Morgunblaðið - 14.06.1925, Side 1
Hoa&OTraiuns
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD g gfÐUR
12. árg., 184. tbl.
Sunnudaginn 14. júní 1925.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Frá Klæðav. Álafoss
fáið þið best og ódýr
ust fataefni í sumarföt og
ferðaföt.
Komið og skoðið!
Afgr. Álafoss
Simi 404 Hafnarstr. 17
sasaKa Gamla Bíó
Áttunda eiginkona
Rolfs Bláskeggs
Paramount-gamanmynd í 6 þáttum.
Kvikmynd þessi er gerð eftir hinum fræga gamanleik
Alfred Pavoir, sem hefir átt miklum visældum að fagna víða
i:m veröld.
Sam Wood, einhver besti kvikmyndastjóri Paramount-
fjelagsins, hefir sjeð um töku kvikmyndar þessarar. Aðalhlut-
\ erkið leikur
Gloria Swansson
af mikilli list, og alstaðar hefir mynd þessi hlotið einróma lof.
Sýniog k|ui- k'"i (i 7 / o 9
0
n
s
n
HSfum fyrirliggjandis
fiUEÍtí
Gold Medal,
International,
Snowdrop
Trtanic, Matador
Sími 8 (0 linur).
H. BEIiEDIKTSSON & Co.
ð
I
I
Nýja Bíó. |
s
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför dóttur okkar, Gíslínu Ragnheiðar.
Guðrún Gísladóttir. Eyjólfur Sigurðsson.
Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar,
Ragnheiður Vilhjálmsdóttir, frá Marteinstungu í Holtum, andaðist
að heimili sínu, Linnetstíg 1, 12. þ. m.. Jarðarförin verður ákveðin
síðar.
Hafnarfirði, 13. júní 1925.
Guðbjörg Guðmundsdóttir. porbjörg Breiðfjörð.
Lisivinafjelag Islands.
Danska listsýningin
i barnaskölanum er opin daglega kl. I—10.
Inngangur 1 króna.
Verðlækknn
á framköllun og kópiorlngu.
jj FllllUlllir °g allftr aðrsr *t*rð r
r:
tr. 0,30 0,50
* 4,/sX6 oe 6X9 allar gðrar stærðir
1.50
kr. 1,00
|> 4X6‘/2 6X6, 6X? coi- V[tXUjm 8X101/,, 9X12, póstkort
Verð stk. 0,15 0,20 ~ “ 0,25
Ábyrgjumst góða vinnu og fljóta afgreiðslu.
Sportvöruhús Rcykjavikur (Einar Björnsson)
Aths. Geymið auglýsinguna.
Jónsmessuhátið
fjelagsins ,Magnic i Hafnarfirði
verður halclin á Bryclesgerði í dag (sunnudaginn)
14. júní, ef veður leyfir. Hátíðin hefst klukkan IV2 síð-
degis. — Til skemtunar verður: Söngur barna, undir
stjórn Aðalsteins Eiríkssonar. Fimleikar kvenna, undir
stjórn Björns Jakobssonar. Lúðrasveit Hafnarfjarðar
spilar undir stjórn hr. Karls Runólfssonar.
R æ ð u r 0. f 1.
D A n S
Allskonar veitingar á staðnum.
Fimleikasýuing
íþróttafjelags Reykjavíkur,
verður endurtekin á morgun (mánudaginn 15. þ. m.), kl.
9 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverslun Sigf. Ey-
mundssens og við innganginn.
STJÓRNIN.
Hljómleikap á Skjaldbreið
í dag klukkan 3—4y2. — Efni:
Verdi-Tavan: Aida.
Leoncavallo-Tavan: Paillasse.
P. Tscaikows'ky: Andante úr fiðlukonsertinum í D-dúr.
Saint-Saéns: Svanurinn.
Vieuxtemps: Reverie.
Mozart: Sonate: A-dúr Nr. I.
---- : Don Juan.
Pr. Schubert-Wilhelmj: Ave Maria.
Wieniawski: Obertass (Mazurlta.)
Insiin llslli
Kvikmynd í 5 þáttum gjörð
undir stjórn
I
Vic'or Sjðströms
eftir sltáldsögu
Pierre Trondais
Aðalhlutverk leika:
Victor Sjöström,
Ivan Hedquist,
Richard Lund,
Uno Henning og fl.
Langt er síðan að gefist
hefir tækifæri að sjá snill-
inginn Yictor Sjöström í
kvikmynd, og mun það
gleðja marga að sjá nafn
han^ a hlutveijicaskránni. —
Myndin er annars eins og
allar lians myndir, mjög
vandvirknislega gjörð, og
efnið skemtilegt.
Sýniiur klukkan 6. T/’8 og 9
Börn fv aðgang að sýniug-
unni klukkan 6.
Niðursuðuvörur
Perur
Ananas
Apricosur
Ferskjur
Síld og
Sardínur,
. margar tegundir.
Verslunin Vísir.
Tökum
að okkur allskonar málningan
Ósvaldur Knudsen. Daníel Þorkelsson.
Simi 230. Sími 1439.
munia að UErsla uið 'löbahshúsiJ
Ljáblðð
„f íllinn**
bitbestu ljáblöðin, eru gamla, góðá
tegundin með fílsmerkinu. Fæstj
'í heildsölu og smásölu í
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.