Morgunblaðið - 06.05.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.05.1925, Blaðsíða 2
MORC UNBLAÐIÐ SKÍNN HV’ÍTT Kostir eru það, hvað SKINN- ► HVITT Ieysir vel og fljót öl óhreininði og bleikir tauið ura leið! Skinn-hvitt skemmir ekki hörunð- ið, er óviðjatnanlegt til barna- og sjúkra húss-þvottar. Sápukorna SKINN-HVITT er vís- inðalega samansett tii sparnaðar á: Sápu, sóða, stangasápu og þvottalút. Er SKINN-HVITT ómissanði á hverju heimili? Já, vegna hentugleika þess til allskonar þvottar jafn- vel á silki! Stórfenglegur munur sjest, og þvottur- inn verður mjallahvítur raeð SKINN-HVITT. Símiö til 834. Sparnaður er árangunnn ef 5K1p st HVITT er notað. r* hjá flestum kaupmonnum og I heilðsölu hjá Andr. J. Bertelse"' nýkomiS: Rúgmjöl HáJfsigtimjöl Hveiti, ,Cream of Manitoba' do. Oak do. Best Baker Haframjöl Hrísmjöl Girðingarnet, 3 BlandaÖ hænsnafóður Mais ,heill Maismjöl Hi^nsnabygg Hestahafra Sáðhafra Karlöflumjöl gerðir. „Gaucada“ Gaddavírinn {til söltunar á Akureyri á | komandi vertíð af 1 eða 2 | hraðgengum skipum ca. 2000 i mál af hverju, fyrsta veiði, ; óskast keypt. Til mála getur einnig komið að kaupa helm- ing aflans en salta hinn hlut- ann fyrir eigandann, eftir nánara samkomulagi. Tilboð merkt „Síld til Ak- ureyrar“, sendist A. S. 1. fyrir n.k. laugardag. þjóðfrægi. — Alt að miklum mun ódýrara en undanfarið. Loftskipið „R 33“. lítsala—Verðlækkun Toppasykur 45 au. % kg. Hveitipokar, úrvalstegund á 2.55. Strau- sykur og molasykur með gjafverði. Kaffi, Kornvörur allsk. Kart- öflur. Ymsar tegundir af búsáhöldum. Leirvörum og smávörum eð tækifærisverði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. : nýkomin Kmnlrsiil einföld og tvöföld Ellll IðlltSd. Tertur, Fromage, Kraneakökur og Is afgreitt með stuttum fyrirvara. Magasln du Nord Eftirtaldar vörur eru hvergi ódýrari í borg- ir.ii: Handklæðadregill frá kr. 1.25, tvisttau f rk kr. 1.45, gardínur, mik- ið úrval. Slitfataefni tYíbreytt, sjerlega go.:, á 4 kr. pr. m., molsk nn fjórir litdr, öheviot í drengjaföt, best í borg- inni hjá okkur. VÖRUHÚSIÐ Hafnfirðingar Veggfóðrið er komið. Yfir 100 tegundum úr að velja. Verð frá 45 aur. pr. rúlla. Fæ einnig loftpappa og striga. — Alt á sama stað. Verslun Þorvaldar Bjarnasonar. Ef þjer sjáið einhvern sem er á vel gljáðum skóm, getið þjer verið viss um, að hann hef- ir notað Hreins skó- svertu. Þó að þjer notið helmingi minna af henni en öðrum tegundum, fáið þjer samt heímingi betri á- rangur. — Fæst alls- staðar. Fh'rir skömmu kom sá atburður fyrir, að risa-loftfarið „R 33“ losnaði frá stólpa þeim hinum mikla, sem það var fest við í Pul- bam, og rak marga klukikutíma til hafs. Eins og nærri má geta, vakti þetta liræðslu mikla fyrst í stað, ekki síst vegna þess að 21 manns var í loftskipinu, en aðalforing- inn ekki. pó voru þar nokkrir