Morgunblaðið - 02.05.1925, Side 1

Morgunblaðið - 02.05.1925, Side 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD 12. árg., 149. tbl. Laugardaginn 2. maí 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. iiwmi imnww>i<n wwNmwiwii' ~Tm • n i n n i iiiiin Gamla Bíó Mr. Billings og dóítir forsetans. Gámanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika : Walter Hiers og Jacoueline Loqan lir iiiÉMfilti, (Bæiarskráin) fæst hjá bóksölum, heft og nokkur í eintök bunöin i lísafDldarprentsmiöia h.f. /-> :Í. V áiMí WZr'W Ki 1 I ■ líV ^ í4'' ll!!il!i!!l!i!ii!i!!ii!iil!ílll!!!i!íil!l!í!!:g Prjónasilkið 1 Nýja Bíó Skipbrotsmenn, Mjög skemtilegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika Anna Q. Nilsson og Milton Sills. Þessi ágæta mynd verður sýnd í kvöld í síðasta sinn klukkan 9. góða komið aftur í 51 Walter Hiérs er besti sil^Leikari Bandarílíjanna, seiu Mr. Billings, er hann framúrskarandi skemtilegur, og allír áhorfendur samgl,eðjast homnn, þegar hann að lokum vinnur dóttur forsetans. ■wnBraaaraææuBfebf, ::aritex>ir vit Skófatnaður a karla, konur og börn, af öllu tagi. Bestur og ódýrastur í Skóversliin B. Sfefánssonar ^augaveg 22 A. Sími 628. u\ Tí'Wr THE UKIVERSAL CAR Ford 1 tonns Truck, verða eftirleiðis útbúnir sem hjer segir: Framhjól 30x3%. Afturhjól 30x5 Með .þessari breytingu verður bíllinn lægri, er gerir lileðwlu og afhleðslu mun auðveldarl ,ljett- ari í keyrslu og auðveldari að ná þeim hraða, sem hagsýn keyrsla frekasr. leyfir. Samt her a.ð athuga, að hröð kejrrsla með full- um hlass-þunga — 2450 kg. - brnttó, eins og yfirhleðsla orsakar óeðlilegt slit og í flestum til- fellum viðhaldskostnað. 1 tonns Truck kostar aðeins kr. 3,800. P» Sfefánsson Binkasali fyrir ísland. © Bylgið sjálf hár yðar á tíu mínútum, Heyniö þessa auðveldu aðferð til að byl&ja hárið. t>að þarf hvorki hita nje rafstraum! Notið aðeins West Electric Hárbylgjunál, og á 10—15 mínútum háf- ið þjer bylg'jað hár yðar eins fag'urlega og það kæmá undan höndum leikn-ustu hárgreiðslukonu. West Electric Hárbylgjunál er segul mögnuð. Hún gerir hvorki að svíða, skera, brjóta nje slíta upp hárið. Hún er smíðuð úr rafmögnuðu stáli, nikkel- gljáuð, fágiið og hál á alla vegu. t>ar er ekkert sem getur færst úr lagi. Nálin er mjög einföld, og' er ábyrgst. að hún geti varað æfilangt. í>jer ættuð að reyna þessa dásamlegu hárbylgjunál! Vjer endursendum yður andvirðið um hæl, ef þjer skylduð eigi verða ánægðar með nálina. En vjer vlt- rrm, að er þjer einusinni hafið komist að raun um, hve auðveldlega og fallega West Electric bylgjar hár yðar, þá getið þjer aldrei án hennar verið. AV. Ósviknar eru aðeins nálar með flatri lokaspöng! WE irfjurters GœtHS y»nr fyrir hinnm l.ieletjn st:el- iiigrum, sem fftst i IsúiSnnum! — 2.00 fyrir 4. stk. n spjnldi f IiúfSuntim. Bi8ji5 œtiS um rjettu nálina. Ef ltaup- raaiiur ytSar etSa hágreitSslukona hafa eigi nál þessa, sendum vjer ytSur 4 stk spjaldi burSargjaldsfrítt, ef þjer senditS oss kr. 2.0<i. Einnig sendum vjer ytSur leitiarvtsir og smárit um metSferS hárs- ins. KlippiS afklippinginn af og sendiS hann ásamt andvirStnu. • SendiíS nfklippinginn stra\!. .== Jarðaríör porleifs sonar okkar fer fram mánudaginn 4. þessa Igj mánaðar. Hefst með húskveðju klukkan 1, eftir miðdag á heimili §|§ okkar, Skólavörðustíg 15. Sigríður Eristjánsdóttir. Jóel porleifsson. í Nýja Bíó halda Hljómleika Otto Stöterau (piano) og Þórhallur Árnason (violoncell) (frá Hamborg.) Þriðjudaginn 5. maí klukkan 7V2. Hlutverk meðal annars: Violoncell-Sonate, eftir Hándel. K®1 Nidrei, eftir Brueh. Pianoverk eftir Weismann, Copin og Liszt. Aðgöngumiðar hjá Arsæli Arnasyni og Ihjá Bymundsson *g kosta kr. 2,00. Hinn Aviðjafnanlegi QJhite & LDyckoffs skrifpappír i mjög skrautlegum öskjum nýkominn í UevsI. Ingibjavgar 3ohnson, Einkaumboð fyrir West Elccíric Hair Óurler Co., London B. Hlartsiisn s Es., Helðil Jeg sendi hjer með kr. 2.00 sem borg- un fy.rir sýnissjald með 4 bylgjunálum ásamt leiðarvísi og smáriti um yfirburði nálarinnar. Skrifið nafn yðar og heim- ilisfang’ á blað og festið afklippinginn við það. Nýveidd síld undan Jökli fsst 1 B Herðubreið. ...-.—.-... f i Til sölu mótorbátur, 15 smálestir að stærð, kútterbygður, með Bolyndervjel. Bátnr og vjel í ágætu standi. Frekari upplýsingar gefur skipasmií- úr 'Magnús Gu'ðmundsson, Stýrimannastíg 3, R.eykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.