gagnkvæmar tilslakanir á
greindum fiskiveiðalögum ogkjot
tollinum, að því er snertir ís-
lenskt kindakjöt“.
Tolllaganefndin norska fjekk
þetta brjef og málið til meðferðar.
Segir í áliti nefndarinnar um það
m. a. á þessa leið (skýrslan, bls.
23):
„Nefndinni finst þó sem stend-
ui erfitt ífð láta uppi álit, sem á-
hrif gadi haft á úrslit málsins og
álítur sig yfirleitt lítt bæra að
fara með mál þetta, eins og það
horfir við, að öllu samanlögðu,
einkum um það, livaða þýðingu
fiskveiðalögin íslenkku geti haft
fj rir Norðmenn þá, sem fiskveið-
ar stunda.“
„pá virðist ljóst, að niðurfærsla
eða afnám kjöttollsins fyrir ís-
lenskt kjöt., muni þykja verða,
norskum framleiðendum saltaðs
kjöts til baga, en hve mikla á-
lierslu leggja 'beri á þetta, saman-
borið við hagsmuni þá, er Norð-
I
menn, sem stunda íslandsveiðar,
kunna* að hafa, er atriði, sem
stjórnarvöldin verða að skera úr,
' ef til kemur eftir samninga við
blutaðeigandi íslensk stjómar-
. völd.“
j
1 En eius og fyr er skýrt frá, var
1 það einróma álit tolllaganefndar-
i i
imiar,
að eigi yrði slakað til á
kjöttollinúm.
pingmenn ,,Framsóknar“ hóta
tollstríði.
1 byrjun janúar 1924 sendir
fyrv. forsætisráðherra, Sig. Egg-
erz, sendiherra, Sveini Björns-'
syni, símskeyti, og skýrir frá, að
nokkrir þingmenn hafi komið til!
stjórnarinnar og heimtað, að gerð-
ai yrðu alvarlegar framkvæmdir
í kjöttollsmálinu, og þeir hafi m.
a. hótað tollstríði við Norðmenn,
eí eigi yrði af framkvæmdum.
Sendiherra svarar þessu sím-
skeyti þegar um hæl, og varar þar
eindregið við hótunum um toll-
stríð, og segist vera hræddur um,
að slíkar hótanir muni ekki leiða
til neins góðs fyrir málið. — peir
eiu löngum tillögugóðir þingmenn
Framsóknar: en það voru þeir,
sem höfðu þessar hótanir í frammi.
ERLENDAR símfregnir
Khöfn, 28. apríl. FB.
Ný stjórn ekki mynduð í Belgíu.
Símað er frá Brússel, að sam-
tök, um stjórnarmyndun hafi ekki
tekist, hvorki við frjálslynda
flokkinn eða þann kaþólska.
Vandervelde hefir því ekki tekist,
að mynda ráðuneyti.
Hermdarverk kommúnista
í Búlgaríu.
Símað er frá Sofia, að kommún-
istar liafi brent lei'khúsið og bóka-
safnið í bænum Plevna. Bóka-
safnið þar var eitthvert besta
bókasafnið í ríkinu. pað er talið
fullsannað, að Jugoslavia standi
ekki á bak við hermdarverkin,
og að hún hafi hvorki beinlínis
eða óbeinlínis stutt að uppreist
kommúnista. Sambandið á milli
ríkjanna er því aftur í lagi.
Franskir kommúnistar skjóta 3
hægrimenn.
Símað er frá París, að 'komm-
únistar nokkurir hafi ráðist inn
á fund hægrimanna, og skutu
þeir þrjá þeirra. Alvarlegar á-
skoranir eru birtar í blöðunum
til stjórnarinnar um, að bæla nið-
ur kommúnismann í landinu. ■—
Svipaðar áskoranir hafa komið
fram í þinginu.
Er won á konungsheimsókn
hingaðgfi sumor?
^ 1 a kíló. Yar þetta liinn raun-
erulegi tollur, sem var á íslensku
' ^kjöti þegar samkonmlagið
,.ai® um lækkun kjöttollsins í
")n<lverðum maímánuði 1924.
Alit toll-laganefndarinnar.
i , Hyrjun desember 1923 kom
' atit og tillögur milliþmga-
ia 11<larlnnar noráku um tollmál-
^ • kagði nefndin einróma til, að
Q^tollurinn lijeldist óbrevttur,
k eu„in nigurfærsia vrgi gerg a
^mim.
u. 1922 — tveim dög-
j^^.e^lr að fyrst var ymprað á
Vei®alöggjöf okkar í norskum
n llln, í sambandi við þetta mál,
rikum eftir að „Tíminn4*
•■■j, 1 ^stu greinina um kjöttoll-
^ar sem því var slegið föstu,
að
'ekk
toHur
nrmn væri broddur á móti
j-j(> 'U ^lendingum fyrir fiskveiða
^jöf okkar _ skrifar fiski.
