Morgunblaðið - 10.06.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.06.1925, Qupperneq 4
MORCUNBLAÐIÐ Auglýsingada^bók. ViSskifti. Toffee, Lakris, og ótal margt fleira nýtt sælgæti, komið í Tó- bakshúsið. Orlik og Masta reykjarpípur eru alviðurkendar fyrir gæði. — Fást hvergi í bænum nema í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17. Handskoma neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Bátur, nýr og vandaður, mjög ljettur og liðlegur, til sölu. L. H. Miiller, Austurstræti 17. Valdar danskar kartöflur ódýr- ar í pokum og lausri vigt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28, og Baldursgötu 11. Sími 893. Heildsöluverð og jafnvel lægra á sykri, kaffi, kornvörum og fleiri vörum í nokkra daga. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. 25 aura kosta bollapör í dag. Baldursgötu 11. Sími 893. Barnakerrur ódýrar. Leikföng stór og smá, t. d. stórir Bílar, Dúkkukerrur, Hlaupahjól, Rólur og fleira, Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Hörblúndur mikið úrval, ný- komið á Skólavörðustíg 14. Þa6 meira en borgar alla fyrirhöfn að kaupa leirvörur, matarvörur og hreinlætisvörur í Versl. „pörf,“ Hverfisgötu 56 — sími 1137, því hún selur yður að eins það besta með lægsta verði. Reynið sjálf hvort svo er ekki. 24 verslunls 23 Poulsen, 27 Fossberg Klapparstíg 29 VJe lareimar úr striga og leðri. Ef þjer sjáið einhvern / sem er á vel gljáðum skóm, getið þjer v^ið viss um, að hánn hef- ir notað Hreins skó- sver-tu. Þó að þjer y notið helmingi minna af henni en öðrum tegundum, fáið þjer samt helmingi betri á- rangur. — Fæst alls- staðar. er nú aftur • kominn í ' mjög miklu úrvali. Verð- ið lægra en áður. ilLFðlliflflllð sá fallegasti, sem hjer hefir sjest. Hattar og Húfur, mikið úr að velja. Komið. skoðið og kaupið. UDRIIHÍSIfl S L 0 A N ’S er lang útbreiddasta ,,Liniment“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á bann. Ki’tar stmx og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í ölfum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarueglur fylgja hverri f 1 ö s k u . i. . .. . .’.íivL . T -__ . , Húsnæði. Lítil íbúð óskast strax. Upp- lýsingar !í síma 229. Fiskilinur ágæt tegund, fáið þjer lang- ódýrastar hjá okkur. IW mm s ti Simi 720. Vinna. Stúlka óskast í kaupavinnu austur í Árnessýslu. Upplýsingar í dag frá 1—2 á „Kaffi ísland,“ Hafnarstræti 18. Cavendish (Plade) Tobak & Amerikanske Virginia Cigaretter leveres billigt pr. kontant Indhent Offerte fra Einar Hoffmann, Vodroffsvej Nr. 13. KöbenhavnV. arinnar, rakti fjármálasögu og lýsti stefnu íhaldsflokksins í fjár- málum, verslunarmálum, atvinnu- málum og mentamálum mjög á sama hátt og á Egilsstöðum og gerðu fundarmenn einhuga góðan rom að máli hans. pakkaði fund- arstjóri báðum ræðumönnum glögga skýrslu og snjalla og tóku fundarmenn undir með lófataki. Tóku þá til máls nokkrir fund- armenn með og móti og jafn- vel andstæðingarnir kváðu sig mörgum atriðum fylgjandi í stefnu fjármálaráðherra. pau fáu mótmæli, sem fram komu, voru hrakin af fjármálaráðherra og þingmanninum með hógværum rökum. Fór hjer sem á hinum fundinum, að fylgji fjármálaráð- •herra jókst greinilega því lengur sem á leið fundinn og því oftar sem hann talaði. Vottuðu fundar- rnenn honum og þingm. N.-Múla- sýslu hugheilar þakkir fyrir komuna. — Fundarstjóri var Ari Arnalds bæjarfógeti. — Fundurinn hófst kl. 8 síðdegis og var slitið kl. 2 eftir miðnætti. Fór hann hið besta fram. Uilarballar, Saltpokar — Mottur Fiskburstar, Trawl-tvinni, Símar: fyrirl. 642 L. Andersen, 842. Austurstr. 7. DAGBÓK. /IflORGEKAVISEN BTj1 T> 171 "\T IIH1111111111111111111 iiiiiiiinyin||iiiiiiiiiiiii " -1-V U H4 1“ 111111111111111111111111111111 n 11111111111111! 