Morgunblaðið - 01.05.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
IjNtenmw
nýkomið:
Balfdúkar,
Margar gerðir ný-
komnar. Gæðin viður-
kend. Verðið lægst.
GO.
LAUKIIR.
A. & M. Smith, Limited,
Aberdeen, Skotland.
Fiskdamperejer og störste Saltfískköbmand i Stor-
britanien.
Korrespondance paa dansk.
Heilbrigðistíðinði.
Fr j ettir
vikuna 19. til 25. apríl.
Mænus)btt hvergi.
MisHngar áreiðanlega að þverra,
— hafa ekki sjest í Reykjavíki
undanfarnar vikur.
Taugaveiki og barnaveiki hafa
ekki gert frekar varf við sig í
Reykjavík, og ekki í öðrum hjer-
uðum svo enn sje kunnugt.
Kvefsóttin er nú að þverra í
Reykjavík, en talsverð brögð að
henni í sumum öðrum hjeruðum,,
t d. á fsafirði.
Skarlatsótt hefir verið landlæg-'
ur sjúkdómur hjer síðan um alda-
mót. En núna að undanförnu hef-
ir óvenjulítið borið á þeirri veiki.
Arið 1924 hafa læknar ekki skrá-,
sett nema 24 sjúklinga með skar-1
latsótt, 13 fyrra missirið og 111
síðara missirið.*) Síðan um ára-
mót veit jeg ek'ki nema um tvö
tilfelli, og þau bæði vafasöm, ann-
að á Vetsurlandi (í janúar), hitt1
'hjer í Rvík (í apríl — og þar
mjög vafasamt, hvort um skar-
latsótt er að ræða, að dómi hjer-
aðslæknis). pað er alls ekki óhugs
andi að veikin sje á förum, kunni
að hverfa með öllu um stund.
Yfirleitt mjög gott heilsufar.
28. apríl 1925.
G. B.
ANDLEGAR FARSÓTTIR.
Saltkjöt.
Eigum nokkrar tunnur
óseldar.
t Kristtínsson & Co.
Sími 1317.
*) Árið 1923 hafa læknar skrá-
sett 111 sjúklinga (utan Reykja-
víkur).
Fiöur
Hálfdúnn og ísl. esdardúnn
Fiöurhelt ljereft. Dúnhelt ljereft.
Sœngurdúkur.
Allskonar rúmfatnaður tilbúinn
og afgreiddar eftir pöntun.
w'fhrtabQt\
&
i.
pað er sjaldan um þær talað,
og þó eru slíkir faraldrar engu
fátíðari en þeir, sem sóttkveikjur j
valda og litlu hættuminni. Verst
er, að það er afarerfitt að gefa1
rjetta hugmynd um þær í stuttu i
máli. Ef til vill er einfaldast að ^
nefna dæmi þess, hversu þær geta
gripið dýrin. pað getur enginn
tekið það illa upp. Jeg segi sög-l
una eftir ameríska læ'kninum Bor-
is Sidis.
Rússnesku hestarnir Árið 1871
voru 900 menn af riddaraliði
staddir skamt frá Pjetursborg. —
Einhverir af hestunum fældust
af einhverju óvæntu atviki, og
stukku af stað, en þeir voru þar j
lausir á beit. Brátt greip sama
fælnin allan þann hóp, er hest-
arnir voru í, og hann rauk út í
loftið. pegar næstu hestahóparn-
ir sáu þetta ærðust þeir allir, hver (
á fætur öðrum og eltu hina. IJrðu
þá úr þessu 900 hestar i einni (
þvögu allir vitlausir í fælni, og
stukku á hvað sem fyrir var. Ein-
kennilegt var, að það var eins
og hestarnir veldu sjer ósjálf-
rátt einn stóran og sterkan hes"
fyrir foringja. peir horfðu á hann,
frísuðu að honum og eltu hann
hvert sem hann fór. Öll hesta-
þvagan þaut út í Nevafljótið,
synti vfir það, og var jafnvitlaus
þegar upp úr því kom. Nú ruku
hestarnir alt hvað fætur toguðu, _
alla leið norður á Finnland }rf'r
100 enskar mílur. Eflaust gáfusl
margir upp á leiðinni eða dráp-
ust, en allir hinir æddu áfram.'
