Morgunblaðið - 05.06.1925, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐTÐ
Hnmmniimíriiiiimmimmuimiiimuuumiiimiui
Auglýsingadagbók.
llillllllllil Viískifti. lllllllll
Handskorna neftóbakið í Tó-
bakshósinu, Anstnrstræti 17, er
viðurkent að vera svo gott, sem
neftóbak yfir höfuð getur verið.
Overland Bíll til sölu. Upplýs-
ingar hjá Tryggva Ásgrímssyni,
Njálsgötu 29, uppi. Sími 1113.
Nýkomið: Hattar, enskar húf-
nr, nankinsföt, Peysur, Manchétt-
skvrtur, Flibar, Hálsbindi, Axla-
bönd, Sokkar, Handklæði, Vasa-
klútar og fl. — Karlmannahatta-
verkstæðið, Hafnárstræti 18.
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiuiiiimine
i margar tegundir
1 hver annari betri, þar 1
= á meðal
Jaffa- og
Blóðappelsín ur
á aðeins
15 aura
selur
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiim
obaHshusu
Harðfiskur, Saltkjöt, Hangi-
kjöt, Kæfa og Smjör. Baldursgötu
11. Sími 893.
Þvottavindur nýkomnar, mjög
ódýrar. Stórir þvottabalar 7.50.
Blikkfötur 1.75. pvottasnúrur 85
aura. Klemmur. Allskonar þvotta-
efni góð og ódýr. Hannes Jónsson,
Laugaveg 28.
Barnakerrur nýkomnar, mjög
ódýrar. Leikföng allsk., smá og
stór, t. d. stórir Bílar, Dúkku-
kerrur, Hestar á hjólum, Vagnar.
Ýms smáleikföng mjög ódýr. —
Hannes Jónsson, Laugaveg 28. | sl
Pappirspokar
lægst verð.
Herluf Clausen.
Stml 39.
Toffee, Lakris, og ótal margt
fieira nýtt sælgæti, komið í Tó-
bakshúsið.
---------------------1------------
Orlik og Masta reykjarpípur
eru alviðurkendar fyrir gæði. —
Fást hvergi í bænum nema í Tó-
foakshúsinu, Austurstræti 17.
Yinna.
Verslunarmaður, reglusamur og
-duglegur, 18—20 ára, getur feng-
ið atvinnu nú þegar nálægt
Reykjavík. Umsókn sendist A. S.
í. merkt: Verslunarmaður, með
tiltekna kaupkröfu og afrit af
meðmælum.
Nýkomið:
Saumur J
ferkantaður, allar stæiðir |gi
Verðið mjög lágt!
■ I Ei
&
Pósthússtræti 9. i!
1
i Storf hfatalogmed/00forskelligeJlfbild--
f 'ninger./fye og interessonte ffötografier
1 tfilmens storc Stierncrao Tfrnericgnffjnjs i
I Tjjóqen Hunst fra fariserSalonen. liae udk. f
UVsendes diskret
. Uranko rnod5O0rei9iimœrker (
f/ariserSalonen &ff1lirísffhotoCentrgl.
\ rebenbaun B Obs. ttörlang katatog Nr D
iTapað. — Fundið.
Tapast hefir peningaveski, með
peningum í, frá Safnahúsinu að
verslnn Björns Kristjánssonar —
(gengið Hafnarstræti). Skilist á
A. S. í.
Kaffi- Súkkulaöi- Matar- og Pvottastell
og allskonar postulinsvörur i stóru úrvali.
Aluminium búsáhöld nýkomin. — Stæista úrval á landinu. — Mikið ódýrari en áður
Hnifapör á 95 aura, Hitaflöskur, ný ágæt tesr. á kr. 2,50. Rafmagnsstraujárn, ágæt
með snúru á 10 kr. Raf magnsofnar, á 20 kr. Barnaleikf öng og margt fleira ódýrt»
K. Einarsson og Björnsson, eankastrœti n. - simi 915
Linoleum-gólföúkar.
Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð i bænum.
Jóna^n Þorsteinsson
öími 8 6 4.
gerð verði til þess, að reyna að
endurlífga fjelagið.
Vonast Mbl. eftir, að geta skýrt
nánar frá því markverðasta, sem
á fundinum gerist, á morgun eða
sunnudag.
