Morgunblaðið - 05.06.1925, Page 2

Morgunblaðið - 05.06.1925, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ IteBM X Höfum fyrirliggjandi: Melís, högginn. Laukur. Strausykur. Epli, þurkuð. Florsykur. Ferskjur. Kandíssykur. Baunir. 1 Kaffi. Sagogrjón. Exportkaffi. Hrísgrjón. ] ' Kakao. HrísmjöL 1 Súkkulaði, „Consum“. Kartöflumjöl. do. „Husholdning“ Maismjöl. do. „Vanille“. Mais, heill. [ do. „Isafold“. Rúgmjöl. r Rúsínur. Hálfsigtimjöl. The. Hveiti, margar teg. Kanel, heill. Hænsnafóðrið blandaða i. Sóda. Krystalsápui Hðfum ftil sölu nokkrar Kolauppskipunarkörfur Stserð fimm hundruð Ibs. O. Johnson Gt Kaaber. A. & Wl. Smith, Limited, Aberdeen, Skotland. Fiskdamperej*'r og störste Saltfiskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. Kol Kol. ; Bestu kol handa skipum (B. S. Y. A. Kol) selja á Austurlandi; Stefán P. Jakobsson, Fáskrúðsfirði. Marteinn porsteinsson sama stað. Hermann porsteinsson, Seyðisfirði. Kolin afhent á Seyðisfirði, við Bæjarbryggjuna (Garðars- bryggjan.) — Fljót og greið afhending. — Verð samkepnisfært. gjiiiimiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnn% DOWS PORT VI N ^nmmmmmmmmmminmiiimmimiiiiiiiimiiiiiimiiim SI mari 24 verslnnin. 23 PoúUen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. pslniilir ö J Hinar velþektu saumavjelar frá Frister & Rossman eru nú komnar aftur bæði stígnar og handanúnar. KuBn5kór fallegar og ódýrar gerðir nýkomnar GO. 12 manna postulínsmatarstell, i falleg og sterk, kosta aðeins kr. 130,00 í versl. „pörf,“ Hverfisgötu 56, sími 1137. Höfum fengið lítið „parti“ af skálum, margar stærð- ir og til margra hluta nytsamar. Kosta frá 0,35 aura stykkið. Heilbrigðistíðinði. Frjettir. Vikuna 24. til 30. maí. pessa viku dvaldi jeg í Vest- mannaeyjum. Þar var heilsufar óvenju gott. Svo er og hjer a bæ, segir hjer- aðslæknir. pó er kvefsóttinni ekki lokið. Yfirleitt gott heilsufar allsstað- ar, þar sem til hefir spurst. G. B. Hættan af fhigunum. Niðurl. Því miður slitnaði mín góða grein um hættuna af flugunum úr lestinni, og lenti í pólitík og frjettum Morgunhl. Veit jeg því ógjörla, hvort menn hafá veitt henni eftirtekt. Var þar sagt frá vmsu um húsaflugu og maðka- flugu, hver hætta stafaði af þess- um óþverralegu kvikindum og hvaðan þau væru runnin. pó hjer sje sjaldan minst á flugurnar, er þeim gefinn mikill gaumur í útlöndum og margvís- legar ráðstafanir gerðar til þess að útrýma þeim. Menn vita, að þær eru bæði óþrifalegar og hættu legar, bera berklaveiki, taugaveiki og fleiri kvilla milli manna, og þykja því hvergi í húsum hæfar. En hverjum ráðum er svo beitt gegn þessum vargi? Ráðin við flugunum. Aðallega eru það tvö ráð, sem að haldi koma: að gjöra flugunum sem erfiðast að auka kyn sitt, og að hindra þær frá þvií að komast inn í húsin. Mest og best grynna menn á flugnamergðinni með því að sjá um, að enginn ábnrður eða óhroði safnist fyrir umhverfis hús eða nálægt þeim. Flugurnar verpa eggjum sínum í alt slíkt skarn, og eru ótrúlega fljótar að fjölga, þar sem nóg er af því. í erlendum borgum eru því gefnar strangar reglur um meðferð alls hiisdýra- áhurðar. Hann skal geymdur í þjettum gryfjum eða ílátum með svo þjettu loki, að flugur komist ekki ií hann, og sltulu ílátin tæmd tvisvar í viku á sumrin, en einu- sinni haust og vor. Fluttur skal hann burtu í lokuðum vögnum. í Ameríku er lögð 40 dollara sekt við, ef út af þessu er brugðið. pessar reglur myndu þykja strangar hjer á landi, og líklega eru þær óþarflega strangar, vegna þess, hve loftslag er hjer kaldara. Hitt er aftur einfalt mál og auð- skilið, að allur jarðvegurinn um- hverfis hús vor og milli þeirra á að vera laus við alt sorp og ó- þverra, áburðargryfjur þjettar og lokaðar, kamrar með svo þjettri gerð, að flugur hafi ekki greiðan aðgang að saurnum. Langbest eru auðvitað vatnssalerni. pau eru einu salernin, sem henta vel í kauptúnum, og eru jafnvel farin að ryðja sjer til rúms í sveita- bæjum. Strangur utanhússþrifnaður er þá besta og sjálfsagðasta ráðið gegn flugunum. Erlendis verja menn flugum að komast