Að lokum stöðvuðust þó hestarn-
ir og það með undarlegum hætti.
Peir rákust þar norðurfrá á her-
deild, sem skynjaði hvað um var
að vera, og kom foringjanum það
ráð í hug, að láta blása á horn
sjerstakt merki, sem notað var til
þess að kalla á hestana, þegar
þeir voru fóðraðir. Óðar en hest-
arnir heyrðu merkið blásið, fór
alt í einn fælnin af þeim og allir
söfnuðust ntan um þann, sem
hornið þeytti, til þess að fá að
jeta! petta einfalda ráð nægði til
þess ,að leysa hestana úr álög-
unum.
Margar slíkar sögur eru sagð-
ar af hestum, þegar fjöldi er sam-
an kominn. Oftast fer þá svo, að
hestarnir tryllast allir og hlaupa
á hvað sem fyrir er, jafnvel þó
þeir drepist hrönnum saman. —
Meðan fælnin er í þeim láta þeir
sjer ekkert fyrir brjósti renna. 1
Jarðskjálftinn í Lundúnum. —
Árið 1761 fundust tveir jarð-
skjálftakippir í Lundúnum og var
því spáð, að þriðji kippurinn
væri eftir og að hann myndi
drepa alla. Út úr þessum spádómi
ærðist hermaður einn, hljóp um
allar götur og hrópaði, að 5. apríl
myndi öll Lundúnaborg hrynja
til grunna. petta gekk í fólkið
eins og vant er, og fluttu menn
þúsundum saman út úr borginni.
Eftir því sem þessi dómsdagur
nálgaðist, greip hræðslan fleiri og
fleiri, svo allar sveitir umhverfis
Lundúni fyltust af fólki og
flóttamönnum, og hver, sem hús-
kytru átti, gat fengið ærið fje í
leigu. peir, sem ekki komust úr
borginni, leituðu út á velli og
auð svæði eða út á Temsfljótið,
og jafnvel þeir, sem lengi vel
höfðu hlegið að þessum hindnr-
vitnnm, urðu smei'kir, og síðast
engu betri en hinir. Svo kom 5.
apríl, og enginn jarðskjálfti! Yit-
kaðist þá fólkið fljótlega, og flutt
ist aftur til heimila sinna.
Hvernig stendur á þessu? Dæmi
þessi, sem hjer hafa verið nefnd,
sýna, hversu andlegar farsóttir
haga sjer, þegar þær, fara sem
geystast. pað er auðsjáanlegt, að
mennirnir eru ekki miklu vitrari
en dýrin. En hvernig stendnr á
því að menn og skepnur sknli
verða þannig ær og örvita í
skjólri svipan?
pó þessu verði ekki svarað
rækilega í stvittu máli, þá eru þó
aðalatriðin auðskilin. pví sem
margir segja, trúa menn betur en
þó einn segi, og ólíkt er það ægi-
legra að sjá marga menn hrædda
heldur en einn. pað er eins og
þess minna beri á einstaklings-,
eðlinu og einstaklingsdómgreind- (
inni, sem fleiri eru saman komnir.
Ef gleði, hatur, hræðsla, vígaliug-
ur eða aðrar sterkar geðshrær-
ingar grípa allan fjöldann', þá
verða áhrifin frá mörgum mönn-
um svo tröllaukin, að fáir geta
rönd við reist. Allir eru næmir
fyrir áhrifum frá öðrum, þótt
misjafnt sje, eins og orðtakið sýn-
ir: hver dregur dám af sínum
sessunaut. Sjerstaklega verða
þessi áhrif mögnuð og margföld-
uð, ef fjöldi fólks er kominn sam-
an. pað er þá oft eins og liver
V E STURLAND
þurfa allir landsmenn að lesa.