menn, sem vanir voru við að fást við vjelarnar, og gátu þeir von bráðar náð stjórn á skipinu og haldið á ihlið við storminn, til norðurs. w 41 '4- r v'* • 'Th- * s. . ,j Skiftikassi (Kasse-Apparat) á borð óskast. Má vera notaður. Tilboð sendist Bókav. fsafoldar S 3 ÁIÐ! Athygli yðar er veitt að auganu, sem ný- lega er komið í Laugavegs Apótek. — Sjón er sögu ríkari. Verð á öllum gleraugum er ódýr- ast í borginni. — Útlærður sjerfræðingur sjer um hagsmuni kaupanda, — og mun hann kosta kapps um að gjöra öllum til hæfis. BCnatfspyrnufjelagið Uíkingur. Æíingar verða þannig í sumar: 1. og 2. flokkur á íþrcttavellinum: Mánudaga kl. l1/^—9. Miðvikudaga kl. 9—10^4. Laugardaga ‘kl. 7—9. 3. flokkur á Melunum: priðjudögum kl. 7^4- Miðvikudögnm kl. 7%. Föstudögum kl. 7%. Laugardöguin kl. l1/^. Æfingar samkv. þessari töflu í kvöld. storminum, rifnað á belgnum, svo að skein í stálgrindina. Sá sem stjórn tók á því í fjar- veru Scotts majórs var ungur fiugmaður, Booth foringi. Hann vjek ekki frá stjórn loft.skipsins í 29 klst. og tók aldrei af sjer þann tíma allan loftskeyta-heyrn- artólið. pykir hann mjög hafa vaxið af þessu verki. fEIMSKIPAFJELAG?f ÍSLANDS f ||t ‘ REYKJAVÍK yvEs|acc fer hjeðan í dag klukkan ® síðdegis, austur og norðut um land í hringferð. f ós'kast á íslandi, fyrir fyrsta flokks rafmagns- suðu- og hita- tæki. Elektriska A. B. Helios, Stockholmi. Loftskipið fest við stólpann. Ástæðan til þess að skipið losn- aði, var austanveður inikið; bilaði járnkeðja, er hjelt sikipinu föstu •ið stólpann, þegar veðrið mæddi á hinum mikla belg þess. pegar fengist bafði stjórn á loftskipinu, sendi það þráðlaus skeyti, og ljet vita hvar það væri og hvernig því liði. Jafnframt var haft samband við það af loft- siglingaráðunéytinu enska, og því gefnar ýmsar ráðleggingar um stefnu og xitlit veðurs. Og loks þegar lægði, var tundurspillir sondur á eftir því, og fylgdi bann því eftir úr því og alla, leið til hafnar í Pulham, og hafði það þá verið á ferðinni upp undír hálfan annan sólarhring. pví var fagnað af óteljandi mannfjölda, er það kom, og flug- vjelar fóru á móti því og sveim- uðu yfir því, meðan það var að festa sig við stólpann. Eitthvað hafði það skemst í Útflutningur islenskra afurða i april 1925. Fiskur verkaður . . 2353546 kg. 2353175 kr. Fiskur óverlvaður 1376009 —- 624598 — Karfi saltaður . . . . 15 tn. 300 — Síld 362 — 2715 — 387489 — Ilrogn 311 tn. 9205 — Sundmagi 8200 — Kjöt ‘h)0 tn. 3400'' — Garnir 225 — Ull 23279 — 100982 — Gráðaostur 152 — 509 — Dúnn 36 — 2284 — Skinn 31 — 103 — Sódavatn 550 fl. 110 — Samtals . 3523895 kr. 1 janúar nam útflutningurinn . . .. kr. . 6253000 I febrúar . . . — 5187000 I mars — 3386000 1 apríl 3524000 Samtals kr. 18350000 Sesf að aagífjsa^í TTlorqantb qq ísafoíd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.