Morgunblaðið - 20.05.1925, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
niiiuNmiimmmiMiiiiiiiiiiiiimiímimmtiitiiiiiiiiiiiutf
Auglýsingadagbók. if
Tilkynningar. I
Ólafur Grímsson fisksali, hefir
símanúmer 1610
Dansskóli Sig. Guðmundssonar.
Dansæfing í kvöld í Bíó-kjállar-
anum, kl. 9.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiii
Heiða-brúðurin
atSri útgáfu jafn-
ekjótt og' henni er lokió hjer í blaðinu.
AskriftarverS aóeins 4 krónur.
Tekið við áskriftum á afgr. IVIbl.
1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIII
iBiinssnias
Handskorna neftóbakið í Tó-
baksbúsinu, Austurstræti 17, er
viðurkent að vera svo gott, sem
neftóbak yfir höfuð getur verið.
Orlik- og Masta-reykj arpípur
eru heimskunnar og viðurkendar
fyrir gæði. Fást í Tóbakshúsinu,
Austurstræti 17.
Munið eftir þjóðfrægu legu-
bekkjunum úr Húsgagnaverslun-
inni Áfram, Laugaveg 18. Sími
919. —
Upphlutasilkið komið aftur á
Skólavörðustíg 14.
Piano óskast til leigu. Upplýs-
ingar í síma 367.
ililllll Tapað..— Fundið. I!|||||||||||
Tapast hefir tík, gulleit að lit,
dökt trínið. Finnandi geri aðvart
í síma 131 í Hafnarfirði.
UMBÚÐAPAPPÍR
selur „Morgunblaðið“ mjög
ódýrt. —
Pappfrspokar
lægst verð.
Herluf Clausen.
Simi 39*
i
t
Odýr leirvara
Matar-, kaffi- og þvottastell,
bollapör, margar tegundir. Diskar
djúpir og grunnir, ávaxtastell,
vatnsglös og karöflur, glerþvotta-
bretti og fleira. Óvenjusmekkleg-
ar vörur og hvergi ódýrari. Versl-
unin „pörf,“ Hverfisgötu 56, sími
1137. Festið ekki kaup á gler-
vörum, fyr en þjer hafið litið
inn í „Þörf“.
GENGIÐ.
Reykjavík í gær.
'Sterlingspund...- • 26.'
Danskar krónur ......... 103.52
Norskar krónur........... 92.50
.Sænskar krónur..........147.52
Ðollar.................... ú-ú’%
.Frankar.................. 28.83
Ólafur Briem
frá Álfgeirsvöllum, fýrv. alþm.,
ljest í gær að heimili sínu lijer í
bænum, eftir alllanga legu. Pessa
kunna manns verður getið hjer í
blaðinu mjög bráðlega.
DAG^óK.
Messað í dómkirkjunni á morg-
un (uppstigningardag) kl. 11 sr.
Bjarni Jónsson.
Dr. Karl Silex heitir þýskur
inaður, sem hingað kom með ís-
landi síðast, og dvelur hjer í
bænuin mi. Hann er starfsmaður
við þýska blaðið „Deutsche All-
gemeine Zeitnng“, í, Berlín, og
mun skrifa >í það þegar heim kem
ur, ýmislegt, er fyrir liann hefir
horið hjer í Reykjavík. Mikinn
hug ha/ði hann á því, að koinast
til pingvalla, en áf sjerstökum
ástæðum gat ekki af því orðið.
Dr. Silex fer aftur með Tslandi,
þegar það kernur að vestan.
Esja fer hjeðan í dag lcl. 10
árdegis í hringferð, vestur og
norður um land. Farþegar ern
um 200, og ern meðal þeirra al-
þingmennirnir Sigurður Jónsson,
Hákon Krístófersson og Halldór
Stein.sson, Karl S. Jensen afgrm.
Ein iskipaf j ela gsin s á Raykjar-
firði, Jón Sveinsson afgrm. fje-
lagsins á Hólmavík, -Jón porleifs-
son afgreiðslumaður þess á Búðar-
dal, Jón Björnsson kaupm. á
pórshöfn og Eggert Einarsson
kaupm. á Akureyri.
Mercur kom liingað í gærmorg-
un frá Noregi. Meðal farþega
voru Einar Benediktsson skáld,
Brobakker, norskur síldarútgerð-
armaður, Bernh. Petersen stór-
kaupm., F. H. Kjartansson heild-
sali og Arngrímur Valagils söng-
maður.
Fyrirliggjandi:
Hessian,
Binditvinni,
Saumgarn,
Segldúkur.
n.QlafssonBSchram
Sími 1493.
Kostam jólki m
(Cloister Brand)
Er holl
og næringarmikil.
Hótel Skjaldbreið hefir ráðið
Markiis Kristjánsson píanóleikara
og Eymund Einarsson fiðluleik-
ara til að spila í veitingasalnmn,
frá miðjum þessurn, mánuði, og
er músikin hin vandaðasta. —
Pýsku hljómlistarmennirnir, sem
þar voru áður, fara báðir af landi
burt.
Capt. Mansfield, hinn breski,
hjelt fyrirlestur sinn í Nýja Bíó
í gærkvöldi, eins og ákveðið var,
og sýndi litaðar skuggamyndir
um leið. Hátt á annað hundrað
manns var viðstatt, og þótti
margt fróðlegt og skemtilegt af
því, sem þar var að sjá og heyra.
