Morgunblaðið - 30.04.1925, Blaðsíða 2
/
MORGUNBLAÐIÐ
SuperfosifaP
er komið.
Þeir Bem hafa pantað eru vinaamlega beðnir
að vitja þess strax.
Piano - Orgel - Harmonium.
peir sem hugsa til að fá sjer þessi hljóðfæri, ættu að tala við
mig fyr en síðar. Hefi meðal annars á boðstólum hin heimsfrægu
„Steinweg“-piano, sem útiloka alla samkepni hvað gæði snertir.
Til viðtals klukkan 6—-7.
Síirá 311.
Nótnaverslun. Lækjargötu 4.
Helgi Hallgrímsson.
Til sölu
mótorbátur, 15 smálestir að stærð, kútterbygður, með Bolyndervjel.
iátur og vjel í ágætu standi. Frekari upplýsingar gefur skipasmið-
ur Magnús Guðmundssou, Stýrimannastíg 3, Reykjavík.
% Niðursoðna mjólkin íslenska.
Þvottabalar.
Vatnsföíur.
Taurullur, stórar og
smáar.
Tauvindur.
Þvottabretti.
Þvottapottar.
Þvottasnúrur ö. fl.
nýkomið í
[ les Zi
If
stórar og smáar.
^ ®68t i borginHÍ
w'/'ÆZ i frá 0,95 meterinn —
mest úrval, frá 0,90 m.
Handklæði
Dreglar frá 1,10 mtr.
Þnrkur
Þurkuafnf frá 0,95
meterinn.
}k.-va(dm 'fa'wwx:
4 é/
f nokkur ár hafa Borgfirðingar
haft rjómaniðursuðu, og hefir sú
atvinnugrein gefist vel. Nú hafa
þeir fært út kvíarnar, eins og
mönnum er kunnugt, og komið
sjer upp nýtískn mjólkurniður-
suðuverksmiðju. Vilji nrienn sann-
færast um, hve mikil nanðsyn var
á því að ráðast í að koma hjer
upp mjólkurniðursuðu, þá þarf
ekki annað en að líta í verslunar-
skýrslur Hagstofunnar og athuga(
þau ógrynni fjár, sem vjer höfum
greitt til útlanda fyrir niðursoðna
mjól'k, t. d. 10 síðustu árin. I
Með stofnun Borgarfjarðarverk-
smiðjunnar hefir verið reynt að
síemma stigu fyrir peningaaustri
þessum út úr landinu, og því er
hjer áreiðanlega um þjóðþarfafyr-
irtæki að ræða.
Nú er eftir að vita, hvernig iðn-
rekstri þessum farnast. — Erlend
samkepni er afarmikil í þessari
grein, enda gætir hennar allmikið
hjer. Nú reynir á þjóðlega kaup-
mensku og vilja almennings til
þess að láta mjólkurniðursuðuna
íslensku da.fna, svo að hún geti
orðið þjóðinni drjúgur búhnykk-
ur. Hálfnað er verk þá hafið er,
en vitanlega má húast við því, að
mjólkurniðursuðan í Borgarfirði
eigi eftir að etja við ýmsa örðug-
leika, og hún hefir þegar orðið
fyrir óhappi.A jeg þar við skemd-
ir þær, seín horið hefir á í stöku
mjólkurdósum. Orsakir til skemd-
anna eru nú fundnar og verður
því sjeð við þeim í framtíðinni
En talsvert af mjólk er nú hjer
og hvar hjá kaupmönnum, sem er
óseld, og innan um geta verið dós-
ir með stirri mjólk, sem vitanlega
ei ónothæf. Við þessu verður ekki
gert, en kaupmenn og kaupfjelög
hafa góðfúslega lofað að endiu'-
greiða mjólkina með ómengaðri
nijólk á meðan birgðirnar eru að
seljast. Niðursuðuverksmiðjan hef
ir ákveðið að lækka verð mjólkur-
innar, ef vera kynni að það flýtti
fyrir sölu á birgðum þeim, sem
hjer eru syðra, og eitthvað kunna
að vera gallaðar.
Að vísu er hjer ekki um miklar
mjólkurskemdir að ræða á móts
við það, sem víða vill til á sams-
konar verksmiðjum erlendis, en
skemdirnar eru nægar til þess að
draga úr mjólkursölunni í hili, og
vekja óhug almennings á þessum
nýstofnaða iðnaði. pað er bót í
máli, að mikill fjöldi húsmæðra
hefir lagt þann dóm á íslensku
dósamjólkina, að hún sje jafnvel
mun betri en erlend mjól'k, og því
má telja víst, að þegar komið er
fram hjá óhappi því, sem getið
var um ,að þá muni dósamjólkin
íslenska ávinna sjer álit almenn-
ings, enda á mjólkin það skilið,
því að hjer er ekki um mjólkur-
líki að ræða.. Engin aðvífandi
feitiefni eða sætindi eru látin í
mjólkina. Nýmjólkin er hreinsuð
og því næst eimd eins og hún kem
ur kúnum. Að þessu leyti er ís-
lenska mjólkin betri en allmargar
eí-lendar mjólkurtegundir, og er
mjer kunnúgt um það af eigin
reynslu.