Á það hefir verið minst í dag-
bl. lijer og það haft eftir frjett frá
Noregi, að konungur vor liafi í
hyggju, að koma hingað til lands
i sumar. Að svo sje ráð fyrir gert,
að það verði engin viðhafnar-
heimsókn, heldur aðeins einskon-
ar kynnisför.
Morgunblaðið hefir spurst fyrir
um þetta hjá sendiherra Dana
lijer, livað hæft muni vera í fregn
þessari.
Segir hann, að konungi leiki
liugur á, að koma liingað til lands
einhverntíma fyrir árið 1930, og
hann muni hugsa sjer, að það
yrði e'kki seinna en 1926 eða 27.
En það leiðir af sjálfu sjer, að
bann ætfar sjer að vera lijer á
alþingishátíðinni 1930. pví muni
það vera ákveðið, að liann láti
ekkert tækifæri hjá líða, er hann
geti komið því við anna vegna.
að koma hingað.
En hvort úr þessari heimsólm
verði í sumar, hefir sendiherrann
elrki heyrt.
Svo er mál með vexti, að þegar
ófriðurinn skall á 1914, hafði kon-
ungur vor eigi lokið við að heim-
sækja helstu þjóðhöfðingja álf-
unnar, eins og siður er til þegar
konungur tekur við völdum. Oll
ófriðarárin lágu slí'kar þjóðhöfð-
ingja-heimsóknir niðri. En þegar
slíktir heimsóknir eru gerðar, er
það og siður, að þeir, sem sóttir
liafa verið heim, komi á næstunni
í heimsókn til hins nýja þjóð-
höfðingja.
Ennþá hefir konungur Breta og
Belga og forseti Frakklands eigi
komið í heimsókn til Kristjáns
tíunda, síðan hann sett.ist að
völdum. Hefir verið búist við þeim
heimsóknum hvað af hvoru.
En fari svo, að ekkert verði úr
þeim nú í sumar komandi, telur
sendiherra það eigi með öllu ólík-
legt, að úr íslandsför konungs
verði í ár.
pá héfir og heyrst, að drotning-
nnni lei'ki hugur á, að koma hing-
að, einmitt á þessu sumri, til þess
að hitta Knút prins, er verður
hjer á varðskipinu „Fylla“ í
sumar.
Vjer spyrjum sendiherra hvern-
ig veru konungs muni hagað hjer,
og getur hann ekkert um það
sagt. Aðeins sje það ákveðið, að
um viðhafnarmiklar viðtökur
verði eigi að ræða. Hann telur
líklegt, að konungi kunni að leika
hugur á, að ferðast eitthvað um
landið, eins og t. d. upp um Borg
arfjörð, og ef til vill jafnvel eitt
hvað upp um fjöll, því hann er
maður vanur íþróttum og útivist,
og muni því hafa gaman af f jalla-
ferðnm.
En sem sagt, segir sendiherra,
verður ekkert um það sagt eun
með vissu. pað getur farið svo, að
konungur komi hingað í sumar,
og ef til vill drotningin líka. •
Verði e'kki af því í ár, má búast
við konungsheimsókn hingað ann-
aðhvort sumarið 1926 eða ’27.
Jtvarpið í Danmörku.
Danir hafa nú komið á hjá sjer
fostu skipulagi á útvarpið. — f
landinu er gert ráð fyrir 50 þús.
móttökutækjum. Útvarpið er telc-
ið í þjónustu uppfræðslunnar; —
söngur, hljóðfærasláttur, frjettir
og ræður ræðusnillinga berast út
til fjöldans. Útvarpið með góðu
fyrirkomulagi, er besta tækið til
að auka mentun og glæða andleg
líf á meðal þjóðanna. í því er
fólgið undra-afl, sem vjer íslend
ingar þurfum að taka sem fyrst
i þjónustu vora.
Tóbakseinkasalan. Fyrsta umr
þess máls stóð í 3% stund, og
tóku margir til máls, allir Fraio-
sóknarmenn, fjárm.ráðh., Jóhann
Jósefsson og Sig. Eggerz. Voru
þær umræður mjög á sömu le®l
sem verið liöfðu í Nd. Var frv.
vísað til fjárhagsnefndar og til 2.
umr. með 9:5 atkv. (íhalds- og
Sjálfstæðismenn gegn Framsókn-
armönnum.)
pá var til umræðu frumvarp-
um breytingu á tekjuskattslög-
unum. Veittist Jónas gegn frv.
og . spunnust af nokkrar umræð-
ur. Frumvarpið var samþykt. með
9:4 atkvæðum og vísað til f jár-
hagsnefndar.
