Morgunblaðið - 05.05.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1925, Blaðsíða 6
ORGUNELAÐIÐ Húsateikning. Undirritaður tékur að sjer, að jgera uppdrætti af stærri of Bmærri húsum, einnig umsjón og leiðbeiningar við alt, sem að bygg- iitgum lýtur. — Til viðtals á Mýrargötu 5. Sigurður Pjetursson, húsameistari. Kaupum gamalt járn (po«) í bræðslu. H.ff. Hamar. Blátt drengjafata cheviot, tvinnaðir báðir þræðir, ásamt danska hermannaklæðinu, er nú aftur komið: Bestu tauin í bænúm eftir verði. Guðm. B. Vikar. ÓLAFUR JÓNSSON af Patreksfirði. Saknað með togaranum „Leif hepna.“ SI mapi 24 verslunir, 23 Poulsen, 27 Fossberg, Klapparstíg 29. málning. Magasin du Nord Eftirtaldar vörur eru hvergi ódýrari í borg- inni: Handklæðadregili frá kr. 1.25, tvisttau irk kr. 1.45, gardínur, mik- ið úrval. Slitfataefni tvíbreytt, sjerlega go.„ á 4 kr. pr. m., molsknn fjórir litár, Oheviot í drengjaföt, best í borg- inni hjá okkur. VÖR UHÚSIÐ Hans ást var báran blá: ' ' að leggja landi frá út á svalan sjá undan hömrunum há. Og glöð var samförin sveins og unnar samfarir víkings-öndum kunnar! En i síðasta sinn sem báran bjarta kallar á unga sveininn inn til svalrar sjávarhallar, hvíslar geigur: „Farðu ei! Feigur fer nú hver að unni, milt hún kallar köldum svika-munni“ A sæ út hann leið við ljúfan blæ burt frá vinavon á heima-bæ. — En nú fær enginn þann djarfa drenginn að líta lýðum hjá. Hann er genginn a eilífs-engin. par blítt hann blunda má. Og ein hjá honum vakir báran blá. porsteinn Björnsson úr Bæ. Pr j ónanámsskeið, MUNIÐ A» S. I. Sfmi: 7M. til að útbreiða þeltkingu á notk- un prjónavjela hjer á landi, hef- ir Haraldur Árnason kaupmaður undanfarin ár haldið, með for- stöðu frú Valgerðar Gísladóttur frá Mosfelli. í Reykjavík hafa verið haldin þrjú námsskeið: 1 á Seyðisfirði, 1 við Ölvesárbrú, og nú stendur eitt yfir á Sauðárkrók. Námsskeið þessi hafa staðið í ■1 til 8 vikur, og hverjum nemanda ætlað kringum 100 tímar. Kent er allskonar alment prjón og útprjón, auk meðferðar á sjálf um vjelunum. Á þessum námsskeiðum hafa alls lært 85 konur og 2 karlmenn. Alt þetta fólk stundar sjálft prjónaskap, og hafa margir af þessum nemendum aftur kent frá sjer, í ýmsum hjeruðum landsins. J EkkErt strit flÖEÍns lítil su0a u M lnli e giiaandhHpeinf! Og athugið litina í mislitu dúkunum, hve dásamlesa skærir og hreinir þeir eru, eftir litla suðu með þessu nýja óviðjafnanlega þvotta- efni F LIK-FLAK Gaman er að veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greiðlega FLIK-FLAK leysir upp óhreihindin, og á eftir munu menn sjá, að þræðimir í dúknum hafa ekki orðið fyrir neinum áhrifum. FLIK-FLAK er sem sje gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim óskaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir eða stórgerðir. Þar á móti hlífir það dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á að nudda þá á þvottabretti nje að nota sterka blautasápu eða sóda. flÖEtns Itttl suöa og úhrEÍntndin leysast alueg upp! Jafnvel viðkvæmustu litir þola ■ FLlK-'FLAK-þvottinn. Sjerhver mislitur sumarkjóll eða lituð mansjettskyrta kemur óskemd úr þvottinum. Flik-Flak er alveg óskaðlegt. FLIK Fæst í heildsölu hjá Símar 890 & 949. Rvík —aS-l FLA.K.' Námsskeið þessi hafa því gert hið mesta gagn fyrir heimilisiðn- að þessa lands, og kenslugjaldið hefir aðeins verið kr. 50.00, svo langt er frá að nokkurt af þeim hafi borið sig fyrir Harald; en hann segir, að með þossu eina móti sje hægt að fá vissu fyrir, að prjónamenska með vjelum komist í goft horf hjer á landi, og um leið aukist salan á vjelum. Flestir af þeim, sem læra, kaupa ,,Claes‘ ‘ -pr jónavjelar. Segir Haraldur það vera af því, að þær hafa yfir 30 ár verið hotaðar hjer á landi, og hlotið alment lof. Eru stérkar, einfald- ar í notkun, og hafa hinn svo kallaða viðauka, sem aðrar vjel- ar hafa ekki, en sem sparar mik- inn tíma við 'sljett prjón. Haralá- ur hefir ávalt fyrirliggjandi alla varahluti og nálar í þessar vjel- ar, og yfir 400 notendur eru víðs- vegar á landinu. A. Smávegis frá 1. maí. Einkenni- legt var að sjá drenghnokka ná- lægt