111111 D Edda 59256116 /,—2. púfnabaaiinn hefir nú verið látinn plægja nokkuð af Soga- j mýri, þar sem nýbýlin verða reist. Togararnir. í fyrradag komu af veiðum, Jón forseti með 49 föt og Skúli fógeti mef<5 83. í gær, Baldur með 74 föt, Ása 84 og Kári Sölmundarson. Til pingvalla hafa verið farn- ar nokkrar blílferðir í sumar, síð- ast í gær, en vegurinn var þá illfær vegna bleytu, enda hafði rignt mjög mikið þar eystra í gærmorgun. Sögðu menn, er fóru austur að flug hefði verið í Öx- ará, og að þeir hefðu aldrei sjeð Öxarárfoss jafn vatnsmikinn og þá. > Konráð Konráðsson læknir, var meðal farþega á Gullfossi síðast. Laxveiðin í Elliðaánum mun nú heldur vera að glæðast aftur. Á föstudaginn var fjekst einn lax í ánum. En í fyrradag fengust níu laxar, allir mjög vænir, á eina stöng. Fiskiganga mikil gekk inn á ísafjarðardjúp um hvítasunnu- leytið. Og er svo sagt að vestan, að hlaðafli sje á báta, er nú róa við Djiipið. Kvað vera langt síð- an jafn góður afli hefir verið þar og nú. Heiðabrúðurinni, sögu þeirri, sem hefir verið hjer í blaðinu undanfarið, er nú lokið í dag. Hefir þessi saga þótt hin besta og skemtilegasta, eins og flestar sögur E. Orczy. Næsta saga hjer í blaðinu verður afburða skemti- leg og viðburðarík, og er eftir MORGENAVISEN MORGENAVISEN er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt í alle Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblád for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhnvedet bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditinon,. A. & M. Smithy Limitedp Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejer og störste Saltfiskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. Útvegum beint til trjesmiða Eik — IHIahogni — Furu. og allar aðrar trjátegundir. Ludvig Storr. Sími 333. frægan enskan höfund. Byrjar hún strax næstu daga. Til Hafnarfjarðar komu í gær ar' veiðum, Víðir með 75, föt, og enskur togari með 90 föt. Hann hafði fengið afla sinn fyrir vest- an, en Víðir fyrir austan. Bryg’gjuaukningin í Hafnarfirði er nú byrjuð með fullum krafti. Er farið að reka niður staura og vinna að öðru leyti að bryggju- byggingunni. Bókasafn Alliance Francaise er verð frá 13,65 pr. metir. srú i IHAÍ Eflill IðlBÍSii. Laugaveg nú flutt í franska konsúlatið við Skálholtsstíg. 1 snmar verður það opið á miðvikudögnm frá klukkaö 6 til 7 slíðdegis. HEIÐA-BKÚÐURIN. jeg hvorki sá nje talaði við Leopold. Jeg ljet það aðeins vera á valdi guðs, hvort eitthvað henti Béla eða ekki. Jeg mintist ekki á lykilinn. Hann tók hann sjálfur á borðinu. Hann hirti ekkert um þig, — vildi aðeins móðga þig, og sýna, að hann væri húsbóndi þinn. Og það gerði hann vegna þess, að hann í raun og veru hataði þig, af því að þú einu sinni haf ðir óhlýðn- ast honum. Hann vildi þjer ekki annað en ilt, hjartkæra Elsa tnín, dísin mín, sem jeg vildi ganga í dauðann fyrir. Var það mín sök, að Leopold drap hann, drap hann á því augnabliki, sem hann ætlaði að svívirða þig með því að njóta anmrar konu. Jeg sver það við Guð, að jeg trúi því, að það ha i verið vilji guðs á himnum, að svona fór. — Rödd hans kafnaði í gráti. En hann náði strax valdi yfir rödd sinni og framkomu, og varð rólegur. Og þessi ró liafði friðandi áhrif á EIsu. Hún sá nú hvernig í öilu lá, hvað mikla sök Andor átti á dauða Béla, ef hann var þá nokkuð sekur. Hana langaði nú ekki tíl að hlaupa burt, ekki til lands- ins hinum megin sólarlagsins, sem verið hafði svo óumræðilega fagurt í hillingum kvöldsólarinnar. Og færi hún, ætti Andor að fara með, því nú ætlaði hún að umlykja hann með ást sinni og — hugga hann. — Andor, sagði hún, og gekk fast að honum, jeg er ekki annað en fáfróð bóndastúlka, en það veit jeg, að svo mikla synd er ekki hægt jiS drýgja hjer í lieimi, að hún verði ekki fyrirgcfin og afmáð. það getur verið, að þú hafir framið mikið ranglæti, jeg veit það ekki — það getur faðir Bonefacius sjálfsagt sagt þjer næst þegar þú gengur til skrifta. En jeg mun altaf elska þig, Andor, altaf, og ekki dæma þig fyrir það, sem þú hefir gert. Jeg treysti því, að guð geri það ekki heldur. En jeg get ekki annað en elskað þig. Andor stóð þögull. Hann þorði ekki að snerta hönd Elsu, þorði ekki að mæla, þorði ekki að hreyfa síg. pví nú fanst honum Elsa hreinhjartaðri en nokkru sinni áSur, því líkt senv væri hún dýrlingur. % En loks fjell hann á knje og þrýsti brennandi kossi á litlvc hvítu höndina hennar. í sama mund dreifðust skýin í austri og silfurlitur bjarmi kom í ljós; þau þyntust enn meir og bjaiminn varð hreinni og bjartari, og loks kom tunglið í ljós og stráði æfintýra- og draumaglampa sínum yfir hina víð- lendu heiði. Um leið barst út yfir hana ómurinn af kirkjuklukkum, því nú var verið að hringa til kvöldsöngs í Marosfalva. Andor og Elsa hjeldu á stað heim, leiddust eins og sæt lítil böm í ævarandi ást, skilningi og trausti hvort á öðru. ENDIR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.