Morgunblaðið - 07.05.1925, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
^orgunblaðið.
^ofnandi: Vilh. Finsen.
Reía^ndj * * Reykjavík.
■tjörar: J6n Kjartansson,
. Valtýr Stefánsaon.
* Wýsingastjórl: E. Hafberg:.
rifstofa Austurstrteti 6.
"^r: Ritstjórn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
asímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
^ E. Hafb. nr. 770.
'* rlftagjald innanbæjar og I ná-
Lrrenni kr. 2,00 á mánuBi,
I *nnanlands fjær kr. 2,50.
^bsasölu 10 aura eint.
Heim;
kjöttollsmálið.
___ (Framli.)
'0rs^a stjórnin fer fram á heim-
^ þess að lækka kjöttollinn.
þvj ]lefjr verið skýrt hjer
Undan, að norsika stjórnin hafi
^ 'ð taka kjöttollsmálið fyrir
_ sierstakrar meðferðar, og menn
hnist við, að það yrði í des.
^2.3
en svo varð þó ekki, eins
" er sagt frá
ni miðjan febrúar 1924, bjugg-'
Sl ,(ienn enn við, að málið yrði
fyrir j norska ríkisráðinu.
eödiherra vor fór fjórðu' ferðina
f Osló 17. febrúar, til þess að ýta
0<fl1' málið. Fjekk sendiherra þá
Veðið loforð um, að málið skyldi
,kið fyrir 22. febrúar. Verslunar-
‘ðuneytið hafði þá liomið með
^ðabirgðakröfur þær um tilslak-;
'11' 11 fisikiveiðalöggjöf okkar, er
eiðar niundu að skily-rði fyrir'
dllaekkuninni. Kröfur þessar
5ri1 tnjög víðtækar og sendiherra j
tt<Wlti þeim þá þegar. j
ffinn 22. febr, var tekin fyrir
stórþin
ginu fyrnefnd tillaga, er ■
lr fram á heimild fyrir konung-!
10 að lækka kjöttollinn- Tillagan!
alf
tneð ástæðum, er prentuð í
:,yrslu sendiherra. bls. 27—31. Er
^tæðunum nokkuð ítarlega lýst
dtk
að
botsframleiðslu íslendinga, og
a, hve mikið hagsmunamál
... Pr íslenskum bændum, að
^ttollurinn fáist. lælkkaður. —
arkaður fvrir saltkjötið íslenska
lö .
tiærri eingöngu bundinn við
°reg. pá er ennfremur skýrt
a bagsmunum norskra fisld-
'arina við ísland, og hinni nýju
^iveiðalöggjöf íslendinga, , sem
frir Norðmönnum erfiðari aðst.
1 veiðina. Er skýrt frá því, að
ailð hafi verið horið undir toll-
sanefndina, landbúnaðar- og
eVlunarráðuneytið (fjármála- og
táðuneytið flutti tillöguna), og
^1® álit þeirra. Var það sameig-
,e8't álit þeirra, að eigi kæmi til
'ála.
að lækka tollinn, nema á
líJÍ' íengust fullnægjandi tilslak-
lr á fiskiveiðalöggjöfinni ís-
, Q- tTin þetta atriði segir svo
, astæðunum : „Eftir skýrslum
101 sem fengist hafa síðast, er
.^ða til að ætla að fullnægjandi
.^hanir fáist á fiskiveiðalög-
jiofillni ísiensku, ef kjöttollurinn
l^kkaður að verulegum mun.“
'M’sl. ]j]s 3Q—31 Let.br. hjer.)
Tryggvi pórhallsson
í norskum blöðum.
sj^pnn liafa eflaust veitt því
1 h'ht, að sendiherra vor neit-!
afdráttarlaust þeim víð-.
j^.1 hröfum um tilslakanir á
^ Keiðalöggjöf okkar, sem Norð-
1111 "ei,ðu. Hann skvrði norsku
prátt fyrir þessar skýlausu yfir-
lýsingar frá sendiherra vorum, er
var fulltrúi íslensku stjórnarinnar
við samningana, segir norska
stjórnin berum orðum í greinar-
gerðinni fyfir tillögunni, að „eft-
it' skýrslum þeim, sem fengist
hafa síðast, er ástæða til að ætla,
að fullnægjandi tilslakanir fáist á
fiskiveiðalöggjöfinni íslensku.‘ ‘
Hvaða skýfslur gat norska
stjórnin átt við ? Tvímælalaust eru
það staðhæfingarnar, sem í sífellu
endurtóku sig í blöðum hjer
heima. Þar var stöðugt verið að
endurtaka sömu staðhæfingarnar:
..Við bjóðum ívilnanir.“ — „Við
bjóðum ívilnanir“ — Var það
,.bænda“-blaðið „Tíminn,“ sem
dyggilegast vann að þessu.