fermingu, handleika og bera um göturnar áletursspjald með orðunum: „Lifi heimsbyltingin." pað mun vera eitt af uppeldismál- um jafnaðarmanna að venja börn- in við slíkt, áður en þau með nokkru móti vita, hvað verið er að fara með. HEIÐA-BRÚÐUBIN. — petta er rjett, Elsa, þú þarft að dansa nokkra dansa enn, áður en Béla lokar þig inni. — þar að auki hefir þú lofað mjer dansinum, og jeg ætla að ganga eftir því loforði. — Jeg líka. — Láttu það, sem Béla segir eins og vind um eyrun þjóta, sagði ein af eldri konunum. pú hefir frelsi þitt í dag og átt að nota það. Eftir morgundaginn er nógur tími fyrir |>ig að hlýða Béla. Béla svaraði þessu engu. Hann tók í hönd Elsu og sagði: — Væri ekki rjettast, að þú færir til móður þinnar? pú Sagðir fyrir m.jög stuttu, að þú þyrftir að tala við hana ? Béla var undarlega rólegur, þegar hann sagði þetta. Elsa gat ekki sjeð á útliti Béla, hvað fór fram í huga bans. pegar þau komu til móður Elsu, heilsaði hún tilvonandi tengdasyni sínum með nokkurri beisk.ju. — Jeg heyri sagt, að þú hafir enn verið að stríða EIsu, eagði hún reiðilega. Hvers vegna má hún ekki sketnta sjer rjett í kvöld, óáreitt af þjer? — Ó, sei — sei! Jeg skal láta hana leika lausum hala, évaraði Béla hæðnislega, því þjer hef'ir tekist að gera hana evo óhlýðna og þráa, að það mun kosta mig mikinn tíma og fvrirhöfn í framtíðinni að kenna henni að verða góð hús- freyja. En í kvöld skal jeg ekki trufla hana í skemtun sinni. Hún hefir sagt mjer með greinilegum orðum, að hún geri eins og henni líki, og að þú hafir gefið henni leyfi til að set.ja sig upp á móti mjer. pað lítur ennfremur út fyrir, að gestimir s.jen á hennar máli. Vegna þessa alls hefi jeg kom- ið með hina hlýðnu dóttur þína hingað til þín, og hefi nú fullkominn rjett til að fara h.jeðan. — Fara hjeðan! hi-ópaði Irma. Hvað áttu við ? — pað, sem jeg segi. Jeg hefi ekki í hygg.ju að vera h.jer, þar sein dregið er dár að mjer af nokknnn lágt settnm, heimskum bændum. peir eru víst búnir að gleyma því, að það er jeg, sem borga fyrir það, að þeir geta skemt sjer, og að jeg borga matinn og vínið, sem bráðum verður borið fram. En það kemur ekki málinu við. pað lítur út fyrir, að allir Iíti svo á, sem þetta s.je aðeins hátíð fyrir Elsu, og að hún sje og eigi að vera drotning hennar. Mjer er ofaukið hjer. Jeg fer þangað, sem sem jeg er velkomnari. Hann slepti handlegg EIsu og bjóst til að fara, en Irma greip í frakka hans. — Hvert ætlarðu ? hvæsti hún. — pað kemnr þjer ekki við, svaraði Béla þurlega. — Jú — áreiðanlega. pú getur ekki, sóma þíns vegna, farið þannig, rjett áður en kvöldverðurinn er borðaður. — Hvað mundu menn seg.ja? — Mig varðar ekki hót um hvað menn segja, það veistu, Irma; og hvað Elsu snertir, þá er engin ástæða til, að jeg taki neitt tillit til hennar. pað lítur út fyrir, að hún hafi h.jer nóga vini, sem taka svari hennar og skella allri skuld- inni á mig. Hún hefir, að öllum ásjáandi, neitað að hlýða mjer og gert inig að kjána. í allra augum. pað þoli jeg ekki, og þess vegna fer jeg, því vel gæti það komið fyrir, að jeg segði eða gerði hjer eitthvað, sem jeg iðraðist eftir. Béla reyndi að tala rólega og hækka ekki rödd sína. En auðvelt var að sjá., að það kostaði hann mikla áreynslu; og heiftar eldur logaði í auga hans. pá sneri 1 rma við blaðinu og sagði við Elsu: — Vertu nú ekki að þessuin þráa. Jeg vil ekki hafa að þið Béla farið að kíta rjett fyrir brúðkaupið. Kystu hann nú og segðu honum, að það hafi ekki verið ajtlun þín, að ergja hann. Við getum ekki látið fólk fára að tala um þetta mál. Drottinn minn dýri! Eins og það skifti rniklu máli n» einn csárdás eða svo.----------- En Béla tók fraim í fyrir Irmu og hló nm leið hétt. — Vertu ekki að eyða orðum að þessu, Irma gamla. pó Elsa bæði mig fyrirgefningar, mundi jeg ekki verða h,j«r kyr. Jeg vil ekki að hún hlýði mjer fyrir siðasakir, jeg ska! kenna henni án þess. pó þið fáið orð í eyra í kvöld, þá er það ekki nema til bóta. Jeg hirði ekki um bæjarþvaður. J^T geri það, sem .jeg ætla mjer, og fjandinn bafi allar slaður-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.