Varla þarf að efast um, að Borg
arfjarðar verksmiðjan nái tilgangi
sínum, því það er eftirtektarvert
hve kaupsýslumenn og almenning-
ur hefir reynt að greiða fyrir hin-
um litla vísi að iðnaði, sem hjer
hefir komist á síðustu árin. petta
er góðs viti, og sýnir, að menn
vilja búa að sínu, eins og full-
valda þjóð sæmir.
Iðnaður hjer mun, eins og víða
annarsstaðar, skiftast í tvo mis-
arðvænlega flokka. í öðrum flokkn
um er mestmegnis nm vinnuarð
að ræða, því að efniviður er af er-
lendum uppruna, en í liinum
flokknum er sá iðnaður, sem að
mestu, eða öllu leyti, er gerður
úr innlendum efnum, og það er
sú hlið iðnaðarins, sem vjer eigum
sjerstaklega' að efla af öllum
mætti, því afkoma þjóðarinnar fer
rnikið eftir því, hve verðmætan
varning vjer getum gert úr aðal-
afurðum vorum, til lands og sjáv-
ar. —
■ Nú er tækifærið til þess að
efla þessa viðleitni með því, að
kaupa dósamjólkina íslensku.
Gísli Guðmundsson.
I
i ooooooooooooooooooooooo
Það þýðir ekkert
fyrir mömmu að
gefa mjer hafra-
grajt ur öðrum
grjónum en
úr pökkunum,
því pau erujbest.
>00000000000000000000000
Linoleum
fyrlrliggjandi i miklu úrvali. — Hvergi laegra verd*
J. Þorláksson & Norðmann.
Bankaetr. II.
miklar birgöir fyrirliggjandi:
Hessian, 50” — 52” - 54” - 72”
Bindigarny Saumgarn,
Presenningar,
Saltpokar, Mottur,
Fiskburstar,
Simi
642.
L. ANDERSEN
Auatuntrœti 7.
Lanðsbókasafnið.
Allir þeir, er bækur hafa að láni úr Landsbókasafm
Islands, eru hjermeð ámintir um að skila þeim 1.—14.
maímánaðar þessa árs. Þann tíma verður ekkert útláú-
Eftir 14. maí fær, samkvæmt reglum safnsins, enginn
bók að láni'fyr en hann hefir skilað þeim bókum, se.m
hann þá hafði. — Skilatími kl. 1—3 síðdegis.
Landsbókasafn 29. apríl 1925.
GUÐM. FINNBOGASON.
L í k f u n d i ð.
í gær fundu drengir nokkrir
lík rekið í fjörunni, fram undan
fiskhúsum Alliance, við Ananaust.
Var lögreglunni strax gert að-j
vart, og ljet hún flytja líkið upp
í líkhúsið í kirkjugarðinum. pað
var gersamlega óþekkjanlegt í
andliti. En giskað var á, að það
mundi vera af Guðjóni pórðar-
syni, sem hvarf af línuveiðaran-
um „porsteini,“ um jólin í vetur,
og ekkert hefir tilspurst síðan.
Lá „Þorsteinn“ þá, þegar Guð-
jón hvarf, við Hauksbryggjuna.
Líkskoðun hjeraðíHæknis fór
fram í gær klukkan 4. Og leiddi
hún í ljós, að ágiskun manna
hafði verið rjett. Bar saman um
öll föt, er Guðjón var í, er hann
hvarf. pykir því fullsannað að
það sje af Guðjóni pórðarsyni.
• ^URFjf^
> MJOI
Vöru
^HOlíogasvjelar
Kveikir og
allskonar varahlutir-
Járnvörudeild
Jes Zimsen.
merki
MJOLK
i i 111111.1111 m d
Verðið lækkað
V',.
v/.
M
selur
Blátt drengjafata cheviot.
tvinnaðir báðir þræðir, ásaiu^
danska hermannaklæðinu, er
aftur komið. Bestu tauin í bænu1’1
eftir verði.
Guðm. B. Vikar.
\M--» Mjólkurbrúsar
Beetu Og 1—30 litra
fallegustu Mjólkurfötui*f
Gardínutanin Blikkbrúsar-
jdawCdmjfknaWn
ild 1