Morgunblaðið - 05.06.1925, Page 3
MORGUrBLAÐIÐ
'• 1 —
3
| MORGUNBLABIB.
e •
;< Stofnandi: Vilh. Fln»en.
Útgefandi: FJelag t Reykjayík.
Rltstjörar: J6n KJartan»»on,
Valtýr 8tefán»»on.
Anglýsingastjöri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Slmar: nr. 498 og 500.
Auglý»inga»krif»t. nr. 700.
Helmaslmar: J. KJ. nr. 741.
V. St. nr. 1110.
E. Hafb. nr. 770.
Áskrlftagjald lnnanbæjar og 1 nA-
grenni kr. 2,00 á mánuOl,
lnnanlands fjær kr. 2,60.
1 lausasðlu 10 aura elnt.
Litla bandalagið.
Eins og kunnugt er, gerðu 3
.ríki, Czekoslovakia, Jugoslovakia
■og Rúmenía, með sjer hið svo
nefnda „Litla bandalag1 £. Riki
þessi þóttust öruggari gegn árás-
m utanað innan vjebanda sam-
'•eiginlegra samtaka. pau báru
<ekki, og bera ekki, sem best
traust til sumra nábúa sinna. —
peim er ekki um Ungverjaland.
J>eim stendur geigur af pýska-
landi, og þá ekki síður af Rússs-
landi.
Samvinna þessara þriggja landa,
*em er miklu fjölbreyttari og víð-
'tækari en sameiginleg vörn, hef-
ir farið fram í kyrþei. Ríkin halda
með sjer ársfund. í þetta sinn
fór fundurinn fram í Búkarest
hjerna á dögunum. í fundinum
tóku þátt utanríkisráðherrar þess-
:ara þriggja landa, Benes frá
Cz ekolovakiu, Nintchiteli frá Jú-
góslavíu og Duca frá Rúmeníu.
Á dagskrá var meðal annars af-
staða bandalagsins gagnvart Riiss
landi. Á síðari árum hefir Rúss-
land margsinnis gert tilraunir til
•að undiroka Bessarabíu. Banda-
lagið spornar sem von er við
þessu, og mun gera það í lengstu
lög. R.íkin eru reiðubúin að hefj-
sast handa gegn Rússum, ef Rúss-
;ar ætla sjer að ná í Bessarabíu
uneð valdi. Utbreiðsla kommún-
nsmans á Balkan er bandalaginu
nnikið áhyggjuefni. pað lá við
•«jálft að til fjandskapar drægi
nnilli Júgoslavíu og Búlgaríu út
■af spellvirkjum Bolsjevika í Búl-
■garíu fyrir skömmu síðan. Búlgar-
•ar dróttuðu því að Jugoslövum,
að þeir hefðu veitt Bolsum stuðn-
ang. petta reyndust nú rakalausar
getgátur, en tiltæki Bolsjevika í
Búl garíu og starfsemi þeirra á
Balkan yfirleitt, er nægileg sönn-
ain þess, að bandalaginu er lífs-
aiauðsyn á, að hafa vakandi auga
■á Moskvapostulunum. Á þessu
sviði getur litla bandalagið unnið
þ>arft starf, sein kemur allri Ev-
rópu að notum.
Tilraunir, sem gerðar hafa ver-
þessum tilgangi, ljet mikið á sjer
bera þegar Hindenburg var kos-
inn. Bandalagið ætlaði sjer því
að taka í taumana, áður en það
væri um seinan.
pýskaland lítur bandalagið
hornauga, og liggja eðlileg rök
til þess. pað var klipinn biti af
pýskalandi og Austurríki þegar
Czekoslovakia var stofnuð. ÍCze-
koslovakiu búa 3 milj. alþýskra
manna. Bandalagsfundurinn hafði
til meðferðar tilboðið, sem pjóð-
verjar gerðu Frökkum um örygg-
issamninga um vesturlandamærin.
pess hefir áður verið getið hjer
í blaðinu, að Czekoslovajpa og Pól
land urðu óttaslegin af því, að
pýskaland bauð engar tryggingar
um austurlandamærin. Fundurinn
ljet ótvírætt í ljósi, að landamær-
in milli pýskalands, Póllands og
Czekoslovakáu væru friðhelg. —
Bandalagið mun leggja hart að
Frökkum um að ganga ekki að
samningum við pjóðverja um
vesturlandamærin eingöngu.
pað hefir ekki borið mikið á
litla bandalaginu hingað til, en ef
fara á að breyta landamærunum,
scm sett eru samkvæmt friðar-
samningunum, munu öll þrjú rík-
in standa sem eitt ríki. Landa-
mærin eru sumstaðar skipuð með
bersýnilegu ranglæti. Til dæmis
fjekk ítalía liluta af Suður-Tyrol,
sem er alþýsk-austurrískur lands-
hluti, með þýskutalandi þegnum.