Líklegt er, að Capt. Mansfield
endurtaki fyrirlestur ' sinn og
myndasýningu á föstudaginn.
Landhelgisgæslan. Ríkisstjórn-
ir hefir leigt vjelhát, er „Harald-
ur‘ ‘ heitir, til að annast landhelg-
isgæslu fyrir Vestfjörðum í sum-
ai. Er hann 25 smálestir að stærð.
Skipstjóri verðui' Eiríkur Kristó-
fersson, og hefir hann áður verið
skipstjóri á strandvarnarbátum.
Sú nýbreytni hefir verið tekin
upp, að nú hafa yfirmenn strand-
varnabátanna fengið einkennis-
húfur. „Haraldúr“ mun fara vest-
ur í dag.
Dauðsfall. Um miðjan þ. mán.
andaðist í Hruna Katrín Jóhann-
esdóttir, systir Jóhannesar hæjar-
fógeta . Jóhannessonar og þeirra
systkina. Var hún nær sjötug að
aldri, fædd 28. jiilí 1855. Undan-
farin missiri hafði liún verið í
Hruna, hjá prestshjónunum þar,
mági sínum og systur. Síðustu
árin þjáðist hún af þeim sjúk-
dómi, er dró hana til dauða. —
Katrín heitin var góðuin gáfum
gædd, eins og hún átti kyn til,
og mannkostakona var hún mikil.
Hennar verður nánar getið hjer
í blaðinu síðar.
Heilsuhælismál Norðlendinga. —
Siglufjarðarkaupstaður hefir ný-
lega ákveðið að leggja fram 5000
kr. til Heilsuhælis Norðurlands,
3000 kr. næsta ár og 2000 kr.
1927. Eru undirtektir ágætar víð-
ast hvar meðal Norðlendinga í
heilsuhælismálinu, og safnast nú
drjúgum fje í hælissjóðinn.
Heilbrigðistíðindin. Af sjerstök-
um ástæðum geta þau ekki komið
í hlaðinu í dag.
Barnvinaf j elagið ,, Sumarg j öf “.
Nokkur börn geta ennþá komist
að á dagheimili því, sem þetta
þarfa, fjelag heldur uppi í sumar.
Hefst það, eins og áður 'hefir ver-
ið getið um, snemma í júnímán-
uði. Þeir, sem vildu koma börn-
uin á heimilið, ættu að 'gera að-
vart á pórSgötu 6. í þessu sam-
bandi má og minna á garðyrkju-
námsskeið fjelagsins. Ættu sem
flest hörn að sækja það, sem ekki
komast í sveit, því það gæti verið
nokkurs konar uppbót fyrir þau,
sem hjer verða að hafast við alt
sumarið á steingÖtunum og gróð-
urlausum holtunum.
Aðfarir Bolsanna
i Búlgaríu hafa vakið mikinn ótta
bæði þar í landi og annarstaðar,
einkanlega eftir að hin ægilegu
grimdarverk voru framin í dóm-
kirkjunni í Soffía. Vitanlegt er
það nú öllum, að þessi grimdar-
verk og önnur svipuð þar í landi,
eru framin að undirlagi Bolsa-
stjórnarinnar í Moskva. í öðr-
um lönduip hafa Bolsar einnig
reynt að koma því til leiðar, að
slík grimdarvehk væru unnin, en
'hvergi hefir þeim orðið eins á-
gengt eins og í Búlgaríu.
IBUÐIR
fyrir fjölskyldur og einstaklinga óskast. U.m leiguskil- j
yrði má semja við Jón Jóhannsson og Samúel Olafsson, j
fátækrafulltrúa.
A. & IV!. Smith, Limitedy
Aberdecn, Skotland.
Fiskdamperejer og störste Saltflskköbmand i Stor-
britanien.
Korpespondance paa dansk.
MOBGENAVISEN
er et af Norges mest læste Blade og er
serlig i Bergen og paa den norske VestkyC
udbredt í alle Samfundslag.
MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle
som önsker Forbindelse med den norsk®
Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norsk®
Forretningsliv samt med Norge overhpvedet
MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island.
Annoneer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditinoö.
S L O A N ’S er lang úfbreiddasta
„Liniment" í heimi, og þúsundir
manna reiða sig á hamn. Hitar
strax og linar verki.
Er borinn á án núnings. Seldur
í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar
notkunarreglur fylgja hverri
flösku.
MUNIÐ A. S. I.
Sími: 700.
Um þessar mundir er utanrík-
isráðherra Búlgara á ferð um
Vestur-Evrópu, til þess að gefa
rjetta og nákvæma skýrsln af
framferði Bolsanna. — Verður
skýrsla sú ófögur, en varla verri
en við mátti búast. Hitt væri
Enskar húfur,
hálsbindi, axlabönd og sokk"
ar í f jölbreyttu úrvali.
Guðm. B. Vikar.
24 versluniB'
23 Poulsen,
27 Fossberg
Klapparstíg 29- ‘
mélning.
fróðlegt að vita, hversu lall^C
Bolsarnir mættn ganga í hhlUnj
æðisgengnu grimdarverkuiUi
þess að „Alþýðublaðið“ liffitti
tilbiðja þá og þeirra ,,hugsj°nir'