Morgunblaðið - 04.06.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.06.1925, Blaðsíða 1
K0&6UHBUUKB VIKUBLAÐ: ISAFOLD 6 SSÐUR. 12. árg., 175. tbl. Fimtudag-inn 4. júní 1925. ísafoldarpientsmiðja h.f. Frá Klæðav. Álafoss fáið þið best og ódýr ust fataefni í sumarföt og ferðaföt. Komið og skoðið! Afgr. Álafoss ó Símí 404 Hafnarslr. 17 Gamla Bíó Riviera-Ræflar Palladium gamanleikur í 7 þáttum „Fyrtaarnet“, Stina Berg, Sv. Melsing, Agnes Petersen, „Bivognen.“ 1 R. R. R. fer maður með „Yitanum“ og „Hliðarvagn- inum“ á æfintýralega Evrópuferð, um Amsterdam, París, Písa og til liinna fögru Rivera-hjeraða. Hetjuafreksverk þeirra sjást hjer í nýrri umgerð og afarskemtileg. Nýkomið ssssss I Hjer með tilkynnist, að elsku litla dóttir okkar, Ólöf Hulda, ndaðist 29. f. m. Jarðarförin er ákveðrn föstudaginn 5. júni, kl. 2 • h., á heimili okkar, Bergstaðastíg 34 B. Ásta Sigurðardóttir Helgi Guðmundsson. .... -■■■< ............. --ma Höfum fyrirliggjandi: fiUEÍtÍ í ^1 Gold Medal, International, Snowdrop Titanic, Matador Sími 8 (3 línur). , H. benediktsson & c. 0 fi 0 B 0 fi I Aðalfunður Slippfjelagsins i Reykjavik verður haldinn laugardaginn 20. júní þessa árs, klukkan 5 eftir miðdag í samkomusal Verslunarráðs íslands — (Eimskipafj elagshúsinu.) Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Reykjavík, 3. júní 1925. Stjórnin, Damper tilsalgs. S/S „Siglufjord“ bygget av træ paa jernspant 1889. Ny kjedel 1913. Netop nyklasset i Norske Veritas. Ca. 1800 sildtönder hvorav 1600 under dæk. 90 standards traelast Ca. 7 mil paa knappe 3 tons kul. Nærmere ved A/S Nordgreen & Larsen, Bergen. Bankabygg. Baunir, heilar og hálfar. Bygg. Hafrar. Haframjöl. Hænsnafóður, „Kraft“. Hveiti. Rúgmjöl. Rúgur. Kartöflumjöl. Kartöflur, danskar. Cacao. Chocolade. Export, L. 1). Kaffi. Eldspýtur. hlaccaroni. Marmelade. Mjólk, „Dancow“. Ostar. Pylsur. Rúsínur. Sveskjur. Epli, þurkuð. Aprikosur. Gráfíkjur. Sykur, högginn. do. do. do. do. do. steyttur. toppasykur, kandís. púðursykur. flórsykur. Bláar tnillifaiapeysur sterkar og fallegar nýkomnar í Uegna fjarveru verður lækningastofa mín lokuð föstndag, langardag og snnnndag, Að öðru leyti gegnir bæjarlæknir störfum mínum. MUNIÐ A. S. I. Nýja Bíó 9t Sværmere Ljómandi skemtiieg kvikmynd í 5 þáttum eftir eamnerndri skáldaögu eftir snillinginn Knut Hamsun. Aðalhlutverk leika: William Larsson, Eugen Schonberg Lilla Boye og fl> »Sværmere* kom út 1904, en árið 1922 höfðu verið prentuð 34 þúsund eíntök af henni á frummálinu. Auk þeas þýdd á mörgum erlendum málum. Myndin er skemtileg og prýðilega leikin og mun vafa- laust verða talin í flokki hinna helstu, sænsku kvikmynda, hjer eins og annarstaðar, þar sem hún hefir verið sýnd. Samkvæmt 32. grein reglugerðar íslandsbanka, frá 6. júní 1923, verða hluthafar, sem ætla að neyta atkvæðisrjettar síns á aðalfundi bankans, að, útvega sjer aðgöngumiða til fundarins í síðasta lagi þrem vikum fyrir fundinn. Fyrir því eru hluthafar þeir, sem ætla að sækja aðalfund bankans sem haldinn verður þriðjudaginn 1. júlí næstkomandi, kl. 5 eftir hádegi, hjer með aðvaraðir um að vitja aðgöngumiða að fundi þessum á skrifstofu bankans í síðasta lagi þriðjudaginn 9. þessa mán., fyrir klukkan 4 eftir hádegi. Islandsbanki. Höfum PIANO frá verksmiðjum Hermann Petersens, Hindsberg og Jacob Knudsens, sem viðurkendar eru um öll Norður- lönd. Verð frá kr. 1400.00, sem afborgast á 4—5 árum. 1. flokks O R G E L frá kr. 400.00 til sýnis og sölu næstu daga með líkum borgunarskilmálum. w.,.^ Vjelamenn. 2. vjelamann vantar á s/s Menja, næst þegar húu kemur inn. Upplýsingar hjá Hjalta Jónssyni. Qesí að aagfýsa t JTtorgaatL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.