Pó tekur yfir alt, þegar þessir
óheppilegu ,,leiðtogar“ eigi láta
sjer nægja að blaðra í blöðin hjer
heima. Enn hættulegra verður það
fyrir málstað okka.r, þegar þeir
fara í erlend bliið og halda þar
ennþá ver á hagsmunamálum
íslensku þjóðarinnar. En svo
gerðu þeir í kjöttollsmálinu.
í norska blaðinu „Tidens Tegu“
1 mars 1924, birtiát viðtal við
Tryggva pórliallsson. par segir j
Tr. p., að Framsóknarflokkurinn •
sje andvígur, öllum fiskiveiðalög-1
.-rn, sem valda tollhækkun á af-
urðum landsins í öðrum löndum.
pað var 1. mars 1924, sem Tr.
p. sagði þessi orð, og 1 jet. hafa
þau eftir sjer í einu af víðlesn-
asta blaði Norðmanna. Hátt á
annað ár var þa, liðið siðan kjöt-
tollurinn var hæikltaður i Noregi,
og það er alveg áhugsandi annað,
en Tr. p. hafi verið þess fullviss
þá, að ekkert samband var milli
fiskiveiðalöggjafar okkar og toll-
fcækkunarinnar í Noregi. Samt
sfegir liann þessi orð og lætur
birta þau í norsku blaði-. Er hægt
að halda ver á málstað okkar ís-
lendinga, en þarna var gert?
Ummæli sendiherra um blaðavið-
tal Tr. p.
Sendiherra vor varar eindreg-
ið við slíkri ógætni í málinu sem
þetta viðtal Tr.p. sje, og segir að
það geti orðið okkur dýrkeypt.
Hann segir í simskeyti til forsæt-
isráðherra 4. mars 1924. (Skýrsl.
bls. 31.):
„í tillögu norsiku stjórnar um
saltkjötstoll segir:
Eftir skýrslum þeim, sem feng-
ist hafa. síðast, er ástæða til að
ætla, að fullnægjandi tilslakanir
fáist á fiskiveiðalöggjöfinni ís-
lensku, ef kjöttollurinn er
lækkaður að verulegum mun.
Engar slíkar upplýsingar, eða á-
dráttur hvorki Kruse mjer nje
utanríkisráðunevti. Aðvara ein-
dregið ógætni í málinu. Dæmi:
„Viðtal 1/3 Tidens Tegn
Tryggva. pórhallsson“: „Fram-
sóknarflokikurinn leggur áherslu
á samkomulag við Norðmenn í
kjöttollsmálinu og yfirleitt er
flokkurinn andvígur öllum
fiskiveiðalögum, sem valda toll-’
hækkun á afurðum landsins í
öðrum löndum.“ Slíkt afar-
I óþægilegt fyrir samninga getur
; orðið oss dýrt.“
| pað eru eigi undur þótt Jón-
j as frá Hriflu hafi þurft marga
1 dálka í ,,T;manum“ til þess sjer-
I staklega að skýra frá afreksverk
i um Tr. p. í kjöttollsmálinu.
ERLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn, 6. maí. FB.
Sænskur stjórnmálamaður látinn.
Símað er frá Stoikkhólmi, að
Thorson f jármálaráðherra hafi
dáið á þriðjudaginn, eftir langa
legu.
Thorson f jármálaráðherra var
einn af færustu óg frægustu fjár-
málamönnum Svía, og talinn
ganga næst Branting að vitsmun-
um og dugnaði. pegar Bránting
fjell, var Thorson talinn sjálf-
kjörinn eftirmaður hans, ef heils-
an liefði leyft þa.ð. Hafa sænskir
jafnaðarmenn þá á skömmnm
tíma mist tvo sína færustu og
bestu foringja.
Frægasti stjórnmálamaður Norð-
manna veikur.
S'ímað er frá Oslo, að fyrver-
andi stjórnarforseti. Michelsen, sje
mikið veikur. Er honum ekki líf
hugað.
Hækkun norsku krónunnar.
Oeysileg hækkun á norsku krón
nnni. Dollar hefir fallið um 10%
síðustu. daga. Noregsbanki hefir
árangurslaust reynt að stÖðva
hækkunina.
Gengið.
Símað er frá New-York. að
sterlingspund, fiorskar og dansk-
ar krónur hafi eigi verið þar í
jafn hán gengi langa tírra undan-
fa; ið.
Hindenburg náðar lögbrjóta.