Eins og ástandið er nú, er það
samt sem áður hollast, að
núverandi ákvæði haldist sem
lengst, því vonandi gróa sár þau,
sem svíða af þessu ranglæti smátt
og smátt, og heiminum verður
hvort sem er aldrei skift með
fullu rjettlæti. Það gerir enginn
svo öllum líki.
Eftir framkomu litla bandalags-
ins að dæma liingað til, virðist
vera ástæða til að árna því allra
lieilla, því bandalagið stuðlar að
því að halda jafnvæginu á á Ev-
rópu.
T. S.
ERLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn, 4. júní. FB.
Leit að Amundsen?
Danskur blaðamaður símaði í
dag frá Oslo, að stjórnin hafi á-
kveðið að senda tvær flugvjelar
hersins með skipi til Svalbarða,
Á að senda þær meðfram ísrönd-
inni, til þess að leita Amundsens
j og fjelaga hans. Franski sendih.
| (í Oslo?), liefir fært norsku stjórn
inni tilboð frá vel kunnum frönsk-
um pólfara um að leita Amund-
sens.
ið í þá átt, að sameina Austurríki
•og pýskaland, voru ræddar á þing
inu. Tvö ríki bandalagsins, Jugo-
slavía og Czekoslovakia, eiga, að
naestu leyti friðarsamningunum
tilveru sína að þakka. pað er því
barla eðlilegt, að litla bandalagið
•standi föstum fótum á grundvelli
friðarsamni^ganna, að því er skip-
Tin landamæranna snertir. Það var
tekið fram á fundinum, að ef far-
ið verður að hrófla við landa-
niærunum á einum stað, muni
skriða hlaupa af stað, sem erfitt
"Verður að stöðva. Fundurinn lýsti
Því yfir, að það kæmi ekki til
^öála, að leyfa Austurrtíki og
í’ýskalandi að sameinast. Fjelag,
®em nýlega er stofnað í Wien í
Merkur leikari látinn.
Símað er frá París, að liinn
heimsfrægi leikari Lucien Guitry
sje látinn. Var hann fæddur 1860.
Marokkoóf riðurinn.
Símað er frá París, að bardag-
inn í Marokko harðni stöðugt.
Ab Del Krim og menn hans eru
orðnir snjallir !í að nota nýtísku
stríðstæki.
London, 4. jiiní. FB.
Grettir Algarsson hættur við að
fljúga til pólsins.
Grettir Algarsson hefir hætt
við að fljúga til pólsins, sökum
þess hve lengi hefir dregist að
fullgera loftskip hans.
VERKFALLSMÁLIN
I DANMÖRKU.
(Tilk. frá sendih. Dana).
Rvílt, 3. júní.
1 gær kl. 4 hófst fundur sátta-
riefndar með öllum aðiljum; kl.
11 var fundinum frestað, en byrj-
ar aftur kl. 1 í dag. Vona menn
að tillaga til samkomulags verði
borin fram í kvöld.
Norðmenn smeykir um
Amundsen.
Leit við Alaska.
í „Bergens Tidende," þann 28.
f. mán., viku eftir að Amundsen
og fjelagar hans flugu frá Sval-
barða, er um það talað að Loft-
farafjelagið norska, sem var Am-
undsen mjög hjálplegt við und-
irbúning pólflugsins, hugleiði
mjög hvernig koma ætti af stað
leit að þeim fjelögum. Hefir það
komið til orða, að fjelagíð leitaði
til norsku stjórnarinnar um fjár-
styrk til slíkrar farar.
pess hefir verið farið á leit við
skinnaverslun í San Francisko, er
á skip í förum norður í Behrings-
sundi að það sendi skipið norður
að ís þar, til að svipast eftir Am-
undsen, ef hann kynni að hafa
flogið þangað.
Síðustu framkvæmdir
tjekunnar.
Cyril fursti er einn þeirra
Rússa, sem landflótta eru, og
hugsa til hefnda. ÍHann er af keis-
araættum, og telur sig af nú-
lifandi mönnum standa næst keis-
aratign í Rússlandi. Hefir hann
hátíðlega tilkynt löndum sínum
það, að hann væri boðinn og bú-
inn að taka við völdum.
Lítið hefir á því borið, að Cyril
hefði fylgi landa sinna. Þó þykir
Bolsaherrum rjett að nota sjer af
ráðagerðum *Cyrils og starfi, á
þann hátt, að gerð er rannsókn
um alt Rússland á þvlí, hverir
kunni að vera. fylgismenn furst-
ans. Tjekan sjer um þá ,rannsókn‘
og að þeir verði ekki ellidauðir
sem „grunaðir“ eru.