Frv. um breytingu á lögum um
laun embættismanna og frumvarp
um breyting á lögum um útflutn-
ingsgjald vísað til 2. umræðu og
fjárhagsnefndar og frumvarp im
Kæktunarsjóð íslands vísað til 2.
umræðu og landbúnaðarnefndar.
Fundurinn stóð til klukkan 10
að kveldi.
ALÞINGI.
Ð AGBÓK.
Dósentsembætti í íslenskri mál-
fræði. Meirihl. mentamn. Nd. (Jör
fír, BLíndal og Sigurjón) leggur
til, að frv .verði samþ.
Aðflutningsbann á heyi. pví frv.
vill landbn. Nd. vísa til stjórnar-
innar.
Slysatryygingar. Allshn. Ed.
leggur til, að það frv. verði sam-
þ_ýkt með nokkrum breytingum.
Neðri deild:
Um verðtollsfrumvarpið urðu
alllangar umræður, er var ekki
lokið fyr en kl. 6%. Hjer í blað-
inu hefir áður verið getið um
breytingar þær, er fjárhagsnefnd
vill gera á frv., sem sje þær, að
skifta verðtollsskyldum vörum í
þrjá flolfka (30, 20 og 10%) og
láta lögin gilda til ársloka 1926.
Voru þessar till. samþ. með mikl-
um atkvæðamun, en feld tillaga
Jak. álöllers, um að láta tollinn
lækka um 5% á ári, þar til hann
hyrfi. Ennfremur var feld till.
frá sama um, að hljóðfæri væru
undanþegin tollinum.
Till. um Klepp og landsspítala
vísað til síðari umræðu, en öll,
bin málin tekin af dagskrá.
Efri deild:
Landsbankafrumvarpið var enn
k dagskrá, og var 2. umr. loksins
lokið. Svo fóru leikar, að dag-
skrá meirihl. fjárhagsnefndar, um
að vísa málinu til stjórnarinnar
var feld með jöfnum atkvæðum.
Voru með dagskránni Framsókn-
armenn Sig. Eggerz og Björn
Kristjánsson, en íhaldsmenn, aðr-
i’- en Björn, og Hjörtur Snorra-
son á móti. Var frv. siðan vísað
til 3. umr. með 8 atkv.; greidda
frv. atkvæði hinir sömu sem feldu
dagskána og auk þeirra Björn
Kristjánsson, sem þó tók frarn,
að hann fylgdi frv. einungis til
3. umræðu.
Veðrið síðdegis í gær: Hiti A
Norðurlandi 2 til 6 stig. Á Soð-
urlandi 4 til 6 stig. Hægviðri.
Neckar, þýskur botnvörpungur,
sem hjer stundar saltfisksveiðar
með íslenskri skipshöfn, er nú í
Geestemunde, samkvæmt eím-
skeyti til þýska konsúlsins hjer.
Öllum leið vel á skipinu, þegar
símskeytið var sent.
„]Fylla“ hafði komið til Víkur
S gær og tók strandmennina af
færeyska kútternum „Navarstem-
ur,“ sem strandaði á Meðallands-
fjöru.
Mercur kom til Bergen i gær-
morgun.
Sálarrannsóknafjelag Islandæ
heldur fund annað kvöld S Báru-
búð. Flytur prófessor Haraldmr
Níelsson þar erindi, sem han»
nefnir: Læknisfrú verður heims-
frægur miðill.
'*n*
Rökkur, alþýðlegt tímarit, 3.
árgangur, er nýlega komið út. .—
Flytur það að þessu sinni erindi,
Hvert ber að sækja?, flutt af
iitgefandanum, Axel Thorsteins-
son, á fundi í fjelagi, Vestur-
íslendinga, laglega smásögu, eftir
A. Th.: I veiðilöndum keisaranjs,
Flakkarinn og álfamærin, smá-„
sögnr ,eftir Jack London, fram-
hald af sögunni Frægðarþrá,
Klukkusmiðurinn,- eftir Sven M*»-
en, Tom, smásögu eftir ritstjór-
ann, og Kvæði, eftir sama. Loks
eru í heftinu ritdómar, meðal ann-
ars tveir, eftir Valtý Guðmunds-
son prófessor, um I. hefti ljóða-
þýðinga Steingríms, og um Blóm-
ið blóðrauða. Bökkur fæst hjá.
bóksölum.
Á veiðax fóru nýlega, Gulltopp-
ur, «Tón forseti og Hilmir.
Prófum er lokið í Stýrimanna-
skólannm í dag.
Gestir í bænum. Meðal þeirra
eru Jón Proppé kaupmaður «g
sjera Helgi Árnason, síðast pr«at-
ur í Ólafsfirði.
Ökuhraði vörufl.bifreiða hj-r
í hænum, er orðinn svo mikill,
að mörgum stendur stuggur af.
Má segja, að nú orðið sígi fólks-