Oddfjelagastúka er nýstofnuð í
Vestmannaeyjum. Er það hin 4.
í röðinni hjer á landi.
— Jón Magnússon forsætis-
ráðherra og Magnús Jónsson al-
þm. fara austur í Grímsnes í dag,
og ætla að sitja fundinn að Minni-
Borg. *
Skaftfellingur fer á morgun til
Eyrarbakka, Vestmannaeyja og
Víkuri
Strandarkirkja: Áheit frá Hafn-
firðing kr. 5.00.
Guðmundur Guðfinnsson læknir
fer í dag snögga ferð austur í
Rangárvallasýslu, og verður að
heiman til sunnudags.
Erfðafestulöndin. Tómas Tóm-
asson hefir boðið bænum for-
kaupsrjett að erfðafestulandinu
pvottalaugabletti XII. Ætlar
hann að selja það Har. Árnasyni
og porleifi Andrjessyni fyrir 10
þús. kr. Landið er 3,7 ha. að
stærð, og var látið á erfðafestu
árið 1918, og er að mestu ræktað.
Bæjarstjórnin samþykti í gær-
kvöldi að hafna forkaupsrjettin-
um.
Sturla Jónsson kaupm. hefir
sótt um land til að byggja á sum-
arbústað vestan við Elliðaárnar.
Fasteignanefnd lagði á móti því,
að láta land til sumarbústaðar á
þessum slóðum, vegna þess, að
ekki væri ákveðið enn, hvernig
farið yrði með löndin þarna inn-
frá. Bæjarstjórnin samþykti synj-
unina.
„Vinkilsteinn“. Til hæjarstjórn-
ar barst fyrir nokkru umsókn frá
porleifi Eyjólfssyni, um leyfi til
aS nota svo kallaðan „vinkil-
stein“ til húsabygginga hjer 5
bænum. Byg'gmgarnefndin hefir
afráðið að skoða steininn, áður
en hún gerði tillögur um, hvort
leyfa skyldi að nota hann.
Kappreiðarnar. Magnús Ólafs-
scn ljósmyndari hefir náð nokkr-
um ágætum myndum af kappreið-
unum síðustu, og eru þær sýndar
í glugga bókaversl. ísafoldar. —
Rjett væri fyrir suma knapana
að athuga, hvernig þeir „líta út“
á hestbaki, og mundu þeir þá ef
til vill reyna að sitja betur fram-
vegis, en þeir hafa gert undanfar-
ið, því svo óglæsileg er myndin
af þeim.
Af veiðum kom Njörður í gær
nieð 90 föt.
Hermóður fór í gærkvöldi vest-
ur o<r norður fyrir land í hring-
ferð, með sitt. af hverju til vit-
anna.
Járnbrautarslysið í pólska
,rananum.
Diajiö um
hið alkunna, efnisgóöa
,5mára‘- smjörltkL
Rannsakaðar hafa nú verið or-
sakirnar að slysi því, er getið var
um hjer í blaðinu nýlega. Kom
það í ljós, að slysið var ekki
pólsku járnbrautarstjórninni að
kenna. Eru Pólverjar því lausir
allra mála gagnvart ásökunum
Pjóðverja um brot gegn friðar-
samningunum.
Aukaniðurjöfnun.
Skrá yfir aukaniðurjöfnun á
útsvörum, sem fram fór 23. f. m.
liggur frammi almenningi til sýn-
is á skrifstofu hæjargjaldkera til
15. þ. mán., að þeim degi með-
töldum.
Kærur sjeu komnar til niður-
jöfnunarnefndar á Laufisveg 25»
eigi síðar en 29. þessa mánaðar.
Borgarstjórinn í Reykjavík,,
3. júní 1925.
K. Zimsen,
HEIÐA -BBÚDUEIN.
var troðfull. Eldri koniirnar sátu til vinstri handar, en karl-
mennimir til hægri og aftarlega í kirkjunni undir orgelinu.
Kringum altarisgrindumar sátu ungu stúlkumar.
Úti fyrir kirkjunni höfðu þeir staðnæmst, sem voru of
gamlir til þess að geta tekið þátt í skrúðgöngunni, eða vont
á einhvem hátt fatlaðir. En þeir höfðn eins mikil not af há-
tíðleik dagsins fyrir því, og þegar faðir Bonefaeíus byrjaði
á inngangsbæninni: Kyrie eleisan — Drottinn, miskunna oss
— varð þeim hlýtt innanbrjósts.