inn í húsin með því að hafa þjettar vírgrindur fyrir öll- um gluggum, sem opnaðir eru. Yírnetið er oftast iir látúnsvír, rajög smágjört, og svo þjett, að flugur komast ekki gegnum það. Netið er þá venjulega spent á grannan innri glugga, sem er látinn aftur meðan ytri glugginn stendur opinn. A sama hátt er allajafna tniið um allar útidyr. J Hurðir eru þá tvennar, litilmfðin og hurð með fluguþjettu neti. — j Hjer er nauðsynin að vísu ekki eins riík og í suðrænu löndunum,! því þar flvtur mývargur oft hinar ^ skæðustu sóttir. Eigi að síður J mættu þessi ráð koma oss að gagni. Ef flugur leita sjerstak- lega inn um einhvern glugga, ætti að setja hentugt vírnet fyrir hann. Tjörnin hjerna í Reykjavík er mikil flugnaparadís, og svo er oftast um alla stöðupolla, þó smærri sjeu. Á bæjarstæðum kaup- túna eiga hvergi að vera óþrifa- tjarnir eða stöðupollar; en úr hinu get jeg ekki skorið, hversu hentast væri að fara með Tjörn- ina í Reykjavík. Yerulegar endur- bætur á henni fást tæpast nema með allmiklum aðgerðum. G. H. Landhreinsunin og konurnar pó seint sje vil jeg þakka frú Guðrúnu Björnsdóttur fyrir grein hennar í Morgbl. Hún sýndi bæði áhuga hennar á því, að lúsaplág- unni ljetti af okkur og þá sjald- gæfu dygð, og þora hispurslaust að segja mönnum til syndanna. Hún er ætað virðingarverð. Frú Guðrún lieldur að íslensku konurnar vanti viljann til þess að útrýma lúsinni á heimilum sínum, og telur það eitt duga, að læknastjett landsins sje skylduð til þess að rannsaka hvert heim- ili, og gera óyggjandi ráðstafanir til þess að allri lús sje útrýmt. Jeg lít þó öðruvísi á þetta mál en frúin. Jeg veit það að vísu, að víða er pottur hrotinn, en eftir minni reynslu fer því fjærri, að íslensku húsmæðurnar vanti viljann til þess að hafa heimili sín svo hreinleg og sómasamleg er þær hafa vit á, og geta kom- ist yfir. Á minni æfi hefir alt hreinlæti aukist stórkostléga. Jeg man fyrst eftir moldargólfunum, síðan timburgólfum, sem skarn- ið var pjakkað af með grasa- járninu á undan stórhátíðum, gólfum, sem þvegin voru eitt sinn í viku og síðast daglega, og auk þess öll baðstofan hvítþvegin oft- Flóra íslands 2 útgafa, fæst á Afgp. Morgunblaðsins. ar á ári. Og það er áreiðanlega kvenfólkið, sem hefir mest og best unnið að þessum framförum, og það með eigin höndum. Utan húss, þar sem kom til karlmann- anna kasta, hafa framfarirnar verið miklu minni. pað kann nú að vera, að meira hafi verið lmgsað um gólfþvott- inn en lúsina á sjálfu fólkinu, e° annars er tæplega, að vænta, þvi það er ekki langt síðan farið var að líta á lús sem óþrifakvilla og vanvirðu. Jeg held, að konurnar sjeu nú farnar að skilja þetta og jeg tel ekkert líklegra, en að nú verði lúsunum sagt stríð á hendur líkt og öðrum óþrifnaði. Ef konurnar vinna ekki að þess- ari landhreinsun, þá kemur hún seint frá okkur karlmönnunum- Annars er þetta ekki allskostar auðvelt mál við að eiga. Gamla fólkið er flest ófúst á að breyta sinni venju og jafnvel þeirri að vera lúsugt. pað þarf bæði lag og góðan vilja til þess að koma öllo þessu í framkvæmd. Ljettast væri það, ef heilar sveitir væru teknar fyrir í einu lagi, svo lúsin flytt- ist ekki aftur næsta daginn af nágrannabæjunum. Ekki teldi jeg það eftir lækn- um, að skoða öll heimili og standa fyrir landlireinsuninni, en vald hafa þeir þó ekki til þess að minO» hyggju. En það er ekki nóg að koma á heimili, skoða menn °S gefa fyrirskipanir. pað þarf »ð vaka yfir heimilinu næstu vik- urnar o*j slíkt geta læknar tæp- ast. .Teg held því, að fylgi kven- anna og leiðbeiningar frá lækn- um verði það sem drýgst dregur. En annars er lúsin dauðadæmd- Hún hverfur með vaxandi menn- ingu, þó seiglíf sje. G. H. Landsspítalanefndin nýja. I hana hafa verið slcipaðii': Ingibjörg H. Bjarnason, Guðm- Hannesson, Guðm. Thoroddsen og Jón ITj. Sigurðsson. Er þegar farið að vinna að fullnaðarupp- dráttum, en að svo stöddu verð- ur ekki sagt live snemma er auðið að byrja á byggingunni. í síð- asta lagi ætti það að verða meS haustinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.