Útsölumiaður í Reykjavík
STEFÁN SIGURÐSSON frá Vig-
ur, Vers'lun G. Zoéga, Vesturgötu.
AVEXTIRI
Stórar blóðappelsínur á 25 aur.,
þurkuð epli, aprieosur, blandaðir
ávextir, rúsínur og fleira, mjög
ódýrt í Verslunin „pörf,“ Hverf-
isgötu 56, sími 1137. Reynið!
nýkomiö:
Kaffistell 6 manna 14,50.
do. 12 manna 22,75.
Matarstell 6 manna 36,00.
Sett í eldhús 12 st. 19,75.
Sykursett 2,25.
Smjörkúpur 1,75.
Bollar 0,35.
Matardiskar bl. rönd 0,75.
Barnadiskar -könnur.
Barnabollar -skálar.
Þvottastell o. m. fl.
Verð á öllum alúminium-
búsáhöldum lækkað.
í Einan s
Bankastræti 11. Sími 915.
Heildsala. Smásala.
smitist af öðrum, og jafnvel skyn
sömustu menn.
Nú kunna menn að segja, að
þessi dæmi sjeu þó svo sjaldgæf,
að mikla þýðingu hafi þau ekki.
Því fer þó í raun og veru fjarri.
Slíkar farsóttir eru sífelt á ferð-
inni í öllum löndum, en oft eru
þær tiltölulega meinlitlar eða
skammvinnar, svo þeim er ekki
mikil eftirtekt veitt. Stundum má
jafnvel nm það deila, hvað sje
heilbrigt og hvað óheilbrigt af (
öllum þeim andlegu hreyfingum, |
sem ganga yfir þjóðirnar. Oftast j
nær eru þær öldur kallaðar fylli-
lega heilbrigðar, sem verða. þjóð-
unum til gagns eða framfara, en
hinar óheilbrigðar, sem verða
þeim til stórtjóns. Báðar ern þó
állajafna sama eðlis: Einhver at-
vik æsa fyrst nokkra menn og
þeir síðan aðra, svo múgnr manna
verður gripinn af einhverju íra-
fári, og berst með straumnum, án
þess að geta notað hversdagslega
dómgreind sína. Flokksforingjar
og ræðumenn nota óspart þessa
veilu hlið á mönnunum; gera
þeir stundum gagn með því, en
oft ógagn.
Slíkir faraldrar geta brotist út
er minst vonum varir og gert
stórtjón. pað er því nauðsynlegt
að vita einhver deili á þeim, og
verður þvi sagt nokkrn nánar
frá þeim í næstu Heilbrigðistíð-
indnm. G. H.
coxiiwiuBca cimn
Tertur, Fromage*
Kransakökur og ls
afgreitt með stuttum fyrirvara.
Ljereft.
Margar tegundir af
bleikjuðu og óbleikj-
uðu ljerefti frá 0,85
per meter.
Brammófánplötur.
Sonötur eftir Beethoven, 6P'^
aðar af Frederic Lamond, fást 1
nótnaverslun
Helga Hallgrímssonar.
Rammalistar
Stórt úrval kom
nú með Botníu.
Guðm. Ásbjörnsson
Laugaveg 1.
nýkamiQ:
Epli þurk.
Apricosur þurk.
Sveskjur
Rúsínur
K*úrennur
Döðlur
Gráfíkjur
Laukur
Kartöflur
Saloon Kjex
Suðusúkkulaði
Átsúkkulaði
1 tttl
Hafnarstræti 15. Sínú
SCI.
ími íaU-
I'WjtP
'//, v*..
Nýkomin
fallefl,
S e w i °
í fermingar
dreogl