Símað er frá Berlín, að sam-
kvæmt heimild stjórnarskrárinn-
ar, hafi Hindenburg náðað ýmsa
borgaralega og pólitíska laga-
br.jóta,. Er náðunin í tilefni af
því, að hann telrar við forseta-
stöðunni.
Ein Esbjergskútan kemurísumar
„Nationaltidende" geta þess, að
samkvæmt fregn frá Esbjerg, þá
muni S. P. Sörensen skútukap-
teinn fara til íslands í sumar á
skútunni Albatros, enda þótt.
styrkurinn til fiskiveiða á Es-
bjergss'kútunum verði ekki veitt-
ur. Hefði styrkurinn verið veitt-
ur þessum Esbjergskútum átti
Albatros að vera forystuskipið. 1
lestarrúminu verður komið fyrir
80.000 kg. af fiski og 40.000 kg. af
ís. Ráðgert or að vera 25 daga i
hverri fiskiveiðaför, að meðtöld-
um 9 siglingadögum til íslands og
f'i á því. Komið verður við í Aber-
fleen og Hull.
Bankaeftirlitsmannamót,
I sambandi við fundi „Nordisk
Administrativt Foi'bund“, verður
mót haldið í júnímánaðarlok í
Kaupmannaböfn, og sækja það
norrænir banka- og sparisjóða-
eftirlitsmenn. Frá ísla.ndi er boð-
inn Jakob Möller, eftirlitsmaður
sparisjóða.
ALÞINGI,
þess að íhuga, hvernig seðlattít-
gáfu ríkisins s'kuli fyrir komlð,
og aðra bankalöggjöf landsins,
svolátandi:
„Alþingi ályktar að kjósa í'imia
manna milliþinganefnd í samein-
uðu þingi, með hlutfallskosninga
til þess að íhuga og gera tillögur
um, ihvernig seðlaútgáfu ríkisins
skuli fyrir komið, og einuig að
öðru leyti að undirbúa endurskoð-
un á bankalöggjöf landsins. Bkal
f jármálaráðherra. ákveða formann
nefndarinnar. — Kostnaður við
nefndina greiðist úr ríkissjóði. TJ.t-
gjöld fyrir aðstoð við nefndar-
störfin og til þess að útvega up'p-
lýsingar skal telja til nefndar-
kostnaðar. Nefndin skal senda
fjármálaráðherra tillögur sínar
svo fljótt, sem við verður komið,
en einkanlega er ætlast til, að
frumvarp um fyrirkomulag seðla-
útgáfunnar verði afgreitt svo
fljótt, að það verði lagt. fyrir
Alþingi 1926. Greinargerð: Til-
laga þessi er borin fram í sam-
ræmi við nefndarálit meirihluta
fjárhagsnefndar Ed. um Lands-
hankafrumvarpið/1
Efri deild:
Atta mál á dagslirá, og voru
Efri deild lauk við 2. umr. fjár- þau afgreidd öll á þrem st.und-
laganna í fyrrakvöld klukkan 9i/2. \ arf jórðungum.
Allmargar breytingartill. höfðu! prenn lög voru afgreidd:
komið fram, og voru flestar sam- Um breyting á lögum um líf-
þyktar. I eyrissjóð, um samþykt á lands-
Samkvæmt tillögum f járveit-1 reikningnum 1923 og f járauka-
inganefndar var tekjuáætlunin j lög 1923.
Törnir
111111 frá, að eigi kæmi til
llsif>kanir.
Islendingar veittu þær
FRÁ DANMÖRKU.
(Tilk. frá sendib. Dana).
Rvík, 6. maí. FB.
porleifur Guðmundsson í por-
lákshöfn og menn hans fá verð-
launapening fyrir björgun skip-
brotsmanna af ,Viscount Allenby*.
Samkvæmt Ritzau-símskeyt.i frá
London, fá 5 íslendingar verð-
launapening úr silfri, fyrir að
bjarga skipshöfninni af botn-
vörpungnum „Viscount Allenby“.
Einn þessara íslendinga er 13 ára.
gamall drengur.
p. 13. jan. síðastl. strandaði
enski botnvörpungurinn Visconnt
Allenby skamt frá porlákshöfn.
Var slcipverjum öllum bjargað á
land, fyrir ötula forgöngu por-
leifs 'Guðmundssonar. Kom hann
á strandstaðinn við 5. mann, og
s<ndu þeir allir frábæran vask-
leika. pessir voru fylgdarmenn
porleifs: Guðmundur Sigurðsson
frá Riftúni, Runólfur Ásmunds-
son, porlákshöfn. Guðmundur
Gottskálksson, porlákshöfn, og
Sigurður soiiur pofleifs, 13 ára
piltur. Hjálpaði hann föður sínum
að halda kaðlinum, er s'kipbrots-
mennirnir fetuðu sig eftir.