„Midnattssolens land.“
f sænskum ferðamannabæklingi,
sem nýkominn er út, er Svíþjóð
nefnd þessu nafni. Andmæli hafa
komið fram í norsku blaði, og því
haldið fram, að undanfarna ára-
tugi hafi ekkert land í Evrópu
verið nefnt þvi nafni nema Nor-
egur.
pvkir Sviíum það efamál, livort
viðurkenna þurfi einkarjett Norð-
manna á nafninu, einkum þareð
það var frakkneslcur maður, Paul
du Chaillu, ,er fyrstur notaði
nafnið í ferðabók er hann skrif-
aði frá Svíþjóð á öldinni sem
leið.
GENGIÐ.
Rvík í gær.
Sterlingspund............
Danskar krónur t.........
Norskar krónur ..........
Sænskar krónur...........
Dollar.................
Franskir frankar.........
26.25
101.35
90.71
144.73
5.411/n
26.96
nýtisku litir
Flibbar
£linir, mjög falleg
gerð.
VESTURLAND
þurfa allir landsmenn að lesa.
Útsölumaður í Reykjavík
STEFÁN SIGURÐSSON frá Yig-
ur, Yerslun G. Zoega, Vesturgötu.
DAGBÓK.
Jarðarför Ólafs Briem frá Álf-
geirsvöllum fór fram í gær, og
var margt manna viðstatt. — í
heimahúsum töluðu þeir sjera
Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur
og sjera Sigfús Jónsson frá Mæli-
felli. 1 kirkjunni talaði sjera
Bjarni Jónsson. Kistuna báru inn
í kirkju, stjórnendur og starfs-
menn S. í. S., en út alþingismenn;
inn í kirkjugarð báru kistuna
starfsmenn af skrifstofu fjármála
ráðuneytisins.. — Sigurður Birkis
söng í kirkjunni sálminn: „Ó,
blessuð stund“, og fór einkar
laglega með. — Silfurskjöldur var
á kistunni frá S. T. S., einnig
rnargir kransar, þar á meðal frá
Alþingi, stjórnarráðinu, starfs-
mönnum fjármáladeildar stjórnar-
ráðsins, sýslunefnd Skagfirðinga,
Páli Bjarnasyni sýslumanni o. fl.
Dánarfregn. Símskeyti kom
hingað til bæjarins í gær, frá K.
Schalick beyki, er hjer hefir ver-
ið lengi í bænum, en-fór hjeðan
alfarinn með Gullfossi síðast, að
konan hans hafi dáið á leiðinni.
pjáðist hiin af sykursýki.
Gunnar Egilson og fjölskylda
var meðal farþega á Botniu síð-
ast, á leið til Spánar, til veru þar.
Arreboe Clausen hefir beðið
Morgunblaðið að geta þess, að
þær væru ekki eftir hann, teikn-
ingarnar, sem sýndar voru á
glngga bókaversl. Sigf. Eymunds-
sonar undanfarna daga.
Landsmalafundur verður í dag
haldinn að Minni-Borg í Gríms-
nesi. Segja fregnir að austan, að
þingmenn Árnesinga hafi boðað
leiðarþing, en þeir Hriflu-Jónas
og Tryggvi eigi þar að mæta og
I CORA 1
1 VERMOUTH 1
Saltfiskur
Góður saltfiskur, fullþurkaður
þorskur, ufsi, keila, langa og
labri, verður seldur frá 15 kr.
vættin. — Seljum einnig saltkjöt
í heilum tunnum og í lausri vigt.
„V O N“
Símar 448 og 1448.
Útvegum beint til trjesoúða
Eik — Mahogni — Furuu
og állar aðrar trjátegundir.
Ludvig Storr. Sími 333.
Hlirillll
verður haldinn laugardaginn 6.
júní kl. 5 e. h. í lestrarsal pjóð-
skjalasafnsins. Lagðir fram end-
urskoðaðir reikningar fjelagsins
fyrir næstliðið ár og skýrt frá.
hag þess og framkvæmdum. Rædd
önnur mál, sem upp kunna að
verða borin. Kosning eins manns
í stjórn fjelagsins og tveggja í
varastjórn, einnig kosning tveggja
endurskoðenda.
Stjórnin.
Sundmagar.
Tilboð um besta þurkaðan sund-
maga óskast af Osló-firma. Til-
boð merkt „Pr. Kontant — 6259“
til Ohmes Bureau Oslo, Norge.
Fiskilínur
ágæt tegund, fáið þjer lang-
ódýrastar hjá okkur.
m IHtrsii i to
Slmi 720.
hefja umræðurnar. Ganga ýmsar
sögur manna á milli um það þar
eystra, hvernig á því standi, að
Hriflu-Jónas og Tryggvi eigi að
hefja umræður á þessum fundi.
Segja sumir, að nú eigi fyrir al-
vöru að taka Magnús Torfason
inn í Framsóknarflokkinn; — en
aðrir segja, að það sje í andlát-
inu, Framsóknarfjelagið, sem Jó-
nas stofnaði þar eystra í haust,
og sje þetta síðasta tilraunin, sem.