En enginn hafði meiri þörf fyrir að biðja þennan dag
en Andor og Elsa. pau stóðu á þröskuldi nýs lífs; fram-
undan var hamingjan, en að baki sorgin og treginn.
pau urðu eftir af skrúðgöngunni skamt frá Kkneskinu.
Hún hafði látið það eftir orðum hans, því hún vissi, hvað
hann ætlaði að segja henni, og hún vissi, að hann vænti
þess, að hún vildi nú rjetta honum þann hamingjubikar, sem
hann hafði lengi þráð.
pau háðust fyrir ein sjer, og hjeldu síðan á stað heim.
Klukknahljómurinn heitim í þorpinu var eins og nokkurs kon-
ar undirspil tmdir lofsöng þebn, sem lá þeim á vörum. Heiðin
hafði þessi tvö börn sín í friðarhjúp sinn um leið og sólin
»ettist.
XXXI. KAFLI.
,fHvað verSur gert við mig?“
Pegar þau Andor og Elsa áttu eftir nokkurn spöl að
heimili Elsu, sáu þau, að Klara Goldstein kom á móti þeim.
Elsa varð strax óttaslegin — fanst þetta boða einhverja
óhamingju.
Klara var þreytuleg og möguv og Elsu fanst hún brjóst-
umkennanleg. Hún heilsaði henni því alúðlega. Hún hafði
að vísu enga ástæðu til að vera vingjarnleg við Klöru, en
hún var svo einstæðingsleg.
— pað er langt síðan jeg hefi sjeð þig, Klara, sagði hún.
— pað er ekki undarlegt, því faðir minn tekur ekki af
mjer augun.
Klara kinkaði kolli til Andors, en það var eins og þegj-
andi aamþykki hjá þeim, að snerta ekki hvort annað með
handabandi. Hún studdi höndum á mjaðmir sjer og andaði að
sjer hreinu kvöldloftinu. Hún minti á unga skepnu, sem látin
er út eftir langa innistöðu.
— Ó — Ó — hrópaði húft, en hvað það er yndislegt
að koma aftur út eftir alla þessa fangelsistíð! pað á ekki vel
við mig að sitja inni.
— Faðir þinn er líklega nokkuð strangur við þig, Klara
mín, sagði Elsa með hluttekningu.
— Já — fari hann í logandi, hrópaði Klara og kom
gremjuglampi í augu hennar. Hann var nærri því búinn að
drepa mig, daginn, sem hann kom heim frá Koeskemét, hautt.<
lamdi mig eins og jeg væri hundur — og nú-----------
Veslings Klara I
— Jeg hirði ekki svo niikið uni það, þó faðir minn lemdi
mig. Eftir okkar lífskoðun hafa foreldrar rjett til að vera
strangir við börn sín.
— Faðir þinn fyrirgefur þjer síðar meir, sagði Elsa vin-
gjarnlega.
Henni leið illa, og hún hefði gefið mikið til að geta losnað-
við Klöru. Hún gat ekki skilið, hversvegna Klara gat stað-
næmst og farið að tala við þau Andor. Hún þóttist vera viss
um það, að Klara ætlaði sjer að tala eitthvað sjerstakt við
þau, og hefði einmitt þess vegna farið út. p'að var nú lík»
kominn alt annar svipur á hana en fyrst. Hún leit ýmist á
EIsu eða Andor, eins og hún vildi bjóða þeim birginn. Andoi’
var líka orðinn gnafinn yfir þessari töf. •
En Elsa var of góð til þess að hún gæti fengið það af
ejer að koma kuldalega fram við Klöru. Ef til vill hafði hú»'
ekkert ilt í sinni. En þó sagði hún jafn kuldalega og áður:
— Faðir minn fyrirgefur mjer aldrei, og fari hann í 1 og'
andi. Jeg hirði ekkert um fyrirgefningu hans. Og þó hann ósk-
aði að fá mína fyrirgefningu, jafnvel þó það væri á banadægrl
hans, skyldi hánn ekki fÍ hana, og þó hann diæi með sárustu
sálarkvöl.
—• petta máttu ekki segja, Klara, hrópaði Elsa skelfd yfi*