Itarleg lýsing af atburði þess-
ínn birtist í Morgunblaðinu þ. 15.
jiinúar. — Skipbrotsmennirnir
voru í porláksliöfn í viku.
Morgunbl. átti tal við Þorleif
; gær. Hafði liann ekki heyrt neitt
fyr um verðlaunaveitingu þessa.
•hækkuð um 130 þúcund krónnr,
en þó óx tekjuhallinn um rúmar
7000 kr. Stærsta útgjaldahækk-
unin er 100 þúsund krónur til
viðb.byggingar við Kleppsspítala,
samkv. þingsályktunartillögu, sem
liýlega hefir verið afgreidd. —
Styrkur til bifreiðaferða austur
um fjall var hækkaður úr 2000
í 3000, til útgáfu kenslubóka,
handa Mentaskólanum liækkaður
úr 2000 í 2500, til þess að styrkja
menn til verklegs náms erlendis
4000 'kr., til fræðslumálarits 800
kr., ferðastyrkur þriggja manna
á kennaraþing'ið í Helsingfors
1600 kr., til dr. Guðbrands Jóns-
sonar, til rannsókna í menningar-
sögu íslands í kaþólsknm sið 1200
lcr., til sandgræðslu bækkað úr
18000 í 23000 kr„ styrkurinn til
,pórs‘ liækkaður úr 35000 kr. 'í
40000 kr., til undirbiiniugs vatns-
veitu í Vestmannaeyjum, % 'kostn
aðar, alt að 9000 kr. Vegna vænt
anlegs húsmæðraskóla á Staðar
felli voru veittar alls 7800 kr„ til
viðgerðar á Staðarfellshúsinu og
til reksturs skólans og samþvkt
heimild til að ábyrgjast 15000 kr.
lán til forstöðukonu skólans, til
þess að kaupa áhöfn á skóla-
jörðina.
Bngin af tillögum þeim,' sem
hjer hefir verið getið um, er frá
fjárveitinganefnd. Að þessu sinni
flutti hún aðeins 1 — eina —
tillöo'u til hækkunar gjaldamegin:
Frv. um innheimtu gjalda af er-
lendum fiskiskipum tekið af dag-
skrá.
Bannlagabreytingin. Frv. samþ.
óbreytt og vísað til 3. umr.
Frv. um sjerleyfi til útvarps
vísað til allshn. og 2. umr.
Frv. um seðlaútgáfu, sem frá
var /skýrt í gær, vísað til 2. umr.
Ein umræða ákveðin um tiö.
um landhelgisgæslu.
Neðri deiltí:
Fundur stóð í 3 tíma, og var
afgreitt eitt, mál, frumvarp um
gengisskráning. Var deilt mjbg
um framkomnar breytingartillög-
ur, og um starf gengisnefndarinn-
ar, hvort leggja beri áherslu áí
að hækka gengið eða festa það.
Samþ. var brtt. frá sex þingm.
um að bæta við í nefndina tveim
fnlltrúum frá atvinnurekendum,
með viðaukatill. frá fjhn., um að
þeir hafi ekki atkvæðisrjett ma
gengisskráninguna. En feld var
brtt. frá -IBald, að bætt skyldi S
nefndina öðrmn tveim: fulltrúa
Alþýðusambandsins og sambandi
embættismanna ríkisins, Hin mál-
in tekiu af dagskrá.
Af li
alls á öllu iandinu hinn 1. maí
1925.
Eftirfarandi skýrslu hefir Mbl.
fengið hjá Fiskifjelagi fslands:
Suðurland. alls þar 115.138 skp.
2.492
59
4.037
til Halldórs bókavarðar Briems,; af. fígki
viðbót við lögmælt eftirlaun, 960; Vesturlænd
kr„ að viðbættri verðstuðulsupp- j Noi-ðurland
bót, en hann mun nú vera að. Austurland
láta af starfi s'ínu við safnið. —]
; Hinsvegar bar nefndin fram tvær í
tillögur til læbkunar: á skóla- j
styrk úr 10000 í 9000, og á lækn- j Hjer eru taldar allar fiskteg-
isvitjauastyrk um 500 kr. Voru.undir, sem komið hafa á land.
allar tillögur nefndarinnar samþ. | 1. maí 1924 var afli alls á land-
Fjórir þingmenn í Nd. (JakM, inu 100.924 skpd., alt talið.
121.726 skp.
Trp, BSv og JBald) flytja tillögu
Nánari frásögn um vertíðina;
um skipun milliþinganefndar, til bíður næsta blaðs.